Vísir - 17.03.1932, Side 1
Ritstjðri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12,
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 17. mars 1932.
75. tbl.
Gamla Bíó
Stúdentamatseljan.
Afar skemtileg gamanmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverlcið
leikur ein af frægustu leikkonum Þýskalands,
KÁTHE DORSCH.
Myndin gerist í stúdentabænum Bonn, og inniheldur marga
fjöruga og skemtilega stúdentasöngva.
Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar elsku-
leg, Ragnheiður Runólfsdóttir, andaðist í nótt að heimili sínu,
Framnesvegi 1 A.
Helga Guðmundsdóttir.
Guðmundur Einarsson.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför okkar
hjartkæru eiginkonu og dóttur, Sigriðar Sigurðardóttur, fer
fram frá dómkirkjunni laugardaginn 19. þ. m. og hefst með
húskveðju að heimili hinnar látnu, Framnesveg 61, kl. IV2 e. h.
Þeir, sem kynnu að liafa liug'sað sér að gefa kransa, eru vin-
samlega beðnir að leggja andvirði þeirra til Hjúkrunarfélags-
ins Líknar.
Kristinn Símonarson.
Kristjana Jónsdóttir. Sigurður Þorsteinsson.
Páfl IsðlfssoB
heldur
Fyrirlestrakvöld
Sambands ongra sjálfHæðismanna.
Sigurður Eggerz heldur fyrirlestur um þingræði
í Varðarhúsinu föstudaginn 18. þ. m. kl. 9V2.
Fulltrúar sambandsins, deildarformenn Heimdall-
ar og aðrir þeir, sem aðgöngumiða hafa, eru beðnir
að koma stundvíslega.
Styrktarfélögum Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna er boðið á fyrirlesturinn.
Matborð
úr eik, «4 tegundir.
Borðstofustólar,
ódýrastip eins og vant pp.
Húsgagnaversl. við Dðmkirkjnna.
Hefi fengið
vor- og sumartiskuna: Dragtar- og kápuefni, svört og mislit.
Vor- og sumarkápur i fallegu úrvali. Allar vetrarkápur seldar
með afslætti.
Verslun SIq. Geðmnndssonar
Þingholtsstræti 1.
i fríkirkjunni fimtudaginn
17. mars kl. 8y%.
Hans Stephanek aðstoðar.
Leikin verða lög eftir:
Bach, Handel, Reger og
Franck.
Aðgöngumiðar seldir í
Hljóðfæraversl. K. Viðar
og við innganginn.
Verslnnin
„DYNGJA"
er flntt
í
Bankastræti 3
Herbertsprent“.
Ný hó
Sálrænn
fyrirlestur
Hr. cand. Kai Ran
flytur á dönsku fyrirlestur
í
Nfja Bfú kl. 7.15 á
morpn fðstnd. 18.
mars.
FJARHRIF (telepati) og
DÁMAGN (hypnose).
Nokkrar tilraunir verða
sýndar.
Aðgöngumiðar á
2 krónur
í Hljóðfærahúsinu, sími
656. Bókvcrsl. E. P. Briem,
sími 26, og Útibú Hljóð-
færahússins, sími 15.
Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með
fjölda mynda. Kexnur út í 12 heftum og kostar hvert kr.
0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku.
Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn.
Bðkaversiun Sigfnsar Eymnndsscnar.
Vísis kaffid gei»ii» alla glada*
MÉlW
við íslenskan búning. Keypt af-
klipt liár. Einnig bætt i og gert
upp að nýju gamalt liár.
Hárgreiðslustofan „Perla“.
Bergstaðastræti 1.
Nýja Bíó
Fðstri fðtalangnr.
(Daddy Long Legs)
Amerísk tal- og' hljómkvikmynd i 9 þáttum, tekin af Fox-
félaginu og byggist á liinni heimsfrægu skáldsögu með
sama nafni eftir Jean Webster.
Aðalhlutverkin leika eftirlætisgoð allra kvikmyndavina
þau Janet Gaynor og Warner Baxter.
Sýnd í síðasta sinn í kveld.
Leiksýning í Idnó
undir stjórn SOFFÍU GUÐLAUGSDÖTTUR.
á föstudagskveld kl. 8 Vi:
Fm tjr JA 1
S . §jp «JL JL
Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á
morgun eftir kl. 1 síðdegis. — Sími 191.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrír kl. 2, daginn sem
leikið er. — — %
Siðasta slon.
Skákþing Islendinga
hefst í Kaupþingssalnum þriðjudaginn 22. mars kl. 8 e. h. —
Væntanlegir þátttakendur gefi sig’ fram fyrir laugardags-
kveld 19. þ. m.
Stjórn Skáksambands íslands.
Besto kanpln.
Kaffi, Te, Mokka.
og matarstell.
Þvottastell á 10.4(1.
Bollapör.
Mj ólkurkönn ur,
mikið xirv'al.
Blómavasar.
Vinglös, ótal teg'.
Búsáhöld.
F ermingargjafii'.
Versluntn
Edinborg
\ Það besta!
1 Scaudiaeldavétar.
51 71 H 3 /
Svendborg-
iþvottapottar.
Matjurta- og
Blómafræ
nýkomið.
Yalfl. Poelsen,
Simi 24.
JOHS. HANSENS ENKE. &
Sportvöruhús Reykjavíkur.
JISB
Sími 1550. — Laugaveg 3. «
I
cc;wiccccccccccccccc',xicccct
w AaglfslS í VISI.
/
líltlígÍtiCC?!