Vísir


Vísir - 06.02.1932, Qupperneq 2

Vísir - 06.02.1932, Qupperneq 2
VISIR Fáum daglegra: egg, glæný frá Akranesi. Sfmskeytí —s— Öfriðarion i Asiu. Changchun, 5. fd)r. •' Uriited Press. FP>. i Japanar hernema Ilarbin. Japanskt herlið, undir stjórn ; Hasebe hershöfðincja, hernam Harhin í dag. Skrifstofur yi’ir vtddanna voru settar undir eft irlit og stjórn Japana. Shangliai, 4. febr. Uriited Press. FB. SkothrÍðin dyinaði mn kl. 7 e. h., en hófst aftur á svæðinu kringum Norðurstöðina kl. 12,30 f. h. eftir (5 stunclá lilé, er ekkert bar vitni um að bardag- | ar væri háðir, nema brennandi ( húsin i Chapei. Ilernaðar- : fregnritar erlendra þjóða hall- | ast að þeirri skoðun, að Japanar j séu að undirbúa loka-árás til : þess að ná Norðurstöðinni úr ; höndum Kínverja. A forrétt- , indasvæðum erlendra þjóðá ótt- | ast menn, að ef Iíinverjar á ! Norðurstöðvasvæðinu verði að j láta undan síga, muni her þeirra j á flóttaiuun leita Iiælis á for- j réttindasvæðunum, en það er ó- heimilt. Shanghai, 5. febr. United Press. FB. Japanskir sjóliðsmenn liafa liafið scikn á liendur Ivinverjum á Chapeisvæðinu. Klukkan 11,10 lögðu 10 japanskar flug- vélar af stað og vörpuðu sprcngikúlum á skotgrafir Kín- verja nálægt Paosliingvegi. Ennfremur skutu þeir á Kín- verja með vélbvssum úr flug- vélunum. Kínverjar vörðust árásarliðinu vasklega og notuðu fallliyssur í vörninni, sem sér- staklega voru smíðaðar til varn- ar gegn flugyélaárásum. SHiosawa aðmíráll er fastá- kveðinn í að cyðileggja varnar- stöðvar Kínverja og liefir liafið árás gegn Woosungchen, en einnig þar veita Kínverjar öfl- ugt viðnám. Japönum er mik- ið lið að flugvélum þeim, sem þeir nota til aðstoðar árásarlið- inu. Kinverjar hafa skotið eina flugvél þeirra niður. Hrapaði bún iil jarðar í ljósum logum við Clienju, sex milur frá Shángliai. Kínverjar ltafa sent flugvélar frá Nanking til Hungjao-flug- stöðvarinnar. Japanar liafa gcrt flugvclaárás á flugstöðina, tit þess að reyna að eyðileggja flugvélar Kínverja áður en þeir geta notað þær í bardögunum. Japanska herflutningaskijjið setti 1000 sjótiðsmenn á land i dag'. Einnig fatlbyssur og vél- byssur. Breska lieitiskipið Kent er komið til Shanghai. Kelly að- mírúlt er yfirmaður á skipinu. 7 tundurspillar frá Bandaríkj- unimi komu íil Shanghai i dag. Shanghai, 5. nóv. Mótt. (i. nóv. United Press. FB. .Tapanar giska á„ að um 1000 Iiermenn úr liði Kínvérja hafi særst og fatlið i seinustu har- dögunuin. 200 særðir kínvcrskir hermenn eru á sjúkrahúsum í'orréttindasvæðanna. Einnig eru fjölda margir Kínverjar al' horgarasléttum á sjúkrahúsun- mu, sem stersl liafa vegna har- daganna. Hve inargir menn af horgarastéttum hafa særst og mciðst verður ekki vitað með vissu, en þeir eru mjög margir. Skifta sennilega mörgum lumdruðum. Frá Harbin herst sú fregn, að Jajianar hafi tekið þar atla stjórn i sínar liendur og lýst borgina i liernaðarústand. Slianghai, (i. febr. United Press. FB. Barist var frá 10. f. li. til 1 e. h. — Yfirmaður i aðalhækislöð Jajtaiia liefir skýrt United Press frá þvi, að sennilega verði lilé á bardögunum fram yfir helgina. Er því att með kvrriim kjör- um sem stendur, en erlendar þjóðir draga á engan liátt úr varnarráðstöfunum síiuim. Opinberlega tilkynt að 10 menn tiafi fallið af liði Jajiana í Shanghai í seinustu bardög- um, 12(5 særst alvarlega, en 128 særst lítils háttar. Engar op- inberar tilkvnningar liafa yprið hirtar um manntjón Kínverja. Sennilega liafa fleiri menn fall- ið og særst af liði þcirra, vegna flugvél a á r ása n n a. t.ake Placid, New York 1. fehr. Un'tecí Press. FB. Vetrarleikar Olympsjeikanna byrja. Vetrarleikir Olymjisteikjanna hófust liér í dag. Oengið var í skrúðgöngu, en þjöðlög þeirra landa, sem sent tmfa keppend- ur á leikina, voru leikin. Atiorf- endur voru um 5000. I.ondon. 5. febr. Mótt. ó. febr. United Press. FB. Kjöt er undanþegið breska iö%- verðtollinuin. T.onclon. 5. febr. Mótt. 6. fcbr. United Prcss. FB. Gengi sterlingspunds. Oeiigi sterlingsjntnds er viSskifti líófust. 3.45-54 niiðab vib dollar. < ti.'reytt er viSskiftum lauk. Xe\v York: Oengi sterlijigs- jntnds : $ 3.45y*—3-45V2- London, i jan. United Press. F’B. Herskipasmíð. Eins og kunnngt er liafa Bret- ar, Bandaríkjamenn og Erakk- ar smíðað stór herskij), sem eru sérstaklega ætlúð til flugvéla- geymslu. Herskip ])essi fylgja flotadeildunum eftir og er því ávalt mikill fjöldi flugvéla til taks Iierskij)unum lil stuðnings, ef á þarf að lialda. Bretar eiga sex slík flugvétaskij), en Banda- í'ikin tvö, Lexington og Sara- toga, og varð smíði þeirra afar dýr, um 100 miljónir dollara, ef allur kostnaður er talinn. Nú liafa verið endurbættar ýmsar uppgötvanir, sem gera ]>að kleift að senda flugvélar frá venjulegum herskijmm, jafnvel kafhátum og tundursjiillum, og j flestir flotamálasérfræðingat' i síSöíiöíiíSíiwtsaíiíSíiístsatxiíKiíítsíiís; Seljum eftirleiðis liinar alþektu ístand og liorfnr j OPTIMUS í og j HALFORD j laxa- og silungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur. liafa mist trúna á, að það svari kostnáði að láta smíða fleiri fingvéla-skip, og sennilega verði heppilegast að liætta liið fvrsta að nota ]>au, sem þegar hafa verið smíðuð. Smíði slíkra skijia, sem hér liefir verið uni rætt, vcrður tckin lii athúgun- ar á afvojmunarstefnunni, og eru taldar horfur á, að sam- komulag náist uin að hanna smíði þeirraýog er talið, að iitt- ar likur séu fvrir nokkurum mótmælum, vegna þess sem að framan hefir verið drepið á. London i febrúar. FB. Breskar talmyndir. Fyrir -þrenmr áruni síSan var ha-fis't handa uni acS búa til bresk- ar talmyndir. J'aS leiddi til þess, aö tiinamót uröu í kvikmyndaiön- í Þyskatandi. Berlín, janúar. 1. Atvinnulevsið. Byltingarhorfur? Siðan á dögurn verðlirunsins mikla hefir ástandið í Þýska- landi aldrei verið eins ömurlegt og nú i vetur. Atvinnuleysið evkst stöðugt, og miljönir manna búa við sárustu neyð og fullkomið vonleysi um, að nokkurn líma muni lir rætast. A striðsárunum — í öllum þeim tiöinnmgum, sem þá dundu yfir land og þjóð, sögðu inciin sem svo, að stríðið gæti ekki slaðið eilíflega, því lilyti að tjúka ])á og þegar. \rið það sama hugguð menn sig 1923, ])cgar gjaldeyririnn fétt svo í verði, að sparifc manna varð að engu, og efnamenn urðu öreig- eigar á nokkurum vikum. Menn sögðu að það ásland gæti ekki haldist. E11 nú cr enga slíka von að finna. l'cilkið sér ekki orsökina til erfiðíeikanna, en aöinum brcska. Til þcss tímá haföi brcski k vikmyndaiönaöurinn átt afar crfitt uppdrátfar, vcgna sam- kepninnar viö amerískú kvik- myndafélögin. Bretar gátu ekki einu sinni kcpt viö amcrisku ])öglu l.'vikmyndirnar hcima fvrir. J-'egar tálinyndirnar konni til sögunnar, kom í'ljós, aö Bretar vortt betur samkepnisfærir en Bandaríkja- menn, ekki síst vegna þess, aö Bretar höföu niegum leikkröftum á aö skipa, körium og konttm, er gátu talaö máliö nægilega vel til j.-ess aö geta leikiö í talmyndum. Kom brátt í ljós, aö kvikmynda- bússgestir í-Bretlandi tóku bresk- ar talmyndir fram yfir amerískar af þessmn orsökum, og hiö saiua var uppi á teningnum í nýlend- ttm Breta og jafnvel yfirleitt í borguni livrópu, þar sem breskar og amerískar talmyndir eru sýnd- ar. líftirspurnin jókst ]>ví mjög' eftir breskum tahnyndum, og nú má svo heita, aÖ ttreski talmynda- iönaöurinn sé kominn á alltraustan grundvöll. — A undanfornum tólf mánuöum hafa veriö búnar til 150 tídmyndir í Bretlandi. Merkustu talmyndir liöins árs eru taldar þessar: Tell FngTand (frá Galli- poli). Alibi, Flindfe Wakes, The Skin Gánié, sem er gér'Ö sam- kvæmt samncfndu leikriti eftir John Galsworthy; The Calandar oh s. frv. — I gítunt ])essum kvik- myndum kemur skýrt fram. aö talmyndagerö er komin á hátt stig í Bretlandi og aö um stööuga framför er aö ræöa. (Úr blaðatilk. Brctastjórnar). Breskur liotnvörpungur sekkur. 5. febrúar. FB. borsteini borsteinssyni, skipstjóra, bórsliamri, harst skeyti um það i dag, að botn- vörj)ungurinn Rosedale Wyke frú Hult, liefði solckið við Aust- firði í morgun. Mannhjörg hafði orðið. Nánari fregnir ertt væntanlegar. finnur þvi áþreifanlégár til áf- leiðinganna. Jafnt liáir sem lágir, hankastjórar sem at- vinnulausir daglaunamenn, ör- vænta um hag þjóðarinnar. Hér skulu nefndar nokkurar (ölur, sem gefa dálitla liug- mynd um, hvítík mara livilir á ' ’ ’ r tjaginu, þar sem atvinnu- teysið er. Þann 1. okt. f. á. voru alvimnileysingjar 4,355,000. Kostnaðúrinn, sem rikið hafði af að lnilda lífinu i öllu þessu fótki, var samkv. opinberum skýrslum um 9,300,000 mörk á dag. Siðan ])essi skýrsla var gefin út, liefir ástandið versnað um altan lielming. Um mán- aðamólin nóvember og desent- her var tala atvinnuleysingja komin upj) i 1,880,000, um ára- mót var hún 5,600,000 og nú síðast þ. 15. jan. ta'j)ar (5 mil- jónir, eða nánara lil tekið 5,9(5(5,000,og er þaðuni2,012,000 meira lieldur en þegar best lét i sumar sem leið. Ivftir þessu að dætna er nú h. u. b. % þýskra vinnuþiggjanda atvinnu- laus. Ætti daglegur kostnaður, samkvæmt þessari síðustu skýrslu, að yera um 12,700,000 mcirk, og lcoma ])ar þó ekki ölt kurl lil grafar, ]>vi að matgjaf- ir og ýmiskonar góðgcrðastaif- semi eru ekki innifalin í uj)j)- liæðinni. Sjöðir ])eir, sem standa eigá straum af alvinnuleysis- tryggingum, eru fyrir löngu koinnir í fjúrþrot og meira en það. bannig var tckjuliallinn á sjóðinun, scm stendur straum af tryggingu þeirra, sem liafa verið atvinnulausir í þó ár eða skemur, rúmar 700 miljónir árið 1930 og mun liafa verið uj)j) undir það eins inikill á síð- asta ári, þrátt fyrir það, að margar víðtækar ráðstal'anir hafa verið gerðar, til þess að afla sjóðnum meira fjár. Það getur verið ilt að átta sig á ])ess- um gifurlegu tölum, en ef menn gera sér grein fyrir því, að kostnaðurinn af alvinnulesysis- tryggingunum mun liafa verið nálægt 20 sinnuin meiri á síð- astl. ári heldur en 1929, er liægt að gera sér í hugarlúnd í hvert öngþveiti er komið. Hér í Berlín er neyðin auð- vitað ekki hvað minst. Að vísu verður útlendingur, sein geng- ur um og' spókar sig á Unt.er den Undeu ekki mikið var við |>að, því að þar bera fléstir tilutir vitni um auð og áhyggju- K. F. U. M. A morgun (sunnudag) kl. 10 árd. sunnudagáskóli. Y.—Ð.- fundur kl. 1 síðd. — V.—D.- fundur kl. 3 síðd. — U.—D- fundur kl. 8þó síðd. leysi, en sé komið út í úthverf- in, verður annað nppi teningn- um. Um 25 minútna gang aust- ur af eystri endanum á Unter den Linden er járnhrauíarstöð- in Schlesiseher Balmliof. í kring um hana er eilthvert aumasta fátækrahverfi Berlinar. í hverl’i þessu eru um 90,000 iliúðir, 1 3 Jierbergi hver og húa að ineðaltali i í hverju herbergi. í þessum 90 þús. íhúðum eru að cins lil 250 baðhérbergí og utn 10 af hundraði liafa salerni og frárensli. Eins og géta 1116 nærri, er þarna óþrifnaður mik- ill, og góðrarstía fvrir allskonar sjúkdóma. Tæringin hreiðist þar út eins og eldur i sinu, og er það síst að furða, því að einung- is 60% af tæringarsjúklingum i hverfinu liafa sérstakt rúm tii að sofa í. bað er ekki úr vegi að taka dæmi, til að sýna hvernig at- vinnuleysingjar þarna draga fram lífið. N. N. er atvinnulauS liandiðnarmaður. Ilann ú konu og 1 hörn. Hann býr í tveggja herbergja „íbúð“ í nánd við Seliles. Bahnh. Ilann hefir 95 marka styrk frá rikinu og „leigjanda“, sem liorgar 15 mörk fvrir að fá að liggja i ein- liverju Iiorni yfir hlá-nóttina. Auk þess fær hann 15- 20 marka virði í matgjöfum, og 2 af börnum lians fá eina máltíð á dag ókevjús í skólanum. í leigu eftir ibúðina hörgar liann 30 mörk. — 80 mörk, auk mat- gjafanna, liefir þá þessi 6 manna fjölskxddn til að i’leyta fram lífinu i heilan mánuð. N. N. má þó teljast mjög vel stæð- ur, eftir þvi sem gengur og gerist í hverfinu. K11 sú dýrð stendur |)ó ekki lengi, þvi að ]iegar liann er búin að vera at- vinnulaus i 20 vikur, hekkar styrkurinn niður í 65 niörk og eftir 13 vikur í viðhót getur liann lækkað jafnvel enn þá meira. — Margir hafa verið at- vinnulausir svo árum skiftir. Margir vinna tíka fvrir kaujú, sem er mun lægra en styrkur sá, sem þeir mundu fá, ef ])eir ynnu ekki neitt. E11 þeir þora ekíci að slej)j)a vinnunni, ])óll ill sé, af átta við að fá ef til vill aldrei framar atvinnu. Svona er ástandið viðast livar i horgunum, en lítið eitt skárra til sveita. — Auðvitað væri livergi jarðvegur fyrir undir- róður hyltingasinna ef elcki væri þar sem svona er ástatt. Enda liefir fylgi hyltingarsinn- uðu flokkanna tveggja, komm- únista og Nazista áulcist mjög á siðustu árum. Við kosningarnar 1928 fengu kommúnistar 3,2(52,581 atkv. i öllu ríkinu og 1930 um 4,600,000. Eru ])að fleiri kommúnistar, en til eru nú i Sovjet-Rússlancli og niörg- um sinnum fleiri en þeir, sem gerðu rauðu byltinguna 1917, Síðan siðustu atlsherjarkosn- ingar fóru fram, hafa kommún- istar unnið gífurlega á, að því er ýmsar fvlkiskosningar sýna. í rauðu hverfunum i Berlín, þar sem þeir höfðu 60% atkvæða 1930, liafa þeír nú rúm 80%. Saina er uni Nazistaflokkinn. Við kosningarnar 1930 varð hann næst-stærsti flolckurinn í ríkisþinginu hefir 107 þing- 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.