Vísir


Vísir - 28.02.1932, Qupperneq 1

Vísir - 28.02.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírni: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2 Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 28. febrúar 1932. 57. tbl. Gamla Bíó Kl. 7. Amor á veiðnm. Kl. 9. Gullfalleg og afar skemtileg tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalldutverkin leika NANCY CARROLL — CHARLES ROGERS. Barnasýning kl. 5 og þá sýnd Senoríta fagra Cowboj-mynd í 7 þáttum. Alt í grænum sjó, gamanleikur í 2 þáttum. Leikkvðld Mentaskdlans. Saklaasi svallarmn, skopleikur í 3 þáttum, eftir Arnold og Bach. Leikið verður í dag (sunnudaginn 28. þ. m.), kl. c. li. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó i dag' eftir kl. 1. SÍÐASTA SINN. Bakarasveinatélag íslands. Áður auglýstum aðalfundi verður frestað vegna veikinda. STJÓRNIN. Tilkyimiiig. Körfugerðin er flutt frá Skólavörðustíg 3 í Bankastræti ÍO. Sími 2165. Jafnframt tilkynnist að hr. Jóhannes Þorsteinsson gerist nú meðeigandi i verslun minni Köifugerðin, frá 1. mars n. k. — Þorsteinn Bjarnason. Samkvæmí ofanskráðu hefi eg undirritaður gerst meðeig- andi i versl. Körfugerðm frá 1. mars n. k. Jóhannes Þorsteinsson. ÍOOOOOOtSOOOOOOOOOOOQOtSQOOÍXXSOOOOOOOOOÍíOtXXXXXSOOOtSOCXSOí V opubill sem nýr, til sölu nú þegar með góðu verði. Stöðvarpláss gæti komið til mála. — Uppl. í sima: 720. lOOOOOOOCSOOOOOOOOOQOOOOOOtXXSOOOOOOOOOOOOOÐOOOOQOOOOOCM Eggjaframleiöendur. Eg kaupi egg ykkar að staðaldri gegn peningagreiðslu við af- liendingu. Móttökustaður, Skólavörðustíg 13 A, gengið gegnurn portið. Sækjum sendingar í Akranesbátana og á bílastöðvarn- ar. Gefið upp nafn með hverri sendingu. -JÓN RIARNASON. Skrifstofa, Austurstræti 14. — Sími: 799. Til Víiilsstaða kl. 12 og kl. 3 daglega. Einkaferðir upp í Mosfellssveit, Kjalarnes, til Hafnar- fjarðar, suður með sjó, austur yfir fjall og viðar. — Akið i landsins bestu drossium. B. S. HRINGURINN, Grundarstíg 2. Simi 1232. Simi 1232. Kápur, frakkar og húfur á börn frá fæðingu til fermingaraldurs. — Mest úrval í Versl. Snöt, Vesturgötu 17. Við hættum. — Útsala. SKÓLATÖSKUR, IIANDTÖSKUR, ágætar undir hitabrúsa BAKPOKAR. o. fl. Hálfvirði. Útibú Hljóðfærahássins, Laugavegi 38. Uppboð. Opinbert uppboð verður liald- ið við Arnarhvál þriðjudaginn 8. mars, kl. 21/2 e. h. og verður þar seld bifreiðin R. E. 537. Greiðist við hamarshögg. Lögmaðurinn i Reykjavik, 27. febr. 1932. BJÖRN ÞÓRDARSON. Sykur. Strausykur, 25 aura V2 kg. Molasvkur, 30 aura x/2 kg. Kaffi (pokinn) kr. 1,05. Hermann Jónsson. Bergstaðastræti 15. Sími: 1994. Vetrarkápur fást með tækifærisverði eftir 1. mars n. k. — Gerið þá góð kaup. Sig'. Guðmundsson. Þinglioltsstræti 1. Aðalfundur Hins íslenska kvenfélags verður haldinn mónudaginn 29. febr. n. k. , kl. 8 síðd., á Kirkjutorgi 4. — Venjuleg aðalfuntfarstörf. — Skýrt frá fundi Bandalags kvenna. STJÓRNIN. Kol og koks Kolasalan S. f. Nýja Bíó Nltouche. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum, er byggist á hinni heimsfrægu „operettu“ með sama nafni, eftir Meil- hac og Milhand. — „Operettan“ Nitouche hefir undan- farna áratugi farið sigurför.um allan lieim og verið sýnd í öllmn helstu leikhúsum menningarþjóðanna. — Nú hafa Þjóðverjar tekið Nitouehe á kvikmynd, er alslaðar hefir átt feikna vinsældum að fagna, þar sem hún hefir verið sýnd. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vin- sælu þýsku leikarar: Anny Ondra, Georg Alexander og Hans Junckermann. A u k a m y 11 d: Fiskiklak í Danmðrku. Mjög fróðleg mynd. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Hraustur piltur. Spennandi Cowboymynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leik- ur Cowboykappinn TOM TAYLOR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Leiksýning í Idnó undir sijórn SOFFÍU GUÐLAUGSDÓTTUR. Frk. Júlia. Leikrit eftir A. Strindberg'. Frk Júlía. Jean, þjónn. Kristín, eldabuska LEIKENDUR: Soffía Guðlaugsdóttir. Valur Gíslasom Emilía Indriðadóttir. Sólódans: Schottich. Hekla og' Daisy Jósefsson. Hljómsveit. Sænskir þjóðdansar. Stjórnað af Heklu og Daisy. Fyrsta sýning þriðjudag 1. mars, kl. 8Vi>. Verð aðgöngumiða: Ki’. 3,00, kr. 2,50, kr. 1,50 stæði og að auki 0,25 au. fatageymslugjald Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 e. h. á sunnudag og mánudag og frá kl. 10 f. h. á þriðjudag. — Sími: 191, miIllllllllllliiiiiillimiBBilIllimiBSIIIIIIIIKIIIfilillIIKIIIIIIfllKlillEIIIIIillIj Þetta er teið sem þér eigíð að kaupa. Ljúffengt og liressandi. S Heildsölubirgðir EE I H. Olafsson & Bernhöft. | miiiiiiiimiimimniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimniiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiinii *|i Allt með íslenskum skipum! t Sími: 1514.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.