Vísir - 01.02.1932, Page 3

Vísir - 01.02.1932, Page 3
 VÍSIR vínda- og umhleypingasamt. Oft- •ast jörS fyrir sauSfé fram í des- ,ember. Á Þingeyrum og Gríms- tungu lá féí5 úti fram undir ntiSj- an mánuSinn. Á þeim stööum, sem frést hefir frá, eru fénaðarhöld góö. Heilsufar yfirleitt gott, engar farsóttir gengiö. Nokkur lungna- bólgutilfelli, en engin banvæn. — .Settur læknir fram til nóvember- ;Hka, Jóhann Sæmundsson, kyntist •vel héraðsbúum og náði tráusti þeirra, er leituðu hans. Frést hefir, ÆÖ flestir hreppar Austur-Húna- vatnssýslu hafi sent dómsmála- ráöuneytinu áskorun um aö veita ^það Jónasi lækni Sveinssyni á Hvammstanga. (Var honum veitt .embættiö, eins og auglýst er í Lög- 'birtingabl. og frá hefir veriö.skýrt i blööunum). Skjaldarglima Ármanns. —o— Hin árlega kapj)glínia um Ar- -mannsskjöldinn, annar stærsti at- liniröur í glímulífi fslendinga og :gtærsti atburöur vetrarins í iþrótta- 'Jífí Reykvikinga, fer fram í kveld í ISnó. Glímumenn jieir, sem nú keppa, Æru níu talsins, flestallir gamal- kunnir Reýkvíkingum og þektir iiö glimusnild; flestallir afburöa hárösnúnir glímumenn og flestall- jr þeirra hafa líkindi til sigurs. Þeir eru þessir: Ágúst Kristjáns- :3on, Ásgeir Einarsson, Georg Þor- .gteinsson, Lárus Salómonsson, Höröur Loftsson, Ólafur Jónsson, Stefán Bjarnarson, Þorsteinn Ein- iirsson, Tómas Guðmundsson. — Aliir keppendurnir, nema Tómas, Æru úr Ármann; hann er úr K. R. j— Þarf varla annað en nefna nöfn- tn, og munu þá þeir Reykvíkingar, ' ícm sókt hafa kappglimur, minn- ast margra frækilegra glimna, sem þeír hafa séð þessa nienn glima. Líklega liafa aklrei eins jafn- -vigir keppendur kept um Ármanns- ikjöldinn óg út lítur fyrir að verði nú, því telja má, aö sex af þess- um níu mönnum hafi allmikil lík- íridi til sigurs, ef glínnigæfan er þeim hliöholl. Á mörgum fyrri Skjaldarglímum hefir það verið ■Svo, að ekki hefir veriö nema um ■einn eða tyo menn að ræöa, sem sigurveg'ara; hefir glíman mist niikils i viö það, frá sjónarmiði éhorfenda, því fyrirfram ákveðinn .kappleikur verður aldrei eins skemtilegur, eins og sá, er hið övænta fær að ráða nokkru um ■úrslítin; viss hluti áhorfenda kem- ur fyrst og fremst til að liorfa á kappleik. Annars er það svo með .allar íþróttir, og glímuná ekki síst, SÖ ekki er víst að sá vinni, sem „líkindin“ hefir mest, því þar koma svo mörg ófyrirSjáanleg at- ríöi til greina. Á næst undangengnum kapp- jglínnim hafa þessir unnið mest af- rek : Georg, Lárus 'og Ágúst, voru 2., 3. Ög 4. á síðustu Íslandsglínni í júní siðastl.; auk ]iess vann Ge- <org þá Steínu-hornið, sem er verð- Jaun fyrir glímusnild. Á kapp- glímu á. frídegi verslunarmanna í Skðhlífar; Kvenna, karla og barna Margar teg. Lágtverö. Hvannbergsbræðnr. Vatnaskógi, vánn Lárus 1. verðl.; Georg varð þá þriðji. Og á leik- móti Ungmennasambands Borg- firðinga siðastl. sumar, vann Ágúst í. verðl. Iíann er þeirra yngstur. Engu skal spáð um úrslitin, en sagt er, aö Lárus sé nú í ágætri æfingu og aflfátt verður honum sjaldan, en eigi munu hinir æðrast að heldur — og glímugæfan ræð- ur miklu. Að þessú sinni verður glímt um nýján skjöld, hinn 4. eba 5. í röð- inni, því síðasta skjöld vann Sig- tirður Thorarensen glímukonungur til fullrar éignar. . Ó. „Fðstmál Reykjayíknr". —o— Niðurl. I Danmörku er tiltölulega mik- ill fjöldi ]iósthúsa í samanburði við það, sem tíökast hjá öðrum þjóðum. Enda hefir póstreksturinn þar orðið mjög dýr og þjóðinni til mikillár byrði til skamms tíma. ÞaS ætti þvi ekki að vera illa til falliÖ, að taka nokkur dæmi þaðan „Kaupsýslumanni" til leiðbeining- ar. — • s I Aarhus eru mó.þús. íbúar, og þrjú póstlvús, auk "áðalpósthússins. í Odense 100565 íbúar: Tvö póst- hús., . 1 Randers 58175 íbúar. Eitt póst- hús. í Horsens 54670 íbúar'. Eitt póst- hús. Þessi samanburðúr skal svo ekki gerður lengri að sinni, og „Kaup- sýslumaður“ látinn um að draga sínar ályktanir af lionum. Að.vísu eru aukapósthúsin hér, eins og annarsStaðar, með tak- mörkuðu verksviði. En sú reynsía, sem fengin er af notkim þeirra, er ekki sérléga örvandi til þess að fara að tillögum „Kaupsýslumanns" um fjölgunina. — A- sumum þessum aukapóststöðvum liefir sem sé ekki enn vérið spurt eftir einu einastá frímerki. — Og ekki virðist póst- stjórn réttilega gefin sök á því, þó áð kona í Skildinganesi hafi lagt . leið sína fram hjá póststöðinni þar og tekist ferð á hendur til frí- mérkjakaupa í aðalþósthúsinu. Hef- ir sennilega átt önnur brýn érindi í borgina. — ,,Kaupsýslumaður“ með sinn mikla áhúga og víðtæku þekkingu á póstmálum virðist þó gera sér hug- myndir um sumt á því sviði, e/ þeim, sem líka hafa komið nærri þessum málum, virðast talsvert ein- kennilegar. Milli línanna hjá honum má t. d. lesa, að hann telji eðlilegt, að full- trúi sá, er gegnir aðalgjaldkera- starfinu hér á pósthúsinu, sé jafn- franit að snúast í öðrum afgreiðslu- störfum. Slíkt tíðkast þó ekki er- lendis, .þar sem um jafn mikið og áþyrgðarþungt starf er að ræða. „Kaupsýslumaður" mðli engin hrigð á það bera, að afgreiðslu- mennirnir hér í pösthúsinu þekki skyldur sínar, séu yfirleitt vel æfð- ir og geri sitt besta til að hraða störfunum, og meira verður ekki aí þeim hemitað. Séu viðskiftamenn- irnir annarar skoðunar, er þeim rétt að snúa sér til yfirboðaranna, með rökstuddar kvartanir. Ástæðunum til þess, að viðskifta- mennirnir verða oft að híða eftir afgreiðslu, hefir þegar verið lýst að nokkuru hér á undan. En rétt þyk- ir þó að vekja at-hygli á fleiru, sem „Kaupsýslumanni" er víst kunnugt, cins og svo margt annað, en það eru sérstaklega staðhættirnir og samgöngurnar. „Kaupsýslumaður" kannast við ]iað frá veru sinni erlendis, að í ílestuin löndum eru samgöngur tíðari og reglubundnari en hér. Skip, járnbrautarlestir og önnur fhitningatæki koma og fara með póst daglega. Jafnvel oft á dag. Póstmagnið er því að jafnaði svip- að og því auðvelt að sníða starfs- kraftana eftir þörfunum. Hér er öðru máli að gegna. Samgöngur eru stopular og óreglulegar. Skipa- ferðum yfirleitt ekki hagað með til- liti til póstflutnings. Líða oft heil- ar vikur — jafnvel hálfir mánuð- ir milli ferða. Svo koma oft mörg skip í senn með samsafn af pósti úr ýmsum áttum, útlendum og innlendum. — Pósthúsið fyllist hátt og lágt, svo að póst- mennirni'r hafa lítið .svigrúm til vinnu, sem þá verður bæði erfið og scinleg. Við slik tækifæri eru starfs- kraftarnir stundum of litlir, og taf- ir á aðgreiningu pósts óhjákvæmi- legar. Við þessu vill „Kaupsýslu- maður" gefa það ráð, að fjölga starfsmönnum í skyndi. Það er oft reynt. En á því eru ]ió ýms vand- kvæði. Pósthúsið á ekki ætíð vísán aðgang að starflausum niönnum. Og þó svo væri, gæti enginn ætlast til þess, að æfðir póstmenn fengj- ust eftir þörfum, en störfunum er svo háttað, að. óvanir menn gera lítið gagn eða þykja jafnvel til trafala. „Kaupsýsíuínaður“ tilnefnir sér- staklega hve seint gangi að raða sendingum i pósthólf. Er því rétt að upplýsa, að þegar mikill póstur berst að, eru jafnán látnir svo ■ margir menn við röðun i hólfin, seín rúm leyfir. Við þá vinnu gera þeir einir gagn, sem vel eru æfðir. Verkið mundi sækjast seint, ef póstmaðurinn þyrfti að lesa nafn og númer á hverju hólfi. Hann verður að vera hólfunum svo vel kunnugur, að hann rati á þau, að sínu leyti eins og píanóleikarinn hittir rétta nótu á hljóðfæri sínu án þess að horfa eftir henni. Vit- anlega getur póstmaðurinn hitt á rangt hólf, eins og hljóðfæraleikar- inn á ranga nótu. Nú kemst ákveðinn fjöldi manna að hólfunum, og ]>ví verður lika nokkufn veginn ákvéðinn fjöldi sendinga aðgreindur á t. d. 10 stunda vinnudegi. — -Þetta gildir alstaðar. Maður sá, sem áður er um getið, að liafi búið nokkur ár í erlendri stór1)org, skýrir einnig svo frá, að þar komi oft fyrir, einkum um há- tíðarnar og áramótin, að fleiri daga töf verði á aðgreinmgu pósts ■— sérstaklega prentuðu máli o þ. h. — Blöðin þar hafi fundið að þessu, en pósthúsið svarað, að nokkur-n veginn ákveðinn sendingaf jöldi verði aðgreindur á dag, og þegar t d. fjóurm sinnum fleiri sendingar liggi fyrir, taki auðvitað fjóra daga að afgreiða þær. Þegar „Kaupsýsluinaður" fer að tala um bréfaútburðinn, heldur hann sér við „sama heygarðshorn- ið.“ — Krefst fleiri starfsmanna, meiri yinnu, en rennir ekki einu sinni hornauga til kostnaðarins. Kaupsýslumenn eru þó oftast vanir að giöggva sig fyrst á reksturs- kostnaði fyrirtækis eins og hann cr, og því næst hver hann vcrði, þegar .færðar séu út kvíarnar. Sérstak'ega virðjst þó ástæða til að athuga kostuaðinn við útfærslu kvianna, þegar af henni leiðir hann einan, en tekjur engar. ,,Kaupsýslumanni“ er það auð- vitað kunnugt, að í ársbyrjun 1931 var bætt við einum hréfbera hér í hæ, svo að þeir urðu 6. Bænum var þá jafnframt skift í 6 útburðar- liyerfi í stað 5 áður. — Við þetta varð bréfaútburðurinn mun greið- ari. Þá hefir og verið bætt við sjö- unda hréfheranum til þess að færa mönnum heim ábyrgðar- og pen- ingabréf, sem ekki eru sótt innan ákveðins tíma eftir tilkynningú. Þá hefir og sá háttuf verið upp tek- inn, að láta bifreið færa viðtakend- um blaða og bókasendingar, sem svo eru fyrirferðarmiklar, að bréf- berarnir þyrftu að fara fleiri ferð- ir til að koma þeim aí sér. — Loks er bifreið látin flytja heim til manna alla almenna, kvaðalausa böggla, í stað þess að þeirra varð áður að vitja í pósthúsið. Sparast mörgum við það langar ferðir og jafnframt að lenda i troðningnum í bögglapóststofunni. Þessar umbætur í starfrækslu pósthússins, og aðrar, sem ekki -verða hér taldar, telur „Kaup- sýslumaður“ líklega ekki ómaksins vert að nefna. Hann veit þó sjálf- sagt um þær og svo hitt, að þær hafa talsvert hækkáð reksturs- kostnað pósthússins. En þar mun honum virðast óþarft að setja nokkur takmörk. Hann vill sem sé láta 1)æta við nokkurum bréfber- um, til þcss að fara aukaferð um bæinn á kveldin, því tæplega mun hann ætlast til ])ess, að núverandi l)réfbérár, sem byrja vinnu kl. 7—8 á morgnana og liaía oft ekki lok- ið seinni göngu sinni fyrr en um náttmál, geti bætt á sig. Sennilega vill hann haía nætur- bréfberana jafn marga og hina, og svo vel launaða, að þeir hneyksli hvorki hann né aðra með klæða- burði sínum. Það er 11 ú ekki ætlunin að sinni, að- nefna margar tölur, eða að taka alt ómakið við kostnaðarútreikn- inginn af „Kaupsýslumanni“, en þó mætti þess geta, honum til leiðbein- ingar, að útgerð bifreiðarinnar og mtverandi bréfbera kostar yfir 30 þús kr. á ári, og þó eru mennirnir ekki betur launaðir en svo, að þeim mun erfitt að klæða sig svo vel, sem ýmsum þykir hlýSa. — Það væri óneitanlega æskilegt, að þessir menn hefðu svo góð laun, að þeh' gætu borið góð klæði, jafnvel einkennisbúning. Hitt skiftir þó meiru, að þeir séu duglegir og skylduræknir, og manngildið metið eftir því, en ekki klæðáburðinum. Ef látið væri að óskum og kröf- um „Kaupsýslumanns“, er ekki al- yeg óhugsandi, að hér gæti farið eins og t. d. hjá Dönum, a'b kostn- aðurinn yrði þjóðinni ofurefli, svo vér yrðunt að grípa til sömu úr- ræða og ]>eir: að fækka starfs- tnönnum og a. m. bréfberum. Út- burður hréfa á sunnúdögurii er nú kigður niður í höfuðborg Dana, blátt áfram vegna þess, að kostn- aðurinn við bréfaúthúrðinn var orðinn óhærilegtir. — Með því að draga samán seglin, fækka starfsmönnum og kippa nokkrtt af þægindúnúm frá póstnot- endutn, hafa Dánir unnið m. a. tvent: 1.) Að þoka rúntlega 16 miljóna króna tekjuhalla á póst- og símarekstrinum árið 1920 upp i ná- lega 1 miljónar króna tekjuafgang á árunum 1929—1931. 2.) Að bæta kjör póst- og símastarfsmanna, svo að nú ertt þau nokkurnveginn líf- vænleg orðin. — Eigi skal „Kaupsýslumanni" né öðrum láð, þó að þeir láti til sín heyra um það, sém þeim þykir bet- ttr mega fara í póstrekstrinúm hér. Öllúm er slikt heimilt, enda virðast menn ósparir á það í daglegu tali. — Hinsvegar kann sumum að förl- ast í sanngirninni, og vera tarnara að halda ])ví á lofti, sem miður fer, en hinu sem vel er gert. Er slíkt þjóðsiður ög kann að hafa nokkuð til síns ágætis. Erlendis tíðkast það aftur á móti nvjög, eins og kaup- sýlumaður auðvitað þekkir, að geta uni ýmislegt í blöðunum, bæði til lasts og lofs. — í útlendu blaði var póstmeistari einn mjög lofaður fyr- ir að hafa bætt frímerkjum á bréf fyrir eintt góðan viðskiftamann, og krefja hann síðan á eftir utn gjaldið. V V O.SEVCIK: Meisterwerke fiir Violine. Op. 1. Schule der Violin- technik. Op. 7. Triller-Vorstudien. Op. 9. Doppelgriff-Vorstu- dien. Sevcik-Feuillard: Schule der Bogentechnik (com- plet). Dancla: Op. 110, I.—II., Die Kunst der Bogen- fiihrung (Violin). Mazas: Op. 36, I., Etiiden fiir Violine. 501 afsláttnr. Mikið af léttum fiðlutón- um fvrir 25 aura og 50 aura styltkið. Mljódfæra— Msid, Austurstræti 10 og tJTBtjlÐ. Laugaveg 38. Hér er viðskiftamönnum póst- hússins gerður annar eins greiði, og meiri, bæði seint og snemrna, á virkum sem óvirkum dögttm. — Út- lendir ferðamenn hafa lokið lofs- orði á lipurð og velvilja, sem þeir ltafa mætt hér i pósthúsinu. Hafa þeir þó haft minni ástæðu til en niargir bæjarbúar — Með þessu er ekki verið að niælast til þakkar- ávarps til handa póstmönnum. En hitt er vert að athuga, að það gerir ekki mönnum, sem vinna vandasöm og ábyrgðarmikil störf fyrir lítil lattn, lífið né vitinuna léttari, að fá van])akklætið eitt í kaupbæti. — Loks skal þess getið, að löngu áðttt1 én „Kattpsýslumaðiir“ lét ljós sitt skíita, hafði póststjórnin hafið undírbúning bættrar aðstöðu til fri- merkjakaupa eftir nýjústu erlendri tizku, sem hann auðvi’tað veit um, þó hann riefni það ekki. Og þó honum þyki e. t. v. ekki að líkindum, skal ])ó sagt, að áhugi er vákandi hjá þeím, sem liltit eiga áð ináli, til þess að attka 'ýins skil- yrði pósthússins hér til betri og greiðari afgreiðslu, bæði hvað hús- rúm o. fl. snertir, svo fljótt, sem fé óg önriur nauÖsynleg eftii eru fyrir hendi. —'Og þess er að vænta, að hinn hýggni ,,Kauþsýslumaður“ lái ekki hlutaðeigend'uni, ])ó fjár- hagshliðin ‘sé dálítið áthugúð, áður cn til skára skríður svo sem högttm er nú háttað. En þeir virðaSt sum- um athyglisverðir hér, eins og í öðr- ttni löndttm. Sig. Baldvinsson. □ Edda 5932227 s 2. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 stig, Isa- firði 1, Altureyri 5, Seyðisfirði 9, Vestmannaeyjúm 7 Stykki»- liólmi 6, Blönduósi 5, Hólum í Hornafirði G, Grindavík 7, Færeyjum 7, Julianehaab 5, Jan Mayen -i- 8, Angmagsalik -4- 9, Tynemoulh ~ 9, Káupmanna- liöfn 0, (Skeyti vantar frá Rauf- arhöfn og Hjaltlandi). — Mest- ur liiti i Reykjavík i gær 7 stig, minstur liiti 3 stig. Úrkoma 1,5 mm. — Yfirlit: Lægð fyrir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.