Vísir - 06.02.1932, Page 1

Vísir - 06.02.1932, Page 1
Ritstjóri: IPÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12 Simi: 100. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, laugardagirin 6. febrúar 1932. 35. tbl. Gamla Bíó KÁT SYSTKHO. Vegna ótal áskor&na verð- ur þessi hráðs'kemtilega þýska óperetínLviikmynd sýnd aftur Í ’kveld. Aðalblutverk leikur ANNY ONDRA. Þetta er mynd sem kemur öIIuTn í gott skap. Maður í góöri stöðu óskar ■ef tir 3ja herbergja ibúð í ný- tísku húsi, helst nálægt mið- bænum 14. mai n. k. Fyrirfram- greiðsla getur komið til mála. Tilboð, merkt: „1932 X“, send- ist afgr. Vísis. pfanó fæst með tækifæris- ▼erði. A. v. á. Aukaatriöi Ofl ÍÓ Fyrir bifreiðina yðar ea’ það besta ekki of gott. —- Kaupið því Iiina réttu íeg- und Gargoyle Mobiloíi. Hafnið eftirlíkingum, sem ekki geta gert vélinní sama gagn og Gargoyle Mobiloil. . N/ Lakka auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Karítasar Guðmundsdóttur. Þorsteinn Þorsteinsson. Jarðarför mannsins mins, Guðmundar Magnússonar frá Ánanaustum fer fram mámidaginn 8. þ. m. frá dómkirkjunni kl. 2. Ingibjörg Gisladóttir. Elsku litli sonur okkar og bróðir, Einar, andaðist að morgni hins 5. þ. m. á heimili sinu, Njálsgötu 52 B. Rannveig Einarsdóttir. Ágúst Jónsson og systkini. Meimd.alIu.PF. Aðalfacdar félagsins verðar haldlnn á raorgsn (snnnadag) kl. 2 í Varðarhöslnu Auk aðalfandarstarfa verður rætt um hannmálíð. 6-7 faerbergja lbflð með eldhúsi, baðherbergi og öllum nýtisku þægindum óskasi til Ieigu frá 1 I. maí næstkomandi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „250“. Uott og vandað íbúðarhðs með öllum nýtísku þægindum, á góðum stað í bænum, óskast til kaups. Útborgun 15 þús. kr. Tilboð leggisl inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „500“. Hljflðlansn saleroin. Þessi sænska uppfinn- ing er áreiðanlega einhver hin þarfasta og besta nýjung nú- timans i hreinlætistækjum. Þau eru hljóðlaus, falleg og sterk, og með tvöfaldri mahogni-setu. Enginn skolkassi eða pípur á veggnum, sem allir þekkja og þrá að losna við, bæði vegna hávaðans og einnig vegna hins sírennandi vatnsslaga, ef nokkur hiti er i herberginu, t. d. baðher- bergi — og sem eyðileggur málaða veggi og dúka á gólfum. Þeir, sem einu sinni hafa haft þcssi salerni í húsi sínu, vjflja aldrei sjá önnur tæki. Fást nú.í öllum hreinlætistækjaverslunum borgarinnai’. Sjálfbleknngarnir Osmia á 14 kr., 16 kr. og’ 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í JHLJI fACmJIII OIIi COMPANYA/s Umboðsmenn K BENEDIKTSSOfl & CO. Bökaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. * Allt með íslenskmn skipum! •ftl Nýja Bíó orgarljðsiin *■ City Lights Hin fræga mynd CHAPLINS er mest umtal hefir vakið í lieiminum síðastliðið ár. Fyrsta Iiljómmynd CHAPLINS. Aðdáun sú, er mynd þessi liefir hlotið á ekki rót sína að rekja til skrautsýninga eða iburðar. Ekki til galdraverka Ijósmyndarans eða því líks. Það er eins og Chaplin liafi með vilja forðast allan iburð til þess að revna, livort iist hans sjálfs sé ekki nægilega mikils virði, til þess að bæta áliorf- endunum þetta ivpp, og viðíökurnar hafa sýnt að Iionum var þetta óhætt. Myndin verður ógleymanlegt lislaverk öllum þeim er hana sjá. Tvær sýnlngar í dag kl. 7 og 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. ■iiimiiiigHiHiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiimniiiijiiiiiiiiiimiBiHiBai Sðngskemtun. Benedikt Eifar (tenor) og Einar Markan (hariton) í Gamla Ríó sunnudaginn 7. þ. m., kl. 3 e. h. Tvísöngvap. — Einsöngvap. Emil Thoroddsen adstoöar. Aðgöngumiðar seldir i hljóðfæraverslun K. Viðar (sími 1815) og hljóðfærasölunni Þ. Elfar, Laugavegi 1!) (sími 2158) og við ínnganginn. Knattspyrnufélagið „Haukar“ heldur kveldskemtun i húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði laug- ardaginn 6. ]i. m. (í kveld) kl. 8i/2. Ujólkurbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. íslensk kaupieg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Simi: 1292. Kol Og kOX Kolasalan S«f. Sími: 1514. Þið gerið rétt í því að biðja um SIRIUS súkkulaði og kakaóduft.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.