Vísir - 13.04.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1932, Blaðsíða 2
V I S I R IHm«i iölsemC Hr einlætisvörur: RÆSTIDUFT — „V1~T0“. ÞVOTTADUFT — ,.TIP-TOP“. FÆGILÖGUR „MATADOR & FALCON' HANDSÁPA fl. teg. RAKSÁPA — „ORAL“. SÓDI. BLÁMI. Lokalanzeiger gerir ráð fyr- Símskeyti —o— Genf, 12. april. United Press. - FB. Fjárhagur Eyrópuríkja. Framkvæindarráð þjóðabanda- lagsins liefir samþykt ályktun þess efnis, að Bretland, Frakk- land, Þýskaland og Ítalía skuli útnefna fulltrúa til'þess að at- huga á ný framkomnar skýrsl- ur um fjárhag ýmissa Evrópu- ríkja, í samráði við f jármálasér- fræðinga bandalagsins. — Eng- in ákvörðun hefir verið tekin um aðstoð til lianda ríkjunum i Mið-Evrópu. Er ekki búist við, að neinar tillögur verði fram boraar þeim viðvíkjandi fyrr en fjórveldafulltrúarnir og fjár- málasérfræðingarnir hafa á ný athugað fjárhagsskýrslurnar, eu það mun vart verða fyrr en fulltrúaráðið kemur saman til fundar þ. 9. mai n. k. Madrid, 12. april. United Press. - FB. Frá Spáni. Spánverska lýðveldið hefir boðið út fyrsta lán sitt að upp- liæð 500 miljónir peseta. Lánið er affallalaust. Vextir 5^2%. Áskriftir að ríkisskuldabréfun- um hafa gengið mjög að ósk- um, því menn hafa þegar skrif- að sig á fyrir rikisskuldahréf- um að upphæð 630 milj. peseta. Hannover, 12. apríl. United Prcss. - FB. Kosningabaráttan í Þýskalandi hafin. Hugenberg, leiðtogi [ijóðern- issinna, hefir lialdið fyrstu ræð- una i kosningabaráttunni. (Kosningar til þings fara fram í Prússlandi þ. 24. apríl). Að margra ætlan ínunu þeir, sem kosið hafa Hitlcr og Diisterberg i forsetakosningunum, og nokk- ur hluti þeirra, sem kosið hafa Hindénburg, sameinast þjóð- ernissinnuin í kosningunum, en af því mundi leiða, að hægri flokkarnir yrði i meiri hluta á þingi Prússlands. Berlín, 12. april. United Press. - FB. Otto Braun forsætisráðherra hefir haldið fyrstu ræðu sína í kosn i ngabará 11 u nn i. Varaði hann kjósendur við að ljá Hitler og hans mönnum fylgi sitt. „Hitler verður að híða ósigur í kosningunum“ lét Braun um mælt. — Ennfremur lýsti liann því yfir, að ýms skjöl, sem fund- ist hefði á bækistöðvum Naz- ista, sönnuðu það, að Hitlers- sinriar væri sekir um landráð. Berlín 13. apríl. United Press. - FB. Blöðin hirta fregnir um það að stjórnin íhugi að hanna starfsemi Hitlerliðsins, „árás- arliðsins" i hrúnu skyrtunum“, eins og það er stundum kallað. ir því, verði af þessu, að Hind- enhurg gefi út nevðarráðstaf- analög um þetta efni. — United Press liefir spurst fyrir um [ictta lijá rikisstjórninni. Tals- maður stjórnarinnar vildi hvorugt gera, játa eða neita, sannleiksgildi hlaðafregnanna. London, 12. apríl. United Press. - FB. Verslun Breta. Samkvæmt skýrslum versl- unarráðuneytisins fyrir mars- mánuð hafa innflutningar minkað um 9,482,000 sterlpd. miðað við sama mánuð í fyrra, en útflutningar hafa mii\kað um 2,793,000 sterlpd. Þar af eru iðnaðarvörur að verðmæti 1,480,000 sterljid. London, 12. apríl. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds er við- skifti hófust 3,80 miðað við dollar. Ohreytt, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $3,80%, er viðskifti lióf- ust, en $ 3,79% er viðskiftum lauk. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Efri deild afgreiddi sem lög frá Alþ., frv. til 1. urn breyt. á 1. nr. 19, 4. nóv. 1887, um aðför. Samþ. var og sent Nd. frv. til 1. um sölu á nokkurum liluta beimalands Auðkúlu í Svínadal,, og samþ. og vísað til 3. umr. frv. til 1. um barnavernd (með breytingartill. þeim, er menta- málan. hafði gert á frv.). Frv. til 1. um verkakaupsveð. (Flm.: Jón Baldvinsson) var vísað til 2. umr. og fjárlin. Samkvæmt frv. þessu skulu verkamenn þeir, konur jafnt sein karlar, sem vinna að síldar- útgerð, án þess að vera skráðir liásetar á síldveiðiskip, hafa lögveð í öllum síldarafurðum þeim, sem á land flytjast lijá atvinnurekanda þeim, er þeir vinna hjá, til tryggingar greiðslu á umsömdu kaupi, hvort sem ]>að er mánaðar-, viku- eða tímakaup eða ákvæðisvinna við verkun síldar. Lögveð þetta, er nefnist verkakaupsveð, nær til yllra síldarafurða, þar með talin ný síld, krydduð, söltuð eða verk- uð á annan liátt,einnig til tunna, salts og krydds, sem notað er við síldarútgerð, svo og til þcss, sem unnið er úr sihl, svo sem lýsis og síldarmjöls. Lögveðið gengur næst á eflir opinherum gjöldum, sem á véð- inu kunna að hvíla, en gengur fyrir öllum samningshundnum veðskuldbindingum. Neðri deild. Nd. sarnþ. og sendi Ed. frv. til 1. um afnám I. nr. 33, 20. okt. 1905, um stofnun geðveikrahæl- is. Till. kom fram frá Vilmundi Jónssyni og Haraldi Guðmnds- syni [>ess efnis, að þftr til sett yrði sérstök geðveikralög, skuli daggjald á liverri deild Klepps- spítala, fvrir þann sjúkling sem, er á sveitarframfæri, ekki fara fraln úr kr. 1,50, á meðan lækn- ar spítalans telja honum vist- ina þar nauðsynlega. Till. þessi var samþ. og mælti enginn gegn henni, nema dómsmálaráðh. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjómina, til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Islands, Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar um viðurkenningu dóma og fulnæg- ingu þeirra var samþ. og málinu vísað lil 3. umr. Langar umr. urðu enn sem fyr um frv. til 1. urii lax- og sil- ungsveiði. Frv. var að umræð- um loknum samþ. og vísað til 3. umr. Flestar breytingartill. þær í málinu, sem landhn. har fram, voru samþ. Þjððaratkvæði nm bannlögin. —o— Eins og kunnugt er var að- flutningshann á áfengi tekið i lög hér á landi, að undangengnu þjóðaratkvæði. Nú liafa verið horin fram á Alþingi tvö frum- vörp, annað um framleiðslu á áfengum hjór, hitt um innflutn- ing sterkra drykkja. Að frum- vörpum þessum standa þing- menn úr tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Fram- sóknarflokknum. í hvorugum þessum flokki munu frumvörp þessi verða gerð að flokksmáli. Er það kunnara en frá þurfi að segja, að í háðum þcssum flokk- um cru þingmenn, sem enn eru gallharðir hannmenn. Og um þriðja þingflokkinn, Alþýðu- flokkinn, cr það kúnnugt, að liann liefir aðflutningsbannið á stefnuskrá sinni. Hér verður ekki að því vikið hvort hannlög- in hafi orðið þjóðinni til meira gagns eða ógagns, lieldur liitt, livort rétt væri, þar sem bann- lög voru selt í landinu að und- angengnu þjóðaratkvæði, að af- nema þau, án þess að leila álits þjóðarinnar á ný. Nú horfir svo, livað sem verð- ur, að þess muni skamt að bíða, að gengið vcrði lil kosninga á ný. Mælir þá ekki öll sanngirni með því, úr því áfengismálin eru komin inn i þingið, að þjóðin fái að segja silt álii um það, livort hún vilji afnám eða ekki? Eg fæ ekki hetur séð en að bæðí bannmenn og andbann- ingar geli sælt sig við, að sú leið verði valin. Það má að vísu búasl við, að sumir lialdi því fram, að með því skjóti þing- nienn sér undan þeirri áhyrgð, sem skylda þeirra sé að bera. Eri |>ess er að gæta, að þegar [/ingkosningar fara fram jafn- framl, horfir þetta öðruvísi við.* Segja má að vísu, að næsl verði kosið um kjördæmamálið aðal- lega, og það geti valdið glund- roða, að hafa tvö stórmál á oddinum í kosningum. En þar til er að svara, að það er ekki liægt að krefjast þess af kjós- öndum, að þeir láti skoðun sína í einu máli, þó stórmál sé, ráða úrslitum um hverjum þeir greiði atkvæði. Þannig má vel vera, að t. d. þeir, sem eigi vilja breytingu á kjördæmaskipun- inni greiði atkvæði gegn fram- bjóðöndum núverandi stjórnar- flokks, vegna þess öngþveitis, sem leiðtogar lians hafa komið fjárliag ríkisins í. Eins má vera, ef atkvæðagreiðsla færi fram um afngm bannlaganna, að sumir kjósanda létu afstöðu frambjóðanda í því máli, ráða úrslitum um, livort hann fengi atkvæði þeirra eða einliver ann- ar. En hvað sem þessu líður, verður það að álílast réttast, vegna forsögu málsins, að þjóð- in fái að láta álit sitt í ljós, En eg er smeykur um, að það komi seint til þjóðaratkvæðis í mál- inu, ef það ætti að bíða eftir því, að eigi væri annað stórmál á döfinni uni sama leyti. Kjósend- ur ahnent láta sig miklu varða áfengismálin, enda eru menn yfirleitt óánægðir með rílcjandi ástand í þessum efnum, jafnt hannmenn og andhaníiingar. Og fyrst svo er málum komið, er þá arinað réttara en að láta þjóðina skera úr og hlíta þeim úrskurði ? * Strætisvaparnir. —o—• Reykjavík er ekki lengur neitt smáþorp. — Hún hefir stækkað ó'Ö- fluga hin síðari árin og þanist út í allar áttir, svo að segja. Hún er farin að teljast „liorg með borgum". Að tiltölu við fólksfjölda mun Reykjavik vera með víðáttumestu borgum heimsins. Vegna hinna miklu fjarlægða, sem myndast hafa í bænum, við byggiiigu hinna ýmsu úthverfa, vantaði hér ódýra sam- gönguhót innanbæjar. -—• Strætis- vagnar áttu nú orðið fullan rétt á sér Og hinn stutti tími, sem liðinn er síðan þeir tóku til starfa, hefir sannað þetta fullkomlega. Notkun þeirra virðist mikil og almenn. Strætisvagnar munu nú þegar tald- ir ómissandi í höfuðborg íslands. Forgöngumenn [>essa fyrirtækis eiga þakkir skildar fyrir að hafa komið á fót reglubundnum strætis- vagnaferðum hér í bænurn. En jafnframt ber að þakka þeim sér- staklega fyrir nýmæli, sem þeir sömuíeiðis verða að álítast braut- ryðjendur að hér í bæ. Og það er stundvísi. íslendingar hafa altaf, og ]iað með réttu, veriö álitnir manna óstundvísastir. Þess vegna er }>að, að menn hafa veitt því sérstaka athygli, að strætis- vagnarnir’ renna ætíð af stað á þeirri mínútunni, sem þeini er ætl- að 'að gera það. Það er regluleg á- nægja að þvi að sjá alla fimm vagn- ana hefja ferðir síriar frá Lækjar- torgi á einni og sömu mínútunni. Hér er 'að skapast glæsilegt for- dæmi, sem margir okkar íslendinga þyrfti að taka til eftirbreytni á mörgum sviðum. Samt er ])að ein óregla, sem á sér stað í sambandi við strætisvagn- ana. Efst og frémst á hvcrjum vagni er hreyfanlegt skilti, með nafni ákvörðunarstáðarjns. Slik merki, sem þessi nöfn eru, um það, hvert vagninn aki, eru alveg óhjá- kvæmileg. Þess vegna er það óaf- sakanlegt, [)egar vagnstjórarnir gleyma að skifta um nöfn, en það kemur oft fyrir. —■ Það nær engri átt, að á vagni, sem er á leið suð- ur að Skerjafirði, standi Sogamýri eða Kleppur, cða á vagni, sem ek- ur inn i Sogamýri, standi Skerja- fjörður eða Kaplaskjól. Þetta er trassaskapur eða hugsunarleysi, sem ekki á og ekki má koma fyrir. — Vagnstjórarnir eiga að vera jafn- reglusamir um þessa hluti, sem þeir eru stundvisir. Sömuleiðis er það óviðkunnan- legt, að ekkert nafn skuli standa á vagni þeim, er ekur suður að Land- spítala og suður að Leynimýri. —- Nöfnin þurfa að koma strax og vagninn ej tekinn til notkunar, svo ekki verði á því undandráttur. Væri ekki heppilegt, að setja skýrar ljóstölur efst á vagnana, svo sem siður er erlendis? -— Og loks: Ætlar ekki Strætisvagnafélagið að gefa út áætlun, sérprentaða, með nákvæmum burtfarartímum frá sem flestum stöðvum, svo almenn- ingur — einnig þeir, sem ekki nota vagnana að sta^aldri — geti sem best áttað sig á ferðum þeirraa. Að síðustu endurtek eg þakk- læti mitt. til þeirra, sem hrundið hafa í framkvæmd [)essu nauðsynja- máli og árna félaginu allra heilla. Einn farþec/anna. Dánarfregn. Látinn er í gær að lieimili sínu, Syðra-Scli við Stokkseyri, Júníus Pálsson, bóndi og sýslu- nefndarmaður, bróðir þeirra kunnu bræðra Isólfs og Jóns Pálssona hér í hænum. Júníus heitinn var á sjötugasta og fyrsta ári, fæddur 3. júni 1861. Hann var hinn mætasti maður og löngum mjög við opinber mál riðinn, tillögugóður og vin- sæll. Kaupendur Vísis, sem verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlegast beðn- ir að gera afgreiðslunni aðvarL Símar 400 og 1592. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 stig, ísafirði 1, Akureyri 2, Seyðisfirði 7, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 3, Blönduósi 5, Hólum í Hornafirði 7, Færeyjum 4, Julianehaab 3, Jan Mayen -f- 6, Angmagsalik -f- 6, Hjaltlandi 3 st. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Grindavík, Tyne- mouth og Kaupmannahöfn). — Mestur hiti hér í gær 7 stig, minst- ur 1 stig. Úrkoma 7.2 mm. — Yfir- lit: Lægð yfir íslandi, en önnur dýpri fyrir sunnan land, á hra'ðri hreyfingu norðaustur eftir. — Horfnr: Suðvesturland, Faxaflói: Allhvass og sumstaðar hvass. aust- an með rigningu fyrst, en hvass norðan og kólnar með kveldinu. Breiðafjörður, Vestfirðir: Norð- austan stormur og sumstaðar rok. Snjókoma. Norðurland: Hvessir snögglega á norðaustan með hríð þegar líður á daginn. Norðaustur- land, Austfirðir: Allhvass suð- austan með rigningu í dag, en hvess- ir á norðaustan með slyddu eða snjókomu í nótt. Suðausturland: Allhvass austan og rigning í dag, en gengur í norður og kólnar í nótt. Botnvörpungarnir. Af veiðum komu í gærkveldi og í morgun: Hannes ráðherra, Gyllir, Egill Skallagrímsson, Snorri goði, Belgaum, Ari og Geir. Afli allra góður. Æfifélagi í. S. í. gerðist nýlega Óskar Einarsson héraðslæknir á Flateyri. Eru æfi- félagar íþróttasambands íslands nú 94 að tölu. — (FB.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.