Vísir - 19.04.1932, Page 4

Vísir - 19.04.1932, Page 4
VlSIR Ilöfum venjulega fyrirliggjandi liér á staðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og húsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulökk og alt tillieyr- andi, svo sem grunnmálningu undir bíla- lökk og efni til að slípa með sprautulökk. DUPONT efni til að lireinsa með vatns- kassa á bílum, sem nauðsynlegt er að gera árlega til að forðast skemdir og stiflun í vatnsgangi vélanna- WHEZ þétliefni i vatnskassa á bílum. Handhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHEZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. Spark Plugs The Staruiard Quaiity Pluga of tlie World EXIDE rafgeymar fyrir bíla eru langbestir, þektastir og þó ódýr- astir. ^ DUNLOP bílagúmmí, i® bætur, pumpuslöngur og yrJT gúmmí á fótbretti o. m. fl. A C bílakerli til flestra teg- unda af bílum og bensínvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og liafa reynst næstum al- veg óshtandi. Munið að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur höfum við JOHNS MANVILLE bremsu- borða, bestu og ódýi'ustu perurnar (ljóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurlikingu, pumpur, lyftur, „celIuloid“ í rúð- ur og VEEDOL smurningsolíur og fleira. Jóli* Ólrfsson &; €0» Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. Kanpmenn I GOLDEN OATS haframjöl er heimsfrægl fyrir gæði. Verðið sanngjarnt. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). Pólsk og ensk STEAMKOL — besta teg., ávalt fyrirliggjandi. Ern tennnr jSar plar? Hafið þér gular e'ða dökkar tenn- ur, notið þá Rósól-tannkrem, sem gerir tennurnar livítar og eyðir hinni gulu himnu, sem legst á þær. Rennið tungunni yfir tennurnar eft- ir að þér hafið burstað þær og finn- ið hversu fágaðar þær eru. - Rósól- tannkrem hefir ljúffengan og frislc- an keim og kostar að eins 1 krónu túban. - Tannlæknar mæla með því. H.f. Efnagerð Reykjavíkur keínisk verksmiðja. Spaðsaltað kjðt frá Hólmavík á 50 aura y2 kg. — Victoríu-baunir. — Hvítkál. Páll Hallbjörnsson. V 0 N. Kolav. Guðna&Einars Sími 595. , ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) Framköllun og kopíering --------ódýrust.------------ Sportvöruhús Reykjavíkur. KXÍÍÍÍJOOÍÍIÍÍSOÍSOQílSÍSClííjettOtÍÍSíÍC Egprt Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12, Vikuritid Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppenheim. I LEIGA Bílskúr til leigu Uppl. í síma 1199. nu þegar. (753 HÚSNÆÐÍ | Húsnæði í miðbænum. I Hafnarstræti 8 er til leigu frá 14. maí búð sú, er Versl. Gunn- ars Gunnarssonar hefir nú. — Enu fremur fyrsla og önnur hæð lmssins, 6 herbergi, eldhús og baðherbergi hvor. -— Uppl. í verslun Gunnars Gunnarssonar eða síma 387. (742 Herbergi til leigu frá 14. mai í Tjarnargötu 22. (743 14. maí hefi eg til leigu í nýju húsi við Smáragötu 6, 2 ágæt herbergi fyrir einhleypa. Gunn- ar E. Kvaran. Simar 890 & 706. (744 Mjög stór og sólrík stofa íil leigu fyrir einhlevpan karl- mann. Uppl. Skólavst. 21, mið- hæð. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. (745 Herbergi fyrir einhleypan til leigu 14. maí. Spítalastig 1, eftir kl. 7. (740 Góðar íbúðir til leigu 14. maí n. k. i góðu steinhúsi. — 3 herbergi og eld- hús, 1 Iierbergi á lofti getur fylgt með. — 2 herbergi og eld- hús, í kjallara, góð geymsla og þvottahús. Uppl. i dag, Braga- götu 26 A. Sími 404. (747 ibúð óskast 14. maí, 2—3 Iier- bergi og eldhús; má vera í góð- um kjallara. Tilboð með öllum upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugard., merkt: „90“. (748 Gott herbergi til leigu fyrir eina eða tvær stúlkur á Skóla- vörðustíg 16. Sími 729. (751 Tvær stofur móti sól til ieigu. Öldugötu 13. (752 Sólrik stofa til leigu á Njáls- götu 65. Uppl. í hakaríinu. Sími 2323. (734 Tvenn einhleyp lijón óska eftir 2-*-3 herbergjum og eld- liúsi með nýtísku þægindum 1. eða 14. mai. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskveld, merkt: „13“. (735 Til leigu 14. maí í austur- bænum: 4 herbergi, eldhús og baðherbergi. Gaseldavél. Sér- miðstöð. Mánaðarleiga 165,00. Tilboð sendist i pósíhólf 764. (757 Til leigu er stofuhæðin á Bergstaðastræti 14, ennfremur 2 lierbergi samliggjandi á Smávagötu 10. Guðm. Óiafsson, liæstaréttarmálaflm. Simar 488 og 202. (773 Stórt sólarherbergi lil leigu á Ránargölu 11. Aðgangur að eld- húsi gæti komið til mála. Uppl. eftir kl. 7. (775 Stofa til leigu á Hverfisgötu 16 A, frá 14. maí. (770 Til leigu frá 14. maí stór og góð stofa i Tjarnargötu 16, fyrstu hæð. (769 Stofa, með sérinngangi, til leigu á Óðinsgötu 21. (756 Tvö herbergi og eidhús ósk- ast 14. maí, helst sem r.æst miðbænum. — Tilboð, merkt: „70“, sendist afgr. Yísis fvrir 25. þ. m. (758 Sólríkl karnap-hérbergi fyr- ir reglusaman mann til leigu. Uppl. Skálholtsstíg 7, kl. 6—8. (765 Loftíbúð til leigu frá 14. maí, 2 herbergi og eldhús. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Klapp- arstíg 37. (766 Sólrík íbúð, 4 herbergi og eldliús til leigu á Hverfisgötu ' 53. Til sýnis í dag og á morgun frá kl. 4—8. Sími 446. (767 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tveir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 2138. (763 Tii leigu 14. maí, 3 herbergi og eldliús. Hverfisgötu 104 A. (724 Sumarbústaður í grend við bæinn til sölu. Uppl. gefur Matt- hias Ólafsson, Klapparstíg 5. (725 Herbergi með bita, íjósi og ræstingu, í nýju húsi, til leigu fyrir einlileypan. Verð kr. 40,00 á mánuði. Framnesvegi 10. (726 Herbergi til leigu á Öldugötu 14. ‘ ^ (722 Til leigu 14. maí 5 stór og góð herhergi og eldhús. Mán- aðarleiga 160 kr. Skilvísi áskil- in. Uppl. gefur Páll Hallbjörns- son, Von. (705 1—2 herbergi og eldlnis ósk- ast 14. mai. Ábyggileg greiðsla. A. v. á. (693 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Til leigu 3 kjallaraherbérgi. Hentug fyrir verkstæði eða iðn- að. Uppl. á‘ Öldugötu 17. (551 Herbergi til leigu 14. maí. Ágætt fyrir tvo. Fæði á sarna slað. Matsalan á Laugavegi 8. (730 Til leigu 14. maí, 2 herbergi og eldlnis og eitt herbergi og eldhús. M. Júl. Magnús, læknir. (740 Til leigu 14. maí 2—3 her- bergi og eldhús. Einnig einstak- lingsherbergi. Kirkjutorg 4. Simi 1293. (741 J^FUROÍR^gfT StRyWHfísMH ÍÞAKA annað kveld kl. 8y2. Sumarfagnaður. Iíaffi og ýms skemtiatriði. (759 ST. EININGIN nr. 14. Sumar- fagnaður í Templarahúsinu við Brattagötu miðvikud. 20. þ. in. Byrjar með stuttum fundi, stundvislega kl. 8y2. Kaffidrykkja, ræður, gam- ansöngvar, upplestur og dans. Húsinu lokað kl. 10 e. ni. — Nefndin. (762 FAPAÐ ■= FUNDIÐ Reiðhjól í óskilum á Öldu götu 33, neðstu liæð. (736 Kvén- og barnabolir bestir í Yersl. Snót, Vesturgötu 17. (760 Sænska happdrættið. Kaupi skuldabréfin. Nýjasti dráttar-^ Jisti kominn. Magnús Stefáns- son, -Spítalastíg 1. Heima kl< 12—1 og 7—9 síðd. (764 Bátur lil sölu, tveggja manna far, hentugur Iirognkelsabátur, Uppl. á Mjólkurbílastöðinnir milli 6 og 7 í kveld. (737 Barnavagn, sem nýr, lil sölu, Njarðargötu 33. (731 Sem nýtt tveggja rnanna rúin, körl'uvagga og slólkerra lil sölu, Laugavegi 76 B. (728- 5 manna Essex einkabifreið, fjögra dyra, lítið keyrð, er til sölu. A. v. á. (723 Lundafiður frá Breiðafjarð- areyjuni, i yfirsængur, undir- sængur, kodda og púða, altaf til í Von. (755- Fallegur fermingarkjóll tit sölu á Ránargötu 13. (754 Til sölu: Kveldkjóll og suiik arkápa (á granna stúlku). — Saumastofan, Ingólfsstræti 6,- (750 Stórt íbúðarhús til sölu við miðbæinn. Væg útborgun. — Uppl. gefur Égill Villijálmsson, Laugavegi 118. Sími 1717. (739 Hús með sérslöku tækifæris- verði vestan til i bænum, tií sölu ef samið er strax. Útborg- un er 2—5000 kr. Margar aðrar húseignir til sölu með góðum greiðsluslcilmálum. Fasteigna- skrifstofan, Austurstræti 14. Sími 1920. (738 Túlípanar fást daglega í blómaversluninni Anna Hall- grímsson, Túngötu 16, í skart- gripaverslun Árna B. Björns- sonar og Iijá Einari Helgasyni, sími 72. Þar fást og laufgaðar' rósir í pottum. (763 Geislabrauð, ný tegund rúg- brauða, fást öð eins í Berh- liöftsbakaríi, Bergstaðastræti 14. Reynið Geislabrauð! (351 Harrisons prjónavél, stór, óskast til kaups, A. v. á. (772 ezsmmtmtm VINNA Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, uppi. opin frá kl, 3—6. Hefir nokkura góða staði fyrir stúlkur bæði uppi um sveitir og llér. (733 Setjum upp hverskonar garða og girðingar; gerum við hús og setjuin í rúður. — Uppl. í síma 1453. (732 Ung, myndarleg stúlka óskar' eftir ráðskonustöðu. :—- Uppl. í síma 2402. (729 Viðgerðir á barnavögnum og kerrum. Lindárgölu 40. (727 Stúlka óskást strax í vor og sumar á gott sveitaheimili. 1—• Mætti liafa með sér stálpað barn. Uppl. Bragagötu 34. (749 Stúlka óskast nú þegar á Óðinsgötu 28. (761 Hreingerning á loftum o. fl. fljótt og vel af liendi leyst. — Upþl. i sima 2042. (771 FJELA GSPBENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.