Vísir - 01.04.1932, Síða 1
Ritstjóri:
FÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
PrentsmiS jusími: 1578.
Af greiðsla:
AUSTURSTRÆTI 121
Simar: 100 og 1592.
PrentsmiSjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, föstudaginn 1. apríl 1932.
87. tbl.
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann!
Álafoss opnar Útibú á morgun kl. 3 síðd., laugard. 2. april, i líankastræti 4. — Þar verða til sölu allskonar Fataefni og tilbúnar Buxur af öllum teg-
undum og stærðum. Sokkar f. fullorðna og börn. Nýjar tegundir Verkamannaföt o. m. fl. Mál verður tekið af þeim, sem vilja panta föt. — Verslið við
^ KLÆÐAVERKSM. ÁLAFOSS, Laugaveg 44, sími 404, og Álafoss-Útibú, Bankastræti 4.
Gamla Bíó
BEN HÚR.
Hljómmynd í 14 þáttum.
Aðalhutverk:
Ramon Novarro.
Ben Húr er myndin, sem
allir vilja sjá og sjá aftur.
Aðgöngumiðasalan opin
daglega frá kl. 1.
Stormur,
verður seldur í dag: Efni:
Fjárbruðlunin við Útvarpið. —
Njálsgötuhneykslið. Reykja-
vikurbréf (Búddha-stellingar
Framsóknarmanna. Sam-
akstur Jóns Þorlákssonar og
Tryggva Þórhallssonar. Á-
feng mysa. — Whisky hirðbak-
arans o. fl. Sagan o. fl.
t
Jarðarför mannsins míns og föður, Sigurgarðs Sturlusonar,
fer fram laugardaginn 2. apríl frá dómkirkjunni, og hefst með
hiiskveðju á Laugaveg 18 B, kl. 1 e. h.
✓ Viktoría Bjarnadóttir og Ixii'n.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er með návist sinni lieiðr-
uðu útför föður okkar og tengdaföður, Ólafs sál. Bjarnasonar,
söðlasmiðs frá Eyrarbakka.
Börn og tengdabörn hins látna.
Jarðarför Guðmundar Þorsteinssonar trésmiðs, Ránargötu
10, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2. april nÆstk.,
kl. 3 síðdegis.
Elinborg Lárusdóttir. Matthías Guðbjörnsson.
Gamla Bió:
Sunnudag kl. 3
Heldur
Bjarni Björnsson
leikari
Skemtun
með nýjar gamanvísur,
eftirhermur og fleira.
Aðgöngumiðar verða seldir á morgun frá kl. 4 í Gamla
Bíó og frá kl. 1 á sunnudag. Verð kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka).
Verslunin Holt
Laugaveg 147
er flntt á
Njálsgðtu 14.
SkátarT
Fjölmennið á afmælisskemtun „Ama“ í „Gúttó“ kl. 8%-
Fjölbreytt skemtiskrá. — Aðgöngumiðar hjá Bruun, Laugaveg
2 og við innganginn.
Höfum kaupendur
að nýtísku steinhúsum með 12—20.000 kr. útborgun, ef sam-
ið er sti’ax. -
Fasteignaskrifstofan Anstnrstræti 14.
Simi 1920— 2088.
Húsgögn.
Sölubúð hefi eg undirritaður opnað i sambandi við vinnu-
stofu mina á Skólavörðustíg 12. Einungis iniilend vinna.
Komið og gerið pantanir til vorsins sem fyrst.
Virðingarfylst.
Friðrik Þorsteinsson
MXX>OQ»OOQQQQQOQOOOOQQQOQÖ
ELOCHROM filmur,
(Ijós- og litnæmar)
Framköllun og kopiering
------ ótlýrust. -----
Sportvöruhús Reykjavíkur.
XXÍÖÍÍQOQQQQQQQCOCQQOQCOOQC
SolinpUliir
eru framleiddar úr hreinum
urtáefnum, þær liafa engin
skaðleg álirif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á melt-
ingarfærin. Sólinpillur hreinsa
skaðleg efni úr blóðinu. Sólin-
pillur lijálpa við vanlíðan, er
stafar af óreglulegum hægðum
og hægðaleysi.
Notkunarfyrirsögn fylgir
hverri dós.
Fæst hjá héráðslæknum og öll-
um lyfjabúðum.
I
gmxri krul,
INti «1«.
•nt kcim.
(jfi fcnW ,w Vcltlngci
IITSTOFAN, Aðalstræt! 9.
Vikuritlð
Nú flytur Vikuritið 2 sög-
ur: Ljósspoi’ið, eftir Zane
Grey og Leyniskjölin, eftir
Oppenheim.
K.F.U.K.
A. D.
’ Aðalfundur í kveld kl. 8%.
Frú Guðrún Lárusdóttir talar.
Félagskonur fjölmenni.
Nýja Bíó MM
Nætnrgalinn.
Tal- og söngvakvikmynd í
8 þáttum. Gerð af UFA-fé-
laginu — leikin af þýskunx
leikni’um:
Else Elster,
Arthur Hell,
Waiter Steiner o. fl.
Þjóðverjar eru snillingar i
kvikmyndagerð, en sér-
staklega liafa þeir vakið
athygli á sér með mynd-
um þeim, sem að mestu
leyti eru bygðar upp með
hljómlist og söng, samfara
gleðileik' sem þeir xitfæra
svo snildarlega.
Mynd sú, er liér um ræðir,
er ein af þessum ágætu
gleðimyndunx.
Silkisvuntnefni
frá ki’. 10.00 í svuntuna. Slifsi
frá 5 krónum. Skinnhanskar,
karla, kvenna og barna, i miklu
úrvali. Telpukápur og telpukjól-
ar. Barnasokkar og kvensokk-
ar, góðir og ódýrir. Barnahúfur
frá kr. 2.50.
Verð og vörugæði viðurkent.
VERSLUN
Guðbjargar Bergþórsdóttur.
Laugaveg 11.
Sími 1199.
Til rainnis.
Besta þoi’skalýsið fyrir lægst
verð selur
SIG. Þ. JÓNSSON.
Laugavegi 62.
Sími: 858.
Eggert Ciaessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12.
Kápur
með tækifærisverði.
SIG. GUÐMUNDSSON,
Þingholtsstræti 1.
Eg undxrrilaður opna lækn-
ingastofu frá þessum mánaða-
mótum i Austurstræti 16 (Reyk-
javíkur Apótek) á 3. hæð, her-
bergi íxr. 23.
Viðtalstimi: 10—11 f. h. og
5i/o—6V2 e. h.
Simi: Reykjavíkur Apótek.
Heixxiasími: 81 (fyrst um
sinn).
Ásbjörn Stefánssnn,
læknir. Þinglioltsstræti 2 8.
Ódýrt I r JB r T
Þvoltabietti X w • kr. 1.00
Pönnur — 0.35
— — 0.50
— — 1.00
Eplaskifupönnur .... — 1.50
Brúsar
— 0.75
Brúsar — 1.00
Alum. Katlar — 1.50
Svartur litur, 5 bréf . . — 1.00
Slói’ir skaftpottar .... — 1.50
Svo eru það Dúllurnar — 0.25
O. 1X1. fl.
Verslunin