Vísir - 01.02.1932, Side 2

Vísir - 01.02.1932, Side 2
v r s i« Fáum daglega: EGG, glæný frá Akranesi. Sfmskeyti —'é—- Shanghai, 30. jan. Mótt. 31. United Prcss. FB. Bardagarnip í Kína. Kínverjar haía ekki sagt Japön- urrí strí'S á hendur og munu forS- ast þaS í lengstu lög. Hér er yfir- leitt ekki gert ráð fyrir, a® til styrjaldar komi, þótt horftirnar sé ískyggilegar vegna Itardaganna aS undanförnu. Bandaríkjamönnum í Nanking hefir verið rá'Slagt að vera viS því búnir aS hverfa á braut úr borginni meS tveggja stunda fyrir- vara. Amerískir sjóliSsmenn hafa handtekiS níu Japana, klædda borgaralegum klæSum, sem skot- iö höfðu yfir höfuð amerískra hermanna á verði inn á svæði Kín- verja. Japönsku yfirvöldin hafa lýst því yfir, að Jápanar í Kína, sem gerst höfðu sjálfboðaliðar, verði áfvopnaðir, og taki því ekki þátt í bardögunum gegn Kinverjum, en verið látnir aðstoða við skotgrafa- gröft og fleíra, eftir þvi sem þörf krefur. Loyang gerð að höfuðborg Kína. Seinustu fregnir: Loyang hefir yerið gerð að höfuðborg Kina til þráðabirgða, í stað Nanking. Ótt- ast stjórnin, að Japanar muni gera árás á Nanking. Chiang-kai-shek og Wang- fhing-wei eru farnir til Loyang. - - ítalskur fallbyssubátur hefir sett 150 sjóliðsmenn á land, til aðstoð- ar á forréttindasvæði Itala,-ef til þess kæmi, að hætt væri við að þardagar bærist þangað. Lpndon, 30. jan. Mótt. 31. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, miðað við pollar, 3.45^2. Hélst óbreytt. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.43%—3.45J4- f «■ * ‘ Nanking, 31. janúar. United Press. FB. Viðtal við utanríkismála- ráðherra Kína. -Utanrikismálaráðherra Nanking .stjórnarinnar hefir lýst því yfir í viðtali viö aðalfréttaritara United Eress í Kína, að enginn fótur sé fyrir því, að Nanking-stjórnin ætli að segja Japönum stríð á hendur. ,,Kína thun- aldrei grípa til þeirra ,ráða"r sagði ráðherrann. Vara-ut- anrikismálaráðherrann kvað einnig rfregnirnar ósanar, en lýsti því hins vegar yfir, að Kína væri undir það búin, að verjast frekari árásum .eftir megni. London, 1. febrúar. United Press. FB. Nanking í hættu. Kíaverjar grafa skotgrafir 1 varnaxskyni. Tokio: Stjórnin hefir fengið fregnir um það, að tilraunirnar til að m-ynda hlutlaus svæði í Shang- hai, hafi mishepnast. Bretar og •Bandaríkjamenn höfðu-boðist til að láta herlið sitt gæta þeirra borgarsvæða, sem Japanar hafa á sínu valdi, én þetta vildi hershöfð- ingi Japana ekki íallast á, þar sem fjöldi Japana er búsettur á þessu svæði og Japönum sjálfum ber að gæta hagsmuna þeirra og vernda þá. Stjórnin telur því, að varan- legt vópnahlé muni ekki komast á. Síðari fregnir herma, að bar- dagár séu byrjaðir á ný. Japanar notá flúgvélar og hafa varpað sþrengjum úr þeim á hörlið Kin- verja. Nanking: Borgin lýst í hernað- arástandi. Menn hafa lagt á flótta í þúsundatáli. Sumir hafa leitað hælis i- skipum á fljótunum. Kín- verjar víggirða borgina og grafa skotgrafir fyrir utan borgarvegg- ina. Mikill undirbúningur fer fram til að vérjast árás Japana. f Hang- kovv cru taldar ískyggilégar horf- uf. —■ Þjúðarhagsmnnir og iannalækkanir. —o-- Vertíð fer í hönd. Sá timinn, er atvinna vanalega eykst að mikl-' um mun á meðal verkafólks í landi. En enn verðúr eigi með vissu sagt, hvernig úr rætist með atvinnuhorfur manna, meðan á vertið stendur, að þessu sinni. At- vinnuhor.furnar eru algerlega komnar undir því, að samkomu- lag náist um launagreiðslur. Náist ckki samkomulag um þær, eru horfurnar því miður þær að at- vinnan verði lítil sem engin, ekki- verði hægt að gera skipin út á fiskveiðar. Útgerðarmenn hafa að sogn kos- ið nefnd máftna, til þess að koma fram fyrir sína hönd í samningum við Sjómannafélag Reykjavíkur, „Dagsbrún" og Verkakvennafé- lagið Framsókn. í nefndinni cru þeir Ólafur Thors, Halldór Þorsteinsson og Páll Ólafsson. Nefndin hefir tilkynt stjórnum íramannefndra félaga, aö útgerð- armenn líti svo á, að nauðsyn krefji, að laun lækki, verkafólks í iandi um 26% og sjómánna um T5%, og farið þess á leit, að slíkar iaunalækkanir væri teknar til at- hugunar af félögunúm. Þess er að vænta, að reyút verði aö ráða fram úr jtessu. friðsamlega, málið verði athugað vel ;og vand- lega frá öllúm hliðum, og ekki flanað að fullnaðarákvöröunum. Það er of mikið í húfi fyrir verka- fólkið og alla þjóðina. Tillögur um launalækkanir verða að sjálf- sögðu lagðar fyrir félögin til al- mennrar atkvæðagreiðslu, þegar þar að kemur. Þvi er ekki að neita, að dýrtíð er hér mikil, ýmsir helstu út- gjaldaliðir rnanna eru enn býsna háir, svo seni itúsaleiga o. fk, og kann því fljótt á litið, að líta svo út, að launalækkanir geti ekki komið til mála sem stéhdur. En í annan stað er þess að gæta, að all- ar horfur eru á, að útgerðin og þar af leiðandi atvinnan, verði alis engin, ef laun lækka ekki, þar sem útgerðin getur ekki l>orið þau laun, sem nú hvíla á henni. Og eins . verða niénn vei að minnast. Hér á landi, eins og al- staðar annarstaðar, eru þeir. tímar nú, að velferö heilla þjóða getur verið í voða, ef eitthvað ber út af. 1 þeim flokki eru öll jiau lönd, sem standa á völtum gruftdveili fjárhagslega. ísland er eitt þess- ara landa. Lands síns og þjóðar- hagsins vegna verða menn að slaka á kröfum sínum í bili, á slíkum tímum sem nú eru. Og það er ekki neitt vafamál, að íslending- um verður þrátt fyrir alt affara- sælast, að fara að dæmi annara þjóða, og fallast á iaunalækkan- irnar, þar sem nolekur tiltök eru að lækka. Hvervetna berast að fregnir um ])aö, að laun lækki. Það er óhjákvæmiiegt, að þau lækki. Og niðurstaðan hefir þá alstaðar órðið sú, að laun liafa lækkað, friðsamlega eða að und- angengnum deilum. En mjög víða liefir verkalýðurinn átt nægan þroska til að sjá, að ekki var um annað að gera én„ sætta sig við' lægri laun. Það mun hráölega koma i ljós, hverjar undirtektir tillögur út- gerðarmaftna fá hjá verkalýönum. ifr þess að vænta, að verkalýður- inn athugi vel sitt ráð, með hag sjálfs sin og allrar þjóðarinnar fyrir augum, því í rauninni velt- ur alt á því fyrir þjóðina, að frið- ur haldist í landinu og atvinnan geti gengið sinn gang óhindrað. i.aunalækkanir eru nauðsynlegar til þess að atyinnulífið lamist ekki að fullu. Byrðarnar af launalækk- unum yrði sjálfsagt mörgum þung- ar. En enn þyngri yrði liyrðar al- gers vinnuleysis. Og enn er þess ;.ð geta, að þær byrðar, sem menn taka á sig sjálfir, eru léttari en hinar, sem menn taka á.sig nauð- ugir. — Ef til vill mætti vænta j)ess, að atvinnurekendur og verkafólk mætist nú á miðri leið, l'áðir slaki til og sýni i því þroska' og drengskap. R. Enn nm sköiatíma barna. Herra ritstjóri! Leyfið mér að gera nokkrar at- liugasemdir í heiðruðu blaði yðar við ritsmíð þá, sem í því birtist í gær, eftir „fáskiftna húsmóðúr". Ritsmíð hennar er urn skólatíma barna, en eg hefi látið mig það mál nokkru varða, og m. a. gert það að umtalsefni í Vísi; Vona eg, ah mér verði þvi véitt rúfti fyrir nokkurar viðbótaráthugasemdir, ekki síst þar sem þessi „fáskiftna húsmóðir" víkur að greinum míu- um og aiuiara um þetta tftál. Finst henui lítiö tii um hve okkur, sem um Jætta mál höfum -skrifað, hef- þr orðið litið ágengt að fá viðun- aftdi lausn á ináliftu. Nú ætti hús- móður þessari að vera það ljóst, eigi síður en okkur, sem urn málið höfum skrifað, að viðuuancli lausn á slíku máli sem þessu fæst ekki með blaðaskrifum einum. Fyrir mér eg sjálfsagt öðrum, sem um þetta. mál höfum skrifað, vakir fyrst og fremst að vekja áhuga fyrir þessum málúm og knýja þá menn, sem stöðu sinnar vegna hafa mest afskifti af þeim, til þess að taka þátt í þeim umræðum. Eri sú er von okkar, að af þessum umræöum kunni að leiða, að þess- um málum verði meira sint en ýtrið héfir, bæði af bæjarfélaginu og ríkinu. Tilraun greinarhöf. til fyndni í upphafi -greinar sinnar er mjög svo mishepþnuð. Mætti nú ætla, að þegar skrifað er jafn drýgindalcga og „fáskiftin hús- móðir" gerir, að ekki standi á til- lögu frá henni, svo að viðunanleg lausn fáist á málinu. Það virðist svo sem ekki hætta á, að hún „þagni í ráðaleysi", eftir andanum í skrifi hennar að dæma. En áður en eg vík að hinni rniklu umbóta- tillögu „fáskiftinnar húsmóður", vil eg minna hana á, að eg stakk upp á bráðabirgðafyrirkomulagi á kenslutilhögun í skólunum, sem eg veit að margir telja til bóta, og það er. að nota jþ hluta núver- andi matarhlés (kl. 12—12JJ) til kensíti. Kensla gæti þá byrjað kl. 9 að morgni og kenslan styttist að eins um stundarfjórðung. Agnúar eru sjálfsagt á Jiessu fyrirkomu- lagi, en þó hygg eg að það væri til lióta, að breyta til í þessa átt, og þangað til fram koma góð og gild rök fyrir ]iví, að ekki sé hægt að haga kénslunni Jiannig til bráðabirgða, lít eg svo á, að þau • sé erfitt að finna, TJm það virðast allir sammála, að kenslan ætti ekki að byrja.. fyrr eu kl. p að ntorgni. Og allar umbótatillögur miða að , þyi, að hægt verði áð koma því ti! leiðar. En seinasta ráðið, sein- asja umbótatillagan, sem fram hefir komið, ét áreiðanlega ónot- hæfust allra, sem sé tillaga: „fá- skiftinnar húsmóður". Sú- tillaga her ]>að méð sér. að „fáskiftna húsmóðirin" er alls ekki kunnug því, hverjar eru ástæður manna hér, a. m. k. ekki alþýðu ntarina. Hún miðar við ]iað, að erlendis er sumarleyfi barna að eins 2 mán- uðir. En það er engin sönnun fyr- ir þvi, þótt það þyki hentugt er- lendis, að það sé einu sinni kleift að hafa þá tilhögún hér á landi, Og það er það heldur ekki. Sum- artíminn, bjargræðistíminn, er stuttúr hér á landi. Fyrir fjölda alþýðufólks er svo ftstatt, að það fer að heiman að vori eða snemma sumars í atvinnuleit, tekur börn sin með sér i sveitavinnu eða kem- ur börnum sínum fýrir í sveitum vor og sumartímann, annaðhvort vegna ]iess, að enginn er héima hábjargræðistímann eða 1>örnin eru send 5 sveit til að venjast vmftu, hjálpa þar til bgWiiina ’fyr- ir mat sínum. Og ]iað er -ekki ein- göngu alþýðufólkið sem þetta ger- ir, heldur eru börn send í sveit snemma vors, eða undir eins( og skóla lýkur, af fjölda efnamanna- beimila, áf því mönnum er orðið Ijóst hvert gagn börnin hafá af sveitarverunni, af ]iví að venjast vinnu og vera úti. Það eru engar skýrslur til um það, live ínörg börn fara til sveit- arveru héð.an á sumrum, en það vita allir, að sú tala skiftir mörg- um hundruðum. Og hvað svo sem gert er erlendis, þá er enginn efi ?i, að það mundi verða rnjög óvin- sælt hér og illa jiakkað, ef farið væri að lengja skólatímann frá því sem er, fram á sumarið. Þrátt fyr- ir styttri skólaveru harna hér. en erlendis yérður eigi séð, að islensk börn séu ver tthdir lífið búin h'eld- ur en hörn erlendis. Framlenging skólatímans sámkvæmt uppá- stungu „fáskiftinriar húsmóður" rnundi éiftnig íeiða það af sér, að sá tími er iengdur að mun, sem fjöldi húsmæðra væri til neyddur að hafa börn sin á götunni að meira eða minna leyti. Eg þori óhikað að bera það itndir dóm hvaða íslenskrar konu setn er, að sá tími sem börnin eru í sveit, frá lokum og fram undir réttir, er bömunum þroskatími sem gerir ])au hæfari ttndir skóiaveruna að iiaustinu. Það cr ftill ástæða til að taka nágrannaþjóðirnar sér til fyrirmyndar í ýmsu, en þess verða menn vel að gséta, að^ef menn vilja iæra af erlendum þjóðurn, þá mega nienn aldrei ganga fram hjá því, að aðstæður og skilyrði eru hér liýsna ólík því sem er víðast annarsstaðar. Sumarleyfið er síð- ur en svo of langt eins og er. Börnin þarfnast hinnar þroskandi útiveru liðlangt sumarið. Og það get eg sagt „fáskiftinni ltúsmóð- ur“, að eg og fjöldi húsmæðra mun aldrei taka þvi þegjandi og bar- áttulaust, ef farið verður að hlaupa eftir vanhugsuðum tillögum um að lengja skólatímann fram á sumar. Út í launamál kennaranna ætla eg ekki að fara að ráði, því að um- mælum „fáskiftinnar húsmóður“ x sambandi við það mái, , er ekki beint til min og annara kvenna, sem tekið hafa til máls utn skóla- tíma barnanna. En eg ltygg, að laun kennaranna séu of lág, enda þótt þeir stundi ekki kenslu alt árið.’ „Fáskiftin húsmóðir" er nú svo nærgætin að gefa í skyn, að kennararftir: gangt' iðjulausir hálft árið. En eg veit ekki betur en að kensla byrji 1. qkt. og skölunum sé sagt upp 14. maí. Það,.verður y/ inánuður, sem kennararnir hafa kenslustörfum að gegna. Þetta er nú aukaatríði, en-það er þó munur á 6 og J'/z, En hitt ætti „fáskiftin húsmóðir" að gera sér ljóst, að keftála-er mjög þreytandi starf. Kennururium þer því að laftna sómásamlega og þeir eiga að fá' iangt sutparfrí. Þeir eiga að fá nægilega góð laun til þess að þeir geti livílst á sumrin og gengið glaðir að starfi er háustar, pn ekki eins og nú á sér oftast stað, að þeir verði að fara í atvinnuleit er skólaveru lýkur og verði, ef þeir geta fengið vinnu, að þræla alt ' sumarið. Ummæli „fáskiftinnar húsmóð- ur“ utft það, hve verslanir og skrifstofur séit seint opnaðar; hafa við rök að styðjast. En þess ber að gæta, að svo litil viðskifti fara hér franí snemma á morgnana, að frá viðskiftalegu sjónarmiði hefir litla þýðingu að vera að opna verslanir fyrr en á níunda tíman- um og skrifstofur kl. 10. Ef hægt væri að koma því til leiðar, að menn alment risi úr rekkju fyrr eti nú tiðkast,'yrði það til bóta, og þá mundi það leiða af sjálfu ser, að verslanir og skrifstofur yrði opnaðar kl. 8 og kl. 9, eða klukku- stund fyrr en nú tíðkast. (Sumar verslanir eru þó opnaðar kl. 8 á morgnana pg sunxar skrifsjtdfur . kl* ?)• 28.'janúar 1932. Húsmóðir. CJtan af landi. —o— Keflavík, 1. febr. FB. Sáttasemjari, Björn Þórðarson lögtnaður, kom hingað á laugar- dag, og hélt fund með útgerðar- niöftnúin,' út aí' deilumálúnum. Þrír meitn úr Útger-ðarmanna- félagi Keflavíkur, hafa verið kosn- ir í nefnd til þéss að ræða deilu- . tnálin við Alþýðusamband'íslands. í neíndina voru kosnir þessir : Elías Þöjrsteins'S'on, Kefla- vík, Valdimar Björnsson, Völluni,* ;EgilI Jónásson, Ytri-Njarðvíkum. Eru þeir staddir í Reykjavtk. Einn bátur, Snarfari, reri í nótt. Annars hamlar olíu- og saltleygi ílestum frá að róa. Vertíð byi'jar hér vanalega fyrir og um 10. jan„ ert í þetta skifti stóð ekki til að býrja fyr en nú ttm mánaðamótin, ];ótt deilan hefði ekki komið til. Bátar í Sandgerði reru á aðfara- ftótt laugardags. Ferigu 10—12 og ait upp t 16—18 skpd. Úr Húnaþingi. 31. desember. FB. Tíðarfar í nóvember og deáem- bermánuðum frekar frostavægt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.