Vísir - 17.03.1932, Side 3

Vísir - 17.03.1932, Side 3
,V 1 S I R með nýjum skuggamyndum, um YFIR V OFANDI HEIMSSTYR J ÖLD (Mans júría—Moskva) keldur HENDRIK J. S. OTTÓSSON í Gamla Bíó sunnudaginn 20. mars kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar á 1 krónu í Hljóðfæraliúsi Reykja- víkur, Bókaverslun E. P. Briem og Útibúi Hljóð- færahússins, Laugaveg 38. 4n þess að frekari umræður yrðu að þessu sinni. Frv. var samþylct í öllum höf- uðatriðum, ásamt breytingar- tillögum þeim, er meiri liluti allshn. (Bergur Jónsson, Þor- leifur Jónsson, Sveinbj. Högna- aon) liafði gert á því, en allar tillögur minni hlutans (Einar Arnórsson, Jón Ólafsson) er nokkru máli skiftu, feldar. Sam- þykt var breytingartillaga frá Bergi Jónssyni og Einari Arn- órssyni, l>ess efnis, að veita mætti þeim dómaraembætti, er fengið hefðu 2. einkunn við lagapróf, ef fimtardómur, full- skipaður 5 dómendum, mælti með þvi. Brtt. frá Vilmundi Jónssyni, þess efnis, að auka- dómarar í fimtardómi, ynnu jkauplaust, var feld. Kaupið: FÓNA, PLÖTUR, NÓTUR, á meðan nokkru er úr að velja. HljóSfærabásli Austurstræti 10 (um Braunsverslun). Tilkynningar. —o— Eftirfarandi tilkynning hefir Fréttastofu blaðamanna borist fró aðalræðismanni Svía hér: „Samkv. opinberri tilkyningu til aðalræðismanns Svía hér, þefir eftirlitsmaður sænskra banka tilkynt, að ekki þurfi að óttast, að lát verkfræðingsins Ivar Kreugers, muni liafa nein- ar alvarlegar afleiðingar fyrir sænska banka. Enn fremur, að áhælta bankanna, i stórum dráttum, líti út fyrir að vera trygð á öruggan hátt, að svo miklu leyti, sem unt er að sjá. Sænska stjórnin hefir veitt A/B. Kreugcr & Toll og dætra- félögum þeirra, „Usa-Sefor“ og „Ángsvik41, ásamt dánarbúi Kreugers og nokkrum starfs- mönnum, gjaldfrest til mars- mánaðarloka. Menn yfirvega þann mögu- leika, ef til vill, að loka Kaup- höllinni í nokkra daga. Aftur á móti liefir ekki komið til mála að loka nokkrum banka. (Mótt. 14. mars). Norska aðalræðismannsskrif- stofan i Reykjavík héfir sent Fréttastofu blaðamanná eftir- farandi tilkynningu: „Hið konunglega utanrikis- málaráðuneyti i Osló sendi horsku aðalræðismannsskrif- Stofunni i Reykjavílc eftirfar- andi símskeyti, dags. þ. 15. mars: „Bergens Privatbank og Den Norske Creditbank hófu aftur wenjulega starfsemi sina í dag, en áður hafði Noregsbanki í samræmi við ákvörðun er lelc- in vai’, er ákveðið var að opna hankana á ný, útvegað þeim nægilegt fé, til þess að þeir væri starfsliæfir. Forstjóri Noregsbanka og formáður í „Den norslce Bank- forening" hafa látið þess getið í norskum blöðum, að atbui’ð- ir þeir sem gerst hafi i Svíþjóð muni hafa lítil áhrif að því er Noreg snerti, né á starfsemi norskra banka, þvi að liags- munir þeirra standi í litlu eða engu sambandi við Kreugei’- félögin. Eftirlitsmaður norskra banka er sömu skoðunar. — Ivauphallarverðlag hefir ekki orðið neinum brevtingum und- irorpið af þessum orsökum.“ E.s. Súðin er í Noregi. Fer á laugardag til Rotterdam í Hollandi til að sækja tilbúinn áburð. E.s. Esja var á Ólafsvík i morgun. Vænt- anleg hingaS seint í kveld e'Öa nótt. Höfnin. Botnvörpungurinn Baldur kom af veiðum í nótt, vegna vélbilunar, með 25 tn. lifrar. Línuveiðarinn Alden kom af veiðum í gærkveldi, með ágætan afla. Af veiðum eru og nýkömnir vélbátarnir Hermóður og Björninn. Afli á vélbáta er á- gætur. — Tveir frakkneskir botn- vörpángar; sem hér voru, eru farn- ir á veiðar aftur. Tveir enskir botn- vörpungar hafa komið í höfn, ann- ar með veikan mann, hinn til að fá sér ís. Merkilegt handrit. Þess var nýlega getið í fregn frá F.B., að Harvard College hefði fengið að gjöf handrit síra Jóns Þorlákssonar að „Paradisarmissi“ Miltons. Handritið var gefið saíni því, sem kent er við minningu Lionel’s de Jersey. Handritið er í tveim bindum og innbundið. Það er ritað með bleki og ertt tveir dálkar á hverri síðu. í síðara bindinu eru ýmsar þýðingar síra Jóns á kvæð- um eftir norska skáldið Christian Tullein og þýska skáldið Gellert. Eunfremur eru þar nokkur af frumortum kvæðttm síra Jóns Þor lákssonar. Gefandi þessa sjaklgæfa handrits hefir ekki látið nafn síns getið. Ódýrt saltkjöt. VERSL. AUSTURHLlÐ, Grettisgötu 38, sími 2325, — selur l'yrsta flokks dilkakjöt frá Kópaskeri á að éins 50 aura % kg\, ásamt ölluxn öðrum nauðsynjavörum til páskanna með bæjarins lægsta verði. Veðrið í morgun. Hiti um alt land. í Reykjavik 5 st., ísafirði 2, Akureyri 2, Seyðis- firði 4, Vestmannaeyjum 5, Stykk- ishólmi 4, Blönduósi 4, Hólttm i Hornafirði 2, Færeyjum 2, Juliatte- haab 7, Jan Mayen 9, Angmagsa- lik 5, Hjaltlaudi 2, Tynemouth 5. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Grindavík og Kaupmannahöfn). — Mestur hiti í Reykjavík í gær 9 st., minstur 4. Úrkoma 0,0 mrn. Sólskin í gær 2,0 st. — Yfirlit: Hæð frá norðaustur-Grænlandi suður yfir ís land til Bretlandseyja.. Lægð við Suður- Grænland á norðurleið. • Horftir: Suðvesturland, Faxaflói: Suðaustan kaldi. Dálitil rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norður- land, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Stilt og gott veður Hafísinn. Frá Grímsey fékk veðurstofan þær fregnir i gær, að ísspöng væri 5—ó sjómílur vestur af eynni og að frá Héðinsfirði til Skagafjarðar væri ísbreiða. Veðurstofunni bárust engar ísfregnir í morgun. 26 ára starfsafmæli i lögregluliði Reykjavikur, átti i gær Ólafur Jónsson lögregluþjónn Það er álit allra þeirra, sem honum eru kunnugir og starfi hans, að hann hafi gegnt því með dugnaði og trúmensku. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór frá Álaborg í gær áleiðis hingað til lánds. Goðafoss fór frá Leith í gærkveldi. Væntan- legur hingað um helgina. Brúar foss var á Blönduósi í morgun Dettifoss kom hingað í gærkveldi Fer áleiðis til útlanda í kveld. Gengið í dag. Sterlingspund . .. . Kr. 22,15 Dollar . . - 6,121/4 100 rikismörk . . . .. — 146,18 — frakkn. fr. . . .. — 24,27 — belgur .. — 85,44 — svissn. fr .. — 118,74 — lírur .. — 31,90 — pesetar .. — 47,14 — gyllini .. — 247,85 — lékkósl. kr. . .. — 18,30 — sænskar kr. . .. — 121,97 — norskar kr. . . . — 120,45 — danskar kr. . .. — 121,97 Verslunin Dyngja er flutt í Bankastræti 3; Fyrirlestrakvöld Sambands ungra Sjálfstæðis- manna. Sigurður Eggerz flytur íyr- irlestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 9Ú2- Keflvíkingaríma. Höfundur einn, sem eltki vill láta vitnast hver liann sé, hefir kveðið og fjölrita látið rímu eina allmikla um „Keflavíkur- deiluna“. — „Ríma þessi eða gamankvæði“, segir liöf., „er vegna sérstakra ástæðna sett saman i fullmiklum flýti, enda er hún meir fyrir augnablikið, en að lienni sé ætlað að hfa til langframa.“ — Höf. ætlast til þess, að lilutlaust sé ságt frá hinni svonefndu Keflavíkur- deilu og mun lionum liafa tek- ist það að mestu eða öllu og ekki eru nefnd nöfn þeirra manna, sem þar stóðu helst að málum. — „Háttur og rím er sniðið eftir rímnakveðskap 18. og 19. alda yfirleitt, en ekki stældur neinn sérstakur höfund- ur.“ — Rima þessi virðist bera það með sér, að liún sé til orðin i flýti, en höf. er sýnilega ágæt- lega liagorður. — Skal nú af liandahófi birt sýnisliorn af kveðskap höfundarins: Hlustaðu á mig liýreyg mær, liáttinn ljá, sem þér er kær. Hróður sá í lijarta grær, heillin smá, ef þú ert nær. Vortöskur, Fermingartöskur. Seðlaveski. Buddur. Ferðaáhöld. handa stúlkum. og drengjuin. Perlufestar. LeðurvörudeHd Hljöðfærahússins. Austurstræti 10 (um Braunsverslun). 8.G.T laugardaginn 19. þ. m. Vitjið aðgöngumiða á venjuleg- um stað kl. 5—8. Stjórnin. upplestur (Dr. Gullverð ísl. kr. 60,95. Fröken Júlía verður leikin í Iðnó annað kveld kl. 81/2 í síðasta sinn. Búnaðarskólinn á Hólum. í dag eru 50 ár liðin, síðan Bún- aðarskólinn á Hólum í Hjaltadal var stofnaður. Afmælisins verður minst 24. og 25. júní í sumar. 33 ára afmæli K. R. verður haldið hátíðjegt næstkom- andi laugardag í K. R. húsinu. Meðal ræðumanna verða Sigurður Eggerz og Sigurður Baldvinsson forstöðum. Reinh. Richter syngur nýjar gamanvísur. Fimleikasýning telpna undir stjórn Unnar Jóns- dóttur og fimleikasýning drengja undir stjórn Júlíusar Magnússon- ar. Þá verður leikin ný K.R.-revya sem heitir ,,Ó, Eyjaf jörður!“ Nokkrir þjóðfrægir leikarar leika i „Revyunni". Að lokum verður dans stiginn. Skemtun þessi er að- eins fyrir K. R.-félaga og mun viss- ara að tryggja sér aðgöngumiða tímanlega, því K. R,-fólkið er vant að fjölmenna, en húsrúm takmárk- að. Á sunnudaginn kl. 5'er skemt- un fyrir alla yngri félaga K. R. K. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Kar- en Nielsen frá Stafangri, Noregi, og Sigurður Kristjánsson bifreiðar- stjóri, Túngötu 12. Mötuncyti safnaðanna vantar tilfinnanlega sjálfboðaliða til að sauma á saumastofunni. Eyjan hæsta út við pól, ægi læst við Norðra stól, liorfir glæst mót heiðri sól, liugumstærsta fólkið ól. Sigldi að landi svipljótur sævargandi, dólgslegur, girtur brandi biksvartur berserksfjandi bamramur. Kjafti göldum gnaga skjöld, greiða öldum svörin köld. Heimta völd, en gefa i gjöld grafartjöld og sárafjöld. Þetta sýnishorn kveðskapar- ins verður að nægja. Riman er löng, nokkuð á annað liundrað erindi. — Höf. mun vera bóndi við Brciðafjörð eða þar um slóð- ú\ — Ríman kostar eina krónu og fæst hjá Pétri G. Guðmunds- syni á Laugavegi 4 og ef til vill viðar. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Húsakynni al- þýðu (Guðm. Hannesson prófessor). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Fiðla-píanó: Sónata eftir Hándel (Þór. Guðmundsson og Emil Tlioroddsen). 21,15 Upplestur: Sólskin i liús- um (Þorlákur Ófeigs- son). 21,35 Þýzka, Keil). 21,50 Grammófóntónleikar: Óperulög: Galli-Curci syngur: Polonaise úr „Mignon“, eftir Tliomas, La fauvette úr „Zemire & Azor“, eflir Grétry. — Lucrezía Bori syngur: Kennst du das Land, og Gavotte úr „Mignon“, eft- ir Thomas. — Hljómsveit leikur: Dans hinna út- völdu, eftir Gluck, og Ga- votte, eftir Thuille. Kristileg samkoma á Njálsgötu i kl. 8 í kveld. Allír velkomnir. Voraldarsamkoma haldin í Góðtemplárahúsinu uppí i kveld kl. 81. Allir velkomnir. Aheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ: 5 kr. frá sjóntanni. Til fátækii konunnar, afhent Vísi: 1 kr. írá konu. Úfriðnrinn í Asfn. Framh. Þ. 27. febrúar hófu Japanar sókn á öllum vígstöðvum. Fall- byssubátar og tundurspillar tóku þátt i skothríðinni á Woos- ungvígin og Tzetzelingvígi. —- Flugvélaárás var gerð á Tazang og aðrar varnarstöðvar fvrir vestan Kiangwan. Kl. 2 e. h. liöfðu Japanar náð á sitt vald vesturhluta Kiangwan, en Kin- verjai- liöfðu enn lvina liluta bæjarins á valdi sinu, l>ótt liann hefði verið að kalla umkringdur af her Japana i nærri tvo sólar- liringa. Voru Kinverjar orðnir vista- og skotfæralitlir, er Jap- anar loks náðu vesturhlutanum. Á öðrum vígstöðvum voru Kín- verjar einnig orðnir skotfæra- litlir. Síðar um daginn fengu Japanar enn Mðsauka frá Tokíó.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.