Vísir - 05.05.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R GifðingaFefni I Flugferðaáform Þjdöverja. —o— Berlín i april. United Press. - FB. Girdingarnet Gix*ðingarstóipai* mjög vei galv. úr járni. Sléttur vír. JBindivír. Vírkengir. Simskeyti —o— London 4. mai. United Press. - FB. Sjúkleikur MacDonalds. . Ráðherrafundur var haldinn i morgun, og var MacDonald í forsetastól. Síðar um daginn gekk liann fyrir jkonung og ræddi við liann i þrjá stundar- fjórðunga. Legst MacDonald nú á sjúkrastofu til uppskurðar og gegnir StanLev Baldwin lor- sætisráðherrastörfnnnm i hans stað til bráðabirgða. Khöi'n 4. maí. United Prcss. - FB. Sláturhúsa-deilan. Sáttasemjari liefir boðað full- trúa eigenda sláturhúsanna á fund á laugardaginn, og gera menn sér vonir um, að j)egar þeim fundi lýkur, verði tekn- ar upp samningaumleitanir á ný við verkamenn í sláturliús- unum, um bráða lausn deilunii- ar. Beilin 4. maí. United Prcss. - FB. Nýjar varúðarráðstafanir. Hindenþurg forseti heiir skrifað undir tvenn lög um neyðarráðstafanir, önnur þess efnis, að gera öll Stállijálma- félögin, rikisfánafélögin og önnur slík félög liáð eftirliti innanríkisráðherrans, en liin þess efnis, að leysa skuli upp i'élög kommúnista og guðleys- ingja. I.ondon 4. maí. Únited Press. - FB. Gengi. (fengi sterlingspunds miðað við dollar 3.67, er viðskifti hóf- ust, en 6.6714, er viðskiftuin lauk. New York: Gengi sterlings- jninds ijí 3.67,4>—-$6.67%. Kovno 4. maí. United Press. - FB. Forvaxtalækkun. Porvextir bafa lækkað um y2 ?c í 7 %. Frá Alþingi í gær. Efri deild. 1. l<rv. iil I. nm slofnun nýs prófe.ssorsembæiis í lœktiu- deild Háskólans var samþykt sem lög frá Alþingi. — ívr þetta prófessorsembætti að sögn ætl- að Jóni Hj. Sigurðssyni, yfir- lækni við Landsspítalann. 2. Frv. til I. um suuðfjár- mörk var afgreitt til 2. umr. og landbn., umræðulaust. Frv. þetta er komið frá Nd. 3. Frv. til l. um breyting á fátækralögunum var afgreitt lil Nd. með 10 : 2 atkv. Nokkr- ar breytingar voru gerðar á frv. frá 2. umr., og eru aðal- breytingarnar j)ær, að sveit- festi, sem menn liafa unnið sér nú þegar, áður en lögin ganga í gildi, siculi gilda, j)angað tii [)cir hafa uimið sér sveitfesti annarsstaðar samkv. lögunum. En lil þess að öðlasl sveitfesti samkvæml J)eim, verða menn að bafa dvalið minst 2 ár sam- fleytt búandi eða vistfaslir í sömu sveit, enda liafi þeir ekki þegið sveitarsfyrk á 10 siðustu árum. Neiiað um afbrigði frá fting- sköpum, er fjárlögin áilu að koma til annarar umræðu í Ed. Á dagskrá efri deildar í gær voru fjárlögin fyrir 1933 til annarar umræðu. öf stutt var um liðið, síðan nefndarálit kom fram, og þurfti því að leita afbrigða frá þingsköpum, til þess að málið kæmi til umr. Gegn jieim afbrigðum voru greidd 5 atkvæði, en % atkv. þarf' til. að afbrigði séu Uyfð, og var þannig neitáð um af- brigðin. Er jietla sett i sam- band við hinn óhæfilega drátt, sem orðið licfir á afgreiðslu stjórnarskrármálsins af liálfu stjórnarflokksins, og mun jafn- framt mega skilja það sem vís- bendingu um jiað, að fjárlög- unum verði clcki slept út úr Ed., fvrr en séð er fyrir endann á þvi máli. Neðri deild. 1. Frv. lil I. um breyiing á I. um iannlækningar, var sam- þykt sem lög frá Aljiingi. Frv. er komið frá Ed., og hef- ir efni þess verið lýst áður hér í blaðinu. 2. Frv. til I. um jöfnunar- sjóð var vísað til 3. umr. Þetta frv. er sömuleiðis komið frá Ed. 3. Frv. iil I. um breytinq á I. um veilingasölu og 'gistihús- hald var vísað til 2. umr. -— Hefir áður verið skýrt frá efni frv. hér í blaðinu. 4. Frv. iil I. ilm framleng- ingu gildandi I. nm skatl- greiðslu Eimskipaf éiagsins, var vísað til 2. umr. 5. Frv. lil l. um breyting á I. nm verðtolt, var vísað til 3. uirir., eftir allmiklar umræður. - - Samkv. jicssu frv. á að toll- vernda ýriisar naúðsynjavörur almennings, svo sem mjólk og egg, og hlýtur jælta þó ólijá- kvæmilega að leiða til mikill- ar verðhækkunar á þessum vörutegundum. Sú brevting var þó gerð á frv. frá J)ví, sem J)að upphaflega var, að grænmeti og prjónagarn koma ekki und- ir þessa tollvernd, eins og flm. (Pétur Ottesen og Bjarni Ás- geirsson) ætluðust til. 6. Frv. lil I. um greiðslu andvirðis millisíldar úr búi Síldareinkasölu Islands, var visað lil 3. umr. — Ilefir j)essu frv. verið lýsl áður hér i blað- inu. 7. Frv. til I. um verðbækk- unarskatt, framli. 2. unir., var enn eklri útrætt, er fundi var slitið, lri. 7 i gærkveldi, en önn- ur mál, sem á dagskrá voru, voru tekin út af dagskrá. Þjóðverjar liafa nú komið á reglubundnum loftskipaferðum til Suður-Ameriku og nota loft- ski])ið Graf Zeppelin, frægasta loftskip í heinii, til þeirra ferða. Þrátt fyrir mikla erfiðleika leitasl Þjóverjar við að koma á föstum flugferðum til ým- issa annara liluta Iteinis og verður hér að nokkuru getið áforma Jieirra og undirbúnings- starfsemi í j)á átt. Vegna ýni- issá erfiðleika var hætt við að koma á föstum ílugferðum til austlægari larid-a Asíu, yfir Litlu-Asíu og Indland, aðallega vcgna erfiðleika á að fá hent- uga lendingarstaði. Er nú leit- ast við að koma á föstum flug- ferðum milli Berlínar og Shangliai, yfir Sibiriu. Vegna ófriðarins í Mansjúríu varð ekki úr áformum um að stol'na til fastra flugferða milli Ber- línar og Shangliai, yfir Man- sjúríu og um Tokio, og var J)ví liorfið að j)vi ráði, að álcvcða leiðina sunnar eða yfir Kína. Var j)ýsk Junker-flugvél send i reynsluflug j)essa leið í dcs- embermánuði siðastliðniun. — Kínyerska rikissljórnin hefir gerl sév ljóst, live mikilvægl ])að yrði fyrir Kína, ef komið yrði á reglubundnum flugferð- um milli Kina og Evrópulanda. Hefir kínverska sljórnin tjáð sig fúsa til samvinnu við Þjóð- verja og verðuv nú unnið að margskonar undirbúnings- starfsemi J)ar eystra, sem Þjóð- verjar aðallega liafa mcð liönd- um. Þjóðverjar gera sér einnig góðar vonir um samvinnu við rússnesku ráðstjórhina i jæss- um efnum, þar sem „Deruluft“ hið rússneska flúgfélag, liefir jægar samvinnu við Lufthansa á flugleiðinni milli Moskva og Berlínar. Á tilraunaflugi á leið j)eirri, scm um er að ræða, var flogið frá Shanghai, yfir Nan- lcing til Peking, þaðan yfir Gobi-auðnina lii Urúmtschi, sem er um 400 km. frá landa- mærum Síbiríu, þaðan til Tar- bágalai við landamærin, lil Semipalatinsk, Omsk og Moslc- wa. Ráðgert er að flugferðin austur taki 3 daga frá Moskwa og' er gert ráð fyrir vikulegum ferðum í byrjun. Til saman- bui’ðar má gcta l)ess, að póst- ur er ofl 3 mánuði á leiðinni austur Íandleiðina, en sex vik- ur sjóleiðis. pc=>o<=>oox= | Bæjarfréttir L=>o 1.0 O.F. 114568'/, = 0 Stjórnarskrármálið. Nefndarálit framsóknar í n. d., tim stiórnarskrármáliö, kom f'ram i gær. Er það örstutt og ekkert nýtt í því, svo að óþarfi viröi.st liafa veriö að draga svo lengi aö láta þaö koma fram. Leggur nefndarhlutinn j>ar til, a<i geröar veröi söniu breytingar á fruni- varpinu, sem framsóknarmenn lögöu til í e. d. og ]>ar var felt. Kn látið er skína í ])aö, að ein- hverjar nýjar breytingartillögur kunni að koma fram við j)riðju umræðu málsins. Dr. theol. Jens Nörregaard, prófessor í kirkjttsögu við há- skólann í Kaupmannahöfn, var meðal farjtéga á e.s. íslandi í gær. Kemur hann þeirra erinda, aö flytja hér í háskólanum nokkura fyrirlestra um kirkjusöguleg efni fyrir stúdenta og aöra, sem unna kirkjusögulegum fróöieik. — Pró- fessor J. N. er stórlæröur maöur í kirkjusögulegum íræöum og á- gætur vísindamaöurUFyrsta erindi ‘dtt mun hann flytja í háskólanuui næstkomandi laugardag kl. 6 síö- degis. Gasið. Lokaö var fyrir gasiö klukkan að ganga sjö í gærkveldi öllum aö óvörum og kom sér víöa illa. Var gasleysi um kent og má ætla aö hægt heföi veriö aö sjá slíkt fyrir og tilkynna almenningi. í prentsmiöjunum varö ekki unniö á setjaravélar fram undir miö- nætti. Þegar gasþurö er fyrirsjg- anleg, svo að stööva veröi gas- notkun um stund, er sjálfsagt að bæjarbúum sé gert aövart um þaö í tæka tiö. Bækur Þjóðvinafélagsins 1932 eru nú komnar út og liafa orðið sneinmbúnar, svo seni venja er til siðari árin. Þær eru jiessar: „Andvari“ (flvlur 111. a. skörulega ininii- ingargrein uin síra Sig. lieitinn Stefánsson í Vigur, eflir Sigurð Kristjánsson), „Alnianak 1933“ og „Jón SigurðssoiP* (Samn- ingaviðleitni). Er Jietia fjórða bindi iiins mikla ritverks dr. Páls Eggerts Ólasonar um Jón Sigurðsson, lif lians og starf, og segir frá límabilinu 135!) 1869. Meðal ]>ess, sem tekið er tii rækilegrar meðí'erð- ar í þessu bindi ævisögunnar, cr liið alræmda ,,kláðamál“ og afskiíti Jóns aí' J)ví. Hefir J)að ekki verið iekið lil sérslakrar ránnsóknar áður. Er lærdóms- rikt að kynna sér aðfarir ýinsra æðstu embættismanna þjóðar- imiar i ]>ví máli, cn Jóni tókst |)á sem oftar að koina vitinu fyiir landslýðimi og bjarga Jjjóðinni úr beinum voða. Er sá þátlur allur binn í'róðiégasti og sýnir berlega, liverju ofurkapp, Jtjösnaskapur og heimska liinna svokölluðn „íeiðandi manna" getur lil vegar komið, ef ekki cr tekið skörulega i taumana. Allur síðari liluli þessa bind- is ræðir um þjóðmál tslendingá; stjóruarbótarkröfur og fjár- bagsmái. Mun mörgum vei’ða ljósara en áður, er J)eii liafa lesið þenna 10 ára Jiátt úr sögm Jöns og sögu íslendinga, hvílíkur frábær maður hami liefir verið i öllum greinum: allra manna lærðastur i sögu landsins frá elstu tíð, allra manna kröfuharðastur fyrir liönd Jijóðar sinnar, hverjum manni djarí'ari og drengilegri, hverjum manni viðsýnni og framsýnni, manna vitraslur, ágætur ritliöfundur og frábær ræðumaður. Munu l>ess fá dæmi, að menn sé slíkum kost- um búnir og tiæfileikum, sem Jón Sigurðsson hefir verið, og jafn-snjallir að öllu. — Næsta ár kernur út siðasta bindi ævi- sögunnar. Dettifoss fór héöan í gærkveldi ve'stur og noröur 11111 land nieö fjölda far- þega. Menn þeir, sem tóku ljósmyndir af álfl- nnuni og lireiðri ])eirra á Ála- fossi s. 1. sunnudag, eru vin- samlega beðnir að tala við Sig- urjón Pétursson. Afgr. Álafoss, Laugavegi 44, sem fvrst. Æfinptafia Knattspyrnufél. „Fram‘*. 1. 11. ii nýja íþróttavellinum. Þriðjudaga kl. 71/.-—9 e. h. Fimtudaga kt. 9 10Vú e. h. Laugardaga kl. 7x/2—9 e. h. 2. fl. á gamla íþróttavellinum. Mánudaga kl. 8—9 e. h. Miðvikudaga kl. !)—10 e. h. Fösludaga kl. 9 40 e. li. 3. fl. á 3. flokks vellinum. Sunnudaga kt. 11 12 f. h. Mánudaga kl. !)—10 e. h. Miðvikudaga kl. 8—9 e. h. Föstudaga kl. 8 !) e. h. röflu Jiessa er búið að sér- prenta ásamt skrá yfir öll mót- in í sumar. Sælcist til stjóniar- innar eða æfingastjóra á æf- ingum. STJÓRNIN. Landsbókasafnið. Þeir, seni hafa bækur aö lání úr Landsbókasafninu, eru beönir aö skila þeini næstu daga. Ollum skal skilaö fyrir 14. ]>. m. Aðalfundur Knattspyrnu f él. „Fram“ var haldinn s. 1. Jxriöjudag. í stjórn voru kosnir: Ólafur K. Þorvarös- son form., Guömundur Halldórs- r-011 gjaldkeri, Kjartan Þorvarðs- son ritari, LúÖvík Þorgeirsson varaformláður og Harry JPúede- riksen bréfritari. Fjórir félagar sýndu velvildar hug sinn til fé- lagsins meÖ J>ví, aö leggja fram álitleg-ar fjárhæöir handa félag- inu, sem vísi aö slvsasjóði. Sjómannastofan. Samkoma í dag kl. 6. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna. Alnienn samkoma á Vatnsstíg 3, annari hæö, í kvöld kl; 8. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá „mínn- úgum“, 5 kr. og 10 kr. (göniut álieit) frá J. S. J„ 5 kr. frá ó- nefndum, 5 kr. frá R. J. Áheit á Elliheimiliö afhent Vísi: 5 kr. frá N. N. Valur. 1. flokkur æfing í kvöld kl. 7^4. Ctvarpið í dag. (Uppstigningardagur). 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirjtjunni (sr. Bjarni Jónsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grairimófóntónleikar: Píanósóló. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Stofn-enska (dr. Guðmundur Finnboga- son, landsbókavörður). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Sónata nr. 6, eftir Hándel (Þórarinn Guðmundsson og Ernil 'L'horoddsen). Grammófón: -— Caruso syngur: Lag úr „Eugen Onegin**, eftir Tscliai- kowski og Ah! mon sort, úr „Nero“, eftir Rubin- stein. — Amelita Galli-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.