Vísir


Vísir - 06.02.1932, Qupperneq 3

Vísir - 06.02.1932, Qupperneq 3
VISIR sæti en síðan hefir liann unnið hvern stórsigurinn á fæl- ur öðrum í fylkiskosningum. Er skemst að riiinnast kosning- anna til landsþingsins í Hessen í haust. Fvlgisaultning Nazista vai’ þar rúmi. 100%. Adolf Hitler, foringi flokksins, heldur því fram, að ef nýjar kosningar til Ríkisþingsins færi fram i vetur, mundi flokkurinn hreppa 200 þingsæti i stað þeirra 107, sem hann hefir. nú. N’irðist það ekki fjarri sanni. Niöurl. D. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrimsson; ldukkan 5, síra Bjarni Jónsson. í frikirkjunni klukkan ö, síra Arni Sigurðsson. I fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sira Jón Auðuns. í Landakotskirkju: Lágmessur kl. 6% og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 0 síðd. Spitalakirkjan í Ilafnarfirði: Hámessa kk 9 árd. Guðsþjón- usta með prédikun kk (i síðd. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 4 st,, ísatiröi 5, Akureyri 3. Séyðisfirði 6, Vest- rn.eyjuni 5, Stykkish. 5, Bl.ósi 5, Raufarhöfn 3. Hólum í Hornafirði 5, Grindavík 4, Færeyjum 7, Juli- anelraab -4- 7, Jan Mayen o, Ang- magsalik o, Hjaltlandi 7 st. (Skeyti vantar frá Tynemouth og Kaup- inannahöfn). — Mestur hiti hér í -gær 7 st... minstur 4. Urkoma 3,9 jnm. lYfirlit: Lægö fyrir vestan land og norðan. Háþrýstisvæöi um Norðursjóinn og Bretlandseyjar. .— Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Stinningskaldi á sunnan eöa jsnðvestan. Skúrir. Breiðafjöröur, Vestfirðir : Suðvestan kaldi. Skúr- ir. Noröurland, noröausturland, .'vustfirðir: Suðvestan gola. Viða Jéttskýjaö. Suöausturland: Suð- vestan kaldi. Skúrir. Söngskemtun halda þeir söugvararnir Bene- riikt Elfar og Einar Markan í Gnmla Bíó á morgun. Sjá augl. Áttræðisafmæli. Frú Anna Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 28 A verður átt- ræö á morgun, 7. febrúar. Frá Vestmannaeyjum. Kommúnistar þar hafa 1111 gefisl upp við að koma fram kröfum sínum við atvinnurek- ændur og mun tyent hafa borið iil. Almenningur í Vestmanna- eyjum var mótfallinn kröfum kommúnista, og ráðstafanir þær, sem kommúnistar ætluðu að koma á, með tilstyrk AI- þýðusambands íslands, til að koma i veg fyrir að sjómenn færi i atvinnuleit til Vest- manuaeyja o. s. frv., reyndust árangurslausar með öllu. Botnv. Hafstein er á leið frá Vestfjörðum til Bretlands með hátafisk. Aflasala Skúli fógeti hefir selt ísfiskafla í Grimsby fyrir 683 sterlingspund. Þór fór til Brei'öafjarðar í dag. Dullfoss cr í Kaupmannahöfn. Selfoss er á útleiö. Dettifoss fer vestur og noröur 9. febr. I .agarföss er á útleið. Brúarfoss fór frá Leith í gærinorg'un áleið- i- hingaö til lands. Goðafoss er á útleið. Gullverð krónunnar er í dag' 58.06. Mullerskólinn. í dag og- ef til vill næstu daga. feHur kensla niður hjá þeim flokk- uvn, sem ungfrú Ingibjörg Stefáns- dóttir kennir. Heimdallur. Aöalfundur félagsins verður lialdinn á morgun kl. 2 e. h. i Var.ðarhúsimi. Auk a'öalfundar- starfa verður rætt um hannmáliö. Nýja Bíó hefir tvær sýningar i kveld kl. 7 og 9, þar sem eftirspurnin er svo mikil að kvikm. ,,Borgarljósin“ er- lcndis, aö senda verður kvikm. héðan aftur til útlanda næstk. finitudag. Gamla Bíó sýnir enn i kveld, kvikm. „Kát svstkini", sem Anny Ondra leikur aöalhlutverk i. Kvikm. kemur mönnum í gott skap, enda er hún fjörug og hressileg. Gengið í dag: Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar ................. — 6.42)4 100 sænskar kr.........— l-447 — norskar kr.......—- 120.63 — danskar kr..........— 12[-97 — ríkismörk ......... — 152-77 - frakkn. frankar . . -—• 25.43 —- belgur ........... — 89.47 — gyllini ........... — 258.40 —- svissn. fratikar . . — I25-51 — pesetar ........... — 5°-5° ... lírur ...........•— 33-48 —■ tékkóslóy. kr....— 19.15 Mötuneyti safnaðanna f gær mötuðust 91 fulloröinn og 83 hörn. l'Táttúrufræðisfélagið hcldur aöalfund í dag kl. 5 e. m. i Landsbókasafnshúsinu. linattspyrmifél. „Haukar“ heldur kveldskemtun i húsi K. F. U. M. í Hafnarfiröi, í kveld kl. 8; ». Sjá auglýsingu. H jálpræðisherinn. Samkomur á morgun : Helgun- arsamkoma kl. IOJ4 árd. Sunnu- dagaskóli kl. 2. Hjálpi/æöissam- koma kl. 8. Kapt. Josef Spencer talar. I-úðrafl. og strengjasveitin aöstoða. Allir velkomnir! Útrarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,40 Barnatími (Margrét Jóns- dóttir, kennari). 19,05 Fyrirlestur Biinaðarfél. íslands. Um sandgræðslu III (G.unnl. Kristmunds- son). 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestur Búnaðarfél. Islands. Samtíningnr. Páll Zóphóníasson). 20.00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögulcafli (Halld. Kiljan Laxness). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar: Orgel-sóló (Páll Isólfsson). Otvarpstrióið. Danslög' til ki. 24. Álieit á Strandarkirkju, afhent Vísi. kr. 1,50 frá Ö. S., 15 kr. gamalt áheit frá E. S. S. og 5 kr. frá M. S. S. Tanrækt velferðarmál. —0— S. R. í hættu. —0—• Hverjir bera ábyrgðina, hætti það að starfa? —0— Þaö liefir verið fremur erfiö ganga þaö, sem af er æfi S. R., J'iótt það ætti að vera öllum aug- Ijós sú nauðsyn, sem er á slíkri stofnun, þar sem svo aö segja engar sjúkratryggingar eru. Þó hefir þaö reynst seinlegt verk, aö fá almennan skilning á nauösyn þ.ess, og ])ó sérstaklega skilning stjórnar og þings, og umfram alt skilning íneiri hluta bæjarstjórnar. Fyrst framan af voru tiltölulega fáir í samlaginu, en smátt og smátt hefir skilningur almennings á nauösyn ])ess aö vera þar félagi, aukist. Meöan fáment var í sam- lnginu, var oft erfitt aö sjá þvi fjárhagsiega borgiö, en þó vav ekki venjulega um stærri upphæö- ir til réttingar fjárhagnum en ]>aö nð ræða. að samlagsmenn gátu alt- ai íundiö úrræði. Nú mun láta nærri, a'ð i sam- laginu séu 4000 hluttækir félaga,r, :em hafa meöfylgjandi nálægt 5GCO hörn. Þaö lætur þá nærri, að JJ hluti Reykvíkinga sé í því. Nú eru ])aö margir, sem furða sig á því, aö S. R. skuli ekki bera sig betur, þegar svo margt fólk er komið i þaö, en ])etta. verður skilj- anlegt, þegar ])að er betur athug- ao. Meginhluti samlagsmanna er fjölskyldufólk úr verklýösstétt. Þaö hefir. eins og allir vita, við erfiðustu kj.örin aö búa: lág laun og lítilfjörleg húsakynni, og ])ví eru sjúkdómar áleitnir viö ])aö. Þaö venjulegasta er, aö fjölskyld- m þurfi aö fá frá samlaginu tniklu meira aö verömæti en þær greiöa í iðgjöld, óg er það eöli- legt, og viö ])að eru sjúkrasamlög yfirleitt miöuö. Og því er þaö, aö aörar þjóöir hafa fyrir löngu séö ])aö, aö ])aö er nauösynlegt og marghorgar sig fvrir bæjarfélög- in og ríkið, aö styöja þau svo á- kveöiö og' vel, aö þau geti þrif- ist með svo lágum iögjöldum, aö hiver verklýðsfjöldskylda, hvað fá- tæk sem hún er, ef hún annars getur eitthvaö unnið sér inn, ])á geti hún veriö í samlagi. í Dan- mörku eru nú t. d. 80% af lands- mönnum i samlögum, og ])ó er þar í landi fjöldi manns. sem ekki fær að vera í þeim, vegna of nárra tekna, eöa of mikilla eigna. ()g ])aö er engin tilviljun, aö svo rnargt fólk er komiö í samlögin. Ríki og bæjarfélög hafa róiö aö ]>ví öllutn árum. og þaö af tveim ástæöum: 1. Til aö tryggja þaö, aö allir fengi nauösynlega læknis- lijál]), án tillits til efna. 2. Og til til þess aö foröa því, aö fátækari stéttirnar þyrftu. vegna sjúkdóma, aö veröa ósjáfbjarga. Og þessum tilgangi segjast þeir liafa náö. Og þeir hafa líka tölu- vert viljað til þess vinna. Beinir styrkir, sem danska ríkiö vcitir samlögunum. eru þessir: Þaö greiöir % af sjúkrahúsvist, % af dagpeningúm, til sængur- kvenna. >5% af lyf jakostnaöi, 15% af læknishjálp. og 2 kr. þar aö auki í styrk fyrir hvern hlut- tækan samlagsmann. Ríkið heldur og kostar skrif- Skiftafundur i félagsslitabúi Fiskiveiðalilutafélagsins Víðis í Hafn- arfirði verður haldinn í liúsi K. F. U. M. í Reykja- vík næstkomandi föstudag' 12. þ. 111. kl. 5 síðd. — Á fundinum verður lögð fram skrá yfir kröfur þær. scm lýst hefir verið í bú félagsins og gefið vfirlit vfir fjárhag Jiess. Revkjavik, 5. fehrúar 1932. Sk.ilanefnd F'iskiveiðálilutafélagsins \Tiðis. Jón Ásbjörnsson. Pétur Halldórsson. Þórarinn Böðvarsson. sfofu, sem sér alveg um samlögin, lylgist meö starfi þeirra og viö- gangi, og sér um aö hægja fní öllum hindrunum í starfi þeitra. Sér um að löggjöf öll ])eim við- víkjandi sé miðuö við þeirra hag og tilveru. Fyrir utan þaö, sem taliö hefir veriö, fá svo samlög sérstök vildarkjör hjá' sjúkrahús- unum. Lhn ])að sjá bæirnir, ])eg- ar ])eir eiga sjúkrahúsin, sem miög víöa er. Og ])au hafa líka sérstök kjör á ríkisspítölum, t. d. þarf ekki aö borga nema kr. 1.65 á. dag á sumum þciri'a, og víöa minna. F.r vert aö hera ])etta sam- an viö kjör þau, er Landspítalinn veitir S. R. og- síöar verötir vik- iö aö. Ef nú íslenska ríkiö og Reykja- víkurbær heföu háft sama skiln- ing á þessari merkilegu starfsemi, eins og Danir, og sýnt ])að,í verki íneö fjárframlögum, væri S. R. e.kki i neinum vandræðum, heldur fjárhagslega vel stætt. En það er nú ekki alveg því aö heilsa. Þar hefir sparsemin notið sín, eins og sýnt skal verða. Þá skal fyrst minst á aöbúðina frá hendi ríkisins. Berklavarnar- lögin eru yfirleitt miöuö viö ])aö, að ])eir er veikjast af þeirri veiki, fái góöa lijúkrun og veröi heil- hvigöúm hættulausir. Bæjarfélögin greiöa 2 kr. á ári til berklavarna, og svo hafa sjúklingar ókeypis sjúkrahússvist á hælunum, og ])aö munu fáir einstaklingar hafa þurft aö borga fyrir sig, þótt ástæður ]>eirra eöa a'östandenda heföu leyft. En eftir þessum sömu lögum er sjúkrasamlögunum gert aö greiöa ákveðið gjald fvrir sína meölimi. Þeim er beinlínis hegnt t’yrir aö vera trygöir í samlági. Allir mega nú sjá, hversu ranglátt og heimsku legt ]>etta er. Fyrst 1)orga bæjar- iélögin fyrir þá,' eins og aöra bæjármenn kr. 2.00. og svo, er ]>að vitanlegt, aö ])aö er yfirleitt íátækt fólk í samláginu, sem er aö reyna aö bjarg'a sér. og ])aö sýnist vafalítiö, aö löggjöfin ætti heldur aö verölauna þaö, heldur en aö lá’ta ]>aö gjalda þess. Auð- vitaö kemur ]>etta ekki til fram- kvæmda, nema hér í Reykjavík, og veröur því enn meira ranglæti fyrir þaö. þótt þaö upphaflega sé nóg'. Til þessa hefir stvrk þeim,.er ríkið veitir, veriö haldið föstum, sem g'reiðslu uj)p í herklakostnað, cn atvinnumálaráöherra hefir nú lofaö að greiða hann aö nrinsta kosti að einhverju leyti. En auö- vitaö á þessi meinloka aö hverfa úr lögunum. Styrkur ríkisins er annars kr. 2.00 á hluttækan samlagsmann. eu iiefir. eins og áöur er sagt, ekki komiö samlaginu til góöa 2 síð- astliöin ár.. Þá er ætlast til að ríkiÓ kosti af sjúkrahúskostnaði, -—i en er þó nriða'Ö viö 75 aura á dag, svo a'ð þetta verSur mjög villandi, og' lítil hjálp. Þa'ð mun láta nærri, aÖ sjúkrá- húskostnaður s.l. ár sé 60.000 kr. TIl Jóseps HónfjflrS. —o—- Válég blása vindaský á vinar hjarta mariö. Or er stungiö enn á ný, ofan í sama íarið. \ íöa fækka vinum fer, veikist hjarta’ og sinni. Strengnr brostinn ennþá er úr lifs hörpu þinni. Þig aö utan allir sjá, innra sorg þó hyljir, ])ví nú reyna ])rekiö á ])ungir harma byljir. Hríin ]>ö falli. hret og skúr. og' herði g'alla kífsins. Voriö alla vekur úr vetrarhjalli líísins. Þó aö kunni stranda’ á stein og stjórnin l)ili veika, berðu eins og betja hrein heimsins örðugleika. Þegar lífsferð iokiö er og Ijóma fegri sýnir, blíðri tóna bera þér brostnu strengir ]>ínir. Lífs þó veröi á liafi hvast, hræöst ei nokkurn voða. Reistu segl, og róðu fast ramma gegnum boöa. Ágúst Jónsson. eftir lögum. Og væri það'eins og hjá Dönum. ætti ríkið að greiða a£ þessu 15.000 kr., en ])egar það er miðað við 75 aura á dag, verður það ca. 3000 kr. En ekki nóg með það. Þegar Liandspítalinn’ tók til 'starfa, var ]>ess vænst, að sjúkrasamlögin fengi sérstök kjör, eins og tíðkast alstað- ar annarstaðar. Stjórn S: R. leitaði sérstakra sariminga, og ]>ví var vel tekið af stjórn spítalans. landlækni, atvinnumálaráðuneytinu og öllum aðiljum. ’l'alað var um i kr. afslátt fvrir hvern legudag: Eu þegar mál- ið var komið i gegnum alla aðilja nema núverandi dómsmálaráðherra, þá var hann kominn aftur í ráð- herrastólinn, og ])ar strandaði rétt- lætið. Það var naumast liægt að £á að ræða málið við hann af hálfu stjórnar S. E. Niðurl. Fclíx GuðmundsSon. ------------------------- Ijirðttaráð Vestfjarða. —o— íþróttasamband íslands tilkynn- ir FB.: íþróttaráö Vestfjaröa hef- ir undanfarin ár Unniö mikiö og ágætt starf til eflingar líkams-- íþróttum á Vestfjöröum. Fyrir ut* an aö þaö hefir greitt götu inn- lendra og erlendra íþróttaflokka, sem þangaö hafa komiö, hefir þatí' haft umsjón meö öllum íþrótta-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.