Vísir


Vísir - 04.02.1932, Qupperneq 4

Vísir - 04.02.1932, Qupperneq 4
\ I S Ili Fullkomnar rélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulrant starfsfólk. Tíu ára reynsla. Ásamt liinstu hjartans kveðju flytjum við undirrituð hinum látna vini olckar, Birni Eiríks- sntií frá Karlsskála innilegustu og bestu þakkir fyrir óteljandi veittar velgerðir og hjálpsemi á tnargra ára liðnum tíma, biðj- um viÓ öll guð að blessa liann þar sem liann liefir nú dvöl. Innileg samúð og hluttekning til konu Iians og barna. Mafgrét Þorsteinsdóttir og börn frá Karlsskála. Islensk V- kaupi eg ávalt liæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Hjölknrbá Flðamanna K.F.U.K. A.—D. Fundur annað kveld kl. <S Vé■ Fundarefni; Minningar um súlmaskúldið Síra Valdimar Briem, sungnir súlmar eftir hann. K.F.U.M. A.—D. fundur í kveld ki. 81/>. — Síra Bjarni Jónsson: Biblíuskýringar. Allir karl- menn velkomnir. krwhfkikrvMrhrkmhfwtirkrkryhrkrhih# Uhrkmiir r%rtr\JM>i Seljum eftirleiðis binar alþeklu | OPTIMUS J og j HALFORD J laxa- og siiungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur. Stofa, ásamt húsgögnum, lil j lcigu, helst fyrir þingmann. | Önnur stofa á sama stað. A.v.á. ___________________________(8 Sólrik, góð kjallarastofa, i nýju húsi, til leigu. Leiga kr. 25,00. Uppl. gefur Ásg. Magn- ússon, Úívarpinu, Thorvald- sensslræti. Simi: 2101. (16 i Maður í fastri stöðu óskar i eflir 8 herbergjum og eldhúsi j 1. cða 11. mai. Tilhoð merkl: ; „33“, leggist á afgr. Yísis fyrir 8. þ. m. (5 ; Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á llverfis- ; götu 32. (385 i 2—3 herbergi með aðgangi i að eldhúsi o. fl. þægindum, er til leigu. Bergastaðastr. 6 C.(751 Maður í góðri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Nonni“. (725 Tek að mér* að sauma kárl- mannaföt, barnafalnaði allskon- ar, einnig léreftasaum. Guðríð- ur Finnbogadóttir, Barónsstíg. 78, fyrstu hæð. (728' Við alt er hægt að gera, bæði' dömu- og herrafatnað, hjæ Reykjavíkur elsta kemiska; hreinsunar- og viðgerðarverk-' stæði. Rydelsborg. — Sími 510.- (693; Fasteignastofan. Hafnarstræli 15 Iiefir nú til sölu mjög íjölbrevtt' úrval af fasteignum. Fjöldi af húseignum í hænum, smáum og stórum, villum og sambygg- ingum, einnig nokkur góð gras- býli skamt frá bænum. Margar byggingarlóðir, og nokkurar jarðir, bæði í nær- og fjarsveit-- um. Allskonar fasteignir tcknar i umboðssölu. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Síniar: 327 og Eldri dansar næsta laugar- dag, 6. þ. m. Aðgöngumiðar á venjulegum stað og líma. STJÓRNIN. Uppboð. Opinbert uppboð verður hald- ið i Aðalstræti 8, föstudaginn 5. þ. m„ kl. 1 e. h. og verða þar scldar sjaldgæfar ísl. og útlend- ar hækur úr bókasafni Bjarna amtmanns l'horsleinson. Listi yfir ísl. hækur og þær er snerta ísl. málefni er til sýnis í skril'stofu lögmannsins ki. 10- 12 f. h. og 1 I e. Ii. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Revkjavik, 2. febrúar 1932. Björn Þórðarson. Eol Og kox Kolasalan S f. Sími: 1514. Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Hótel Skjaldbreið. Original Jazz. Trio spilar á hverju kveldi frá 8(4- 11 l/>. Lítið herbergi til leigu nú þegar í Tjarnargötu 10 B, mið- hæð. (14 íbúð til leigu 14. maí n. k. 5 lierbergi og eldhús, í vönduðu, nýju húsi. Tilb. sendist á afgr. \rísis, mcrkt: „66“. (13 Maður í góðri stöðu óskar eft- ir 2 3 lierhergjum og eldhúsi hjá góðu fólki. Uppl. hjá af- greiðslunni. (12 Eitt herhergi og eldhús éisk- ast sem fyrst. Tvent i heimili. Tilhoð sendist Visi fyrir snnnu- dag, merkt: „Lítil íbúð“. (9 2—-3 herbergja íbúð, helsl i nýju liúsi, með nýtísku þægind- um, óskast 14. maí. Viðkomandi leigutaki opinber starfsmaður. Fyrirframgreiðsla. Þrent í lieim- ili. Tilboð auðkent: „Arsleigj- andi“, sendist á afgr. Vísis. (6 I FÆÐI | Matsalan, Ránargötu 13 selur fæði á kr. 65,00 á mánuði. Einstakar máltíðir, skyr og rjóma, mjólk og' brauð. Lægsta verð bæjarins. (699 1327, heima. Jónas H. Jónsson,- ___________________________Ö8 . Agæt gassuðuvél til sölu með' gjafverði. A. v. á. (17 l Barnakerra, i góðu lagi, ósk- ! ast til kaups. Asvallagötu 11. í Sími: 2219. ' (4' Ábyggilegir menn geta fengið fæði á Bergstaðastræti 2. (595 fsm&mmmsir | TAPAÐ- Tapast hafa ósamnaðir ljósa- dúkar. Fiunandi er vinsamlega beðinn að skila þeim á Laufás- veg 35. (15 Lyklakippa tapaðist á póst- húsinu í gærkveldi. — Uppl. i síma 1720. (11 Duglegur innheimtumaður, sem liefir meðmæli, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilhoð send- ist afgr. merkt: „Innheimtu- maður“. (7 Stúlka óskast á fáinent heimili. Uppl. á Hvcrfisgötu 112, miðhæð. (3 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á litvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnl verð. Uppl. í síma 1648, milli 6—7. Agúst Jóhaonesson. (77 Sauma kjóla og kápur. Krist- ín Sæmunds, Tjarnargötu 34. Sími 1788. (719 FUNDIÐ í | Emailleruð eldavél til sölu ■ fyrir hálfvirði. I’ppl. Öldugötu 8. (2: Barnakerra með himni yfir, til sölu. Týsgötu 1, uppi. (1 Sími 1094 Derksm Jteijkjavik Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93,- Líkkistur ávalt fyrirliggjandL Séð um jarðarfarir hér og i ná- grenninu. New Complete invention forí Improvements in Steam Raising Planl. P. Jóhannsson. (750’ I LEIGA I' Búð eða eitthvert annað hús- næði, sem mætti laga fyrir af- greiðslu á fólkshifreiðum, ósk- ast nú þegar. Getum sjálfir lag- ' að húsnæðið eftir samkomulagi. l'ppl. i síma 1767. (10' Eallegir grímubúningar til leigu á Urðarstíg 8. (735* Herbergi í miðbænum lii leigu. Húsgögn, ræsting og ljós- fylgir. Tilb. merkt: „Herhergi“, sendist afgr. Vísis. (727 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Rlumbufótur. að hcnni. „Þetta á vel við,“ hugsaði eg. „Hinn virðu- Jegi prófessor bannfærir föðurland milt í þessu rifi. F7g ætla því að fela þér þann heiður, að geyma skjal það, sem hefir svo mikla þýðingu fyrir föðurland hans!“ Eg lagði strigalengjuna inn á milli blað- onna i pésanum, stakk lionum langt ofan i töskuna og lokaði henni því næst. Eg þótlist viss um að kvittunarseðill innan í hréfi mundi þykja meinlaus og ckki vekja neina eftirtekt þótt bréfið kæmist ekki i réítar hendur. „Öðru máli væri að gegna um skjal Semlins. Eg óskaði því, að senda seðilinn i pósti. Eg skrifaði tvö sendihréf bæði til sama viðtakanda, og sendi þau til Asherofts vin- ar mins, sem var starfsmaður i utanríkisráðuneyt- inu. Hann liafði útvegað mér vegabréf mitt og ferða- leyfi íil Rotterdam. Herhert Asheroft og eg höfðum verið vinir í mörg ár. Bréfin áttu að fara lil h.eimilís hans i London. Bréf frá hlutlausum lönduni eru venjulega skoðuð gaumgæfilega. En eg vissi að bréf' íil Herbcrts Aabcroft mundi verða send lil hans, án l»ess að þau væri opnuð. Fyrra bréfið var stutt. „Kæri Herbert," skrifaði cg. „Viltu gera svo ve! nð geyma þenna rniða, Jiangað til þú hefir fregnir af mér aftur? Hér er leiðinda veð.ur. Þinn D. ().“ Eg hugsaði mér að láta kvitt- unarseðilinn innan í þetta hréf. Ef maður þarf að senda frá sér áríðandi hlut, er gotl að leyna því á þann liátt, að' senda bréfið, sem fylgir lilutnum, i sérstöku umslagi. „Iværi Herbert,“ þannig hljóðaði scinna bréfið „Ef þú hefir engar fregnir af mér haft að tveim mánuðum liðnum, og eg hefi ekkert frekara skrifað þér um innihald bréfs þess, er þú munt hafa mcð- tekið — viltu þá gera mér þann greiða að láta sækja Tarangur minn í geymsluna í aðaljárnbrautarstöðinni í Rotterdam. Kærast væri mér, að þú sæktir farang- urinn siálfur. Eg veit að þú erl störfum hlaðinn maður.'En þú munt lika skilja ástæðúrnar fyrir þvi, að eg fer þess á leit, að þú gerir þetta fyrir mig. Þinn D. 0.“ Að síðustu skrifaði eg neðantil á bréfið: „Guð liegni Englandi!“ og átti það að vera nokkurs- konar vísbending, jió að hún kynni að þykja skríti- lega valin. Mér var hlátur i hug, er eg mintist Herberts. Eg' gat hugsað mér hvernig hann yrði á svipinn, er hann læsi þessa fráleitu kröfu: Að hann stæði uþp frá skrifborðinu sínu í Downingstræti — legði vinnu sina á hilluna — til þcss að sækja farangur minn í Rotterdam. En hann mundi áreiðanlega fara. Eg Jiekti Herbert. Hann var jiurlegur og vanaíastur, en hinn Irvggasti vinur. Eg kallaði á járnbrautar-þjón, fekk honum tösku’ Semlins og yfirfrakka og bað hann að útvcga mér' sæti i fyrsta flokks vagni, þegar er Beriínarlestin rynni inn á stöðina. Eg ætlaði að hitta' hann á stö'ðv- arpallinum. Því næst afhenti eg hókatöskuna í geymslunni. Eg lét kvittunar-seðilinn í bréfið, sem eg' h.afði rita'ð fvrst og stakk því í póstkassa, sem vak á stöðinni. Því næst lagði eg leið mína út úr stöðinni — eg' ætlaði að konia séinna hréfinu á annan stað, Eg gekk spölkorn út i bæinn og koni í fáfarna götu skamt frá stöðinni. Þar var tóbaksbúð og var pósfcf kassi feldur inn í vegg hennar. Þar sttikk eg síðara bréfinu, og bjóst eg við á þann liátt, að geta komi'ö |>vi lil leiðar, að Hérbert fengi kvittunarseðilinn, á'ð- ur en brcfið kæmi. Þegar eg sneri aftur til stöðvarinnar gekk eg franl hjá Iiiilli fatabúð, sem búið vár'a'ð opna svona snemma dags. Feitur Gyðingur, me'ð liendur í vös- um og snöggklæddur stóð í dyrunum. Frakkar, liatt- ar og stígvél hengu í kring um bánn. Eg liafði enga regnhlíf og mér kom í hug, a'ð belra mundi vera að Iiafa einhverskonar regnkápií. — Fatnður minn var mjög af skornum slcamti og var því ekki úr vegi, að eg keypti mér eitthvað til viðbótar,- Auk jiess

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.