Vísir - 28.02.1932, Page 3
V 1 S I R
tjitiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiinniiiiiiiMiiiiiiiiimniiiiiiimmiiiim
I REGNFRAKKAR I
fyrir dömur, herra og börn.
Ódýrast hjá okkur.
VÖRUHÚSIÐ. 1
iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHii =
eiimimiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiii =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiin^HHmmminiiiMiiniiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiHiiiiBiiiiiiiBKiMi
NiNON
aujiuojtcan • 1á
Sainkvæmis kjólar
— íakkar
Ballkjólar
Ferming ark j ólar
Ef tir miðdagsk j ólar
Hversdagskjólar
Blússur, Pils
Ullar jumpers
— 3akkar
— ves^
Mikid órval.
J.0 0 F 3 = 1132298 =87*11
Dánarfregn.
Þann 27. þ. ín. andaðist að
heimili sínu í Ólafsvík Jón Jóns-
son, faðir Hermanns Jónssonar
kaupmanns hér i Reykjavík og
þeirar systkina. — Þessa mæta
manns mun síðar verða getið.
Dr. Björg Þorláksson
heldur háskólafyrirlestur kl.
.5—(5 á mánudag. Efni fvrir-
Jestursins er: Lífþróun (arf-
gengiskenningarnar). — Allir
velkomnir.
Síra Þorgrímur Sigurðsson
hefir verið skípa'Sur sóknarprest-
ur í GrenjaSarstaÖaþresíakalli í
SuSur-Þingeyjarprófastsdæmi.
SlysavarnaféJag íslands
hélt aSalfund sinn nýlega. A
fundínum var lögS fram skýrsla
-lim druknanir áriS sem leiS. 18 is-
lenskir menn cþíuknuSu hér viS
land á árinu. Til samanburSar má
geta þess. aS á árunum 1926—1930
var meSaltal druknaSra manna
44,4. — Deildir félagsiiis eru nú
31, og félagar alls hátt á 4. þúsund.
Atta nýjar deildir bættust viS áriS
sem leiS. — Yæntanlega fjölgar
.deildttm og félagsmönnum enn mik-
4S. Á félagiS skiliS stuSning allra
góSra manna, karla og kvenna.
Leiksýningar í Iðnó.
Þess var getiS hér í blaSinu fyr-
jr nokkuru. að frú Soffía GuS-
laugsdóttir og fleiri góSir og gegn-
ir leikendur, scm ekki hafa starfaS
meS Leikfélagi Reykjavíkur í vet-
ur, hefði hug á aS koma úpp leik-
•sýningu hér innan skamms. Þessu
.er nú komiS svo langt, aS hyrjaS
-verSur aS leika næstkomandi
'þriSjudagskveld, eins og auglýst er
■á ö'Srum staS hér í blaSinu. Og
leikritiS, sem valiS hefir veriS, ev
„Frk. Júlía“, eftir August Strind-
'berg, stórskáldiS sænska. Leikrit
'þetta er hiS mesta listaverk frá höf-
•undarins hendi, en þungt er yfir
því, eins og flestum öSrunt verkum
rhins mikla skálds. — ,,Frk. Júlía“
-var sýnd hér fyrir allmörgum ár-
-um og lék þá frú Soffía GuSlaugs-
.dóttir aSalhlutverkiS (Frk. Júlíu)
og ])aS gerir hún enn. Þótti henni
-takast ágætlega í þessu mikla hlut-
-verki og er óvíst, aS hún hafi nokk-
-uru sinni leikiÖ betur, þó aS hún
'hafi margt vel gert. MeS henni
leika nú fröken Emilía IndriSa-
dóttir og Valur Gíslason. Er frk.
Emilía kunn öllum bæjarbúum sem
ágæt leikkona, vandvirk, .samvisku-
íöm og fer skynsantlega meS hvert
hlutverk. Valur Gíslason hefir
og margt vel gert á leiksviÖi, en
honum eru nokkuS mislagSar hend-
ur. — ÞaS er óneitanlega mérkur
viSburSur í ,fábreyttu leiklistarlífi
'hér í bæ, aS sýnt skuli slíkt leikrit
sem ,,Frk. Júlia“. — Og vafalaust
munu ýmsir bæjarhúar fagna því,
aS fá nú aftur aS sjá á leiksviði
gamalkunna leikendur, sem bægt
hefir veriS frá aS leika í Leikfélagi
Reykjavíkur aS undanförnu.
KjötfollssamninjiiHim saf?t upp.
NorSntenn hafa nú sagt upp kjöt-
tollssamningunum viS ísland, sem
gerSur var áriS 1924.
„Germania".
ASalfundur i félaginu ,,Ger-
mania" var haldinn 24. þ. m. Eftir
að fráfarandi stjórn hafSi gefið
yfirlit yfir starf félagsins síÖastliS-
iS ár var gengiÖ til stjórnarkosn-
ingar. Formaður var kosinn Theó-
dór Siemsen og meSstjórnendur:
Jlil. Schopka konsúll, SigríSur
Árnadóttir, Steingrímur Arnórs ■
son og Ing. Ziegler. Fráfarandi
formaSur, Matthías Þórðarson,
sein er einn af stofnendum félags-
ins, baSst uudan endurkosningu. var
kjörinn heiSursfélagi. Schwabe
stúdent flutti erindi um stúdenta
seni nermenn í heimsstyrjöldinni.
Félagsmönnum f jölgar nú óSum, og
sátu fundinn fast að hundraS
manns. — AS fundinum loknum
skemtu menn sér viS dans fram á
nótt.
Guðspekifélagið.
Opinbert erindi flytur Stein-
grímur Arason í liúsi félagsins
i kveld kl. í). Allir velkomnir.
Náttúrufræðifélagið
hefir samlcomu í núttúru-
sögubekk mentaskólans múnu-
daginn 2!). þ. m., lcl. 8% c. h.
Embættispróf i læknisfræði
hafa nýlega tekið við húskól-
ann: Alfreð Gislason, 2. betri
einkunn, 152% st. Arngrímur
Björnsson, 1. einkunn 158% st.
Einar Guttormsson, 1. einkunn,
169% st. Eyþór Gunnarsson, 2.
betri einkunn 149% st. Sveinn
Pétursson, 2. betri einknnn,
152% st. Ivristinn Stefúnsson, 1.
einkunn, 197%>, st. Valtýr H.
Valtýsson, 2. betri einkunn,
138% st.
Mentaskólanemendur
leika „Salclausa svallarann“
lcl. 3% í dag i Iðnó. Hefir leik-
rit þetla þótt mjög skemtilegt
og furðu-vel með það farið. —
Leilcurinn verður ekki sýndur
oftar að þessu sinni og er þess
að vænta að aðsókn verði góð.
Aðalfundur
hins íslenska lcvenfélags
verður haldinn múnudaginn 29.
febr. n. lc., kl. 8 e. h., ú Kirkju-
torgi 1. Sjú augl. i blaðinu í
dag.
Aðalfundi
Bakarasveinafélags íslands,
sem halda útti i dag, er frestað
vegna veikinda. Sjú augl. i dag.
Til fátæku konunnar,
afhent Vísi: 5 kr. l'rú N. N.,
5 kr. frú Jóni.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 kl. 8 i kveld. Allir
velkomnir.
Bethanía.
Samkoma i lcveld kl. 81. Allir
velkomnir.
K. R.
Knattspyrnuæfing i dag á Iþrótta-
vellinum kl. i-l e. h. 1. flokkur.
í kveld klukkan 8
en eklci lcl. 6, ver'Sur samkoma i
Sjómannastofunni. Síra Einar
Thorlacius talar. — Allir velkomnir.
Fimtugsafmæli
á í dag Árni ÞórÖarson, verlca-
maður, Barónsstíg 12.
Hjónaband.
I dag verða gelin sanian ung*
frú Jóhanna Sigurðard. (Björns-
sonar brunamálastjóra) og Sveinn
Pétursson cand. med.
Dansskóli Rigmor Hanson
lieldur lokadansleik fyrir alia
barna- og unglinga-nemndur
sína og gesti þeirra, ú morgnn
lcl. 5, í Iv. R.-húsinu. — Barna-
nemendur sýna ballett og sam-
kvæmisdansa. KI. 9%-—12 verð-
ur síðasta slcemtidansæfing
fyrir fullorðna nemendur frú i
vetur og undanfarna vetur. —
Hljómsveit Hótel ísland sj)ilar.
Cftvarþið í dag.
10(40 Veðurfregnir.
11,00 Messa i Dómkirkjunni
(síra Bjarni Jónsson).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
18,40 Barnatimi (sira Friðrik
Hallgrímsson).
19.15 Grammófóntónleikar:
Píanó-sóló: Alexander
Brailowsky leilcur: Vals
i Cis-moll, Op. 64 og Etu-
des í E-moll, Op. 25 og
í Ges-dúr, Op. 10, No. 5
eftir Chopin, og Spinn-
lied úr „Fljúgandi Hol-
lendingnum“, eftir Wag-
ner-Liszt.
19.30 Veðurfregnir.
19,38 Erindi: Útvarp, slcóli og
kirkja, I. (Guðmundur
G. Hagalín).
20,00 Kluklcuslúttur.
Erindi: Flugleið um ís-
land (Guðmundur Grim-
son).
20.30 Fréttir.
21,00 Erindi: Um Beethoven
(E. Thoroddsen).
21.15 Grammófóntónleikár:
Svmphonia nr. 9, eftir
. Beethoven.
Danslög til kl. 24.
Samgöngup
ínilli Árnessýslu og Reykjavíkur.
• . —o—
Samgöngur eru lífæö þjóöanna.
Þess gréiÖara sem 'menn geta skiftst
á um lífsnaúbsynjar sínar, þess
meiri trygging er fyrir því, aö viö-
skiftin geti oröiS hagstæS öllum
hlutaSeigöndum.
Samgöngur milli Suöurlands-
undirkndis og Reykjavíkur hafa
nú um langt skeiö veriö eitt
stærsta velferöarmál fyrir SuSur-
laud, þörfin vex auSvitaS eftir því
sem lagt er i meiri tilkostnaS;
fyrst sá tilkostnaSur er fram-
kvæmdur meS lánsfé, yerSa bænd-
urnir aS geta haft möguleika til
þess aS geta staSiS i skilum.
Nú er ástandið þannig, aS bú-
iS er aS leggja i miljóna tilkostnaS
meS dýrum lánum, en ekki séS
fyrir samgöngum sem tryggar
geta talist alt áriS. Ýmsar leiSir
hafa veriS nefndar til þess aS
bæta úr samgöngunum, en engar
íramkvæmdir, sem a'S teljandi séu.
nema snjómokstur og snjóbíllinn,
hvorutveggja er aS lílcum neySar-
úrræSi, og líklega i öllum verri
vetrum ókleiíur tillcostnaSur. ÞaS
má meS fullum rökum segja, aS
víSa sé þörfin brýn á nýjuin veg-
i’.m. En eins og fyr er sagt, þá er
búið aS ausa stórmiklu fjármagni
i umbætur á þessu svæSi, og
skuldabagginn óvanalega þungur
hjá bændum, og þaS er sjáanlegt,
aö ef þeir hafa ekki sæmilegan
markaS fyrir afurSir sínar, þá
lcemur aS því, aS margur bóndínn
gugnar í sjálfsbjargarviSleitni
sinni,
Eitt vandasamasta máí hverrar
þjóSar er þaS, aS ganga ekki of
langt i þvi, aS skerSa sjálfshvöt
einstaklinganna; aS einstakling-
arnir vinni meS viti, lifi og sál, er
framþróun þjóSanna undirkomin,
en undir eins og erfiSleikarnir eru
orSnir of miklir, hvort þaS er af
of háum sköttum eSa öSruin ástæð-'
um, þá hlýst af því alþjóSartap.
Þess fámennari sem þjóöin er, þess
meiri þörf er á, aS sem flestir geti
stutt aS þvi sem betur má fara í
hverri grein. ÞaS er því mjög al-
varlegt alþjóSarmál. aS geta hag-
aS starfsemi sinni þann veg, að
einstaklingarnir geti staSiS straum
af Jieim þunga, sem á þeim hvílir.
Þegar menn lcomast í greiSslu-
Jirot, truflast jieirra atvinnurekst-
ur, og hefir á. margháttaSan veg
lamandi áhrif á hlutaSeigendur
svo skaSinn verSur margfaldur,
þaS er likt og þegar menn verSa
aS þiggja sveitarstyrk, nema þá er
sá smánarblettur á menningunni
aS menn missa þá réttindi sín aS
nokkru leyti. ÞaS er áreiSanlega
mikiS alþjóSatap í því, aS hjálpa
ekki fátækum einstaklingum,
þannig aS þeir þurfi ekki aS telj-
ast á fátækra framfæri
Eg vildi meS. linum þessum
lienda á nýja leiS til athugunar á
því, ab bæta úr samgöngum viS
SuSurlandsundirlendiS.. Eins og
kunnugt er var nýr vegur lagSur
austur á Þingvöll um Mosfellsdal
og lægSina þar austur sumarið
1928—1929 og hefir, aS eg hyg'g,
hepnast svo vel val á þessu vegar-
stæSi aS nú viröist fengin reynsla
íyrir því, aS snjór er tiltölulega
mjög lítill á þessum vegi, eSa
]>essa vetra síSan, þó talsverSir
snjóar liafi komiS á lcöflum, má
svo heita aS þessi vegur hafi alt-
af veriS fær meö sáralitlum
mokstri.
Nú munu margir halda þvi
fram, aS þaS lcosti mikiS a'S leggja
nýjan veg fyrir austan Þingvalla-
vatn ; þaS er alveg rétt, þaS kost-
ar nokkuS mikiS, en eg hygg sajnt
aS þessi leiö sé sú lang-tryggasta
og um íeiS lang ódýrasta, sem
hægt er aS fá á milli SuSurlands-
undirlendis og Reykjavíkur. Eg
tek þaS frain, aS æskilegt hefSi
verið, aS geta lagt veg austur
fj’rir miljónir, eins og til orSa hef-
ir komiS, en eg tel líklegt aS þjóS-
in sem heild verSi nú aS fara aS
líkt og maSur, sem er í fjárþröng;
]>ó hann telji æskilegt fyrir sig, aS
byggja vandaS hús meS öllum
þægindum, þá veröi hann aS telja
hyggilegra aS leggja á sig einhver
óþægindi, heldur en aS baka sér
og sínum of háa vaxtabyrSi.
ÞaS má- telja kost viö þessa leiS
aö bygS og byggilegt land er meS-
fram allri brautinni; og kostur má
JiaS heita, aS þessi vegur kéniur til
gagns fy.rir væntanlega Sogs-
\ irkjun.
Aftur get eg trúaS aö mörgum
íinnist þaS ókostur, aS þetta er
lengri leið fyrir niSursveitirnar,
en þar er aS gá aS því, aS <þessi
leiS yr'Si einungis farin af ni'Sur-
sveitarmönnum þegar HellisheiSi
er ófær, en alt áriS mun þessi leið
verða farin af uppsveitannönnum,
og þó æskilegt væri, aS fá malbik-
aSan veg austur, áSur en mjög
langir tímar liða, þá hefir ])essí
vegur, sem eg hefi getiS. un), mik-
iö gildi, bæSi sem sumar og vetr-
arvegur, t. d. mundu allir þeir sem
koma til þess aS skoSa landiST
fara þessa hringferS, flestir vilja
sjá Þingvöll, en þeir hafa ekki
hugmynd um lancliS, nema þeir
sjái um leiS hin blómlegpi hémS
austan fjalls. Menn vantar oft tíma
til aS fara tvær ferSir, i staS þess
aS taka allt í sömu ferSinni. Mér
finst ])ví í bráS l)ætt mikiS úr
samgöngum viS SuSurland meS
])essu móti, sem eg hefi nefnt og
til gagns um leiS fyrir alla þá,
sem vilja sjá sig um og slcoSa
lándiS, og svo aS létta undif
ínöguleika til Sogsvirkjunarinnar
miklu, sem um hefir veriS svo
mikiS talaS og ritaS.
Máttur okkar fántennu þjóSar
er takmarkaSur, þaS er ekki nóg
þó mikiS sé til af margskonaf
gæSum ef máttinn vantar til þess
aS ná í þau. ViS erum svo fá-
mennir, aS nauSsyn er aS viS þok-
um oklcur saman, til þess aS átök'-
in geti fætt af sér blessun i nútíS
0g framtíS, landi og lýS til heilla.
Jón GuSmundsson.
Hitt og þetta.
—o—
Frakkneska eimskipafélagið
eða „Compagnie Générale
Transatlantique“, lcallað
„French Line“ i Bretlandi og
Bandaríkjunum, varð 77 úra
þ. 24. fehr. Það var upphaflega
stofuað nteð útgerð ú New-