Vísir - 01.04.1932, Page 3

Vísir - 01.04.1932, Page 3
y I s i r StySp „Islenzku vikuna". Notið islenzkar vörur og islenzk skip. Hugsid ykkurl Glænýtt kjötfars á 0.60 y<> kg. — fiskfars á 0.40 % kg. — liakkað kjöt á 0.80 y> kg. — Nautakjöt af ársgömlu -0.50—0.70 ý> kg. — Frosið JHvammstanga dilkakjöt er það allra besla. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstig 16. Sími 1416. -.jem gleymdir voru, eöa timábil tnaniikynssögunnar, sem fátt eöa „ekkert var vita‘8 um áSur. Eigi er þa'Ö minna virði jarðsögunni, þegar jarSlög finnast, er mikilvægan író’Sleik birta um æfiskeið heils lands eða landa, sem enginn haföi þugmynd um áður. Sumarið 1902 var dr,- Helgi á rannsóknarferð á Snæféllsnesi og staldraði við i Bú- iandshöfða. Hann lcleif upp á hamrabrúnina fyrir ofan einstigið framan i höfðanum, þar sem Bú- .Íandsgi! fellur ni'ður af berginu. Ilamrabrúnin er 130 m. há yfir sjó og þangað upp nær blágrýtis- grunnur landsins, sem víða á land- inu hefir að geyma leifar af suð- rænum gróðri (surtarbrand), lík- ; an þeint er nú vex í Mið-Evrópu. Ofanvert við bergbrúnina tekur -við hnullungaberg og steinhörð jökulurð, og hærra uppi lagskiít jög af sandsteini, leirsteini og lá- börðu grjóti, er náðu ca. 180 m, yfir sjó. Lög þessi höfðu jaröeld- ;ar innsiglað, rent yfir þau grá- grýtislagi, sem jöklar liafa síðar gengið yfir, fágað og sett á fanga- mark sitt (jökulrispur). í rnola- bergsmynduninni ntilli blágrýtis- ins og grágrýtisins (130—180 m. yfir sjó) fann dr. Helgi sjávar- skeljar, Þarna var merkileg saga -skráö, scm enginn þekti áður. Þarna höf'ðu jöklamir, ImfiS og jardcldarnir hittst fyrir hundrað þúsundum ára og í sameiningu unn- íð a'ð því, a'ð skrásetja merkilega sögu um tiniábil, sem ef til vill hvergi* íinnast menjar eftir annars- staðar i hciminum. Hér sjást glögg- íega fingraför jöklanna, sjávarins ,og jarðeldanna. Skeljarnar segja ,oss frá lífsskrlyr'ðtim og loftslagi hins liðna tíma, og í fjörulögunum sjást förin eftir fjörumaðka, sem smogið hafa sandinn. Það er óra- jangur tími siðan þetta var. Þar á , eftir hlóðti eldgosin 700 tn. þykkri jarðmyndun ofan á þessi fróðlegu lög í Búlandshöfða, og því næst grófu jöklar niður únörg hundruð metra djúpan dal í þessar gos- myndanir, mótuðu lielgrindur og einangruðu Kirkjufell og Stö'ð. — Þessi fundur dr. Helga veitti mik- ilsverða fræðslu um jarðmyndanir þær, sem hér hafa skapast á Jökul- tímanum. Fossvogur inst. i Skerjafirði, er kunnur flestum Réykvíkingum. Þar ,eru forn sand- og leirsteinslög, með skeljum, sem myndast hafa'í sjó. Undir þeirn er jökulfágað grágrýti. Af þvi höfðti jarðfræðmgar áður tali'ð, að lögin væru mynduð eftir Jökultímann. Dr. Helgi sá, a'ð ofan á sjávarlögunum voru einnig jökul- minjar, — jökulurð með jökulfág- uðum steinum. Með þvi var sann- að, a'ð í tvö skifti hef'ðu skriðjökl- ar falli'Ö yfir nágrenni Reykjavikttr, en þess á ntilli hefði sjórinn fallið hér yfir jökullaust land og mynd- a'ð lögin í Fossvogi. Eg hefi hér a'ð eins nefnt þrent af rnörgu, sem dr. Helgi hefir leitt í ljós, me'ðan hann vann að jarð- fræðirannsóknum hér á landi. Af því vænti eg að mönnum skiljist, a'ð rannsóknir hans haíi bori'ð nokkurn árangur, ]jví a'ð þetta þrent er svo mikilsver'ð viðbót vi'ð jarðsögu ís- jands, a'Ö það mun ekki gleymast þeiin, er um jarðlög íslands rita í framtíðinni. Síðan dr. Helgi hvarf frá jar'Ö- fræðinni, hefir hann rita'Ö „Nýal‘‘ og „Ennýal“, sem aflað hafa hon- um mikilla vinsælda meðal margra manna hér á landi. Að vísu get eg ekki aðhylst þær kenningar, sem þar koma fram, eit þó þykja ntér margar slcoðanir höf. hugnæmar og fagrar, og margt er þar gullfallega sagt. Blærinn á frásögn hans er a'ð- la'ðandi og ntáli'ð víða nte'ð því feg- ursta, sem ritað hefir verið á ís- lensku. Méðah eg var a'ð rita þessar lín- ur, blaðaði eg í „Ennýal" og kom niður á kaflann : Um tilgang heims- ins og lífsins. Fanst mér þar margt fallega sagt og umhugsunarvert fyr- ir þá, sent nokkurs meta íhuganir slikra verkefna. —; En um þetta getur hver og einn dæmt frá sínu sjónarmiði því a'ð Ennýall fæst hjá bóksölum, og ættu vinir höfundar- ins að minnast sextugsafmælis hans me'ð því að katipa Ennýal og lesa. Eg get eigi slept pennanum, án ])ess að geta um fyrstu viðkynningu pkkar dr. Helga. -— Sú vi'ðkynning var'ð mér mikilsverð og fyrnist mér aldrei. Vegna alvarlegs heilsubrests varð eg að hætta nánti, áður en 'eg náði stúdentsprófi. Læknar, er eg leitaði til, höfðu rá'Öið mér ein- dregi'ð til að taka mér hvíld um óákveðinn tírna, til að ná heilbrigði aftur. — Þá var eg búinn a'Ö fá áhuga á jarðfræði, og haf'ði auk ])ess gert ýmsar jarðfræ'Öilegar at- huganir nor'ður i Strandasýslu, sem eg hafði skýrt Helga írá og hann taldi þess verðar, að birtar væru á prenti. L’m þær mundir var hann að semja doktorsrit sitt um íslenska jarðfræði og gaf eg honum heimild til að geta um athuganir mínar í riti sínu, þar sem hann tók fyrir svipað efni. Því eg bjóst vi'Ö þvi þá, að öll sund yr'ðu lokuð fyrir mér með nám og störf í náttúrufræði fram- vegis. Það var seint i janúar 1905, sem við áttum tal saman um ])etta efni. Fám dögum siðar lagðist eg á spitala og lá þar fram yfir sumar- mál. Meðan eg lá á spítalanum, kom dr. Helgi til mín og var þá á förum me'Ö doktorsrit sitt til Hafuar. Kvaðst hann vera hætt- ur við að taka athuganir mínar í rit sitt; hann teldi þa'Ö ekki rétt af sér, að nota á þann hátt það, sem eg hefði fundi'ð. Hvatti hann mig eindregið til ])ess aðnotatímannþeg- ar eg hrestist til þess a'Ö rita sjálfur grein um þennan fund minn. Bauðst hann til að lesa hana yfir fyrir mig, laga á henni málið og koma henni á framfæri i erlendu timariti. Eg hafði eigi veri'ð svo djarfur, a'Ö láta mér detta slikt stórræ'ði í hug. —• En eg tók brýningunni og fór að ráðum hans. Þá um sumarið samdi eg greinina og kom dr. Helgi henni á framfæri, og var hún prentuð i dönsku tímariti veturinn eftir. Varð hún tilefni til þess, að eg, fyrir miíligöngu dr. Helga, fékk nokkurn styrk til frekari rannsókna úr dönskum sjóði ári'ð eftir. — Þetta réði stefnuhvörfum hjá mér. Þegar dr. Helgi kom til sögunnar, var eg búinn a'ð leggja árar í bát og hætt- ur a'ð vona, a'ð eg næði þar höfn, er eg helst vildi kjósa, en hvatning hans og liðsinni varð til þess, að eg herti róðurinn aftur og stefndi 'sem áður horfði. A'eit eg, a'ð flestir muni viður- kenna, a'ð ]>etta hafa veri'ð dreng- skaparbragð vi'ð óreyndan ungling, sem stóð á tvísýnum vegamótum. Enda þekki eg fáa eða enga, sem meiri drengskaparmenn sé og vel- viljaðri í annara garð en dr. Helga Pjeturss. Laugarnesi 3T. mars 1932. Guðm G. Bárðarson Breskar loftskejtafregnir. —o— London, 26. mars. B. \V. S. — FB. Frá Frökkum og Bretum. Forsætisráðlierra Frakklands er væntanlegur til London inn- an tiu daga lil ])ess að ræða við bresku stjórnina um hið fyrir- hugaða viðskiftabandalag milli þeirra rikja, sem liggja að Dóná. Síðar er ráðgert, að til- lögu Bretlandsstjórnar, að hald- in verði f jórveldastef 11 a. í ræðu, sem Tardieu hélt i öldungadeild þingsins, sagði liann m. a.: — „Stefna Frakklands i utanrikis- málum byggist á samkomulagi \dð Bretland“. — Var Tardieu hyltur hyltur margsinnis meðan á ræðu hans stóð. Stuttgart, 22. mars. B. W. S. — FB. Seðlafölsun í Stuttgart. Lögreglaii liér i borg hefir ljóstað upp einhverri mestu seðlafölsun seinni ára, sem sög- ur fara af. Gerð var lögreglu- rannsókn í prentsmiðju nokk- urri hér og fundust þar 2 milj- jónir marka í fölsuðum seðl- um. Talið er liklegt, að alls séu 8 miljónir marka af fölsuðum seðlum í umferð. — Áður en „Graf Zeppelin“ lagði af stað frá Friedrichsliaven i gær, voru póstsekkir loftskipsins rannsak- aðir, því grunur lék á, að smygla ætti miklu af fölsuðum seðlum út úr landinu, Árangur- inn af rannsókninni á póstsekkj- unum liefir ekki verið birtur. Alþjóðabófar eru talclir standa að seðlaprentuninni. Maður að I nafní Streiíhef tók þfúntsmiöj- una á leigu fyrir þremur mán- uðum síðan og lét útbúa liana með nýtísku tækjum. Vann liann þar sjálfur ásamt þremur mönnum öðrum. — Seðlaföls- unin komst ]>annig upp, að mað- ur nokkur átti erindi í prent- smiðjuna, en þar var eriginn viðstaddur og dyrnar ólæstar. Fór hann inn og' sá seðlalirúg'- ur miklar og grunaði livar fisk- ur lá undir steini. — Tólf menn hafa verið liandteknir og búist við, að enn fleiri verði teknir. Aþcnuborg' 27. mars. (B. W. S. FB.) Þjóðstjórn í Grikklandi. Leiðtogar stjórnmálaflokk- anna hafa náð samkomulagi í grundvallaratriðum um mynd- un þjóðstjórnar. Nairobi 30. mars. (B.W.S. FB.) Líflátsdómur. Sextíu Wakamba-búar voru fyrir nokkru dæmdir til lífláts, fyrir að hafa myrt „galdra- konu“. Höfðu þeir áfrýjað dóminum, en úrskurðað var í gær, að áfrýjunin yrði ekki tek- in til greina. Aftökurnar fara fram bráðlega. — Hinir dæmdu eru flestir úr sama þor])i, og er trú þeirra á göldrum og gjörningum mjög rótgróin. (Nairobi er höfu'úborg Kenya-ný- lendunnar í Austur-Afriku). Loiulon 30. niars. (B.W.S. FB.). Glæpir aukast. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um innanríkismálaráðuneytis- ins um glæpi, er um stöðuga aukningu glæpa að ræ'ða, eink- anlega á meðal yngri kynslóð- arinnar, og á stöðum, þar sem atvinnuleysið er mest. Lögregl- unni er kunnugt um, að 147.03] glæpur voru framdir ári'ð 1930, eða fleiri en á nokkuru öðru ári á þessari öld. Glæpirnir voru 12.450 fleiri 1930 en 1929, og 62.784 fleiri en að mcðaltali árin 1900—1904. Tvö atriði úr skýrslunum eru sérstaldega eft- irtektarverð. Af liinum aulcnu glæpum var méira cn helming- urinn innbrot og þjófnaðir. Tveir fimtu lilutar þeirra, sem dæmdir voru fyrir glæpi, voru innan við 21 árs aldurs, og tveir þriðju innan við þrítugt, aðeins einn fjórði milli 30 og 50 ára, og aðeins 7% yfir 50 ára aldur. — Heimsstyrjöldin og kreppan eru taldar meginorsakirnar til glæpa-aukningarinnar. — Af glæpa-aukningunni hefir það lcitt, að nú eru kveðnir upp liarðari dómar en áður, fyrir hverskonar afbrot. Fidluleikm* Einars Sigfússonar. —o— Þótt margir væru áheyrend- ur að fiðluleik Einars Sigfús- sonar í Gamla Bíó á annan páskadag, hefði mér þótt skemtilegra að sjá húsið fult, því að það verðskuldaði liinn ungi fiðluleikari fyrirfram eft- ir frammistöðuna i vetur, ei* hann lék liér í fyrsta sinni op- inberlega. — Skráin hófst nú á gullfallegri sónötu eftir franska tónskáldið Senaillé, jafnaldra Baclis. Bar hún öll merki liins gamla og' góða tíma. ^ÞessSci sónötu gerði Einar liin bestu skil, lék liana óþvingað og stíl- hreint, með fögrum og örugg- um tón, eins og vera bar. Mis- fellur voru engar, er orð væri á gerandi, svo að hægt var að leggja aftur augun og njóta ró- legur þessa dásamlega tónverks. — Bruch-konsertinn er meira lagaður fyrir fiðlusnillinga nú- timans. Þar á ekki við að fara í neinn samanburð, en að eins geta þess, að þetta þunga verk- efni leysti Einar af hendi með þeim heiðarleik og dugnaði, að auðheyrt er, að hann liggur ekki á liði sinu við æfingarnar. Því skal auðvitað ekki gleyma, hvern stuðning Einar liefir liaft við æfingarnar og hafði á þess- um konsert af hinum nákvæma og örugga undirleik móður sinnar, frú Valborgar. — Líkt var að segja um smálögin á III. lið skrárinnar og brotið úr spönsku symfóníunni eftir Lalo. í henni cru þungir kaflar, sem sýndu það ljóst, að Einar Sig- fússon er á góðri leið til að yf- irbuga erfiðleikana. — Og' þess vegna spyr eg: Væri það ekki synd og skömm fyrir okkar fá- skrúðuga tónlistalíf, sem ein- mitt liefir svo brýna þörf fyrir duglega fiðlara, ef ekkert annað lægi fyrir nú fyrir svona hæfi- leikum, en að leika á kaffihús- um og dansleikjum? — Landið styrkir nú margskonar nám og sumt i meira lagi vafasamt, livort sem litið er á liæfileika nemanda eða þörf þjóðarinnar. Hér eru ótvíræðir hæfileikar og brýn þörf — hér er óþarfi að IJtsala. Nokkur, afarfalieg Japönsk kaffistell verða seld i dag og næstu daga meö 20% afslætti* Notið þetta einstaka tækifæri. Signrðar Kjartansson, Laugavegi og Ivlapparstíg. (Gengi'ð inn frá Klapparstíg). vera í vafa um hvort spara skulí svo sem tveggja ára námsstyrk til að slá fallegt smiðshögg! Þóx*arinn Guðmundsson. I. O. O. F. 113418'Á. Veðrið í morgun. Frost um land allt. í Reykjavík 4 st., ísafirði 6, Akureyri 4, Seyð- isfirði 4, Vestmannaeyjum 7; Styick- ishólmi 5, Blönduósi 5, Hólum í Hornafirði 5, Grindavík 6, Juliane* liaal) hiti 1 st., Jan Mayen -f- 4. Ángmagsaiik -f- 8, Hjaltlandi -f- i. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Tynemouth og Kaupmannahöfn). Mestnr hiti hér í gær -f-1 st., minst- ur -f- 6. Úrkoma 0,2 mm. Sólskin í.gær 1,2 st. — Yfirlit: Lægðiu, sein var vestan við landið í gær, er nú komin suðaustur fyrir storrn- sveipinn við Jan Mayen, og há- þrýstisvæði yfir Norður-Grænlandi. — Iiorfur: Suðvesturland, Fax-i* flói: Allhvass norðan, léttskýjað, Breiðafjörður, Vestfirðir: Stinn- ingskaldi á norðaustan. Úrkomu- •laust að mcstu. Norðurland, norð- austurland,,Austfirðir: Hvass norð- an og snjókoma í dag. en lygnir heldur með nóttunni. Suðaustur- land : Hvass norðan. Léttskýjað. Afrnæli dr. Helga Pjeturss. Náttúrufræðifélagið hefir afherit ,dr. Helga Pjeturss mynd af Bú- landshöfða, í tilefni 60 ára afmæl- is hans í gær. Dansk-íslenska félagið heldur aðalfund siun á Hótel ís- lands í kimld kl. 8)4. Auk venju- legra aðalfundarstarfa flytur for- maður félagsins hér, dr. Jón Helga- son biskup, érindi um Dani á ís- landi fyrr og síðar. Eimskipafélagsskipin. Goðafoss er væntanlegur í nótt, að vestan og norðan. Brúaríoss fór í gærmorgun frá London, en þang- að fór hann með farm af frystu kjöti af höfnum norðanlands. Frá London fór Brúarfoss til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum i gær, áleiðis tií Leith. Dettifoss kom til Leith í gæf. Mun lagður af stað þaðan, áleiðís hingað til lands. Höfnin. Enskyr hotnvörpungur konÚinn í morgun, vegna bilunar. Frakk- neskur botnörpungur kom i morg- un, og færeysk skúta.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.