Vísir - 01.02.1932, Síða 1

Vísir - 01.02.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1G00. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ar. Reykjavík, mánudaginn 1. febrúar 1932. 30. tbl. Gamla Bíó BflMHI KÁT SYSTKIN. Áðalhlutverk leikur: ANNY ONDBA. Sýnd í kveld | (sfðasta sinn. —Vikuritld naai 5. saga Yikuritsins heitir: HNEYKSLI. — 6 befti út- komin. Sagan fjallar um eldheitar ástir og ættar- dramb. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ er í kveld kl. í) i Iðnó. Aðgöngumiðar fást lijá Eymundsen og í Iðnó eftir kl. 7. DTSALA. ísaumsvörur allskonar. Lampaskermagrindur og alt jjeim tilheyrandi. Sloppar. Kjóiatau og margt fleira, selst með mjög miklum afslætti nú í nokkura daga. Nýi Basariim. Austurstræti 7. Nýja Bíó Æfiiiíýri bankagjaidkerans. Þýsk tal og söngva skopkvikmynd í 8 þáttum, gerð undir stjórn Fritz Kortner. — Aðalhlutverkin leika: Max Pallenberg, Dolly Haas og Hainz Riihmann. Tilboð óskast til eins árs, frá 7. þ. m. að telja, um sölu á einkennisbúningum fyrir yfirmenn á varðskipum og strandferðaskipum ríkisins. Til- boðið miðist við búningana fullsaumaða úr bestu efnum (klæði og cheviot) með ásettum einkennum, sem útgerðin leggur til Skulu sýnishorn af efnum fylgja með tilboðunum. Gert er ráð fyrir að keypt verði á ofannefndu tímabili 40 alfatnaðir, 15 yfirfrakkar og 45 húfur. Jafnframt óskast fyrir sama tíma sér- síakt tilboð um saum á kuldajökkum fyrir hásetana á varð- skipunum. Leggur útgerðin bér til ytra borð og lmappa, en ann- að sé innifalið i tilboðinu. Gert er ráð fyrir, að keyptir verði um 00 jakkar á tímabili því, sem að ofan greinir. Öll tilboð þurfa að vera komin til vor fyrir 5. febr. n. k., kl. 12 á hádegi. Skipaútgerð Ríkisins. Silkiklæði í pevsuföt, mjög fallegt og ódýrt fyrirliggjandi. Nýi Basarinn, Austurstræti 7. Sími: 1523. Félag matvðrokanpmanna heldur fund á morgun, þriðju- daginn 2. febrúar, kl. 8V2 e. h. í Kaupþingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. Vetrarfrakkar á fullorðna og unglinga. Vetr- arfrakkaefni. Bláar ullarpeys- ur. Þykk nærföt úr ull og nor- mal, verður selt fyrir rúmlega hálfvirði næstu daga. Aixdrés Andrésson, Laugavegi 3. Tekjn- og eignarskattor. Samkvæmt 2. grein tilskipunar 4. ágúst 1924, er hérmeð skorað á alla þá, er ekki hafa þegar sent fram- tal til tekju- og eignarskatts, að senda það sem fyrst, en ekki seinna en 7. febr., til Skattstofunnar, Hafnar- stræti 10. Ella skal „áætla tekjur hans og eign svo ríf- iega, að ekki sé hætt við, að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun og veru“, samkvæmt 33. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt. Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—6 til 7. febrúar. Skattstjórinn í Reykjavík. Eysteinn Jónsson. LÖGTAK. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að und- angengnum úrskurði, verða öll ógreidd leigugjöld af húsum, túnum og lóðum, öll ógreidd erfðafestugjöld og gangstéttagjöld, öll gjöldin með gjalddaga á árinu 1931, ásamt dráttarvöxtum, tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýs- ingar þessarar. Lögmaðurinn i Reykjavík, 30. janúar 1932. BJÖRN ÞÓRÐARSON. AOalfundir Kvennadeildar Slysavarnafélags Islands verður haldinn þriðju- daginn 2. febrúar kl. 8y2 síðd. i K. R.-húsinu (uppi). Dagskrá fundarins samkv. lögum deildarinnar. STJÓRNIN. Hestamannafél. Fáknr. Fundiir miövikudag 3. febr. k:l. 8V2 síðdegis í VaröarliiJ.siniT-. Ýms mál, þar á meðal fjárveiting. STJÓRNIN. Hafið þér gular tennnr? Rósól-tanncream eyðir liinni gulu himnu sem legst á tenn- urnar, og gerir þær mjallhvítar. Rennið tungunni yfir tennurn- ar eftir að þér hafið burstað þær, og finnið hversu fágaðar þær eru. Rósól-tanncream liefir ljúf- fengan, frískan keim. (Þ'að er í stórum túbum sem að eins kosta 1 krónu, og er þvi mikið ódýrara en annað tanncream. Notið það sem innlent er nú í kreppunni, og ekki síst þegar það er betra og ódýrara en er- lent. Tannlæknar mæla með því. Fáist það ekki hjá verslun yð- ar, þá hringið til okkar og við skulunr sjá um að yður verði það sent frá annari verslun. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Ösku- pokap fást í stórn nrvali á Bókhlððnstíg 9. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■ ininiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Á útsölimni seljum við: Japönsk Kaffistell með diskum, 6 manna, 13,50,12 manna 20,00, Ávaxtaskálar 1,50, Ávaxtadiska 28 aura, Sykursett 1,40, Kökudiska 80 aura, Mjólk- urkönnur 80 aura, Bollapör 40 aura, Postulíns matarstell, 6 manna 40,00, 12 manna 60,00, Skrautblómsturpotta 2,80, Blómsturvasa 60 aura, Desert- diska 40 aura, Handspegla 80 aura, Ágæt spil 60 aura, Hár- greiður 80 aura, Vasahnífa 50 aura, Sjálfblekunga, 14 karat, 7,60, munnhörpur 45 aura, Pen- ingabuddur 1,00, Dömutöskur, leður, 8,00, Ferðagrammófóna 15,00, Grammófónplötur, stór- ar 1,25, 200 Nálar 1,00, Mat- skeiðar og Gaffla, alpakka, 60 aura, Teskeiðar, alpakka, 30 aura. Teskeiðar, 2ja turna, 40 aura, Teskeiðar, 3ja turna silf- ur, 3,00, Skeiðar og Gafflar, 2ja tuma, 1,20, Ávaxtaskeiðar, Kökuspaðar og allskonar borð- búnaður úr tveggja turna silf- urpletti í 7 gerðum, Búsáliöld, Postulinsvörur, Glervörur, Leð- urvörur, Smávörur og ýmis- konar lækifærisgjafii’, alt með 20% afslælti, Bamaleikföng 10%. Notið yður vel þetta tækifæri til að gera góð kaup í kreppunni. Útsalan stendur yfir í þrjár vik- ur enn þá, en best er að koma sem fyrst, á meðan úrvalið er mest, því daglega seljast ein- hverjar tegundir alveg ujxp, en innflutningsbann er á flestum þessum vörurn. I Einran a iran. Bankastræti 11. Reykjavík. iiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiinii 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.