Vísir - 28.02.1932, Side 4
V I S I R
Feedsupplement Apparatus,
sem breytir sjó i vatn. Yfirhituð
frágangsgufa í reykháfnum fer
i gegnum fjölda centrifugal-
rörsnúninga og gufar sjóvatn
upp. 4-örmuð millistykki. Sjálf-
temprandi sjódæla. Uppfundið
af mér 1!)28. Patent Gr. Bn. Það
má telja þvi eina 7 kosti séu
þessi tæki notuð. Það getur
saml skcð, að vatn verði i kyr-
stöðu í fjölda röra með þrýsti-
aðferðinni. Það verður þá ekki
notað meira í vatnshitara, tliat
is all. — P. Jóhannsson.
Dppbofl.
Opinbert uppboð verður bald-
ið i skrifstofu lögmannsins í
Arnarhváli þriðjudaginn 8.
mars, kl. 2 e. h. og verður þar
selt skuldabréf að eftirstöðvum
kr. 5372,85, trygt með 4. veð-
rétti i lniseigninni Hverfisgata
92.
Þá verða og seld 2,500 króna
hlutabréf i H.f. Yalur, Hafnar-
fii’ði.
Greiðist við hanxarshögg.
Lögmaðurinn i Reykjavik,
27. fehr. 1932.
BJÖRN ÞÓRÐARSON.
Heiðruða
liúsmæður!
Litið sjálfar í heimahús-
um úr Citocol, sem er
mjög cinfall og fyrir-
hafnarlaust.
Úr Citocol má lita eins vel
úr köldu vatni senx
heitu.
Citocol hefir hlotið mestu
og bestu viðurkenningu
og tekur öllum öðrum
litlum fram.
Citocol litar því næsta alt
sem litað verður.
Leiðarvísir fylgir hverjum
pakka. — Aðalumboð og
heildsölubirgðir hefir
H.f. Efnagerö
Reykjavíkur.
w- Auglýsið í VIS1.
foundlandmiðum fyrir augum,
en 1886 t(’)k það að sér póst-
flutninga fyrir frakknesku
stjómina.
Flaggskip félagsins, „Ile de
France“ er 241 metri á lengd,
28 m. á breidd og 43,548 smál.
Vélar þess hafa samtals 52,000
hestöfl og hraði þess er 28 hnút-
ar. Skipið eyðir 7,500 smálest-
um af oliu i einni ferð fram og
aftur milli Frakklands og
Bandaríkja. Olíugeymar skips-
ins rúma 7,800 smálestir. Fyrsta
farþegaskip félagsins, sem var
í förum milh Frakklands og
Bandaríkjanna, hét Washing-
ton. Það var 108 m. á lengd,
13,40 m. á breidd og 3,300 smál.
hraði 12 hnútar. ■»
Fegurðardrotning Evrópu
1932.
Dönsk stúlka, 18 ára gömul,
Aase Clausen að nafni, lilaut
titilinn „Fegurðardrotning Ev-
rópu“, á fegurðarsamkepni í
Nizza þ. 12. þ. m.
| Sfmi 970. - B ifrmðastððiD Hekla-simi 970 I Lækjargötu 4.
Þér faiö föt yöar ókeypis
kemiskt hreinsuð hjá V. Schram,
Frakkastíg 16.
Á þessum krepputímum er sparnaður nauðsynlegur, látið
því lireinsa, pressa og gera föt yðar sem ný — þér getið einnig
fengið það ókeypis — því á tímabilinu 20. febr. til 1. api’íl læt
eg fylgja með liverjum fötum bappdrættisseðil, sem þér getið
unnið á 10 kr. — Seðlarnir verða dregnir út hjá „Notarius pu-
blicus“ 2. apríl n. k., og nöfn þeirra sem vinna, verða birt í Vísi.
Möguleikinn til að vinna er mikill, tiundi liver seðill kemur
upp með vinningi er nemur 10 kr. Komið nú þegar og freistið
gæfunnar, ef hepnin er með, getið þér eignast sem ný föt og
ef þér eruð .heppinn, 10 kr. í peningum.
Efnalaug V. Sciiram,
Frakkastíg 16. — Sími: 2256.
SÆKJUM. SENDUM
ÞúsunðiF gigtveiks fólks
nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal til
útvortis notkunar. MeSal þetta hefir á mjög skömmum
tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar
mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð-
ur árangur, þó önnur rneðul hafi verið notuð og enginn
bati fengist.
Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor-
ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til-
færum við að eins eitt hér.
Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „M'edicin-
ische POLIKLINIK“ í Dússeldorf, skrifar eins og hér
segir:
Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI-
MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum,
vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt.’og hef-
ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án
þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu
meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif.
FæBt að eins í lyfjabúðum.
NÝJA EFNALAUGIN,
(GUNNAR GUNNARSSON).
Sími 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92.
Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun.
Varnoline-Kreinsun.
Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir.
Verksmiðja: Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu út um alt land.
Sendum. ------- Biðjið um verðlista.-----Sækjum.
Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir.
Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256.
Akron heitir stærsta loítskip
sem bygt hefir verið og var ný-
lega tekið í notkun fyrir lofther
dandaríkjanna. — Akron er rxim-
tega helmingi stærra en Zeppelin
íreifi. — Bæði loftskipin nota ein-
göngu Veedol smurningsolíur til áburðar á vélar skip-
anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki.
Commander Byrd notaði að eins Veedol oliur á flug-
vélamótorana þegar liann fór til Súðurpólsins fjTÍr
nokkurum árum.
Notkun Veedol ohanna gefur fylsta öryggi og sparar
notendum þau feikna útgjöld sem orsakast af notkun
lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og
feiti til áburðar á bíl yðar.
Jóli* Óiafsson &!Go.
REYKJAVÍK.
VEEDOL
Hinir viðurkendu tónar Bosch-
flautunnar, bæði fyrir báta og
vagna, aðvara milt en greini-
lega. — Flautan frá Bosch, sem
— annað, endist mjög vel. —
Bræ8nrnirOrmssoD,
Reykjavík.
Simi: 867.
Hættum. Búðin til leigu.
Nokkuð af fónum. mikið
af plötum, íslenskar og-
erlendar.
Hálfvirði.
Innkaupsverð.
Komið strax á morgun.
ÚtibúiðXaugaveg 38.
f
miniffi ,aiiTrrr,iMWir,awH«aCTeam
TAPAÐ FUNDIÐ |
Tapast hefir telpubomsa. —
Skilist á Grettisgöfu 16. (575
T
íslenskur kvennbúniugur* ef
saumaður á Brekkustíg 10.. —
Sími: 2102. (581
Kven- og barna- nærfatnaður,
mest og best úrval. Versl. Snótr
Vesturgötu 17. (591
PARISAR-MODELLER,
kjólar og jakkar 25—50%
afsláttur.
— NINON —
Lcsbók Morgunblaðsins, öll
fi’á upphafi, fæst keypt. Ágætt
eintak.A. v. á. (589
Lítið timbur- eða stein-hús,
með vægi’i útborgun og góðum
Iánskjörum, óskast keypt. —•
Tilboð með uppl., merkt: „234“,
leggist inn á afgr. blaðsins. (588
I
I Nýjar kvöldvökur, 5* fyrstu
árgangar, fást keyptir. A. v. á.
(587
Góð mjólkurkýr lil sölu. -—
Uppl. Melbæ, Sogamýi’i. (578
■ Barnakerra í góðu standi tií
sölu. Vitastíg 17. (577
Kaupum pelaflöskur, liálf-
flöskur og bökunai’dropaglösr
Grundarstíg 11. (574
ST. DRÖFN nr. 55 lieldur opinn
fund í dag kl. 4y2. Félagar
fjölmenni með gesti. Að-
göngumiðar við dvrnar. ÆL
(592-
VÍKINGS-fundur annað kveld,
Söngflokkur barna skemtir,
Áríðandi máiá dagskrá. (594
Sá, seni tók bláan dömulind-
arpenna í bréfapóststofunni, kL
tæplega 5 i gær, er beðinn að
skila honum þangað. (590
Simi 1094
'Uerksm
Smiðjust. 10
Jíeykjaoik
Helgi Helgason, Laugav. 11. Simi 9Sr
Líkkistur ávalt fyrirliggjandi-
Séð um jarðarfarir hér og í ná-
grenninu.
Barnahanski úr loðskinni
tapaðist frá Sólvallagötu að
Miðstræti. Skilist á Sólvalla-
götu 29. (573
Stúlka óskast i vist nú þegar.
Hrefna Sigurgeirsdóttir, Berg-
staðastræti 65. Sími: 2175. (593
Stúlka óskast á fáment lieim-
ili i Fljótshhð. Uppl. Laugavegi
41, uppi. (584
Sjómann vantar til Grinda-
víkur. Uppl. gefnar í dag á
Hótel Heklu, herbergi nr. 15,
eftir liádegi. (580
2 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. á Freyjugötu 25 B. (586
íbúð er til leigu í byrjun
marsmánaðar. Uppl. í Blöndu-
lilíð, við Hafnarfjarðarveg. (585
Til leigu 2 herbergi með að-
gangi að eldhúsi. Ránargötu 13.
(583
Herbergi til leigu á Bjargar-
stíg 3. (582
Hei’bei’gi til leigu; eldunar-
pláss getur fvlgt. Framnesvegi
63. ^ ' (579
Piltur, sem búinn er að vinna
2 ár við trésmíði, óskar að ljúka
náminu hjá góðum trésmið. —
A. v. á. (576
Bevkisvinnustofan, Vesturgötu
6 (gengið inn frá Tryggvagötu).
Smiðar alt, sem að þeirri iðn
lýtur. (141
Við alt er hægt að gera, bæði
dömu- og herrafatnað, hjá
Reykjavíkur elsta kemiska
hreinsunar- og viðgerðarverk-
stæði. Rydelsborg. — Sími 510.
(693
2—3 hei’bergi og eldhús með
öllum þægindum, óskast 14.
maí eða 1. júní. — Ábyggileg
greiðsla. — Tilboð sendist í
pósthólf 675. (564
2 lierbergi og eldhús lielst í
'austurbænum óskast til leigu
14. mai. Uppl. í síma 1761, millx
7—8 eftir hádegi. (565
Góð þriggja herbergja ibúð
með eldliúsi, til leigu frá 14.
mai. A. v. á. (593
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.