Vísir - 22.04.1932, Blaðsíða 2
V I S I H
Flognaveiðarinn „AER0X0N“!
Höfum fengið okkar fengsælu flugnaveiðara aftur!
VERÐIÐ ÓBREYTT.
—o—
Croydon, 20. apríl.
Unitcd Prcss. - FB.
MacDonald farinn til Genf.
MacDonald forsætisrá'ðíierra
lagði af stað heðan í dag loí't-
leiðis til Genf uin París. Augn-
læknar hans hafa nýlega birt
skýrslu um véikindi hans. —
MaeDonald er orðinn sjóndapur
á báðuin augum. í París mun
MacDonald hafa tal af frakk-
nesku ráðherruniun, en i Genf
tekur hann þátl í-fundum af-
vopn u narstef nunn a r.
Wakefield 22. april.
United Press. FB.
Aukakosning í Bretlandi.
Arlhur Greenwood, fyrrver-
ahdi heilbrigðismálaráðherra
fí seinustu verkalýðsstjórn-
inni), bar sigur úr býtum i
aukakosningunni i Wakefield-
kjördæmi. Hlaut hann 13.586
atkvæði, en A. F. Greaves (i-
haldsniaður) 13.242. —? Kosn-
ingin fór fram vegna þess, að
þingmaður kjördæmisins, G.
B. Hillmann læknir, andaðist.
Var Hillmann íhaldsmaður. —
Verkplýðsmenn veittust mjög
að þjóðstjórninni i kosningun- |
um, fyrir stefnu hennar í tolla-
málum, fjárlögin o. s. frv. —
Þetta er fyrsti kosningasigur
verkalýðsflokksins siðan þjóð-
stjórnin var mynduð.
Löndon 22. apríl.
United Prcss. - FB.
Fer MacDonald frá?
Talið er að horfur séu á, að
MacDonald neyðist til að segja
af sér innan skamms vegna
augnveiki. Þótt liann neyðist
til þess að fara frá af þessum
orsökum, leiðir ekki af því, að
nýjar allsherjarkosningar fari
fram. I slíku tilfelli bendir for-
sætisráðherra konungi senrii-
lega á eftirmann sinn. Er bú-
ist. við, að MacDonald muni
benda konungi á Stanley Bald-
win til þess að taka við forsæt- i
isráðherraembættinu.
Aþenuborg 22. apríl.
United Press. - FB.
Fjármál Grikklands.
Stjórnin í landinu og helstu
bankamenn komu saman á
fund hér i gær til þess að ræða
f járhagsmál og viðskifti. Veni-
zelos tilkynti fundinum, að
hann liefði sannfærst um, að
nauðsyn krefði, að Grikkland
hyrfi frá gullinnlausn.
London 22. apríl.
United Press. FB.
Gengi.
Gengi sterlingspunds í gær,
er viðskifti liófust 3.76% miðað
við dollar, en 3.76% er við-
skiftum lauk.
New York: Gengi sterlings-
punds $ 3.76%—3.76%.
Fjársukkið
mílcla.
—o--
Dálítill samanburður.
—o—
Framsóknarstjórnin ,er ein
sér um margt. Hún er vafa-
laust ómerkilegasta ríkisstjórn-
in, sem til hefir verið í veröld-
inni síðustu árin. Plún er getu-
laus og viljalaus til góðra hluta,
en illfús, rangsleitin og svo
eyðslusöm á ríkisfé, að ekki
munú kunn nokkur dæmi um
þvilíkt háttalag.
Eins og kunnugt er, hefir hún
skipað mikinn fjölda allskonar
gagnslausra nefnda, til þess
eins, að því er séð verðtir, að
koma dyggustu -l'ylgif iskum sín-
um á laun úr rikissjóði. Munu
fáir vita hversu margar þessaf
j nefndir eru orðnar, en hitt vita
allir, að þær hafa verið gagns-
litlar. — En kostnaðurinn hef-
| ir orðið gífurlegur og tugir þús-
unda af rikisfé hafa runriið í
vasa skillítilla stuðningsmanna.
Svo er talið, að nefndafargan
stjórnarinnar hafi kostað rikis-
sjóð 132 þúsund króriUr eða kr.
1.25 á hvert mannsbarn á land-
i inu. Vitanlega er mestum hluta
þessa fjár algerlega á glæ kast-
að. Langmestur hluti allra þess-
ara nefnda var gersámlega ó-
þarfur og verkefni sumra þeirra
hin furðulegustu. Jafnvel sæmi-
legustu menn hefði ekki getað
orðið þar að liði, því að vérk-
efnin voru ýmist hégómi eða
helber vitleysa. Stöku sinnum
bar það við, að’góðir mcnn og
gegnir slysuðust í þessar nefnd-
ir, en þeir voru — af skiljan-
legum ástæðum — ekki stjórn-
arsinnar, en auk þess í minni
liluta og fengu cngu ráðið. -
Væntanlega hafa þeir verið
„teknir með“ til þéss að ein-
hver þekking væri þó fyrir
hcndi við nefndarstörfin.
Núverandi ríkisstjórn er mjög
höll undir Dani og þykir alt
merkilegast, sem þaðan kemur.
Eru sumir ráðherranna stöðugl
undir „dönskum áhrifum“, að
því er menn hyggja, og glúpna
mjög i hinnj dönsku náðarsól,
er þeir flatmaga á sléttlendinu
við Eyrarsund. — Danir eru
„drengir góðir og vinfastir“.
Hyggja þeir gott til, að eiga liér
á ráðherrastólum „fullsterkan“,
„hálfsterkan" og „amlóða“ og
megi slík innstæða vel að haldi
koma í „fyllingu timans“.
Margt er vel um Dani. Þeir
eru ráðdeildarsamir og stjórn-
ir þar í landi fara að jafnaði
vel og ráðvandlega með fé rík-
isins. — Danskir ráðherrar liafa
ekki þann sið, að kaupa sér
fylgi manna fyrir rikisfé. Þó
liefir út af þvi brugðið og er Al-
berti hinn alræmdi kunnastur
danskra ráðherra að pólitískri
stórverslun sér til framdráttar.
------------o--
Framsóknarstjórnin hefir —
eins og áður var sagt — sóað
132.000 krónum af rikisfé í alls-
konar nefndasnatt síðustu fjög-
ur árin. — Þetta er gilurleg
fjárhæð. Hún svarar til þess,
miðað við mannf jölda, að Dan-
ir hefði eytt 4.500.000 — fjór-
um miljónum og fimm hundr-
uð þúsund — krónum á sama
tíma í gagnslaus og gagnslítil
nefndastörf milli þinga.
Þess þarf naumast að geta,
að Danir liafa komist af með
örlítið brot þessarar fjárliæðar,
enda lítt fengisl við þrælahald
i nýjum stíl.
Þá er anriað atriði.
Framsóknarstjórnin liefir
virt að engu fjárlög ríkisins og
liaft þann sið, að greiða úr rik-
issjóði tvær krónur þar sem
heimilt var að ávísa einni. Hún
hefir greilt 20 miljónir, Jiar serii
fjárlög mæltu svo fyrir, að
greiða ínætti 10. Með jiessu
framferði hefir hún komið fjár-
liag ríkisins á kné og stýrt öllu
i beinan voða.
■„Bændastjórnin” okkar liggur
„langs og þvers“ undir Dönum
og lítur mjög upp til þeirra.
Vafalaust langar hana til að
líkjast dönslcum valdhöfuni
sem mest, en ömenskan svo rík,
að henni reynist ómáttugt að
taka danska ráðherra sér til
fyrirmyndar i neinu því, sem
betrir gegnir.
Það er kunnugt, að í Ðan-
mörku þykir hin .mesta ósvinna,
að fjárlög sé brotin og fé greitt
úr ríldssjóði án heimildar.
Danskir stjórnmálamenn og
danska þjóðin í heild krefst
þess, að fjárlög ríkisins sé i
heiðri liöfð og ckki brotin. Ilef-
ir hvað eftir annað orðið mikil
rekistefna i danska þingimi út
af -- smávægilegum fj árh æðuni,
jafnvel nokkuruni krónum, sem
greiddar liafa verið úr rikis-
sjóði í lieimildarleysi. Og al-
menningsálitið i landinu for-
dæmir mjög eindregið alt fjár-
sukk og bruðl. Og sennilega
tæki- danskir kjósendur fljót-
lega af skarið, ef svo væri ástatt
um einhverja stjórn þar í landi,
að hún þyrfti alt „út að kaupa“
sér til fylgis og framdráttar.
Þegar svo hagar til, er hver
krónan fljót að fara.
Þess var áður getið, að hin
svo nefnda „bænda“-stjórn vor
liefði haldið fjárlögin með þeim
hætti, að hún hefði greitt tvær
kr., þar sem heimilt var að
greiða eina. Með þessu lagi hafa
útgjöld ríkisins stundum orðið
helmingi meiri en fjárlög gerðu
ráð fyrir.
Dönsk fjárlög munu i liverju
meðal-ári gera ráð fyrir 400
500 miljón króna útgjöldum
Hværnig halda menn nú að
dansjdr þingmemi mundu taka
því, ef ríkisstjórnin sóaði öðru
eins í heimildarleysi? Ef hún
kæmi til þingsins með ríkis-
reikning upp á 800—1000 mil-
jónir í stað 400—500? — Slíkri
stjórn mundi engi maður bót
mæla, livorki á þingi né um rík-
ið þvert og endilangt. Slík stjórn
væri dauðadæmd og mundi
vafalaust ákærð og refsað þung-
lega. — En ekki væri þetta
framferði og fjársukk hótinu
lakara að tiltölu, en sii bullandi
fjármála-vitleysa, sem liér hef-
ir verið í frammi liöfð.
Framsóknarstjómin hefir
farið svo með fjárliag landsins
og hegðað sér með ýmsu öðru
inóti svo ósæmilega, að hvergi
mundi þolað meðal frjálsra
manna — nema liér á liala ver-
aldar. En þetta verður að breyt-
ast, því að arinars koslar verð-
ur alt þjóðlíf Islendinga lagt i
rústir. Hér verður að skapaSt
almenningsálit, sem tekur liart
á öllum pólitiskum afbrota-
mönnum. — Það stoðar lítt, að
hver muldri í sínu honii og
tautí við sjálfan sig. — Alnienn-
ingsálítið verður að vera svo
ríkt og réttlætistilfinning þjóð-
arínnar svo vakandi, að stjórn-
mála-ódámum, háskalegustu
loddurum og öðruin meina-
kindum, verði óvært í trúnaðar-
stöðum. Slíkán fénað á að upp-
ræta, eins og livert annað ill-
gresi. Framsóknarmenn, með
stjórn sína í broddi fylkingar,
skáka í því hróksvaldi og trúa
því, að liér sé alt þolað, allar
syndir fyrirgefnar, öllu gleymt
jafnliarðan. — Þessi trú stjórn-
arliða virðist því niiður ekki
gripin úr lausu lofti. Þéir segja
sem svo, að úr því að liinn
mikli kurr út af ofbeldisverk-
inu 14. april 1931 hafi sjatnað
og orðið að engu, þá sé öllu ó-
hætt. — Dáðleysi' andstæðing-
anna sé svo átakanlegt og rót-
gróið, að engu tali.triki. „Grims-
by-lýðnum“; „bröskurunum“,
„ræflunum“, .„svindlurunum“,
„skrílnum“ —- öllu þessu ótínda
rusli þurfi ekki að vanda kveðj-
urnar.
Og hver veit nema þeim
verði að trú sinni.
Utan af landi.
—o--
Siglufirði, 20. apríl. FB.
Alment róið í fyrradag. Afli
ágætur. Stórhráð í fyrrinótt og
gærdag. — Einn bátur liéðan
treysti sér eklci til að taka land
i fyrrakveld, sökum hríðar og
náttmyrkurs, en kom inn i gær-
morgun, og lét illa af veðrinu.
Ágætt veður í dag. Brim var
talsvert með hríðinni. Telja
niemi það benda til, að islaust
sé úli fyrir.
Eldurinn magnaðist talsvert í
brunarústunum, ér livessa tók
í iýrrakveld, svo að kveðja varð
brunaliðið á vettvang á ný. Eld-
urinn varð slöktur að fidlu um
nóttina. Rannsókn á upptökum
eldsins lauk í gær, en ekki hef-
ír verið lokið við að meta bruna-
tjónið. — Húsin voru trygð hjá
Brunabótaféíagi Islands fyrir
57.850 kr. og vélrir fyrir 10.000
kr., cfni og tunnur 70.000 kr.,
trygt í Sjóvátryggingunni.
45 11161111 unnu i verksmiðj-
unni og eru þeir nú atvinnu-
lausir. —
„Erling Liridöe" affermir hér
salt.
Snjór er hér talsverður.
Gr Rauðasandshreppi
er FB. skrifað 16. apríl: Fram
að jólum var góð tið, en þá
skifti um og gerði ótíð út jan-
úar, fannir og hagleysi. Yfir fe-
brúar var einmunatíð, þíðviðri
og hlýindi. Þá var rist ofan af
og gerðar þaksléttur, eins og á
vordcgi, því klaki fór alveg úr
jörð allvíða. Fyrst i mars gerði
norðanbyl og kyngdi þá niður
feikna snjó, en það hret stóð
stutt og snjóinn leysti mest af
sólbráð. Var svo öndvegistíð til
páska og um 20. mars sáust út-
sprungnar sóleyjar á túnum.
Eftir páska kom liret og frost
upp í 7 stig og allur gróðurinn
er nú horfinn. Snemma í niars
komu hafísjakar inn á Patreks-
fjörð og í Víkunum lenti all-
inikið af is. í vetur hefir nokk-
ur trjáreki verið í Vikunum og
á Rauðasandi, en alt er það ó-
unninn viður. Hefir ekki rekið
jafn mikið síðan fvrir aldamót.
— Fénaðarhöld eru góð. Munu
menn birgir af heyjum, þó vor-
hart verði.
Ottawá-ráðstefaan.
Ottawa i apríl.
United Press. - FB.
Stjórnin i Ottawa lætur um
þessar mundir fara fram víð-
tækar athuganir viðvíkjandi
þeim vönitegundum, sém flutt-
ar eru inn i Canada, með það
fyrir auguni, að í framtiðinni
verði flutt inn sem mest frá
Bretlandi og breskum nýlend-
um af þeim vöruteguiidum,
sem Canadaménn annaðhvort
alls ekki framleiða éða eigi
nægilega mikið til notkunar í
landinu. — Otlawa-ráðstefnan
verður setí þ. 18. júlí og er bú-
ist við, að hún standi yfir í 5
eða 6 vikur, Eins og áður hefir
verið getið, verður aðallega
rætt um viðskifti innan Breta-
veldis. -— Stóra Bretland send-
ir sex fulltrúa á ráðstefnuna
og sjálfstjórnarnýlendurnar a.
m. k. tvo fulltrúa hver. Gert er
ráð fyrir, að allar hreskar ný-
lendur, sjálfstjórnarnýlendur
og aðrar sendi fulltrúa á ráð-
stefnuna. —- Mikil bréfaskifti
liafa farið fram að undan-
förnu milli stjórriarinnar í
Bretlandi og stjórnanna í uý-
lendunrim, og eins milli ný-
lendustjórnanna, um þau mál,
sem rædd verða á ráðstefn-
unni, með það fyrir augum, að
greiðara verði að ná samkomu-
lagi á ráðstefnunni. Mun slík-
um bréfaskiftum verða haldið
áfram fram eftir vorinu. Um
enga breska alrikisstefnu, sejn
lialdin hefir verið, liefir verið
skrifað eins mikið fyrirfram
og þessa, og ahnent eru meun
þeirrar skoðunar, að á engri
slíkri alrikisstefnu breskra
þjóða hafi jafn mörg og mikil-
væg mál verið tekin til með-
ferðar og nú mun verða. —
Árangurinn af bresku alrlkis-
ráðstefnunni 1930 varð, sem
kunnugt er, næsta litill, en
breskar þjóðir gera sér yfirleitt
miklar vonír um það að þessu
sinni, að miklum'árangri verði
náð.
--- —M—o——------—
HeraSi Kfnverja.
United Press. -FB.
Samkvæmt áreiÖanlegum heim-
'ildym hafa Kínverjar nú um tvær
miljónir manna undir vopnum.
MikiÖ af herliöi Jiví, sem áður var
i Mansjúríu, leitaði til Kina, eftir
að Japanar höfðu hernumi'Ö land-
ið. Hinsvegar er þess a'Ö geta, að
Kínverjar eiga vi'Ö mikla erfiðleika
að stríð’a, að búa herlið sitt særni-
lega að klæðum og vopnum o. s.
frv., og það er enn fjarri því, að
fast skipulag sé komið á her þeirra.
Samkvæmt sörriu heimildum og hér
er stuðst við, er talið, að hermenn
þeir, sem Japanar sendu gegn Kín-
verjum á Shanghai-vígstöðvunum,
hafí að eins verið 65.000 talsins, en
lið þetta var ágætlega útbúið að
öllu leyti. í sambandi við þetta má
geta þess, að einn af æðstu embætt-
ismönnum Bandaríkjanna lýsti því
yfir fyrir skömmu síðan, að Japan-
ar hefðu skipulagt hermál sín betur
en nokkur þjóð önnur. Þess verð-
ur að geta, þegar um Shanghai-
bardagana er rætt, að hvorugur
beitti nema litlum hluta herafla síns
gagnvart hinum.
Talið er, að í Mansjúríu séu enn
100.000 kínverskir hermenn, þrgtt
fyrir brottför Changs Hseub-
Liangs niarskálks þaðan. Verðúr
að telja herlið þetta tU 6ins nýjri/