Vísir - 31.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 1 2. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 31. janúar 1932. 29. tbl. N" fep vopid ad siálgasí og góda veðpið vonandi að koma, J>ap af leiðandi naudsynlegt ad fá sép nýjan liaít og nota nú þau kostakjÖF sem 1D býður þessa viku selja með gjafvepði gegn sfadgiseiðsl'UL alf sem til er af: Kven-veti*ai*lieffiim9 fi á m. mikið af rípíis iiölium fypiF ks», stk* (Bamaköfudfot alskonar fyrir ait að *|2 virði. - 30Q alsRonar háfar fyrir i?50 eg 2,00). Ath, Engin liöfuðföt lánuð lieixn og staðgpeiðsla áskiiin. Gamla Bíó p ■ AEB Afar skemtileg þýsk tal- og óperettukvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leikur: ANNY ONDSA. Þessi með afbrigðum skemtilega mynd verður sýnd í dag á öllum sýn- ingunum, kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Bátafél Reyilavíkur Fundur verður haldinn mánu- daginn 1. febrúar kl. 4 e. h. á Hótel Heklu. Fisksölusamlagið á dagskrá. Stjórnin. K.F.U.K. Ungmeyjadeild. Fundur í kveld kl. 8y2. íslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Mióiknrii& Flóaiuamui Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Lestrarsalur Landsbókasafnsins verður opinn fyrir almenn- ing á virkum dögum ld. 1—7 og 8—10 síðd. frá 1. febrúar þ. á. fyrst um sinn. Landsbókasafni, 30. janúar 1932. GITÐMUNDUR FINNBOGASON. Gef andlitsnudd og strokur, sem lækna bólur og filapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur með þessari aðferð, sem bafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Er til viðtals inilli 2 og 4, eða eftir samkomulagi. Simi: 888. MARTHA KALMAN. Grundarstíg 4 A. SkiftafuDdur verður haldinn í þrotabúi Elinmundar Ólafs, útgerð- armanns í Kefíavík, í bæjarþingsal Hafnarfjarðar næstkomandi miðvikudag 3. febrúar kl. 1 */>. e. h. Verður þá tekin ályktun um ráðstafanir á eign- um búsins. Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hafnarfirði 30. janúar 1932. Magnús Jðnsson. * Allt með íslenskum skipum! Nýja Bíó Æfiníýri bankagjaldkerans. Þýsk ial og söngva skoplcvikmynd í 8 þáttum, gerð undir stjórn Fritz Kortner. — Aðalhlutverkin leika: Max Pallenberg, Dolly Haas og Hainz Ruhmann. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: A ferö og flugi*. Spennandi Cowboy-mynd i 6 þáttum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ÁðalfuDdur í Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur miðvikudaginn 3. febrú- ar, kl. 8Y2 síðd. 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. 2. Önnur mál, sem upp lcunna að verða borin. FÉLAGSST J ÓRNIN. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Bjöms Eiríkssonar frá Karlsskála. Guðrún Þorsteinsdóttir og börn. Bækup á nýnopsku, valdar og ódýrar, fekk eg með Lyru um daginn. Á meðal þeirra eru nokkurar þýðingar úr íslensku, t. d. Halla Jóns Trausta. — Allir fslendingar geta lesið nýnorsku. SNÆBJÖRN JÖNSSON. Stór útsala. 10-50 °|o afsláttur. StÖPt úpval af vöpum meö afáp lágu vepöi. Yersl. Kristín Signrðardóttir Sími 571. Laugaveg 20 A. Mikill afsláttur af vetrarkápum og kjólum. — Nokkur stykki sérlega fallegir ballkjólar. — Mikið úrval af einlitum kápuefnum. Skinnkantar og skinn á kápur. 3 loðkápur (á litlar döm- ur) seldar með sérstöku tækifærisverði. Sig. Gnðmundsson Þingholtsstræti 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.