Vísir - 15.03.1932, Blaðsíða 4
V I S I R
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllII|
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á ininnið: Reynsl- 5S
an talar og segir það satt, að E|j
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá -0
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiinisi
E6Q
Iíökunar . . . 15
Akranes . . .. 18
Grindavíkur 20
WisUZÍdi,
„Saga félagsins“ (Valg. Stef-
ánsson); „Stofnun Merkúr“
(Hallgr. Tulinius); „ísland fyr- ’
ir fslendinga“ (H. Hallgr.);
„Samtök verslunarmanna“ (Kr.
Guðj.); „Merkúr“ (G. Sigurbj.);
,Jívennadeildin“ (Elinb. Þórð-
ardóítir); „Scndisveinadeildin“
(G. S.); „Ivarlakór verslunar-
manna“ (K. G.); „Ráðninga- og
upplýsingastofa félagsins“ (V.
St.); „Iiúsbyggingamál fél.“;
„Frjáls verslun — Innlend við-
skifti“ (C. D. T.) o. m. fl. Ár-
bókin er vel úr garði ger og
prýdd myndum. Stjórn Merkúr
skipa nú: Gísli Sigurbjörnsson,
Elinborg Þórðárdóttir, Svein- j
bjóni ÁTnason, Valgarður Stef- ’
ánsson og Kristinn Guðjónsson.
Útvarpið í dág.
10,00 Veðurfregnir.
12,10 Tilkjnmingar. Tónleikar.
Fréttir.
12.35 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
18,55 Erlendar veðurfregnir.
19,05 Þýzka, 2. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2. flokkur.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Landið, eins og
það var og mun verða
(Ólafur Friðriksson).
20.30 Frétlir.
21,00 Pranó-sóló: 32 Variatio-
nen í C-molI, eftir Bee-
thoven. Rondo capric-
cioso, eftir Mendelsohn.
Terzen-Etude, Gis-moll,
eftir Chopin. (Emil
Thoroddsen).
21,15 Upplestur (Tlieodór
Friðriksson).
21.35 Þýzka, upplestur (Dr.
Keil).
21,50 Grannnófóntónleikar:
Kreutzer-sónatan, eftir
Beetboven.
Hitt og þetta
Hernaðarútgjöld Japana.
Vegna ófriðarins í Mansjúríu
og Shanghai, námu þ. 26. febr.
45 miljónum dollara. Ríkisfjár-
hagurinn var i slæmu ásig-
komulagi áður en Japanar byr j-
uðu á hernaðarbrölti sínu gegn
Kínverjum.
iiiiiiiimiiiiiiifiiiiiiiimiisiiiiEiiii
Ráðskona
óskast nú þegar. Nánari uppl.
lijá Sigvalda Jónassyni, Bræðra-
borgarstíg 1 I. Til viðtals í dag
frá 5—8.
iiiimiiiiiimBiiiiiiimiiiimmiiiii
Röskur,
áreiðanlegur drengur getur
fengið atvinnu við sendiferðir.
Uppl. á afgx1. Visis (ekki í’símaj
Verslnnar-
pláss
óskast nú þegar eða 14. maí fyr-
ir nýlenduvöruverslun. Tilboð,
merkt: „Verslunarpláss“, send-
ist Vísi fyrir fimtudagskveld.
Pr. stk. kr.
Bollapör ................ 0,55
— ...................... 0,60
— 0,65
Glös ................... 0,50
— .................... 0,75
Diskar ................... 0,45
Flautukatlar.............. 1,00
Sápur..................... 0,35
— ................... 0,50
— .....................0,55
Raímagnsperur ............ 1,00
Citocollitur, pr. pk.......0,65
Brensluspiritus
Meta töflur í pökkum.
Vöggup,
Laugavegi 64.
Ágætt íslenskt
smjör
á 1,50 y?, kg. Glæný ísl. egg á
0,20 stk. ísl. gulrófur.
VERSL.
KJÖT & GRÆNMETI.
Bjargarstíg 16.
Simi: 1416.
Márarar!
Fundur verður haldinn í
„Múrarafélagi Reykjavíkur“
iniðvikudaginn 16. þ. m. i bað-
stofu Iðnaðarmanna, kl. 8 e. h.
STJÓRNIN.
Plötur,
Nótnr,
Fónar.
Hljóðfærabósið
Anstnrstrætl 10.
icn
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Eol og koks
iColasalan S* f.
Sími: 1514.
Údýrar kartðflnr og
Islemkar gnliófor
í sekkjiim
Hvitkál og lankur.
(Von) Síml 448.
Nokkrir
kven-og telpukjólar
(sýnishom) vcrða seldir fyrir
% verðs. Einnig peysur á karla,
konur og unglinga, og ýmsar
fleiri vörur, afar ódýrt.
Verslunin FÍLLINN.
Laugaveg 79. Sími 1551.
Mjólkarbn Flóamanna
Týsgötu 1. — Simi 1287.
Vesturg. 17. — Sími 864.
Jónas Bergmann,
við Skildinganesveg.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
Tapast hefir brjóstnál. Finn-
andi vinsamlegast beðinn að
skila henni á Brávallagötu 8.
(388
Tapast liefir mjólkúrbrúsi,
20 lítra, merktur: Skrautliólar.
Skilist á Mjólkurbílast., Mjólk-
urfélagshúsinu. (381
Tapast liefir Conklin-lindar-
penni. Skilist á skrifst. Hamars.
(372
Ingibergur Jónsson skósmið-
ur liefir flutt vinnustofu sína af
Grettisgötu 26 í Lækjargötu 10.
(370
3 góð herbergi og lítið eld-
hús laust 14. maí. Mánaðar-
leiga kr. 125,00. — Tilboð,
merkt „125“, sendist afgr fyr-
ir föstudagskveld. (397
Nýtisku íbúð laus 14. maí i
austurbænum, 4 stofur, eldliús,
bað og önnur þægindi. Mán-
aðarleiga 225 kr. — Tilboð,
merkt: „225“, sendist afgr.
fyrir föstudagskveld. (396
Herbergi til leigu. Uppl. i
síma 2027. (393
Til leigu litil búð, ódýrt, á
Laugaveg 76. (392
Sá, sem getqr lánað eða út-
vegað 4000 krónur, gegn góðri
tryggingu, getur fengið leigða
íbúð 14. maí, 3 stór herbergi,
eldliús, sérbaíð, öll þægindi. —
Tilboð, merkt: „2. X.“, leggist
á afgi'. Vísis fyrir 21. mars.
(390
3 stofur og eldhús i nýtísku-
húsi, með öllum þægindum, er
til leigu 14. maí. Tilboð óskast
sent afgr. Vísis, merkt: „H. S.“.
]__________________(385
1 herbergi og eldliús óskast.
14. maí. Uppl. í sima 417. (384
2—3 hcrbergi og eldluis ósk-
ast i rólegu húsi. Uppl. í síma
94. (378
Stór stofa móti sól, með baði,
miðstöð, síma og öllum hús-
gögnum, til leigu 1. apríl. Uþpl.
í síma 1477. (377!
Ein efri hæð, 3 lierb., búr og
eldhús, geymsla og aðgangur að
þvottahúsi, er til leigu 14. maí,
fyrir skilvist og helst bamlaust
fólk. Uppl. í síma 1752. (376
Lítið herbergi til Ieigu Nönnu-
götu 16. (374
Forstofustofa til leigu fyrir
einhleypan á Laugaveg 87. (373
Til leigu 14. maí 1 herbergi
og eldhús fyrir fáment og á-
byggilegt fólk. Uppl. á Óðins-
götu 6, uppi. (371
Hef til leigu 14. maí: eina
hæð, 4 herbergi, bað og eldbús.
Sér miðstöð. — Umsóknir, með
upplýsingum, merkt: „160“,
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
fimtudagskveld. (367
Herbergi óskast með eldunar-
plássi 1. apríl. Tilboð, incrkt:
„Apríl“, sendist afgr. Vísis. (366
2—3 herbergi og eldhús á
besta stað í miðbænum til leigu
frá 14. maí. — Tilboð sendist
Vísi, merkt: „11“. (365
Uppliituð herbergi fást fyrir
ferðamenP, -ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Lipran
og duglegan afgreiðslumann
vantar á bifreiðastöð nú þegar.
Eiginhandar umsókn með kaup-
kröfu og meðmælum, ef til eru,
sendist á afgr. Visis fyrir kl. 3
á fimtudag, merkt: „Afgreiðslu-
maður“.
Dugleg og hraust stúlka ósk--
ast. Matsalan, Ilverfisgötu 57.
(389
Slúlka óskast strax. Tvent í
heimili. A. v. á. (387
Stúlku vantar í Kennaraskól-
ann. (380’
Islenskui’ kvenbúningur er
saumaður á Brekkustíg 10. —
Simi 2102. (379
Mann vantar í vinnu um*
lengri tíma, við gripahirðingu.
Uppl. í Briems-f jósi. (369
Tek að mér „Permanent“-
hárliðun og legg hár (Vand-
ondulation). Er nýbúin að fá
bestu tegund af augnabrúna- og
augnaháralit og liefi lækkað
verðið á litun niður í kr. 2.00.
Vil einnig minna á „Vita“-nudd-
vélina, cr eyðir allri óþarfa fitur
bvar sem cr, styrkir taugar og
veika fætur. Lækkað verð. Alls-
konar andlitsböð og liárlitun.
Hefi einnig fengið ágæta and-
litsolíu, sem nærir og mýkir
hörundið og eyðir hrukkum.
Sel einnig andlitscrem og bað-
vatn. — Lindís Halldórsson,
Tjarnargötu 11. Simi 846. (272
Ungur maður sem vill læra
klæðskeraiðn getur fengið at-
vinnu nú þegar. UmsókniT
sendist afgreiðslu þessa blaðs,
merkt: „Klæðskeraiðn“, með
afriti af meðmælum. (363:
Annast uppsetningu á loft-
netjum og viðgerð á útvarps--
tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd-
uð og ódýr vinna. Sanngjaml
verð. Uppl. í síina 1648, millí
6—7. Ágúst Jóhannesson. (77-
| KAUPSKAPUR
Nokkur ágæt varphænsni og.
hænsnaliús til sölu. A. v. á.
_________________(395*
Til sölu gott orgel, ódýrt. —
Uppl. í síma 1409, kl. 4—6 síð-
degis. (394
Orgel, lítið notað, til sölu’
með tækifærisverði. Bárugötu
30 A. Sími 1446, kl. 7—9. (391
Vönduð svefnherbergisliús-
gögn til sölu með tækifæris-
verði. (386
Barnakerra til sölu með tæki-
færisverði Fiscliersundi 1, uppir
(383
1 Barnakerra til sölu í góðu
standi Grettisgötu 10, uppi. (382
Barnavagn, djúpur, óskast til
kaups. Uppl. i sima 2195. (375-
Leitið til mín, ef yður vant-
ar Orgel-harmoníum frá Miiller
eða Mannborg. Eg hefi þau til.
Elías Bjamason, Sólvöllum 5. .
(368:
Verslunarbúð i ágætu standi,
á besta stað í Keflavík, fæst nú
þegar til leigu eða 14. mai n.k..
Uppl. í síma 1920 á milli kl.
3—4 síðd. (341'
Hár við islenskan búning,
unnið úr rothári. Versl. Goða-
foss, Laugav. 5. (329
Vil kaupa hús, einhversstaöar 5
bainum, og borga að nokkru leyt!
me?S góSum vörum. TilboiS í lok-
uöu umslagi, merkt: „Sanngjöm
kaup“, sendist Vísi fyrir 22. þ. rri.
(288
FJELAGSPRENTSMIÐJAN,-