Vísir - 07.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1932, Blaðsíða 4
V 1 S i B XXXSÍXXÍÍÍÍÍOíXÍÖÍKSCÍXiaCÍXÍÍXKM X TILKYNNING. 5 Heitt niorgunbrauð frá kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: BræSraborg, X Simberg, Auslurstræti 10, X LaugaVegi 5. 2 KruíSur á 5 aura, Búndstykki 8 aura, Vinarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. XXX Söí Itsöiiöísísöíiöíiöí SÖÖOÖÖOOt Hótel Klappenborg til leigu! Af sérstökum ástæöum fæst Hótcl Klappenborg í Keflavík lil leigu 14. maí þ. á. Mjög arö- vaénlegt til driftar. Santigjarn leigumáli. Allar upplýsingar viðvikjandi leiguskilmálum i'ást hjá fasteignastofunni i Austur- stræti 14, til 10. maí þ. á. (365 Bílskúr tii leigu í Vöggur, Laugavegi 64. Uppl. á skrifstofu Laugavegs Apóteks. (358 Sumarhústaður, fyrir tvær litlar fjölskyldur, óskast lil leigu. Tilboð merkt: „Sumar- bústaður“, sendist Visi fyrir mánudagskvöld. (373 Kjallari í miðbænum til leigu, Hinn alþeldi víukjallari Thom- sens við Ilafnarstræti sem hefir verið steinsteyptur á ný i hólf og gólf, og ger að honum nýr og greiður inngangur, fajst leigður til atvinnureksturs cða iðnaðar einhverskonar. Uppl. gefur G. Kr. Guðmundsson, Hótel Heklu. (119 TaPAÐFUNDIÐ | Grár rykfrakki í óskilum. Framnesvegi 30. (354 Maðurínn, sem fann ístaðsól- ina og istaðið, er vinsamlega beðinn að tilkvnna það á Hótel ísland. (386 Belti af rykfrakka hefir týnst frá Baldursgötu vestur á Stýri- mannastig. A. v. á. (418 Armband i silfurumgerð með grænum ferköntuðum steinum í, hefir tapast frá Grettisgötu 73 niður i bæ. Skilisl gegn fundar- iaunum i Fálkann, Laugaveg 24. (413 r tXLKTNNING 1 ST. ÆSKAN heldur afmælis- fagnað sinn á morgun í G. T.- húsinu. Margt til skemtunar. (Sjá augl.). Sólrík slofa lil leigu á Lauga- veg 47, fyrir reglusaman maun. (370 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 14. mai. Fátt i heimili. Á- In'ggileg greiðsla. Tilboð.merkt: „507“, sendist afgr. Vísis. (411 fbúð. 3 stofur og lítið her- bergi, ásamt eldlnisi, lil lcigu Suðurgötu 8 B. (321 Forstofuherbergi lil leigu á Laufásvegi 6, niðri. (333 Lítið ódýrl hcrbergi (il leigu. Uppl. í sima 1509. (332 2 íbúðir með öllum þægind- um til leigu á Shellvegi 6. Til sýnis á summdag. (356 Til leigu 1-1-2 stofúr með að- gangi að eldliúsi. Gæti komið til mála 3 stofur og eldhús. Uppl. i síma 1259. (352 2 lierbergi og eldluis lil leigu. Hverfisgötu 101 A. (351 Litið lierbergi til leigu í aust- urbænum. Uppl. á Njálsgötu 13 A: (349 3 herbergi og eldlnis lii leigu. Ránargötu 9. (348 Stór stofa til leigu á Klappar- stíg 37, miðhæðin. (347 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Urðarstíg 15 A, kl. 8- e. h. Sími 439. (316 Ódýrt herbergi til leigu fyrir skilvisan mann. Fæði á sama stað. Uppl. á malsöluiini, Vellu- sundi 1, uppi. (343 Lítil, ódýr ibúð, utan við bæ- iun, til leigu. Uppl. á Bensín- geymast., Vesturgötu 3. (342 Stofa á 1. hæð, á fallegum stað í miðbænum, til leigu. Öll nútima þægindi. A. v. á. (341 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. i sima 885. (339 1 stofa til leigu fyrir ein- lilcypa eða barnlaust fólk, eld- hús gæti fylgt. Uppl. á Lauga- vegi 143, efstu hæð. (338 Góð ibúð lil leigu á Lauga- vegi 14. (335 Stór nýtisku ibúð til leigu á Vitastig 8 A. Ágælt fyrir tvær fjölskyldur. Til sýnis á morgun kl. 10—12 og 2—7. (415 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypan karhnann. — Uppl. hjá Óskari Bjartmarz i síma 1647 i dag frá 5—7 e. h. (331 Til Ieigu á Njarðargötu 5, stofa og eldhús í kjallara, fyrir bamlaust fólk. (329 3 herbergi og eldlxús og eitt sérherbérgi til lcigu. Uppl. á Njálsgötu 65, bakariið. (327 Tvö herbergi og cldhús til leigu á Urðarstíg 8. Uppl. eftir kl. 7. t368 Eitt forstofuherbergi móti sól til leigu í nýju steinhúsi 14. maí. Fæði og raisting og nokk- uð af húsgögnum getur fylgt ef óskað er. Einnlg kjallara- herbergi mcð sérinngangi. Mjög ódýrt. Uppl. gefur Sveinn Þor- kelsson. Simi 1969 og eftir kl. 7 1885. (367 1 eða 2 herbergi, sér eða samliggjandi, með nútimaþæg- indum, til leigu. Ljósvallagötu 12, uppi. (402 Á Laugaveg 93 er til leigu 14. mai, sérlega skemtilegt og sól- ríkt pláss, fyrir eina eða tvær fjölskyldur. Sanngjörn leiga. (414 Forstofustofa og minna her- bergi til leigu i Túngötu 16. Sími 859. (420 1 herbergi til leigu. Hentugl fvrir einhleypan karlmann, Þingholtsstræti 8. (391 Forstofustofa og minna her- bergi til leigu í Túngötu 16. Simi 859. (294 Sólrík forstofu-herbergi, eitt eða fleiri, til leftíu frá 14. maí, á Ljósvallagötu 32. (388 HERBERGI, með húsgögn- um, óskasl mánaðar tíma. A. v. á. (385 1—2 herbcrgi og eldhús til leigu Hverfisgötu 102 B. Uppl. i sínia 1581, eftir kl. 7 i kvöld. (382 Tveggja herbergja íbúð, með eldhúsi, í góðum og sólrikum kjallara, lil leigu fyrir barn- laust fólk. Uppl. Bergstaðastr. 50 B. (381 Af sérstökum ástæðum er stör, nýtísku hæð til leigu frá 11. maí, með tækifærisverði. A v. i l. (380 Her hcrgi til leigu f yrir ein- Iileyp: a. Aðgangur að eldliúsi gctur koníið til mála. Uppl. á Rjarn arstíg 10. (.‘•.79 Góð sumaríbúð l'yrir fámenna fjölskyldu, er til leigu í Litlu- Hlíð í Sogamýri. (405 Sá, er vill borga ársleigu fyrir- fram, getur fengið góða og ó- dýra ibúð, 2—3 lierbergi og eld- hús. Tilboð sendist afgr. Visis merkt: „Fyrirfram". (283 Ibúð: 3 herbergi, með að- gangi að eldliúsi, til leigu á Barónsstig 12. (369 2 herbergi og' eldhús, sólríkt og sér, i góðum kjallara, og 3 herbergi og eldhús, i sama liúsi eru til leigu frá 14. mai. Uppl. á Bergstaðastíg 66, uppi. (364 Skrifstofustúlka óskar eftir góðu herbergi. Tilboð, merkt: „Sólrikt", sendist afgr. Vísis. (363 Ibúðir eða skrifstofur til leigu i Hafnarstræti 8: Uppl. í versl. Gunnars Gunnarssonar eða sima 2061 og 387. (.362 2 góð og sólrik herbergi ásamt litlu herbergi og eldhúsi, til leigu. Tilboð, merkl: „1234“, sendist afgr. Visis. (360 Forstofustofa til leigu við Laugaveginn. Tilboð sendist Vísi fyrir 12. maí, merkt: „Laugavegur“. (359 Upp’nituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Til lcigu: Ágæt forstofustofa fyrir reglusaman mann eða stúlku. Uppl. gefur Karl Bend- er, „Soffíubúð“ eða Bárugötu 22, I. hæð. (401 Herbergi lil leigu á Bárugötu 9 (uppi). Aðgangur að baði og sima.getur fylgt. (400 Til leigu 2 herbergi og eld- hús. Uppl. Sellandsstíg 32. (398 2—.3 herbergi og cldhús, með nútímaþægindum, til leigu Seljaveg 13. (393 2 herbergi til leigu. Getur komið til greina, að elda megi i öðru. Uppl. gefur Vilhjálmur Hildibrandsson, Laufásveg 20. (391 2 stórar stofur með aðgangi að eldhúsi og tvö minni lier- bergi með aðgangi að eldliúsi, til leigu á Ránargötu 13. Uppl. frá 6—8. (416 Herbergi til leigu Vatnsstig II. Rílskúr til leigu sama stað. (103 Forstofulierbergi til leigu fyrir karlmann á Grettisgölu 45. — (406 íhúð til leigu, rúmgóð, 2 her- bergi og eldhús, sérinngangur og miðstöð. Einnig einstakt herbergi fyrir reglusaman mann á Túngötu 34. Uppl. á Rauðarárstíg .3. (412 Góð forstofustofa móti sól lil leigu, Njarðargötu 45. (421 STULKA, sem kann að mjólka, óskast á litið heimili r grend við bæinn. Uppl. Ný- lendugötu 7, eftir kl. 4. (375 Stúlka eða unglingur óskast. Hliðdal, Laufás\Lgi 16. (350 Nokkurir menn, vanir sveita- vinnu, óskast strax í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á Holtsgötu 10, eftir kl. (i i kveld. (345 Fullorðin stúlka óskast til að vera hjá veikri konu. Engin húsverk. Uppl. á Lindargötu 10A. (334 Stúlka óskar eftir formið- dagsvist á barnlausu heimili. Uþpl. Þingholtsstræti 33. (361 Tek að mér hreingerningar. Uppl. á Njálsgötu 31. (357 Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum, ásamt allskonar annari smiði, i tíma- og útboðsvinnu. Líðan á vinnu- Jaunum gctur komið til greina að nokkru leyti. Vinnustofan, Haðarstíg 6. ATH. Einnig má leggja eða senda vinnubeiðni á afgx*. Vísis. (378 Maður óskast i vor og sum- ar, nálægt Rvík. Uppl. í síma 1326. (372 Utlend stúlka óskar eftir góðri vist. Uppl. á Lokastig 9. (399 Góð stúlka óskast i vist nú þegar eða 14. mai. Uppl. Vcst- urgötu 50 B. (397 VOR- og SUMARSTÚLKU vantar nú þegar, á norðlenskt heimili. Uppl. hjá Samúel Öl- afssyni, Laugaveg 53 B. (396 Stúlka óskast á barnlaust heimili í sveit. Uppl. i síma 2061. (395 Óskað er eftir stúlku liálfan daginn, Túngötu 16, efri hæð. (392 Stúlka óskast til Sigurjóns .Tóhannssonar, Lindargötu 8 B. (389 Stúlka, sem kann að sauma *> buxur, gctur fcngið atvinnu nú þegar. Umsóknir sendist afgr. þessa blaðs, merkt: „Sauma- kona“. (417 Kaupakona óskast. IJppl. á Lokastíg 14, niðri. (107 -----------;------------------ Góð stúlka óskast slrax, á lít- ið heimili. Uppl. Þórsgötu 19, niðri. (377 Unglingsstúlka óskasL til þess að gæta barns og' til aðstoðar við létt innanlmssverk. Rósa Gísladöttir, Fjölnisvegi I. (422 r KAUPSKAPUR Drengjahjól til sölu. Njáls- götu 58 B. (330 Til sölu borð og 3 körfustöl- ar, kr. 75 alt. Öldugötu 55. (353 Dömukápur, litið notaðar, lil sölu með tækifærisverði. Loka- stig 1 I, niðri. (108 Mjög litið notuð kjólföt og- jacketföt á méðalmajin, sama sem ný, eru til sölu með tæki- fæisverði. A. v. á. (355 Óskast keypt lcerra og fjór- hjólaður vagn. A. v. á. (344 Túnþökur til sölu. Jón Þor- leifsson. Sími 1614. (340 Til sölu með tækifærisverði, 2 nýir ljósmyndaútstillingar- kassar og klæðaskápur á Ný- lendugötu 22 R. (337 Mjög falleg, ljós sumai kápa til sölu með gjafverði. A. v. á. (336 Lítið drengjareiðhjól hefir tapast á Ránargötu 30. Símí 1083. (328 Til sölu: Nýtt hús utan við bæinn á mjög fallegum stað, með stórri lóð. Ennfr. steinhús á góðunr sta'ð í bænum. Bæði húsin með öllum nútima þægindum. UþpL gefur Einar lvristjánsson, Fjölnisvegi 5. Sími 1229. (366 xxxxxiööeoööööocöcccöööööf I Epg-GÓLFDÚKAR | 8 rnikið úrval, lægsta verð í í; Komið og skoðið. Co. bænum, frá kr. 5,90 mtr. I _ . «5 Þórður Pétursson & « Bankastræti 4. x í# XXXXXXXX50OC7ÖOC<XXX>G<XXXX* Hvitasunnuliljur, hyachinturi og kaktusar. Helluáundi 6^ Simi 230. (1097' Á Frcyjugötu 8 (gengið 11114 undirgang): Dívanar, f jaðra-" dýnur, strigadýnur. — Trausf vinna. Vægt verð. Sími 1615. (187 Eikar matborð frá 80 kr. Eik*- ar stólar frá 22 kr. Mikið úrval. Húsgagnaútsalan, Brattagötif 3 B. Sími 2076. (302 Borðstofu-húsgögn til sölif mjög ódýrt. Einnig taurulla, Laugaveg 63. (387 ERFÐAFESTULAND, i út- jaðri bæjarins, óbygt, ásamí leyfi fyrir húsbyggingu á land- inu, er til sölu nú strax. Einnig til sölu hús i bænum og utan við bæinn, með lausum íbúð- um 14. maí. Semjið strax viö undiiTÍtaðan. HELGI SVEINS- SON, Aðalstræti 9 B. (384 VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. a verkstæðinu, Vatnsstíg 3. (383 Nýlegur barnavagn og barna- kerra til sölu á Bræðraborgar- stíg 23 A. (376 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN (á einka-skrifstöfu): Skrifborð. skápur, borð og stóll, mahogni- polerað, sérlega vönduð smíði. er til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 948. Valdimai' Guðm. (374 Skrifborð og 3 stólar til sölu með tækifærisverði, Njarðargv 37, uppi. (371 Sem ný barnakerra lil sölu með tækifærisverði, á Grettis- götu 79, uppi- (390 5 manna bifreið í góðu standí óskast. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Bifrcið“, íyrir 12. þ. m. (410 Notuð borðstofuhúsgögn til sölu ódýrt. Lokastíg 14, niðri. (409 Kvr til sölu. A. v. á. (101 FJELAGSPRENTSMIÐ JAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.