Vísir - 03.04.1932, Blaðsíða 2
ÍSLENSKA VIKAN
• rm
*©
3
<a
j-
C3
03
s
4>
£
3
a
3
3
ÍSLENSKA VIKAN
Dilkakjöt, spaösaltað og einnig stórhöggið.
Saltkjöt af fullorðnu fé úr Borgarfirði.
Dilkakjöt'niðursoðið í 1/1 og 1/2 dósum.
Kartöflur Fiskimjöl
Riklingur Sundmagi
Smjör, tólg Egg, síld.
Kaupið það sem íslenskt er!
p
3
■3
3
3
3
3
cc
SC
3
3
3
3
3
0)1
H4.
3
Otan af landL
—o—
Fáskrú'ðsíiröi 2. apríl, FB.
Af níu bátum, ’sem á sjó voru
héðian ná'öu fjórir lanrli í gær-
kvelcli í Hornafiröi, tveir í Hval-
neskrók, tveir í Papey, og einn
kom heim. — Veöurhæö var af-
skapleg meö dimmvi'öri og 5—6
stiga frosti. í dag er rökveður,
en ntinni snjókoma og frostlítið.
Isafiröi, 2. apríl. FB.
Marsaflinn í veiöistöövum Vest-
fjaröa rúm 9400 skippund í full-
verkuöum fiski, en ca. 7800 skip-
pund yfir sarna thna í fyrra. —
Norðanstormur aö undanförnu
svo að eins einu sinni hefir gefið
til fiskjar síðan á páskum. Var ]>á
alment rýrari afli en áður.
íslenska vikan.
—0—
„Islenska vikan“ hefst i dág og
er þess aö vænta, að árangurinn
veröi sá, sem til er ætlast, að rnenn
fái náin kynni af íslenskri fram-
lei'öslu og aö menn vakni til
meðvitundár um að hlúa að
henni sem allra best. Velferð
þjóðarinnar og sjálfstæði er að
rniklu leyti undir því komið, að
þjóðinni lærist, aö búa sem allra
mest að sinu. Mikið undirbúnings-
starf hefir veriö unni'ö til þess að
tilganginum nieö að halda íslensku
vikuna verði náö. Hefir það starf
hvílt aö mestu leyti á fram-
kvæmdanefnd vikunnar, en ami-
ars hafa margir lagt hönd á plóg-
inn. Framkvæmdanefndin sendi út
ávarp til þjóðarinnar um vikuna
og var ]>aö birt i helstu blöðum
landsins og lesiö upp í útvarpinu.
Einnig var gefin út bók um ís-
lenskar framleiðslúvörur og sencl
öllum kaupmönnum og kaupfélög-
um á landinu. Þá var því komið til
ieiðar, að settar voru inn í póst-
'stimplana í Reykjavík áletranir
um íslenskan iönað og islensk
skip. Prentuð hafa verið nokkur
þúsund auglýsingaspjöld i fána-
litunum og send kaupmönnum og
kaupfélögum. Auglýsingar hafa
birst í blöðunum um vikuna öðru
hverju. Bréf hafa verið send til
allra skólastjóra og farkennara á
landinu og þeir hvattir til að brýna
fyrir nemöndum að styðja innlend-
an iðnað. Prentáðir hafa verið list-
ar (50.000 cintök), sem verða látn-
ir fylgja vörum, sem seljast 3.—10.
apríl i Reykjavík og nágrenni, eft-
ir því sem viö veröur komið.
í dag, fyrsta dag vikunnár, er
dagskráin ]>essi:
I. Útvarpið.
Kl. 10,25 Forsætisráðherra ís-
lands: Ræða.
Kl. 11 Síra Friðrik Hallgríms-
son: Predikun í dómkirkjunni.
Kl. 2.30 Hornablástur á Aust-
urvelli.
KI. 2.45 Helgi H. Eiríksson,
formaður Iðnráðsins: Ræða.
Kl. 8 Guðmundur Finnboga-
son, landsbókavöröur: íslenska
vikan.
II. Skemtanir, ræðuhöld 0. fl.
Kl. 2.30 safnast fólk saman á
Austurvelli. Lúðrasveitin leikur
nokkur lög.
Kl. 2.45 ræöa: Helgi H. Eiríks-
son. Skátar koma með ýmiskon-
ar nýstárlegar auglýsingar og
\eröur síðan gengið suður á
íþróttavöll.
Kl. 3.15—30 á íþróttavellinum :
Víkivakar verða dansaðir af 60
börnum í litklæðum og 90 full-
orðnum. Karlakór K. F. U. M. og
Karlakór Reykjavikur munu
syngja nokkur Iög. Lúðrasveit
Reykjavíkur mun og leika nokk-
ur lög.
Kl. 8 Leikhúsið: í sambandí
við leikritiö ,,Jósafat“ verður
höfð auglýsmgasýning frá ís'-
lensku vikunni.
Merki veröa seld á götuni borg-
arinnar og kosta þau 50 aura fyr-
ir fullorðna en 25 aura fyrir börn
og veita ]>au aðgang að útiskemt-
únum íslensku vikunnar. — Skát-
ar hafa góðfúslega lofað að sjá
um alla merkjasöluna og margt
annað er gera þarf.
■ Máluð verða á nokkurar helstu
götur borgarinnar hvatningarorð
um að styðja íslensku vikuna —
í samkomuhúsinu Iðnó verður
halclin þjóðleg skemtun föstud.
8. april.
\
10 O F. 3 =113448=872 111
Vísir
er 18 síður í dag.
Iðnaður og iðja íslendinga.
Eins og að líkum lætur, hcfir
]>ess ekki verið neinn kostur, að
geta hér í blaðinu að þessu sinni
allra þeirra fyrirtækja, sem fram-
leiða íslenskar vörur. Til sumra
hefir ekki náðst, en frá öðrum hef-
ir reynst erfitt að fá upplýsingar.
Ritgérð Sigurðar meistara Skúla-
sonar, sú er birtist hér í blaðinu
í dag, lætur aðallega getið þeirra
fyrirtækja og einstakra framleið-
anda, sem látið hafa i té nauð-
sýnlegar upplýsingar. Þó má vera,
að láðst hafi aö geta einhverra,
sem auglýst hafa, og eru þeir
beðnir að virða á betra veg. Er
þá velkomið að geta fyrirtækja
þeirra síðar í vikunni, ef þeir
VlSIR
i
iii
Hænsnabúið í Grindavík
Bestu og: fjörefnaríkustu eggin, þróttmestu og kynbestu ungana,
feitustu og stæltustu sláturhanana, frjósömustu og kynbestu varphæn-
urnar framleiðir hænsnabúið hér.
Höfum nýlega fundið upp, smíðað hér heima og tekið til notkunar,
með ágætum árangri, nýja útungunarvél, að vorum dómi þá bestu fyr-
ir íslenskt loftslag.
Útveguin einnig ýms nauðsynleg áhöld til hænsnaræktar.
Alt selt gegn staðgreiðslu.
Mænsnabúið í Grindavík.
i ma ■■
óska þess, og senda blaðinu nauð-
sýnlegar upplýsingar. Sama máli
gegnir um þá, sem ekki hafa aug- |
lýst íslenskan varning sinn að
svo konmu, en óska að gera það,
meðan „íslenska vikan“ stendur
yfir. Geta þeir fengið getið fyrir-
tækja sinna og varnings í stuttu
máli, engu síður en hinir, sem þeg- '
ar hafa látið blaðinu í té greinar-
gerö um starfsemi sína.
íslenska vikan.
Að gefnu tilefni vildi eg sem
gjaldkeri íslensku vikunnar láta
]>ess getið, að skemtanir þær, er
Hvítabandið hefir auglýst í gær,
eru með öllu óviðkomandi fram-
kvæmdarnefnd íslensku vikunnar.
Og mun eg, scm gjaldkeri ís-
lensku vikunnar, að sjálfsögðu '
geyma mér rétt til að höfða mál J
tii skaðalmta, ]>ar sem að fram-
kvæmdarnefndin hefir ákveðið að
halda skemtanir á sama tíma.
Brynjólfur Þorsteinsson.
Síra Bergur Jónsson
hefir verið skipaöur sóknar-
{>restur í Breiðabólstaöarpresta-
kalli í Snæfellsnessprófastsdæmi
frá 1. júní næstkomandi.
Þingfréttir
bíða næsta blaðs sákir rútn-
leysis.
íslensk leikföng.
í dag er sýning á íslenskum
leikföngum í búöarglugga í Versl-
unin Egill Jacobsen. Leikföng
þessi eru smíðuð af Nikulási
Halldórssyni, en máluð á málara-
vinnustofunni t Hellusundi 6.
Söluutnboð á leikföngttnum hefir
V. Knudsen heildsali. — Leik-
íöngin eru snotur, traust og
skemtileg. í glugganunt geta
menn m. a. séð ýtniskonar fugla,
húsdýr, bíla, rugguhesta o. m. fl.
Virðist hér vel af stað farið og er
þess að vænta, að í framtíðinni
megi tslenskur leikfangaiðnaður
eflast svo, að alveg taki fyrir inu-
flutning á erlendum leikföngutn.
| 1
1 til kl. 4. — Var skemtun þessi a'ð
öllu hin besta. Gestur.
Stjórnarskrármálið.
Svo niun ráö fyrir gert, að
stjórnarskrá.rfrumvarpíð verði
tekið á dagskrá í efri deild á
inorgun og að umræður standi
vfir frá kl. 1—4.
„EldhúsdagarK
Heyrst hefir að ]>ingmenn neðri
deildar muni bregða sér í „eld-
ltúsið“ strax upp úr helgi. Talið'
er að eldhúsumræðúr fari fram
mánudags- og l>riðjudagskveld, kl.
9—12.
Halldór Jónasson
frá -Hrauntúni, fjalla- og úti-
legumaður er hér á ferð. Segir
hann alt gott í fréttutn úr þjóð-
garöinum. x.
Hjúskapui.
I gær vortt gefin saman í hjóna-
band af síra Bjarna Jónssyni,
ungfrú Þórdís Ófeigsdóttir og
Björn Snæbjörnsson, bókari.
Heimili brúðhjónanna. er á Öldu-
götu 3.
K. F. U. M. og K.
Hafnarfirði. Samkoma í kveld
ld. 8)4 stud. th'eol. Valgeir Skag-
íjörð talar. — Allir velkonniir.
Málfundafélagið Óðinn.
Fundur á morgun á venjuleg-
um stað og tíma. Umræðuefni.
Þegnskylduvinna.
'Allir drengii
í Ármanni á aldrinum 10—14
ára, sem ætla að taka þátt í vænt-
anlegri hópsýningu, verða að
mæta í dag kl. 5 e. h: í leikfimis-
sal nýja barnaskólantts. Árm.
Málverkasýning
Freymóðs- Jóhannssonar. Til
]>ess að setn flestir geti séð sýning-
una, af þeim sem óska þess, verð-
ur hún höfð opin t dag kl. 10—7,
ókeypis fyrir alla,' fen að eins í
dag.
Sjómannastofan
santkoma í dag kl. 6. — Altir
velkomnir. Færeysk samkonta kl.
8yí e. nt.
Germania
efndi til kveldfagnaðar í Iðnó
s. 1. miðvikudag og bauð þangað
skipstnönnum af eftirlitsskipinu
,,Weser“ og öðrtim þýskuni skip-
ttm, sem hér voru stödd. Skemtun-
itt hófst með því, að hinir þektu
tónlistarmenn H. Neff, H. Step-
hanek og Þórhallur Árnason léktt
nokkur lög. Því næst fluttu dr.
M. Keil snjallt erindi um menn-
ingarsambancl íslands og Þýska-
lands og loks söng 12 manna kór
nokkur lög ttndir stjórn hr. Jóns
Halldórssonar. Þá var gestunum,
er voru um 120, boöið til kaffi-
drykkjtt, og loks var dans sttginn
Vegna misskilnings
vortt auglýstar tvær skemti-
santkomur í K. R.-húsinu í kveld,
en samkomulag hefir orðið um að
skemtun kvennadeildar K. S. í.
verði sunnudaginn 9. apríl, en
Hvitabandsins í kveld.
Nýja Bíó
sýnir í dag hina fallegu ís-
lensku kvikmynd „Hadda Padda“
eftir leikriti Guðm. Kambans.
Hefir hún ekki verið sýnd hér í
7 ár og verðttr ekki sýnd hér oft-
ar fyrst um sinn. Allur texti á ís-
lensku, Þar sent allur ágóðinn
rennur í sjúkrasjóð Hvítabandsins,
er vonandi aö fólk sæki þessa
mynd og einnig hinar ágætu
skemtanir félagsins á tnorgun,
sem verða hinar frumlegustu og
bestu, sem tslenska vikan hefir á
boðstólum. Athugið aitglýsingurta
sem var í Vísi i gær. Kotnið svo
og fyllið húsin i dag. Hér er alt
íslengkt og fyrir nauðsynjamál að
vínna. Þ.
FélaKsblað K. II.
1. tbl. I. árg., kom út i síðast-
liðnum ntánuði. Ritstjóri og ábyrgÖ-
armaÖur er Kristján L. Gestsson.
Blað þetta er 28 síður i stóru broti,
heft í kápu, prentað á góðan pappír
og prýtt ntörgum myndum. Efni
blaðsins er þetta: Ávarp (þC. L.
G.), Guðmundur Ólafsson, knatt-
spyrnukennari K. R., nteð 5 mynd-
urn (K. L. G.), Orð til íhugunar,
með 2 myndum (Unnttr Jónsdótt-
ir), K. R.-húsið, með mynd (ErL
Pétursson), Ársgjöldin (Sigurjón
Pétursson), K. R.-félagar (Júlíus.
Magnússoti), Frömuður knatt-
spyrnuíþróttarinnar á íslandi, Mr.
Fergusson,með mynd, Um lifnaðar-
hætti iþróttamanna, með inynd
(Geir Gígja), Víðavangshlauparar
K.JR., með 2 myndutn ((K. L. G.),
Fimleikar, með mynd (Cari
Schram), Stjórn K. R. 1931 (fimm
myndir), íslensk glíma, með myiid
(K. L. G.), Sundíþróttin, með
mynd (Torfi Þórðarson), Tennis,
með mynd (Sveinbjörn Árnason),
Róðurinn setn íþrótt, íueð mynd
(Theódór Siemsen), Höfðingleg
gjöí til K. R. (K ,L. G.) o. m. fl.
— Loks er alllöng frásögn, sem
heitir „Deilur K. R. við stjórn í.
S. í. og Knattspyrnuráðið“. Eru í
greinargerð ]>essari birt allmörg
bréf, sent snerta deiluna og álrt
þriggja lögfræðinga, þeirra Einars
B. Guðmundssonar, Garðars Þor-
steinssonar og Ólafs Þorgrimsson-
arv — Félagsblað K. R. ber vott um
mikinn áhuga þeirra. sem að því
standa. íþ.
Áheit á fríkirkjuna,
afhent Vtsi: 5 kr. frá K. G.
Til allslausu konunnar
afhent Vísi: 5 kr. frá O: J., 4
kr. frá G. J.
Áheit á StrandarkirkjU,
afhent Vísi: 1 kr. frá ónefndum.
Til Bessastaðakirkju,
afhent Vísi: Gamatt áheit, kr,
I. 50, frá O. H.
Betania.
Samkonía t kveld kl. 8)4. Allir
velkonmir.
G.s, Ísland
er væntanlegt hingað í kveld.
Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins
heldur fund i Tönó á ntánudags-
kveld 4. apríl, kl. 8.
Útvarpið í dag.
10,25 Islenska vikan: Ávarp
f orsætisráðherra.
10,40 Veðurfregnir.
II, 00 Messa í dómkirkjunni
(Síra Friðrik Hallgiáms-
son).