Vísir - 11.04.1932, Page 4

Vísir - 11.04.1932, Page 4
V I S I R ur héldu Torp, formaður verkalýös- flókksins, og Alfred Madsen, vara- formaour landssambands verkalý'Bs- félaganna. Forsetar þingsins veittu nefnd verkamanna áheyrn. KröfS- ust vcrkamenn f>ess, aS þingiS sam- þykti þær varúSarráSstafanir vegna krepþunnar, scm fulltrúar verka- manna hafa fram borið á þingi. Norðmenii og Olj’mpsleikarnir. Olympsnefnd NorSmanna hefir tilkynt þ. 2. apríl, aS hún ntundi halda áfram aS starfa aS því, aS NorSmenn gæti tekiS þátt í Olympsleikjunum í Los Angelos, aS því tilskildu, aS einstök íþrótta- sambönd taki af kappi þátt í fjár- söfnun til greiSslu á meginhluta út- gjaldanna viS þátttökuna. Kosningalagabreyting i Noregi. Ríkisstjórnin hefir boriS fram kosningalagabreytingar i Stórþing,- inu. M. a. er lagt til, aS þeim, sem fái fátækrastyrk, verSi ekki heim- ilt aS hafa á hendi trúnaSarstörf fyrir hreppa. sveitar- og hæjar- stjórnir. Sonja Henic, skautahláupskonan heimsfræga, kom til Osló í byrjun mánaSarins, úr BandaríkjaferS sinni, en vestra tók hún þátt i Olyinps-vetrarleikiun- nm. ViS heimkomíjna var húti hylt af þúsundum manna á járnbrautar- stöSInni. en Oíympsnefnd NorS- manna hélt henni veislu samdæg- lífs. Áienyiiismyaiun. f norskum blöðum eru öðru hverju greinar um íslensk stjómmál og viðhorf þeirra. Nýlcga hefir vcrið rituð grein, í „Dagsposten“ i Þrándheimi 13. febrúar, um setningu Alþingis o. fi. í lok jíessarar greinar er vikið nokkurum orðum að áfepgismálinu, og sagt, að þó stjómin muni ekki leggja fram frumvarp um afnám „brenni- vínsbannsins", þá muni vafa- iaust nú í þinginu verða lagt fram frumvarp þar um, og muni }>að verða borið fram af einhverjum þingmanna. Yfir jþessu \drðist stórglaðst og sagt, að hér muni verða farið að dæmi Norðmanna og Finna. Berlega er ennfremur sagt, að smvglun sé rekin meiri á Is- landi nú, en nokkuru sinni áð- ur. Heimabruggun og smyglun á sterku áfengi „floreri“ alstað- ar. Hvað smygluninni viðvíkur er rétt að fara þar um nokkur- um orðum, en fyrst er þá að spyrja: Hvaðan kernur þessum fréttamönnum blaðanna fræðsla sú um smyglun i landinu, sem á svo mjög að fara i vöxt á seinni árum, að bæði sum mn- lend og erlend blöð keppast um að bera það út á meðal fóJksins. Eru þessar frcttir fram komnar vegna þess, að mönnum þessum em svo kunn lögbrot og smygl áfengis, að þeir mcgi ekki yfir þvi l>egja, en nota bara þessa einkcnnilegu aðferð, að koma •diáttalaginu upp“, og hella yfir það dagsins Ijósi? Eru fréttirn- ar fluttar til að auka heiður ts- íendinga svona yfirleitt meðal þjóðanna sem til okkar þekkja? Kannske þær eigi að sýna hlýðni /andans við þau lög sem j>eir Iiafa sjálfir sett sér, og hæfi- leika þeirra og vilja að gæfa þeirra laga ? Eða — eru þær á- kveðinn liður i vissri starfsemi þeirra manna i blöðum og ræð- tim, sem eru famir að halda að þeir segi satt bara vegna endur- Vikuritid œxæ&m Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grev og Leyniskjölin, eftir Oppenheim. Pólsk og ensk STEAMKOL — besta teg., ávalt fyrirliggjandi. tekningailna. Mér cr nær að halda að l>essu sé þannig varið. í mörgum tilfellum er vinnuað- ferðin þessi, er vinir áfengisins vilja fá iolkið til að trúa rökum sinum. Hálfsannleikann — svo ekki sé kveðið fastara að orði —- hafa þeir upp hver eftir öðr- um sem flestir og' viðast, syo oft að vogandi er að slá honum föstum sem réttu máli. Á þess- uni ..fasfa sannleika“ á svo að hyggja ályktanir, auðvitað bag- kvæmar málstaðnum —- þær eru svo dregnar til og frá, eftir þvi sem heppilegt er fyrir mál- efnið, og' grundvölíurinn gefur tilefni til. Með þessari rök- semdaleiðslu má komast út í furðulegustu torfærur rangra ályktana og hugsunar. En hvað gerir það til, bara að hægt sé að hafa yfir þennan „sannleika“ svo oft, að fólkið „trúi“ og gefi eftir fyrír „stefnumálunum“, þvert ofan i reynslu, vit og rök,- Fréttirnar sem bornar eru út um vaxandi smyglun á seinni árum, og að smyglun „fIorcri“ nú á íslandi meira en áður, eru að þvi er eg best vcit, alrangar. Siðustu árin hefir tollgaeslan verið aukin og bætt, við það sem áður var. Leitir og rannsóknir í skinum hafa stóraukist, og i það atriði hefir verið lagt mik- ið starf. Og þrált fyrir þetta hefir smáminkað „upptekt“ áfengis lilutfallslega við það sem áður var, fyrst eftir að bannlögin gengu i gildi, og nokkuð fram yiir „undanþágu Spánarvínanna". Eg hygg að til- raunir til smyglunar hafi farið minkandi, en ekki vaxandi. Við hækkun sektanna og fang- elsisbeitingu hefir áhættan einn- ig vaxið við smyglunina, og sú áhætta er fyrir marga menn svo alvarleg, að j>eir gera sig ekki að þeim fávitum, að meta þá hættu of lítils. Þetta tvent: stóraukið eftirlit og harðari viðurlög, hef- ir dregið úr smygluninni síðari árin. Hin löglega vinsala í land- inu hefir aukist þetta umrædda timahil, og þó það sé auðvitað bölvað alment á litið, þá sýnir það að eins í þessu sambandi, að hugsanlegt er, að minna hafi fengist af ólöglega innfluttu á- fengi. Áfengissálan hefir gefið ríkissjóði stórtekjur, og nokkuð af þeim tekjum er beint toll- gæslunni að þakka. Það er að minuin dómi beint rangt, að smyglun til landsins liafi auk- ist á síðustu árum, og sé altaf að aukast, og þannig skaðað rikissjóðinn um miklar tekjur, eins og norska blaðið skýrir einnig frá. Rétt er að taka hæfi- léga varlega á móti svona fróð- lcik, og trúa honum ekki í blindni, hvort heldur innlend eða útlend blöð flytja hann. Menn verða að athuga, að lik- lega er þetta ákveðin hardaga- aðferð fyrir meiru og sterkara áfcngi inn í landið. Það á að heita baráttan móti áfengis- banni, en er i raun og veru baráttan með alheims áfengis- sölunni móti hindindinu. 10. mars. Har. S. Norðdahl. Kolav. Guðna & Einars Sími 595. Mjðlkurbú Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjó' afgreiðsla. Alt sent heim. Okkar maðnr. Þeir voru að tala saman um landsins gagn og nauðsynjar, bóndinn og' kaupfélagsstjórinn. Talið barst m. a. að hinum ger- breytta aldarhætti, óorðheldni í viðskiftum, óráðvendni stjórn- arinnar, ofsóknuni liennar á saklausa menn o. s. frv. og var bóndinn, j>ótt alþektur væri, bæði sem stjómarsinni og sam- viskusamur maður, allþungorð- ur í garð stjóraarinnar, en kaupfélagsstjórirm reyndi alt hvað hann gat að herja í brest- ina og afsaka liana á alla lund. Bóndinn „taldi vel fram“, eins og góðra bænda er siður, og tók til dæmis hrottrekstur Dr. Helga Tómassonar frá Kleppi, bæjar- fógeta-ofsóknirnar, embætta- fjölgunina og embættaveiting- arnar, Borgarhneykslið og 30 miljón-króna-bruðlið o. s. frv., sem hann taldi hvert um sig' svivirðingar hinar mestu að ó- gleymdu þinghneykslinu lög- lausa og stjómarskrárbrotinu alræmda í fyrra. Móti öllu l>essu hafði kaup- félagsstjórinn ávalt eitthvað til að hera í bætifláka fyrir stjóm- ina og fylgjendur hennar og loks það, að stjórnin væri nú svoleiðis af gúði gerð, að líklega væri það ekki rétt, að krefja hana til ábyrgðar fyrir neitt sem hún segði cða gerði, en ágæt væri hún samt og góð við kaupfélögin og kaupfélags- bændur. Loks kom að þvi, að bóndanum gramdist svo ó- skammfeilni kaupfélagsstjórans i afsökunum lians, að hann sagði: „Þegar þú getur nú gert 1 svo lítið úr þér, að verja annað eins og þetta, þá gæti eg trúað þér til að halda því fram, að sá gamli sjálfur sé í raun og veru sæmilegasti karl.“ „Hann er að ininsta kósti ekki íhalds- maður,“ sagði kaupfélagsstjór- inn. „Hann er með okkur, sá fíni herra!“ O. B. r TaPAÐ-FUNDIÐ ] Sjálfhlekungur var skilinn eftir á Vísisherberginu í Félags- prentsmiðjunni. Vitjist gegn greiðslu auglýsingarinnar á af- greiðslu Vísis. (383 Gleraugnahús með gleraug- um í hafa tapast af Óðinsgötu 41 upp í Völund. Finnandi er vinsamlega heðinn að skila í Tjarnargötu 5. (381 Grænt belti með spennu tap- aðist i gær. Vinsamlega gerið aðvart í síma 1249. (385 Péningabudda hefir tapast. Finnandi geri aðvart i sima 1506. (378 Tapast hefir litill fatapakki á Túngötu á laugardaginn. Skilist til G. Bjarnasonar & Fjeldsted. (376 Brún leðurkventaska tupaðist miðvikudaginn fyrir páska, merkt: „E. S.“. Skiltsl á Amt- marmsstig 2. (368 Tapast hefir karlmanushatt- ur (Moris). A. v. á. (345 Grábröndóttur köttur, mdð rautt band um hálsinn, tapaðist Finnandi vinsamlega Ijcðinn að gera aðvart. Holtsgötu 3. (355 ( HÚSNÆÐl Tvö til 3 herbergi og eldhús til leigu á Njarðargötu 37. (365 Maður í í'astri stöðu óskar eft- ir 2 góðum herbergjum og eld- húsi með þægindum. Uppl. í síma 2102. (362 Fremur lítil íbúð, 3 hcrbergi og eldhús, til leigu 11. maí í au^turbænum. Öll þægindi nema bað. Tilboð, merkt: „110“, sendist afgr. Visis fyrir 16. þ. m. (361 Snotur 2—4 herhergja ibúð óskast 14. maí. Fátt fullorðið fólk. Tilb., auðk.: „Hreinleg“, sendist Visi. (360 Góða il>úð, 3—4 herbergi og éldhús, vantar 14. maí. — Uppk Mjólkurfélag Reykjavíkur. (359 IJtil íbúð óskast 14. mai. Uppl. i sima 1127 eða Grundar- stíg 5 B, uppi. (358 2 samliggjandi sólrikar stofur til leigu 14. maí, gæti »rerið sín i hvoru lagi. Uppl. á Hverfisgötu 57. (357 Stofa til leigu; aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. Uppl. Ránargötir 12, matsalan. (382 Eldri kona óskai* eftir her- lx:rgi í kyrlátu húsi i vestur- bænum. Uppl. í síma 1812, eftir kl. 7. (377 Húsnæði. Tveggja herbergja íbúð með nútíma þægindum óskast sem næst miðbænum frá 14. maí. — Tilboð sendist í pósthólf 741. (373 4 herbergi og eldhús mcð sér- miðstöð og öllum nútíma þæg- indum óskast 14. maí. — Uppl. i síina 2076 og 1458. (367 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 íbúð, 4 herbergi og stúlku- herbergi, á hesta stað í miðbæn- um til leigu 14. mai fyrir kyr- láta, fámenna fjölskyldu. Öll þægindi, nema ba'ð. — Tilboð, merkt: .,14“, afhendist afgr. — (313 Öskað er eftir 3ja herbergja ibúð, lielst í austurbænum. — Uppl. á Óðinsgötu 2 (trésmiða- vinnustofan), kjallara. (315 I LEIG& Búð á góðuin stað til leigu. Tilboð, merkt: „Bú'ð“, sendist afgreiðslu Vísis. (366 Sumarbústaður nálægt Reykjavik óskast yfir sumarið. A. v. á. (356 Guttae Santi, gigtarmeðaiið |óða, er komið aftur á Berg- staðastræti 54. (284 Blómsturfræ, l'leiri teg., tií sölu á Bergstaðastræti 54. (283 Ný smokingdragt til sölui Hálfvirði. Uppl. í Grjótagötu 5, samuastofan. (384 Barnakerra til sölu á Grettis- götu 40 B. (379! Dyratjöld, divan, plussteppí og plusstólar til sölu. Uppl. ValfelL Öskjuhlíð, (375* Rósastilkar, margar fallegar tegundir ný- komnar á Suðurgötu 12. (372: Dökkblá sumarkápa til s<jlu.- Hentug fvrir fermingarstúlku. A. v. á. (371 Rósastilkarnir eru konmir, Blómaverslunin Sóley. Simí 587. (370' Notaður kolaofn óskast tií kaups. Uppl. i síma 1510. (360: Notijð íslcnsk frímerki ein á-- valt keypt hæsta verði í Vörii- sajanum. Klapparstíg 27. Vcrð" listi ókeypis. (76Í1 FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon-- ar fasteigna í Reykjavik og útí um land. Ilefir ávalt til sölu fjölda fasteigna. Ahersla lögð 8- liagkvæm viðskifti bcggja að- ilja. Viðtalstimi kl. 11—12 og' 5—7. Símar 327 og 1327 heima. Jónas H. Jónsson. (494 Barnablaðið Ljósberinn, Berg- staðastræti 27. Sími: 1200. Gef- ins sýnisblöð. Símið eftir þeiin eða sækið þau á afgreiðsluna. F.ldri árgangar fyrir hálfvirði til nýTra kaupenda. (215 Sænsku hálftilbúnu fötin cru nú á föram. Koma ekki aftur' fyrst um sinn. Falleg föt. Gott snið. H. Andersen & Sön. Sími 32. (206 Kona óskar eftir formiðdags- vlst. Uppl. á Njálsgötu 60. (364 Stfilka öskast strax. Dppl. bjá rajölkmbfi- stjörannm í rajölkur- stöðinni við Hringbrant. Stúlka óskast mánaðartima til húsverka á Skólavörðustig II, hjá Brynjólfi Magnússyni. (380- Unglingur, 10—12 ára, ósk- ast. Uppl. Hverfisg. 107 í Iðunn. Hjá Guðjóni Jónssyni, fisksala. (374 Stúlka óskast í vist. — Uppk Hverfisgötu 46. (369 Setjum upp hvers konar garða og girðingar, geram við' hús og setjum i rú'ður. Uppl. i sima 1453. (JI05' FJELA GSPRENTSMTÐ.I A N-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.