Vísir - 04.04.1932, Side 2
40
C3
C3
Vu
C
£
3
a.
3
n
M
ÍSLENSKA VIKAN ÍSLENSKA VIKAN
Dilkakjöt, spaðsaltað og einnig stórhöggið.
Saltkjöt af fullorðnu fé úr Borgarfirði.
Dilkakjöt niðursoðið í 1/1 og 1/2 flósum.
Kartöflur Fiskimjöl
Riklingur Sundmagi
Smjör, tólg Egg, síltl.
Kaupið það sem íslenskt er!
K
3
3
ts
CÆ
sr
ce
rr
ö
Kol og koks
Kolasalan. S, F.
Síirí: 151-4.
Símskeytí
—o---
London 2. apríl.
United Press. - FB.
Gengi.
(lengi sterlingspunds, miðað
víð dollar, 8.78Vi er viðskifti
liofust, en 2>.7() er viðskiftum
lauk.
New York: Gengi sterlings-
punds $ 3.76 er viðskifti liól'-
ust, en $ ‘5.76V er viðskiftum
lank.
Dublin 2. april.
United Press. - FB'.
Frá írum og Bretum.
Fríríkisstjórniii hefir haldið
fund til að yfirvega Iivernig
svara skuli seinustu orðsend-
ingu bresku ríkissljórnarinnar.
Uppkast að svari mun hafa
verið gert á fundi, sem laidc
laust fvrir miðuætti i gær-
kveldi, og er sagt, að fríríkis-
stjórnin ætli að taka vinsam-
legri stefnu í garð Breta cn ætl-
að hefir verið að undanförnu.
Búist er við, að svar frírílds-
stjórilarinnar verði sent Breta-
stjórn á sunnudag eða mánu-
dag. Fríríkissljórnin mun ekki
klofin i málinu, eins og heyrst
hefir, en ýmsra ástæðna vegna
þykir líklegt, að ráðlegra þvki
að fara samvinnuleið í málun-
um, enda hafa nýlendur Bret-
lands mikinn áhuga fvrir þvi,
að góð samvinna haldist milli
írlands og Bretlands og ný-
léndnanna.
Lissabon 2. apríl.
Uuited Press. - FB.
Forvaxtalækkun.
Forvextir hafa lækkað úr
77 í 6Vo%.
London 4. apríl.
•United Press. - FB.
Fjórveldaráðsíefnan.
Frakknesku ráðherrarnir
Tardieu og Flandin komu
hingáð i gær og fóru bresku
ráðherrarnir MacDonald og
Simons til móts við þá og
buðu þá velkomna. Þvi næst
hófst undirbúningsfundur und-
ir Dónárráðstefnuna (fjór-
veldaráðstefnuna), sem hefst á
miðvikudag. MacDonald og
Tardieu liafa tilkvnt, hvor um
sig', að Bretar og Frakkar ætli
ekki að gera neinar fvrirfram-
ákvarðanir áður en Dónárráð-
stefnan hefst.
Utan aí iandi
—o—
ísafirði 2. apríl. FB.
Niðurjöfnun útsvara er ný-
lega lokið hér. Utsvarsupphæð-
in er 209.570 kr. Hæstu gjald-
endur eru: Kaupfélagið 7100
kr., BafJýsingafélagið 6500,
Togarafélagið (>000, Nathan &
Olsen 7000, Olíuverslun íslands
6100, Griiðm. Bjarnason, Jón
Edwald, Soffia .Tóhannesdótlir
5000 hvert, Samvinnufélagið
1260, .Tóh. Bárðarson, íshúsfé-
lag Isfirðinga, Smjör 1 ikisger'ð-
in 1000 kr. hvert.
Akureyri 3. april. FB.
íslenska vikan.
V
Fvrsti dagur islensku yik-
iinnar rann upj) með góðviðri
eftir þriggja daga hríðaryeður
og kulda. Kr bæjarbúar komu
ó ról tóku þeir eftir því, að
mikil breyting var orðin á
flestum búðargluggum kauj)-
slaðarins. Utlendu vörurnar, er
þar höfðu haft öndvegið dag-
inn óður, voru nú horfnar og
íslenskar komnar í þeirra stað.
Árla uin morguninn var útbýtt
gefins 12 síða blaði í „Tslend-
ings“-broti, er framkvæmda-
nefnd vikunnár hafði gefið út,
og ber nafnið „íslenska vikan“.
Flytur það greinar uin innlend-
an iðnað og verslunog hvatn-
ingarhugvekjur i(ni ■.eflingu
innlendrar framleiðslu og
stuðning við hana.'Eiunig flyl-
ur blaðíð auglýsingár frá versl-
unum og iðnaðarframleiðend-
um bæjarins.
Við hádegisguðsþjónustu í
kirkjunni, mintist sóknarprest-
úrinn islensku vikunnar og lét
svo uní mælt, að til þjóðþrifá
skyldi hver þegn lifa.
Kl. 2,30 söfnuðust verslunar-
og iðnáðarmenn saman við
fundarhús sin og gengu þaðan
skráðgöngu lil samkomuhúss
hæjarins, en þar hafði fram-
kvæmdancfndin efnt til sam-
komu. Voru þar flutt fjögur
erindi og sýndar skuggamynd-
ir af ýmsum iðnaðarfyrirtækj-
um i bænum. Ennfremur var
þar hornablástur og söngur.
Erindi fluttu: Davið Stefáus-
son skáld um „holt es heima
hvat“, Jóhann Frímann kenn-
ari um íslenskan iðnað, Otto
Tulinius ræðismaður um versl-
un með íslenskar afurðir, og
Sigurður Hlíðar dýralæknir
um íslenskar fæðutegundir.
Öll voru erindin stidl en gagn-
orð.
I kveld minnist íþróttafélag-
ið Þór íslensku vikunnar, og
flytur Sigfús Halldórss frá
Höfnum þar erindi. Þá verða
erindi flutt í Mentaskólárium
öll kveld vikunnar. í kveld tala
Sigurður Guðmundsson skóla-
mestari um íslensku vikuna og
þýðingu hennar og dr. Kristinn
V I S I R
Guðmundss. um stefnur lil efl-
ingar þjóðlegri framlciðslu.
Annað kveld flytur Steindór
kerinari Steindórsson erindi
um grasnytjar lil manneldis
og á þriðjudagskveld Steingr.
Matlhíasson um mataræði ís-
lendinga. Framkvæmda-
nefnd íslensku vikunnar Iiér er
kosin af verslunarmannafélag-
inu og iðnaðarmannafélaginu
og liefir hún leyst af hendi
mkið og gott starf.
----— » »-» * •*-' — —-
Frá Alþingi
—0—
A föstudagskveld var slcotið
á fundi i neðri deild, og kom
þar' til umræðu:
1. Frv. til 1. um samgöngu-
bætur og- fyrirhleðslur á vatna-
svæði Þverár cg' Markarfljóts,
3. umr.
Frv. var samþykl með smá-
breytingu og senl Ed.
2. Frv. til laga um sölu á
Reykjatanga í Staðarhreppi í
Húnavatnssýslu. 1. umr.
Málinu var vísað tii 2. umr.
og nefndar.
3. Frv. til 1. um loftskeyta-
tæki á botnvörpuskipum og um
eftirlit með lcffskevtanotkun ís-
lenskra veiðiskipa.
Sjálfstæðismenn sýndu fram
á veilur þessa frv. og vitnuðu
m. a. lil ummæla þeirra, er Fé-
lag íslenskra loftskeytamanna
hefir látið uppi um það, að fyr-
irkomulag það, sem frv. gerir
ráð fyrir, sé óframkvæmanlegt.
Fátt varð um varnir frá liálfu
stjórnarliða og var Sveinn i
Firði helst til móts. .Tóliann Jós-
efsson mælti á þá ieið, að ilt
væri lii Jicss að vila, að Sveinn
skyldi liafa gerst skósveinn
stjórnarinnar á gamals aldri, en
gaman væri ])ó stundum að sjá
hann leggja kollhúfurnar við
hvisli dómsmálaráðherráns.
Jónas lét ekki sjá sig i deild-
inni, er Sjálfstæðismenn deildu
sem ákafast á hann i þessu máli
og hefir það þó J)ing eftir þing
N'irst vera eitl af lians allra
niestu áhugamálum. Sést hann
nú sjaldan í neðxá deild, néma
alt sé þar „Iádautt“ og engin
von orðasénnu.
Efri deild.
Laugardagur.
Þar voru fjögur mál á dag-
skrá.
1. Frv. til 1. urn bygging fyr-
ir Háskóla íslands. 3. umr.
Frv. var samþykt og sent Nd.
2. Frv. til I. um undirbúning
á raforkuveitum til almennings-
þarfa. 3. umr.
Frv. var samþ. og senl Nd.
3. Frv. (il 1. um síldarmat.
3. umr.
Frv. var samþ. og sent Nd.
I. Frv. til 1. um breyt. á 1.
nr. 55, 27. júní 1921, um skipu-
lag kauptúna og sjávarþorpa.
I. umr.
Máliriu var visað til 2. umr.
og allsherjarnefndar.
Neðri deild.
Þar kom til umræðu:
1. Till. til þál. um skipun
nefndar til að gera tillögur um
niðurfærslu á útgjöldum ríkis-
ins. Frh. einnar uriir.
Umræður xu’ðu mildar um
þetla mál enn sem fyr, og deildu
Sjálfstæðismenn Jnmglega á
fjáreyðslu og sukk stjórnar-
jnnar.
Pétur Ottesen kvað andstöðu
stjórnarinnar gegn þessari
nefnd, stafa af J)vi, að hún vildi
ekki að komið væri of næri’i
því sukki, sem verið hefði und-
anfarið.
Fjármólaráðherra vildi að
milliþinganefnd væri skipuð í
Jxessu máli, en jxað væri nú svo
um þær milliþinganefndir, sem
starfað hefðu undanfarið, i tíð
núverandi stjói’nar, að árang-
urinn af starfinu hefði verið í
öfugu hlutfalli við kostnaðinn,
sem af þeim hefði leitt.
Dæmi væru til Jxess, að einn
slikra nefndarmanna hefði lxaft
20 þús. kr. tipp úr starfi, sem
komið hefði að litluni eða eng-
um notum.
Nú væru sameiginleg sam-
lök nauðsvnleg, um niðui'færslu
á útgjöldum ríkisins, og ráð-
slafanir hvað ])að snerti, þvldu
engan frest.
Fyrst og fremst væri nauð-
synlegt, að dregið væri úr ólióf-
legum xitgjöldum ríkissjóðs,
áður en farið væri ofan í vasa
almennings og heimtað þaðan
meira fé. Það þyrfti ekki jafn
iskyggilegt útlil eins og nú væri,
til þess að sjá, að ekki væri
liægt að halda ríkisbúskapnum
áfram eins og verið hefði. Það
væri nauðsynlegt, að fækka
þeim Iier hitlingamanna, sem
stjórnin flæktist með. Endur-
skoðun á ríkisbixskajmixm Jiyrfti
að koma undir eins til fi’am-
kvæmda, og Alþingi þyrfti að
gera nauðsynlegar ráðstafanir í
Jxessu efni. Hann hreinskilni
bændahöldur, Sveinn i Firði,
hefði á Jnngi, fyrir 10 árum,
borið fi-ain og barist fyrir til-
lögu sama efnis og hér um
ræddi. Nú risi jiessi undir-
byggjulausi fauskur upj), og
bæri fram rökstudda dagslcrá,
sem fjármálaráðherra hefði
ski-ifað og fengið lionunx til
upplesturs, þess cfnis, að tillög-
unni væi’i vísað frá.
Andslaða sljórnarinnar g'eg'n
þessari tillögxx Sjálfstæðisnxanna
virtisl byggjasl á þcirri venju
núverandi stjórnar, að vilja ekki
laka við neinum tillögum Sjálf-
stæðismanna, hversu nau'ðsyn-
legar sem þær væri.
Nefndarskipunin var að lokn-
um umræðum feld, með rök-
studdi’i dagskrá, og gi’eiddu 14
alkvæði me'ð, en 8 á íxióti.
—o
Vikan hófst með úlvarps-
ræðu foésætisráðherra kl. 10,25.
fvJ. 11 messaði síra Friðrik
Hallgrimsson i dómkirkjunni
og var þeirri ræðu einnig út-
varpað.
Um kl. 2,30 safnaðist fólk
saman við Austurvöll, en þar
lék Lúðrasveit Reykjavíkur
nokkur íslensk lög, en Helgi
Hernxann, formaður Iðni’áðs-
ins, talaði frá svölum Alþingis-
hússins. Að ræðunni lokinni lék
lúðrasveitin „Ó, guð vors
lands“. — Nokkru seinna komu
skátar með margar „lifandi
auglýsingar“, senx vöktu mikla
atlij'gli. -— Mátti þar sjá síld,
ost, kartöflu, smjörliki, kerl-
ingu með sój), export, flösku,
sjóstakk o. fl.
Lúðrasveitin og skátarnir
gengu svo í farai’broddi suður
á íþróttavöll, en Jxar sýndu 60
hörn í litklæðunx og OOfulloi’ðn
ir vikivaka-dansa. Kai’lakór
K. F. U. M. og Karlakór Reykja-
vikur sungu þar nokkur lög. —
Var fjölmenni mikið suður á
velli og þótti öllum skemtunin
B.s. tsiand
fer þriðjudaginn 5. þ. m. — á
morgun — kl. 6 síðdegis, til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar. — Þaðan sönxu leið til
baka.
Farþegar sæki farseðla í dag
— nxánudag.
Fylgibréf yfir vörur komi
einnig í dag.
C. Zimsen,
hin besta. — Merki vorn sekí
xx g'ötum borgarinnar til ágóða
fyi’ir íslensku vikuna. Hafa for-
göngumenn orðið að leggja í
nxikinn kostnað, enda þótt all-
ir þeir, sem íið henni vinna, —
og Jxeir, sejn skemtu í gær —.
geri ]>að alveg endui’gjalds-
laust.
Málað hefir vei’ið á göturnar
„Notið íslenskar vörur og ís-
lensk skip“.
Bærinn var fánum skreyttur-
í gær, og sömuleiðis slcij) Eim-
skipafélagsins, sem hér eru
stödd.
í gluggum margra verslana
hér í hæ voru sýndar íslenskar
vörur, og voru margar sýning-
ai’nar hinar prýðilegustu. Hefir
verið heitið þrennuiii verðlaun-
unx fvi’ir Ixestu gluggasýningar.
Skipstpand.
—o—
FB. 4. apríl.
Færevsk skúta, „Arizona“, frá
Lci’vik, sti’andaði í nótt i Sel-
vogi. Þegar menn komu á
strandstaðinn i moi’gun, sást
enginn lifsvotlur ó skipinu,
enda höfðu skipsmenn yfirgef-
ið skij)ið í bátunum og leut í
Iiei’disarvík. — Strandmenn-
irn'ir leggja af stað til Eyrar-
bakka snemma í fyrramálið og
koma ef iil vill hingað annað
kveld. (Frá Slysavarnai’fél. Is-
lands).
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 4 st., Ísaíirði 4,
Akurevri 3, Seyðisfirði -r- Vest-
niannaeyjutu 4. Stykkishólnxi 3,
Blönduósi 3. Hólunx í Hornafirði
o, Grjndavík 4, Færeyjum 1,
Hjaltlandi 4. Tynenxouth 6. (Skeyti
vantar frá Julianehaab, Raufar-
höfn, jan Mayen. Angmagsalik og
Kaupmannahöfn). — Mestur hiti
hér i gær 5 st., minstur -7- 3 st.
Úrkoma 0.5 mrn, —• Yfiriit: Lægð
norðan við Vestfirði, á hreyfingu
austur eftir. — Horfur: Suðvest-
urland, Faxaflói, Breiðaf jörður,
Vestfirðir : Allhvass vestan og síð-
an norðvestan með hvössum slyddu-
eða snjóéljum. Norðurlaud, norð-
austurland: Suðvestan kaldi fram