Vísir - 01.04.1932, Page 4

Vísir - 01.04.1932, Page 4
V I S I R Bíll ekur inn um búðarglugga. I morgun snemma var mjólk- urbíll frá M. R. á leið niður Laugaveg og tókst svo slysalega tU, að bílnum var ekið inn í sýningarglugga Parísarbúðar- innar á Luugavegi 15. Sýningar- glugginn er stór og mölbrotnaði rúðan og rúðuumgerðin, en vör- ur i glugganum skemdust eitt- hvað. Hjúskapur. Á morgun verða gefin saman i hjónaband í Þýskalandi Mari- anne Werner, prófessors, og Jón V. Erlendsson, sonui’ Er- lends hreppstjóra Bjömssonar, Breiðabólsstöðum á Álftanesi. Heimili ungu hjónanna verður: Dresden A, 24. Bayereuther- Strasse 37. Gengið í dag. Sterlingspund...... Kr. 22,15 Dollar ............. — 5,87% 100 ríkismörk .........— 139,96 — frakkn. fr......— 23,31 — Belgur.............— 81,91 — svissn. fr......— 113,79 — hrur.............. — 30,67 — pesetar ...........— 44,73 — gyllini ...........— 237,63 — tékkósl. kr.....— 17,71 — sænksar kr......— 119,39 — norskar kr......— 117,32 — danskar kr. ...... — 121,70 Gullverð isl. Itr. 63,49. Dr. Max Keil talar í háskólafyrirlestri sín- um í kveld kl. 6 um Bismark. Öllum heimill aðgangur. Ásbjöm Stefánsson læknir liefir opnað lækninga- stofu i húsi Reykjavikur Apó- teks. Sjá augl. Hr. Kai Rau gerði þá tilraun í gær, að stýra híl eftir hugarbendingum, með vandlega bundið fyrir augun. Kvað hann oft hafa leikið þá list áður, í erlendum l>orgun. — Fór þetta frarn undir umsjón lögregunnar og með góðviljugri aðstoð próf. Ein- ars Arnórssonar, er gætti þess vand- lega, að ekki væru nein brögð í tafli. Segir prófessorinn,. að leiðin hafi verið áætluð fyrirfram og verið á örfárra manna vitorði, en með öllu ókunn hr. Rau. Tókst tilraunin al- gerlega, í annað skifti, sem reynt var. í fyrra skiftið kom ein trufl- un, sem kend var bíl, er kom fyrir homið hjá Uppsölum. — Þess: hæfileiki, að fara eftir hugarbend- ingum, er sjaldgæfur á svo háu stigi sem hr. Rau hefir hann. Ýmsir munu þó minnast þess, að dönsk blöð fyrir nokkrum árum fluttu all- itarlegar frásagnir um norskan mann — Knudsen hét hann víst — er stýrði bát um höfnina í Kaup- mannahöfn, undir umsjón lögregl- unnar og einhverra vísindamanna. — í kvöld ætlar hr. Rau að flytja erindi í Iðnó um þessi efni og sýna ’tilraunir. K. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Tónleikar. Fréttir. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Nýskólastefnan, II, (Sig. Thorlacius). 20.30 Fréttir. Lesin dagskrá næstu viku. 21,00 200 ára afmæh Joseph Haydn: Erindi um Joseph Haydn (Emil Thoroddsen). Tón- Höfum venjulega fyrirliggjandi hér á staðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og liúsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulökk og alt tilheyr- andi, svo sem grunnmálningu undir bila- lökk og efni til að slípa með sprautulökk. DUPONT efni til að hreinsa með vatns- kassa á bílum, sem nauðsynlegt er að gera árlega til að forðast skemdir og stíflun í vatnsgangi vélanna. __ WHEZ þéttiefni í vatnskassa á bílum. Ilandhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHIZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. EXIDE rafgeymar fyrir bila eru langbestir, þelctastir og þó ódýr- astir. _ DUNLOP bilagúmmi, MJP bætur, pumpuslöngur og •®> gúmmí á fótbretti o. m. fl. Spark Plugs Tht Standard Quality PlagM of th« World A C bílakerti til flestra teg- unda af bílum og bensinvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og hafa reynst næstuin al- veg óslítandi. Munið að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur höfimi við JOHNS MANVILLE bremsu- borða, bestu og ódýrustu perumar (ljóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurhkingu, pumpur, lyftur, „celluloid“ í rúð- ur og VEEDOL smumingsoliur og fleira. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. Besta . hangikjOt bæjarins, af saúðum og dilkum. Frosið dilkakjöt, ódýrt saltkjöt. Nauta- kjöt í buff og steik, og einnig kjötfars og Vínarpylsur. M u n i ð Kjfit & Fiskmetisgerfilna Grettisgötu 64, eða Reykhúsið. Sími 1467. smíðar eftir Haydn: Læ- virkjakvartettinn (Þór. Guðm., Einar Sigfúss., G. Takács, Þórh. Amason). Andante con variazioni, f.-moll (píanó-sóló. Emil Tlioroddsen). Tilbrigði um austurríska þjóð- sönginn. (Þ. G., E. S., G. T„ Þ. Á.). Glocken-Symphonic (Grammófón). Es. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Verslunin Holt er flutt á Njálsgötu 14. Klæðaverksm. Álafoss hefir stofnað útibú í Banka- stræti 4. Til allslausu konunnar, afhent Vísi: 2 kr. frá Sísi. Til veiku stúlkunnar, afhent Vísi: 2 kr. frá Sisí. Til háskólans, afhent Vísi: 25 lcr. frá N. N. Nýkomið. Niðursuða: Kindakjöt, nauta- kjöt, kjötkál, kindakæfa, slátur- kæfa, saxbauti (Buff Karbo- nade), smásteik, medisterpyls- ur, dilkasvið, steikt lambalifur, kjötbollur, fiskabohur, gaffal- bitar. — Enn fremur: Eidam- merostar, mjólkurostar 75 au. V2 kg„ mysuostur, rjómabús- smjör, böglasmjör, rikhngur, andaregg, hænuegg. AUskonai kryddvörur, sælgæti, hreinlætis- vörur o. fl. Alt fyrsta flokks vörur með lágu verði. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. og VERSLUNIN á Freyjugötu 6. Sími 1193. Til leigu nú þegar herbergi fyrir ein- hleypan, með eða án húsgagna, á Öldugötu 11. 5 krónur fær sá, sem getur gefið upplýsingar um liver tók „Panser“ reiðhjólið fyrir utan Hafnarbúðina, milli 12—1 á há- degi i gær. Hafnarbúðin. (9 I HÚSNÆÐI 1 herbergi og eldhús til leigu 11. maí. Getur einnig'verið þægileg fyrir 2 fjölskyldur. — — Uppl. Skólavörðustig' 17 A, niðri. (799 2 samhggjandi herbergi til leigu frá 14. maí við Laufásveg. Uppl. i síma 627. * (798 Maður í góðri stöðu óskar eftir tveim rúmgóðum lier- bergjum með eldunarplássi, i góðu luisi. Tilb. auðk.r „Vor“, sendist Visi. (794 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir þremur herbergjum og eld- lnisi með öllum þægindum 14. mai. Tilboð auðk.: „S“, sendist afgr. blaðsins fyrir 5. apríl. (793 Herbergi til leigu i vesturbæn- um. Uppl. i síma 1787, eftir kl. 7. (792 Barnlaus hjón óska eftir 1 góðri stofu og elhúsi eða 2 her- bergjum og eldhúsi 14. niaí, helst i austurbænum. Abyggileg borgun. Uppl. i síma 951 til kl. 7 e. h. (790 2 herbergi og eldhús óskast, helst i austurbænum. 3 i heim- ili. Áreiðanleg greiðsla. Föst at- vinna. Uppl. i sima 2027. (789 2 sólrík herbergi og eldhús óskast í Austurbænum. Þrent i heimili. Tilboð merkt: „Skilvis“, senchst Vísi. (788 Stór stofa til leigu með að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 2011. (787 Stór stofa með ljósi og hita. Sérinngangur. Til leigu strax eða seinna. Öldugötu 40, þriðju hæð. (785 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 <srV*> (yvD trv) trvj) (jHfl (7-tD enj) tr\) tr\) önj) (t-\) Góð 2—4 herbergja íbúð ósk- ast fyrir fámenna, barnlausa fjölskyldu, 14. maí eða fyr. — Tilboð, merkt: „Sólvellir“, send- ist Vísi. (13 Sólrík 3 herbergja íbúð til leigu við Skerjafjörð. Uppl. gef- ur Júlíus Schopka, konsidl. (11 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helst i austurbænum. — Uppl. í sima 1306. (8 íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 604. (7 3 stofur og eldhús með öll- um þægindum til leigu. Uppl. i síma 2011. (6 Eitt eða tvö herbergi með liús- gögnum og baði, óskast til leigu 14. mai. Tilboð sendist i póst- box 1012. (3 Herbergi til leigu á Grettis- götu 64. (1 Lítið lierbergi nálægt Land- spítalanum óskast til leigu í 3—4 vikur. Æskilegt væri að fæði fengist á sama stað. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. á skrifstofu Landspítalans. (19 Gott herbergi til leigu 1. apr. Uppl. á Óðinsgötu 24. (18 Forstofustofa til leigu i Tjarn- argötu 8. Hentug fyrir sauma stofu, ekUmsaðgangur getur fylgt. (17 1 KAUPSKAPUR 1 Lítið hús, með fjósi ogi hlöðu, til sölu. Væntanlegir kaupendur leggi tilboð sín á> afgi’. Vísis, merkt: „Litið hús“. (803 Wjjgr- Gott liús óskast. Útborg- un 5—6 þús. kr. Tilboð, merkt: „Strax“, á afgr. Vísis. (804 gggr- Vandað steinhús með nýtísku þægindum, lientugt í'yrir tvær fjglskyldur, óskast keypt. Talsverð útborgun. Eng- ir milliliðir. Tilboð, merkt: „X+Y“ á afgr. Vísis. (802 Ódýrt. íslenskt smjör 1,35 kg. Kartöflui>okinn kr. 10,50. Alt ó- dýrast í verslun Magnúsar Pálmasonar, Þórsgötu 3. Sími 2302. (796 Barnakerra ódýr til sölu á Skólavörðustíg 33, uppi. (786 FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon- ar fasteigna i Reykjavík og útt um land. Hefir ávalt til sölu fjölda fasteigna. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 heima. Jónas H. Jónsson. (494 Spegill úr slípuðu gleri, lengd ekki minni en 70 cm„ óskasi keyptur. — Hatta- og skerma- verslunin, Laugaveg 5. (14 Barnakerra til sölu ódýrt á Njarðargötu 43. (5 Til sölu ódýrt 2 körfustólar, kommóða, litið borð og dívan- tcppi. Bræðraborgarstíg 23. (2 | TAPAÐÆUNDIÐ | Tapast hefir liandtaska á- Bragagötu eða Nönnugötu. —*- Skilist í Mjólkurbúðina á Braga- götu 34, gegn fundarlaunum.(l5 | VINNA | Stúlka óskast í vist óákveðinn tíma. Uppl. í síma 779. (801 Stúlka óskast i lengri eða skemri tima. A. v. á. (800 Maður með minna bílstjóra- prófi og töluverðri æfingu, ósk- ar eftir atvinnu. Uppl. Banka- stræti 2. (797 Vantar stúlku. Uppl. Ásvalla- götu 7. (795 Heilbrigð og þrifin stúlka vön húsverkum, óskast strax eða 14» mai. Klapparstig 11. (791 Föt pressuð 3 kr. Frakkar 2,50. Buxur 1,25. Hjá Reykj a- víkur elsta kemiska hreinsun- ar- og viðgerðarverkstæði. — Rydelsborg, Laufásveg 25. --- Sími 510. (661 Stúlka eða unglingur óskast um óákveðinn tíma. — Uppl. á Grettisgötu 73. (12 Stúlka óskast lil innanliúss- verka um tima, liálfan daginn. Barónsstíg 33, miðliæð. (10 Stúlka óskast til 14. mai. — Uppl. Skotlnisveg 7, kjallaran- um. (4 Stúlka vön eldhúsverkum óskast sökum veikinda annar- ar. — Úppl. í Gimli. Simi 640» (16 FJELAG5PRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.