Vísir - 04.02.1932, Page 1

Vísir - 04.02.1932, Page 1
I’jóðernistilfinning okkar íslendinga er ákaflega lömuð, hugtakið að verða sjálfstæð þjóð efnalega og verklega er enn litið. íslenskur iðnaður og íslensk framleiðsla er það einasta sem gerir okkur það mögulegt að veröa sjálfstætt ríki. — Fatnaður, altilbúinn eftir máli. á kr. 75,00 úr fínasta efni. — Buxur af öllum stærðum og gerðum, ódýrastar og bestar. Afgreiðsla ÁLAFOSS, Laugaveg 44. Sími 404. j^jrú fer vorid að nálgast og góða veörið vonandi að koma, þar af leiðandi nauðsynlegt að fá sér nýjan liatt og nota nú þau kosfakjör sem Hatiabúöin í Austurstræti 14 Hattabúðin býður þessa viku: Þap ú ad selja med gjafvepði gegn staðgpeiðslu alt sem til er af: Kven-vetrarhöttum, fi á m. mikíð af ágætts höttum fyrir 5-8 Jkr. stk. (Barnaiiöfuðfót alskonar fyrir alt að ‘|2 virði. - 300 alskonar hífor fyrir i,50 og 2,00). Ath. Engin höftiðföt lánuð heim og staðgreiðsla áskilin. Anna Ásmundsdóttir. Gamla Bíé Þagmæiska, dreogskaparmál Þýskur talmyndasjönleikur í 8 Jjúttum. Aðalblutverkin lelka: Erelyn Holt. Walter Riila. Ida Wiist. Hér með lilkynnist vinum og ætiingjum, að okkar lijarl- kæra dóttir og svstir, María Steindórsdóttir, andaðist íi. þ. m.á heimili okkar, Freyjugötn 5. Reykjavík, .‘5. febrúar lí)32. Guðrún Sigurðardóttir. Stei idór Á. Ólafsson og systkini. Viðtalstími mino í bænum cr frá 21/>—3x/2, þriðjudaga og i'östudaga í Póstliús- stræli 7 (jjriðju bæð). Síini um Reykjaviknr Apóíek: (>0 og 1060 LÁRUS JÓNSSON. iæknir. ilStSðIIIISIS!!lilli!iltSBIil!gSlllSEðlil!Slitt§61i!liIE§i!13!l!lð!itl!!SB!llðS!iÍilliil Sðn gskemtun. Benedikt Elfar (tenor) og Einar Markan (bariton) í Gamla Bíó sunnudaginn 7. þ.-in., kl. 3 e. h. Tvísöngvap. — Einsöngvar. Aðgöngumiðar seldir i liljóðfæravershm K. Viðar', (sínii 1815) og hljóðfærasölmmi I3. Elfar, Laugavegi 19 (simi 2158) og við innganginn. Annað kveld fást aðfjöngumiðar að Grímadansleiknum i K.R.- húsinu kl 5-6 og 8-10. Grimur fást á sama stað á 25 aura, Hljómsvett Hótel ísiand. U. M. F. Vclvakandi. Snyrtistofu mína opna eg á morgun, föstudag 5. febrúar á Skólavörðustig 12 (gengið inn frá Bergstaðastræti). Sími: 536. Fyrsta flokks vinna. Fljót afgreiðsla. Anna Tómnsdóttir. Skemtun Þar eð ákveðið hefir verið að síðara gestamólið skuli ekki verða lmldið i velur, heldur fé- lag'ið skemtifund í fundarhúsi sinu ú Laugavegi 1 laugardag- inn (>. J). m., kl. 9 e. It. Til skemtunar verður: Ræða, upp- lestur, vikivakar og dans. Aðgöngumiðar ú kr. 1,50 veröa seldir i Körfugerðinni, Skólavörðustig 3, á morgun ki. 3—5 og á laugardaginn ki. 4—8 e. h. Ekkert verður selt við inn- ganginn. Húsinu lokað kl. 10. Aliir ungmennafélagar vei- komnir. Nýja Bíó Sektarlíknr og sannanir (Voruntcrsuclmng). i Þýskur tal- og liljóm- lögreglusjónleikur í 10 þátlum. Kvikmvnd jiessi er gerð að fyrirsögn lieimskunnra lög- f'neðiuga, til jiess að vekja athvgli manna á jní livc mikil misbeiting á sér oft og tíðum stað, er réttvisin leitast við að sanna sekt manna í sakamálum, euda er Jjví lialdið fram, að það sé í rauninni ekki mikill vandi mönnum, sem vanir eru sakamálsrannsóknum, að vefja sakborningum um fing- ur sér þólt saklausir séu. Kvikmyndin eflir skilning manna á þessum málum, en hann er öllum nauðsynlegur, j)\í enginn veit hvað fyrir kann að koma. Aðalhlutverkin leika: Gustav Frölich. Charloíte Ander. Albert Bassermann, sem talinn er frægasti „karakter“-leikari heimsins. Aðaidansleikur félagsins veröur laagarúaginn lS. febrúar í K R.'húsina. Hljðmsveítir Hótel íslanús og Reykjavíkur-band spila. Auglýsingaútvarp. Auglýsingaútvarp liefst næstkomandi föstudag 5. |>. m. kl. 12,15. Afgreiðslu og samningagerð vegna auglýsinga annast Halldór Dungal. Tii viðtals á skrifstofu útvarpsins kl. 10-—12 árdegis og kl. 2—3 síðdegis alla virka daga. Símar 2101 og 1290. ÚTV ARPSST J ÓRINN. Aiit með ísienskuH! skipmn!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.