Vísir - 19.04.1932, Side 3

Vísir - 19.04.1932, Side 3
V I S I R áfram að telja, en þess gerist ‘væntanlega ekki þörf. Þessi dæmi sýna, að bannvöruskrá- ;in er „ein liringavitleysa“ frá upphafi til enda. Innflutningsliöftin eru fálm át í loftið. — Þeim var skelt á ;að óhugsuðu ráði, en heimsk- an og fljótfærnin héldust i hendur og lögðu blessun sína yfir verkið. Verslunarstéttin — en á fienni mæða mistökin einna 'þyngst — benti þegar á, að hér væri að ýmsu leyti öfugt stefnt. ;En því var ekki sint. Valdhaf- arnir gösluðu áfram í Jjlindni sinni, forliertir og fávísir, og litu livorki íil liægri né vinslri. Skynbærir menn sögðu fyr- ir í upphafi, að innflutnings- höfíin mundu ekki koma að notum. Og reynslan hefir sýnt, að þeir höfðu rétt að mæla. I fimm mánuði hefir versl- unarstéttinni nú verið bannað að flytja inn í landið bráð- nauðsynlegasta fatnað, verka- mannastígvél,nýja ávexti o.m.fl. hins allra-nauðsynlegasta varn- íngs. Og alla þessa vitleysu er reynt að réttlæta með þvi, að nauðsynlegt sé að spara gjald- eyrinn. — En samtímis er heimilt að flytja til landsins ýmsar lítt þarfar eða með öllu ónauðsynlegár vörur og álcaf- lega gj aldeyris-frekar. Eftir langa mæðu rann oin- hver Ijósglæta upp fyrir stjórn- inni (og öðrum blindingjum á þessi mál), svo að hún só, að innflutnings-höftin „verkuðu ækki“ eins og til liafði verið ætlast. — Var þá sest að því, að endurskoða „pappírana“, og síðan var það boð látið út ganga, að bankarnir léti ekki framvegis erlendan gjaldevri nema til „hins alira nauðsyn- legasta.“ Og mælt er, að svo standi enn eða liafi slaðið til skamms tima. Eftir endurskoðun reglu- gerðarinnár má með all-mikl- um rétíi segja, að það sé bank- arnir, sem veiii í raun réttri ínnflutningsleyfin, með því að útbýla gjaldeyrinum. En ekki hefir neitt bólað á þvi, að kreppan liafi skift um svip *dð þessa breytingu. Ef fjármálaráðherra vor hefði "ekki skrifað nokkurar ritgerðir á síðastliðnu hausti iim heimskreppuna og cðli hennar, mundi mörgum þykja furðulegt, að hann skuli ekki fyrir löngu vera húinn að ótla sig á því, að kreppuráðstafan- ir lians eru eintómt kák. — Fyrir ráðherranum mun eink- um hafa vakað, að reyna að koma í veg fyrir með innflutn- íngshöftum, að stofnaðar }rrði vöruskuldir erlendis, meðan gjaldeyrisvaiulræðin væri sein mest. En það er hægðarleikur að stofna vöruskuldir erlendis, þó að lieftur sé innflutningur ÆÍnhvers tiltekins varnings. Og þær skuldir þarf einlivern tíma iið borga. Eins og nú standa sakir, böf- um við innflutingsnefnd, sem á að takmarka innflutninginn, <og auk þess bankana, til þess að neita um gjaldcjrri fyrir þær vörur, sem nefndin kann að lej'fa. Ætlanda væri, að slík tvöföld sáldun fengi ein- hverju áorkað. — En árang- urinn mun einkum vera sá, að allir verði fyrir óþægindum, kaupsýslumenn jafnt sem al- jnenningur. Talið er að innflutnings- nefnd muni nú eittlivað rífari á innflutningsleyfum síðustu ,dagana og vafalaust hafa þá bankarnir einhver ráð með gjaldeyrinn. Er þess að vænta, að nú snúist smám saman til skynsamlegra horfs í þessum efnum, og að hafta-vitleysa stjórnarihnar verði senn að þoka fyrir Ijósi reynslunnar og kröfum heilbrigðrar skvnsemi. Yeðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 1 stig, ísafirði -4- 5, Akureyri 0, Seyð- isfirði 2, Vestmannaeyjum -f- 1, Stj7kkishólmi -f- 3, Blönduósi -f- 2, Raufarhöfn 1, Hólum í Hornafirði 5, Færeyjum 6, Julianehaab 6, Jan Mayen -f- 0, Hjaltlandi 7 stig. (Skeyti vant ar frá Grindavík, Angmagsalik, Tynemoulh og Kaupmanna- höfn). Mcstur liiti í Reykjavik í gær (i slig, minstur -f- 2 stig. Úrkoma 0,8 mm. Sólskin í gær 3,0 st. Yfirlit: Stormsveipur milli íslands og Færeyja, lireyf- ist suðaustur eftir.. Horfur: Suðvesturland: Norðanstormur. Úrkomulaust. Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðanstormur. Dálílil snjókoma í innsveitum.Vestfirð- ir: Norðanstonnur og hríð í dag, en batnar heldur i nótt. Norðurland, norðausturland: Norðan livassviðri og liríðar- veður. Austfirðir: Norðaustan hvassviðri. Bleytuhrið í dag, cn snjókoma í nótt. Suðaustur- land: Norðanstormur. Úrkomu- laust. Sveinn Jónsson kaupmaður og' trésmíðameistari í Kirkjustræti hér í bænum er sjö- tugur í dag. Hann hefir verið mik- ill athafnamaður um dagana. -—• Sveinn er áhugasamur um margt og framsækinn, bindindismaður ágætur og öruggur, vinfastur og gestrisinn, allra manna glaðastur. Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur skemtifnd á morgun, síð- asta vetrardag, kl. 8J-4. e. h. í Kaup- þingssalnum. Sjá augl. Botnvörpungarnir. Max' Pemberton kom af veiðum í gærkveldi með ágætan afla, og Andri i nótt. E.s. Lyra kom um hádegisbilið í dag. Skip Eimskipafélagsins. úullfoss fer héðan kl. 8 anirað kveld beint til Kaupmannahafnar. Goðafoss er væntanlegur til Hull i dag. Brúarfoss fer frá Hull í dag. Selfoss er hér. Dettifoss er vænt- anlegur til Hull á morgun. Lagar- foss var á Hólmavík í gærkveldi. M.s. Dronning Alexandrine mun hafa farið frá Leith áleiðis hingað í gærkveldi eða i morguíi. Skip vantar. Skip hafa verið beðin að svip- ast um eftir íæreysku skútunni „Ideria“, sem eigi hefir spurst til alllengi. Seinast sást til hennar við Vestmannaeyjar. Strandferðaskipin. Esja fór í strandferð í gærkveldi. Súðin kom til Vestmannaeyja laust fyrir hádegi í dag. Bruninn á Teigi. Iíregn að norðan hermir, áð tveir heimilismanna hafi verið bornir meðvitundarlausir úr eldinum, en sumt heimamanna hafi brenst í andliti. Fyrirlestur Sigurður Thorlaciusar skólastj. um skólamál hefir verið sérprent- aður og verður seldur á götunum. Gullverð íslenskrar krónu er nú 63.54. E.s. Lyra fer héðan n.k. fimtudag kl. 6 síðdegis, um Vestmannaeyjar, Thorshavn, til Bergen. Flutning- ur afhendist og farseðlar sækist fvrir kl. 12 ó fimtudag. Mis. Bjarnasen & Smith. Það, sein eftir er af þessari viku, seljum við kjötfars, liakk- að lcjöt og fiskfars með sama lága verðinu. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstig 16. Sími: 464. Dansieik heldur glímufélagið Armann í Iðnó á morgun, 20. apríl, (síðasta vetrardag) kl. 10 síðd. Agæt hljóm- sveit leikur. Ármanns dansleikir þykja jafnan hinir bestu og fjörug- ustu og er því ávalt mikil aðsókn að þeim. Ráðleggingarstöð 1 fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Ung- barnavernd Líknar, Bárugötu 2 opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. Heimsóknartími Landspítalans er á virkum dög- um kl. 3—4, á helgum dögum kl. 2—4. (Að eins 2 heimsóknir i einu til hverrar sængurkonu). Viðtalstími fyrir barnshafandi konur, sem ætla að leggjast á Landspítalann, er á miðvikud. kl. 4—5. Barnalesstofa L. F. K. R. Þingholtsstræti 28 verður sagt upp á morgun — síðasta vetrardag — kl. 4 síðd. Úthlutað verðlaun- um o. fl. Börn, sem best hafa sótt lesstofuna í vetur, eru velkomin meðan húsrúm Ieyfir. Iðnaðannannafélagið heldur fund í haðstofu sinni á morgun. Þar flytur Magnús Á. Arnason erjndi um undralandið Kaliforníu (með skuggamjmdum). Þar er allmikið af íslendingum. Sjá augl. Merki Thorvaldsensfélagsins. "Eins og að undanförnu verða seld merki Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins síðásta vetrar- dag. Þau börn, sem vildu selja merkið eru vinsainlega beðin að mæta kl. 9)4 í fyrramálið á Thor- valdsensbazarnum. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófóntónleilcar: Hljómsveit. 20,00 Iilukkusláttur. Erindi: Eldfjöll, I. (Guðm. G. Bárðarson). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Celló-sóló (Þórh. Árnason). Grammófón: Symþhonia i G-moll, eftir Mozart. Óperulög: Caruso syng- ur: Melodie, eftir Denza; Les deux sérénades, eftir Leoncavallo. — Amelita Galli-Curci syngur: Vit- firringarlagið úr „Ham- let“, eftir Tliomas. Leikhúsið. t dag kl. 8í Barnaleiltsýiiing Tðfraflautan. Æfintýraleikur í 4 þáttum, eftir Óskar Kjartansson. Sýning fyrir börn og fullorðna. Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 1. — Sími: 191. B 1 __________ ________ Dömar og herrar. Ef þér eigið efni til að sauma úr, þá komið með það beint til Klæðskerastofu Reykjavíkur á Laugaveg 41. Þar fáið þér það best og ódýrast af bendi leyst. — Ný sumarfataefni fyrirliggjandi. Árni Bjarnason, klæðskeri. Best pressuð föt hjó Klæðskerastofu Reykjavíkur. Fyrirlestar SignrBar Thorlaciasar skólastjóra um skólamál, einkunuagjafir o. f 1., hefir verið sér- prentaður og verður seldur á götum bæjarins í dag og á morg- un. Fyrirlesturinn er IV2 örk og kostar 50 aura. Það er viðurkent, að Ostarnlr lijá okkur séu þeir beslu, sem fáanlegir eru í bæn- um. Það er ósköp eðlilegt. Þeir eru frá elsta og reynd- asta ostabúi landsins. Þeir eru auðþcktir á bragðinu. — tUlinlíaUU, „Gullfoss" Odýr búsáliölcl. Þrátt fyrir ýmsar innflutnings- hömlur og verðliækkanir, get eg selt með eftirfarandi verði: Þvottapottar m/ loki . . 8,00 Þvottabretti, gler..... 2,95 Þvottabalar, l’rá...... -$,95 Kmail. fötur .............. 2,50 Alum. flautukatla .... 3,75 Email. kaffikönnur . . 2,60 Alum. pottar, 9 lítra . . 7,75 Email. þvottaföt .......... 1,25 Email. kartöfluföt .... 1,25 Fatabursta, sterka .... 1,00 3 gólfklúlar .............. 1,00 3 klósettrúllur (1500 blöð) .................. 1,00 Kaffibollar, postulín . . 0,50 Matardiskar m. bl. röud 0,60 Bónkústar ................. 9,00 Teppasópar (ryksugur) 13,00 El' eg liéldi áfram að telja upp, gæti eg fvlt blaðið, en eg býst við, að þér komið og atbugið nánar um verðið á því, sem yð- ur vantar. fer annað kveld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Sigurður Kjartansson, Laugaveg og Klapparstíg. Gengið frá Klapparstíg. Sumar- kj ólaefni. Telpukápur i miklu úrvali. Kápuefni, frá kr. 6.50 pr. mtr. Fermingarkjólaefni. Nærfatnaður úr silki og lér- efti. Skinnhanskar frá 6.50. Kvensokkar, góðir og ódýrir. Barnasokkar, viðurkendar tegundir. Kvenvesti, margir fallegir litir, frá kr. 7.50. VERSLUN Guðbjargar Bergþðrsdðttur, Laugaveg 11. Simi 1199. Bókaverslnn Þorsteins Gíslasonar og afgreiðsla Lögi-éttu og Óðins er flutt i Þingholtsstræti 17: ,Dr. Hassencamps Medicatus* Iöndunartækin eru komin aftur. — Notið þau gegn lungnasjúkdómum, astma, bjartasjúkdómum, blóð- leysi, svefnleysi, bronchi- tis-hósta, taugaveiklun o. fl. Leiðarvísir og meðmæli til sýnis. Alexanðer D Jðnsson, Bergstaðastræti 54. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavlk. Fundur verður haldinn i Bað- stofu félagsins á morgun, mið- vikudaginn 20. apríl kl. S1/- síð- degis. — Fundarefni: Ritari fé- lagsins talar um húsbyggingar- málið. Erindi um Californíu og landa þar, með skuggamyndum, Magnús Á. Árnason. Stjórnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.