Vísir - 16.02.1932, Blaðsíða 3
VISIR
Skrifstofustúlka,
vön vélritun, óskast nú þegar. Enskukunnátta nauðsynleg. —
Umsóknir, merktar: „Vön“, leggist inh á afgr. blaðsins.
*gerðar til þess að hiegt verði
að senda aðstoð þeim flugvél-
um, sem hlekkist á. Flugvélar
þær, sem notaðar verða á þeim
köflum leiðarinnar, þar sem er
yfir sjó að fara, verða útbúnar
flothylkjum og skíðum. Þær
flugvélar, sem notaðar verða
til flugferða yfir löndum verða
útbúnar skíðum og lendingar-
hjólum. Sem stendur er gert
ráð fvrir að nota flugvélar
með þremur mótorum. Jlins
vegar verða einnig teknar til
greina allar umbætur á flug-
vélum, sem verða kunna næstu
mánuði, og alt gert sem unt er
til að stuðla að örvggi flug-
inanna, farþega og pósts.
Ráðgert er aö póstflugvél
leggi af stað frá báðum enda-
stöðvum daglega, og að flug-
ferðin frá Delroil til Kaup-
mannahafnar taki rétta tvo
sólarhringa. Komi í ljós, aö
óti'ygl sé að fljúga að nætur-
lagi einliverja kafla leiðarinn-
ar, verða 72 klukkustundir
ætlaðar til flugsins. Einmilt
vegna þess, að aldrei er fl-ogið
;Iengri lcið en 500 milur yfir
sjó, leiðir það af sér, að unt er
að hafa arð af flutningi ])ósts
og farþega. Á öllum öðrum
‘flugleiðum milli álfanna verð-
ur að fljúga að minsta kosti
;2000 mílur yfir sjó, og geta
flugvélarnar því litið annað
flutt en eldsneyti, scm til svo
langs flugs þarf.
Transamerican Airlines Cor-
poration hefir nú sent Guð-
mund Grimson héraðsdómara
til íslands til þess að sækja um
feyfi til þess að stofna á íslandi
eina af aðalstöðvum flugleið-
arinnar. Umsóknin liefir nú
verið afhent ríkisstjórninni og
hún lagt málið fyrir Alþingi
Sótt er um levfi til að fljúga
yfir Island í umræddmn póst-
og farþegaflugferðum, koma
upp nýlísku flughöfn á íslandi,
þaf á mcðal flugvélaskýlum,
hirgðaslöðvum, viðgerðarverk-
stæðu m, olíu birgðdgeym um,
löflskcgtastöð lil cinkanolkun-
ar fgrir flugstarfsemina og alt
annað, scm nauðsgnlegl þgkir
til þcss að gcra íslcind að einni
aðalstöðinni á cdlri flngleið-
inni.
Til alls þessa þarf félagið að
leggja fram gífurlega mikið fé.
Aður en fyrirtækið er komið
til framkvæmda þarf að leggja
fram fé svo miljónum skiftir.
Til þess að félagið geti fengið
það fé, sein til þessa þarf og
til þess að það geti haft nokk-
urn veginn örugga von um að
geta komið þessu mikla áformi
1 framkvæmd, þarf það að fá
levfi til þess að gera ísland að
aðalstöð á leiðinni, á þann hátt,
að útilokuð sé samkepjtni frá
nokkuru öðru félagi i Randa-
ríkjunum um vissan árirfjöhla.
Með þessu vinst það vonandi,
að fé það, sem hægt er að fá í
Bandaríkjunum til þessara
hluta dreifist ekki til margra
félaga, heldur náist það alt til
að hrinda fram þessu áformi
Transamerican Airlines Cor-
poration, og koma í veg fyrir
samkeppni um viðskifti í
Bandarikjunum. Engra lindan-
þága er óskað eftir að því er
félög í Evrópu snertir. Félagið
gerir sér ljóst, að ísland cr að
mcira og minna leyti bundið
viðskiftahagsmunaböndum við
önnur Evró])uríki og vill á eng-
an liátt gera neitt, sem gerði
Islandi erfitt fyrir í nokkuru.
Þegar Evró])ufélög vilja reyna
þessa leið er þeim það frjálst,
<en Transamerican Airlines
Corporation lítur svo á, að ef
samkeppni frá Bandaríkjun-
um sé útilokuð um 15 ára
skeið, sé vegur lil að hægt
verði að gera rekstur íelagsins
arðvænlegan á þessu timabili.
Félagið lítur svo á, að það væri
vel að þessu skilvrði komið,
þar sem það tekst á hendur að
vera frumherji í þessu mikla
máli. Þáð álítur ennfremur,
sem fvrr segir, að á þvi sé full
nauðsyn, lil j)ess að géta feng-
ið nægilegt fé í Ameríku til
þess að koma málinu áléiðis.
I'egar starfsemi félagsins er
hafin, mun það reiðubúið til
samvinnu um flugferðir á ís-
landi. Ráðstafanir hafa einnig
verið gerðar til þess að fá
nauðsynleg leyfi að því er
Færeyjar snertir og Grænland.
Aður en þeir dr. Vilhjálmur
Stefánsson og Guðm. Grimson
dómari tóku að sér að flytja
þetta mál við stjórnarvöld Is-
lands fvrir liönd Transameri-
ean Airlines Corporation full-
vissuðu þeir sig um, að félag-
ið væri fjárhagslega örugt og
einlægt i þessum áformum, og
að félagið, að fengnu því slcil-
yrði, sem islensk stjórnarvöld
hafa á valdi sínu að veita, lief-
ir góð skilyrði til þess að koma
öllum þessmn fyrirætlunum í
framkvæmd. Þeir lila báðir
svo á, að framkvæmd þessa
áforms hljóta að verða ís-
landi að miklu gagni. Það kem-
ur íslandi i alþjóðabraut. Það
færir Islandi daglegan póst frá
tveimur heimsálfum. Það oj)n-
ar nýja markaði og ótal mögu-
leika. Það kemur íslandi i nán-
ara samband við önnur Ev-
rópulönd og Ameríku. Báðir
vona þeir, að Island verði fvrst
til að veita félaginu hagkvæma
viðurkenningu á þessu áformi
með þvi að veita því hið um-
heðna leyfi.
CJtan af landi.
Borgarnesi, 16. jan. — FB.
Slys.
Maður að nafni Böðvar Jóns-
son á ICirkjubóli i Hvitársiðu,
lirapaði niður stiga og' beið
hana af. Maðurinn yar um
sextugf.
I.O O.F. Ob IP. 1I32168VLP-S.
Veðrið í morgun.
Hiti í Revkjavík 7 stig, ísa-
firði 9, Akurevri 11, Seyðis-
firði 9, Veslmannaeyjum 8,
Slvkkishólmi 7, Blönduósi 8,
Raufarhöfn 6, Hólum í Horna-
firði 7, Grindavík 7, Færeyjum
6, Julianehaab 1, Jan Maven 1,
Angmagsalik 2, Hjaltlandi 6,
Tynemoulh 8 (skeyti vantar frá
Kaupmannahöfn). — Meslur
liitii i Reykjavík í gær 8 stig,
minstur 5 stig. Úrkoma 4,6 mm.
Yfirlit: Lægð yfir Grænlandi og
önnur suður af Grænlandi;
hreyfast báðar norður eða norð-
austur eftir. Hæð yfir Bret-
landseyjum. -Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói: Hvass
sunnan fyrst, en gengur síðan i
suðaustrið með rigningu.
Breiðafjörður, Vestfirðir: Hvass
suðvestan i dag, en gengur í
suðrið i nólt. Rigning öðru
hver ju. Norðurland, norðaustur-
land, Austffrðir: Hvass suð-
vestan. Viðasl úrkomulaust.
Suðausturland: Hvass suðvest-
an og siðan sunnan. Rigning
öðru hveyju.
Föstuguðsþjónusta
i dómkirkjunni á morgun kl. 6
suNd. Sira Bjarni Jónsson predik-
ar.
Föstuguðsþjónusta
verður i fríkirkjunni annað
k.veld kl. y. Síra Arni Sigurðsson.
Eldur
kviknaði um háttatíma i gær-
kveldi á Skólavörðust. 12 (Geysi).
Komst eldur i gasmæli og eyði-
lagöist hann. Slökkviliðið var
kvatt á vettvang og sliikti j>að
eldinn jiegar. Fngar skemdir urðu
á húsinu.
EJdur kviknaði
í rafstöðinni á Siglufirði í
morgun sneínma. Slökkviliöið var
kvatt á vettvang og tókst því aö
slökkva eldinn. Lítilsháttar skernd-
ir munu hafa orðið. (FB.) #
Afiasala.
Hafsteinn hefir selt isfisk fyr-
ir 781 sterlingspund.
M.s. Dronning Alexandrine
kom til Leith i gær. Er á leið
lil Danmerkur.
E.s. ísland
fór frá Leith kl. (i síðd. i gær
áleiðis til Revkjavikur.
Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn 20. b.
m.
Brúarfoss
var á ísafirði í morgun.
Baldur
kom frá Englandi í morgun.
Dettifoss
fer héðan annað kveld kl. 10
áleiðis til Hull og Hamborgar.
Selfoss
fer frá Leith í dag áleiðis hing-
að til lands.
Vestri
koni um hádegi í gær til Lissa-
1)011.
Úr Náttúrufræðideild
Menningarsjóðs verður úthlutaS
nokkuru fé á ])essu ári til styrktar
náttúrufræðirannsóknum hér á
landi. Sjá augl. í hlaðinu i dag.
Gullverð
íslensku krónunnar er i dag
58,15.
Gengið í dag:
Sterlingspund kr. 22.15
Dollar — jó.jiK
100 sænskar kr. —- 123.80
-—• norskar kr — 120.39
—- clanskar kr — 121.97
—• ríkisniörk — 152-65
— frakkn. frankar . . - Aji-43
— belgur — 89.65
— gyllini —• 260.10
— svissn. frankar — 125-45
—■ pesetar — 50.80
—- lírur — 3348
— tékkóslóv. kr — 19.15
Kýja Bíó,
sýnr í fyrsta sinni í kveld, kvik-
myndina „óskráð lög“, sem gerð
er samkvæmt skáldsögunni „Fro-
zen Justice“, eftir Einar Mikkel-
sen. Aðalhlutverk: Robert Frazer
og Lenore Ulric. Aukamynd: Tal-
myndafréttir.
Hvítabandið
lieldur afmælisfagnað sim
annað kveld kl. 8U í K. R.-hús-
inti í Vonarstræti. Aðgöngum.
fásl i Amatörverslun Þorl. Þor-
leifsson. Sjá augl. í blaðinu i
gær.
Útvarpið I dag.
10.15 Veðurfregnir.
12.15 Tilkynningar. Tónleikar.
Fréttir.
12.35 Þingfréttir.
16,10 Veðúrfregnir.
19,05 Þýzka, 2. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2. flokkur.
20,00 Klukkuslátlur.
Erindi: Grænlandsmálið,
II. (Einar Arnórsson).
20.30 Frétlir.
21,00 Tönleikar: Celló-sóló
(Þórhallur Árnason).
21.15 Upplestur (Steingerður
Guðmundsdóttir),
21.35 Grammófóntónleikar:
Symphonia nr. 2, eftir
Sibelius.
Heimdallur.
Þingmenn á sambandsþingi
ungra sjálfstæðismanna eru
beðnir að koma i stofu 103,
Ilótel Borg, i kveld kl. 9.
Mötuneyti safnaðanna.
Þar mötuðust í g'ær 100 full-
orðnir og 71 barn.
Grímudansleikur Árntanns
verður haldinn 5. mars n. k.
í Iðnó. Hljómsveit Hótel ís-
lands og önnur ágæt liljómsveit
sj)ila.
Telpnaflokkar Ármanns.
Æfingar hefjast aftur í kveld
kl. 7, i fimleikasal Mentaskól-
ans.
Bethanía.
Biblíulestur i kveld kk 8. Sira
Bjarni Jónsson útskýrir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá Seyðis-
firði, 10 kr. frá M. E., 5 kr. frá
E. B.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld.
Allir velkomnir.
Bókapfpegn.
—s—
Þaö er ekki vegna jtess að
kenslubók sii hin islenska í
sænsku, sem til er eftir Pétur G.
•Guðmuudsson sé ekki fullgóð bók
að eg vil hér leiða athygli að anu-
ari kenslubók i jteirri grein, held-
ur vegna hins, að jteir, sem nerna,
eru svo ólíkir aö skapgerð að ein-
um nýtist ekki að kenslubók með
sama fyrirkomulagi og öðrum,
enda j)ótt Itækurnar séu full 1)oð-
legar. Kenslultók sú. er eg á viö
er ])ýsk-sænsk, eftir Dr. Werner
Wolf i. Heidelberg og heitir
Kleine schwedische Sprachlehre.
Kom hún út að forlagi Julius
Groos í Heidelberg. Heiti bókar-
innar er þó ekki réttnefni, því að
hún er jöfnum höndum lesbók og
málfræði. Er hún sniðin eftir
kerfi, sem kent er viö Gaspey-
Otto-Sauer, og er einlcar auðvelt
að nema eftir ])ví, hvort sem er
kennaralaust eða méð kennara.
Málfræðin er mjög fullkomin eft-
ir því s.érn g-erist í svona litlum
bókum og kverinu fylgir allauð-
ugt orðasafn. Leskaflarnir, sem
cvu bæði i bundnu og óbundnu
máli eru teknir úr nýjustu bok-
mentum Svía, og er þar jafnvel
kafli úr ferðabók Alberts Eng-
ström héðan af íslandi. Þess ber
bó að geta að vegna framburöar-
íeglnanna og þeirra tákna, setn;
]>ar að lúta geta ekki aðrir notað
t'ókina en þeir, sem þýsku kunna,
Kveriö kostar örfá mörk.
G. J.
Mismunup.
Guð vill öllum landsins lýð,
lifs frá hættum varna,
en á milli manna’ er stríð
misjafnt er að tarna.
Nú skal byrja þjé)ðar þing'
á þrælu vegi hálum,
og með sátt og sameining
saka- eyða -málum.
Þeysir fvrða fagurt lið
fram á stjórnar torgið.
Þar skal semja þjóðar frið,
þá er máluin borgið.
J. M. M.
Hitt og þetta.
—o—
Erlfend áhrif í Tyrklandi.
Samkvæmt símfregn frá Ang-
ora liefir tyrkneska þjóðþingifiSf'
samþykt lög, sem miða að þvi
að útiloka erlenda menn frá
ýmsum kunnáttu-störfum. í
JVrklandi eru fjölda margir er-
lendir læknar, efnafræðingai',
tannlæknar, verkfræoingar,
hiisameistarar o. s. frv.'Erir-
flestir þeirra italskir, spánversk-
ir og griskir. Þeir, sem .þegar
liafa sest að í landinu mega
vera þar áfram, en héðan í frá
verða lagðar hömlur á innflutn-
ing' erlendra kunnáltumanna.
Þessi ráðstöfun er gerð meff-
fram til jiess. að útiloká erlend
áhrif í Tyrklandi. Einnig er í
ráði að hætta að kenna erlend
tungumál i undirbiiningsskój-
um, en frakkneska hefir verið
skyldunámsgrein í slikum skól-
um i Tvrklandi á síðari árum.
Forsetakosning
í Argentínu
fór fram í janúarmánuði síð-
astliðnum. Kosinn var hers-
höfðingi að nafni Justo. Hlaut
hann 217 atkvæði af 358.
Frá Svíþjóð.
Sænska ríkisstjórnin hefir
bannað innflutning á ýmsum
varningi um stundarsakir. Enn-
fremur er i ráði að hækka inn-
flutningstolla á ýmsum vörum,
svo sem kaffi, silki, súkkulaði,
blómum, gullúrum, bifreiðunl,
grammófónum, viðtækjum,
leikföngum o. s. frv.
Stærsta skip Frakldands.
Frakkar eiga skip í smíðum
um þessar mundir, sem verður
stærsta ski]) Frakklands og eitt
af mestu skipum í heimi Áætl-
aður kostnaður við smiði skips-
ins er 750 miljónir franka.
Lengd skipsins er 1,020 fet, eu
breidd 117 fel ensk. Smálesta-
tala skipsins verður 70,000.
N’élar skipsins eiga að liafa
sámtals 160,000 hestöfl. —
Einnig eiga Frakkar 28,000"
smálesta skip i smíðum, sein
verður ‘fullsmiðað í maí næst-
komandi.