Vísir


Vísir - 01.02.1932, Qupperneq 4

Vísir - 01.02.1932, Qupperneq 4
VlSIR norðaustan , land á hreyfingu norðaustur eftir. Önnur lægð suðvestur af íslandi. Hæð yfir Bretlandseyjnni. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Suðvestan kaldi. Þið- viðri og dálítil úrkoma. Vest- firðir, Norðurland, norðaustur- land: Hægviðri fyrst cn síðan norðan eða norðanstan ált, all hvass og snjókoma, einkum í útsveituni. Austfirðir, suðaust- urland: Vestan kaldi. Þíðvirði, en úrkomulítið. Árshátíð Iðnskólans var hátíðleg haldin síðastl. laugardag í Iðnó. Skemtunina setti Helgi H. Eiríksson, skóla- stjóri, með ræðu. Þá söng hinn ágæti karlakór skólans nokkur lög, undir stjórn Páls Halldórs- sonar. Þar næst flutti Sigurður Skúlason magister stutta ræðu. Þá sungu þeir Ingi Bjarnason og Jón Ágústsson tvísöng. Síð- an las Magnús Finnbogason upp. Að lokum skemti fólk sér við dans og gleðskap, fram eftir nóttu. Skemtunin var hin á- nægjulegasta og fór prýðilega fram eins og vænta mátti. J. í kirkjunum safnaSist í gær nokkuS fé til Sjómannastofunnar. Nain þaS kr. 702.00. Bætir þaS aS nokkru úr brýnni fjárþörf, en væntanlega verSa margir fleiri til þess aS stySja þessa starfsemi en þeir, sem í kirkjurnar fóru í gær. Merki eru seld á götunum í dag og á morg- un og munu allir bregSast vel viS áskorunum að kaupa þau, því aurarnir, sem fyrir þau fara, ganga til þarfrar starfsemi. S. Heimdallur lieldur aðalfund sinn annað kveld kl. 8% í Varðarhúsinu. — Sjá augl. í blöðunum á morgun. Skattstofan. Athygli skal vakin á auglýsingu skattstjórans í blaöinu í dag um framtalsfrest. Er ástæSa til þess að hvetja menn til aS telja fram, og gefa upplýsingar um hagi sína. AS gefnu tilefni er og rétt aS geta þess, aS nauSsynlegt er, aS menn sendi Skattstofunni upplýsingar um hagi sína, enda þótt þeir sjálfir víti fyrirfram, aS þeir munu ekki komast i skatt vegna lágra eSa engra tekna og eigna. Ennfremur ber þess aS gæta, aS menn þurfa aS telja fram sjálfir, enda þótt vínnukaupendur þeirra kunni aS hafa gefiS Skattstofunni upp laun þeirra. Skýrslur og bréf til Skatt- stofunnar má leggja i bréfakassa hennar (hægra megin viS inngang- inn í EdinborgarhúsiS, Hafnarstr. 10), og þarf eigi aS frimerkja þau bréf. Gengið í dag: Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ................ — 6.4254 IOO sænskar kr............— 124.23 — norskar kr............— 120.39 — danskar kr............— 121.97 — ríkismörk.............— 151.91 — frakkn. frankar .. — 25.36 — belgur ............ — 89.53 — gyllini ............. — 258.88 —- svissn. frankar .. — 125.63 — pesetar ..............— 53.36 — lírur ............... — 32.44 — tékkóslóv. kr......— 19.15 GuÚverð krónunnar er í dag 58.10. M *■ T»’-onning Alexandrine c " frn Færeyjum kl. 1254 í n---’orgun. S ó-^.onnastofan. Samkoma í kveld kl. 854. Allir velkomnir. HiUupappIr og borðar, Krep-pappír og skraut-pappír, mikið úrval. Bókaverslnn Sigfúsar Eymnnðssonar. Þúsundir gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnui; meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLIKLINIK“ í Dússeldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH TIIOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins f lyfjabúðum. Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstóium í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkupfélag Reykjavíkup. Málfundafélagið Óðinn. Fundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Umræðuefni: Ein- staklingsfrelsi. Max Pemberton kom af veiðum í morgun með góðan afla. Skýrsla Gagnfræðaskólans á Akureyri 1930—31 hefir Vísi verið send. —- Gagnfræðadeildin var að þessu sinni að eins einn bekkur með 46 nemöndum (1. bekkur, tvískiftur), því að engir nem- endur höfðu óskað að vera tekn- ir i annan bekk. Kveld-nám- skeið var haldið í skólanum og nutu þar tilsagnar að staðaldri 16 nemendur. í iðndeildinni (áð- ur Iðnskóli Akureyrar) voru 35 nemendur í f jórum deildum. — Sigfús Halldórs frá Höfnum er skólastjóri Gagnfræðaskólans. „Brekkur“, lesbók fyrir börn, eftir Gunn- ar M. Magnússon, liafa ekki fengist hjá bóksölum um tíma. Nú er bókin komin aftur í bókaverslanir. H. Kvennadeild Merkúrs. Verslunarstúlkur! Munið ösku- dagsfagnað kvennadeildar Merk- úrs (10. febr.) og sendið öskupoka ykkar sem allra fyrst í Þingholts- stræti 18. Skemtunin nánar auglýst síðar. Nefndin. Hjálpræðisherinn. Samkoma fyrir böm í „kær- Ieiksbandinu" annaé kveld kl. 6)4. Samkoma fyrir fullorðna annað kveld kl. 8. Kápt. Axel Olsen stjórnar. — Allir velkomnir. — Færeysk samkoma á miðvikudag- inn kl. 9 síðd. (andlegur fundur). Kapt. Axel Olsen talar. Ráð leggingarstöð fyrir barnasliáfandi konur, Bárugötu 2, opin fyrsta þriðju- dag i hverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavernd Líknar, Báru- götu 2 opin livern fimtudag og föstudag frá 3 -4. Heimsóknártími Landspítalaiis er á virkum dögum kl. 3—4, á lielgum dög- Nýkomið: Hnoðaður mör, tólg rjóma- bússmjör. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími: 448. Ljósnæm. Litnæm. Sportvöruhús Reykjavíkur. um kl. 2—4. (Aðeins 2 heim- sóknir í einu til liverrar sæng- urkonu). Viðtalstími fyrir barnshafandi konur, sem ætla að leggjast á Land- spítalann, er á miðvikud. kl. 4 —5. Ctvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Bókmentafyrirlestur um Bólu-Hjálmar (Þorsteinn Gíslason). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Einsöngur (Sveinn Þor- kelsson). Laxdal: Sólskríkjan, P. Isólfss.: I dag skein sól, Loftur Guðmundss.: Biðilsdans, Árni Thor- steinsson: Friður á jörðu, Björgv. Guð- mundss.: Kvöldbæn. Grammófón: Píanó-kon- sert í E-moll, eftir Cho- pin. SXSOCOOíiGGOíÍÍXÍSíeíÍGOCOOOOOÍX Alll með Islenskum skipum! SOOOOOOOOQOSXXXXÍOOQOOOOOOS Stór stofa til leigu, helst fyr- ir þingmann. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 1581. (696 2—3 herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi, er nú til leigu á góð- um stað í bænum. Uppl. í síma 1492. (695 Herbergi með ljósi, hita og ræstingu og aðgangi að síma til leigu. A. v. á. (694 Forstofuhcrbergi með ljósi og liita til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 633, hér. (692 Stóra stofu nióti sól getur maður fengið leigða einn eða með öðrum. Sími 716. (686 Eitt herbergi og eldhús eða aðgangi að eldhúsi, í austurbæn- um óslcast, tvent i heimili. Sími 2395. (685 Gott herbergi með húsgögn- um og sérinngangi til leigu. Fæði á sama stað. Uppl. á Vest- urgötu 18. (682 Lítið herbergi, við miðbæinn, til leigu fyrir reglusaman karl- mann, helst sjómann. — Uppl. í síma 1795. (681 Stofa til leigu með öllu í, i Þingholtsstræti 28. (678 3—4 herbergi og eldhús sem næst miðbænum, óskast 14. maí. Tilboð merkt: „H 4“, send- ist afgr. Vísis. (676 | TILKYNNING | LÁN. . Vill einhver lána námsmanni alt að kr. 2,500,00 til lúkningar á námi? Endurgreiðist að prófi lolcnu á skömmum tíma. Sá sem óskar frekari upplýsinga, sendi nafn sitt til Vísis, auðkent „Námsmaður“. (679 TAPAÐ - FUNDIÐ | Tapast hefir kvenhanski af Ægisgötu um Vesturgötu. Skil- ist Grettisgötu 28. (688 Gullhringur (einbaugur) tapaðist af Frakkastíg. Skilist á Lindargötu 34, gegn góðum fundarl. (683 |™B™EÆÐI Ábyggilegir menn geta fengið fæði á Bergstaðastræti 2. (595 Matsalan, Ránargötu 13 selur fæði á kr. 65,00 á mánuði. Einstakar máltíðir, skyr og rjóma, mjólk og brauð. Lægstá verð bæjarins. (699 KENSLA | Kenni dönsku. Talæfingar, verslunarbréfaskriftir. A. v. á. (594 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Sími: 165. (548 Nokkrum ensku nemendum get eg bætt við. Stefán Bjarm- an, Sóleyjargötu 17. (662 Fiðlu- og mandólínkensla. Sigurður Briem. Harmóníum og dönskukensla. Álfh. Briem. Laufásveg 6. Sími 993. (415 Telpnakápur og drengja- frakkar. — Versl. Snót, Vestur- götu 17. (626 Land utan við bæinn óskast keypt. Uppl. i síma 2104. (690 Fasteignastofan á Bergþóru- götu 29 er flutt í Austurstræti 14 (þriðju hæð). Höfum til sölu stórhýsi við miðbæinn og smá- eignir S ,og utan við hæinn. —• Tækifæriskaup á nokkurum eignum ef samið er strax. Önn- umst samningsgerðir og kaup' og sölu skuldabréfa. Viðtals-' tími 10—5. Sími 1920. (687 Vönduð kommóða til sölu. Lindargötu 15, frá 7—9. (684 Nýleg hvít eldavél til sölu. — Uppl. Öldugötu 8. Sími 1021» (680- FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon-' ar fasteigna í Reykjavík og úti um land. Hefir ávalt til sölu fjöldá fasteigna. Áhersla lögð á’ hagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og- 5—7. Símar 327 og 1327 heirna, Jónas H. Jónsson. (494 Sínii 1094 ‘Derksm Smiðjust. 10- Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93.' Líkkistur ávalt fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og í ná-' grenninu. Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá; Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510*- (693 Stúlka óskast í vist. Tvent í heimili. Uppl. á Asvallagötu 7,- niðri. (691; Góð stúllca óskast strax á' Nönnugötu 10. (689’ Sendisvein vantar. — Uppl. i Kolasundi 1, fiskbúðinni. (677 Stúlka óskast liálfan daginn. Upplýsingar eftir kl. 6, Skóla- vörðustíg 5, uppi. (693’ Beykisvinnustofan, VesturgötiF 6 (gengið inn frá Tryggvagötu) r Smiðar alt, sem að þeirri iðtP lýtur. (141- - Húsgagnavinnustofan í Banka-" stræti 7 A tekur að sér viðgerð^ ir á allskonar stoppuðum hús^ gögnum. Lægst verð. — KrísU inn Sveinsson. (357 ■ —- Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps-- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd* uð og ódýr vinna. Sanngjamfr verð. ITppl. í síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Árni Björnsson, cand. polit» og Tómas Guðmundsson, candr jur. — Endurskoðun og máÞ færsla. — Austurstræti 14. Simí 1024, Opið 5—7. (103 Stúlka óskast, vegna forfalla annarar, nú þegar, Lokastíg 10, uppi. (673 Sendisveinn óskast í versl. Merkjastein, Vesturgötu 17. (697 FJELAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.