Vísir - 10.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1932, Blaðsíða 1
) Ritstjóri: 1PÁLL STEINGRÍMSSON. Siiai: 1600. pTeRtsmið'jusimi: 1578,- V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, þri'ðjudaginn 10. maí 1932. J 126. tbi. Gamla Bíó JENNY LIND (SÆNSKI NÆTURGALINN). Aðalhlutverkið leikur og syngur: GRACE MOORE hin mikla söngkona frá Metropolitan-söngleikahúsinu í New York. Myndin er lýsing á nokkrum þáttum úr æfisögu frægustu söngkonu Sviþjóðar, Jenny Lind, og sýnir hvernig hún varð heimsfræg, og er um leið falleg áslarsaga. tOOOOOOOOOOOOOOOOOOCKXmOOtXX XXíOOOOOOOOOOOtXSíXXÍOOOíXXXy » Iljartans þökk fijrir auðsýnda vrlvild <í se.vtiu/s- afmæli mínu. x Signrður Jónsson, § skólast jóri. a ■OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXXIOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt Leikhúsið. Á morgun kl. 8l/»s Karlinn í Kassanum. Skopleikur í «3 þáttum, eftir Arnold og Bach. íslenskað hefir: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Mesti hlátursleikur, sem hér hefir sést. HÚS til Sðlo. Húseignin h'jölnisveg 5, er tii sölu. Semja ber við Einar B. Kristjánsson, Fjölnisveg 5. — Fvrirsnurnum ekki svarað í suna. UppboQ. Opinbert upyboð verður hald- ið á Laugaveg 48, fimtudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldir 20 divanar, betri- stofuhúsgögn, alhnörg málverk, stólar o. m. fl. Enn fremur ný og' gömul reiðtýgi. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 7. maí 1932. Bjðm Þörðarson. Sáðvöpup. Grasfræ i þurlendi og votlendi, svo og sáðhafrar, er ný- komið. Verðið er nú lægra en það var í fvrra. Gæðin era hin sömu. Mjúlknrfélag Reykjavíknr Ný og' góð Kaupmenn 7 KELLOGG ALL BRAN og CORN FLAKES fyrirliggjandi. — H. Benediktsson & Co. Siml 8 (fjórar línur). Tilbiinar strax fyrir 2 krónur 6 myndir. PHOTOMATON, Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Litnm angnabrönir með egta lit. Snyrtistofan Era, Laugaveg 17. EGG 13 aura stk. Grindavíkur Egg 15 aura stk. Alt í Hvítasunnubaksturinn. OUisUZUi 2-3 sólrik skrifstofuherbergi til leigu. — Hentugt fyrir læknastofur eða einhverja sérgrein. Andrés Andrésson. Laugaveg 3. sem ætla sér að fara norður á Arnarvatnsheiði i sumar, til veiða eða dvalar, geta fengið fylgdarmann, hesta, og annað, sem nauðsynlegt cr til ferðar- innar. — Enn l'remur útvegað veiðileyfi, ef óskað er. Upplýs- ingar gefur Ólafur K. Þorvarðs- son, Skothúsveg 7, simi 522. Eggert Claessen h'æstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-1.2. Nýja Bíó Astmærin fyrverandi. Tal og tónmvnd i 8 þáttum, leikin af amerískum leikur- um, þeim BEBE DANIELS. BEN LYON. LEWIS STONE og fleiri. Telpukápur 09 kjólar, allar stærðir. Einnig allskonar baniafatnaður (vtri og innri), fallegt úrval, sánngjarnt verð. Versl. Snót Vesturgötu 17. Ef yðnr vantar bíl til að aka i um bæinn eða út urn land, þá hringið i sima 970, því að þið fái.ð hvergi ódýrari fólksdrossíur, 5 og 7 manna, en hjá Bifreiðastððinni HEKLU. 970 — SÍMI — 970. Hættið að örvænta! G.S.-kaffibætlr uppfyllip 511 skilypdi sem heimtuð eru af góðum kaffibæti. — Bidjid því um G.a- kaffibætinn KXMQOQOQQOQQQOOOOOOOOOOOCXXXXXMOQOOOOOOOOOOOOOCXXXXXM Til sölu stóp trósmídaveplcsmiðja i fullixm gangi* t Góðir skilmálar, et' sainið er strax. -— Semja ber við Guðnr. t Þorkelsson, til viðtals kl. 2—5 daglega, Austurstr. 11, 2. hæð. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Þúsundip gigtveiks fóiks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nytt meðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir A mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með þvl næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- H ische POLIKLINIK“ í Diisseldorf, skrifar eins og hér segir: ftj Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- lr irangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þeas að önnur meðul hafi verið.notuð. Eítir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst í Laugavegs Apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.