Vísir - 10.05.1932, Side 2

Vísir - 10.05.1932, Side 2
V I S I R UtsæOiskartðflur! Fyrlrliggjandi 1. fi. titsæðiskartöflur. Að Laugarvatni verða ferðir framvegis frá Að- alstöðinní. Símar 929 og 1754. Gunnar Guðnason. Rio—kaffi tvœr tegundir jafnan fyrirliggandi. Þópðup Sveinsson & Co. æ Símskeyti —o— 1’arLs, 9. mai. United Press. - FB. læknir um lxjrð og tók skýrslu þessa, en liann kvað togarann liafa komið til Vestmannaeyja fyrir skömmu, svo alt væri í lagi gagnvart sóttvamarlögun- unr og okkur óhætt að fara. eða jafngildi þeirrar uppliæðar í erlendri mynt. í greinargerðinni segir svo: „Með þessu láni, ef fæst, og kjör verða að teljast aðgengi- leg, á að greiða upp að fullu enska lánið frá 1921, og bráða- birgðalán hjá Rarclavs Bank Ltd. i London, er notað var til þess að kaupa fyrir hluti i Llt- vegsbanka íslands h.f. Hér er því ekki um nýja lántöku að ræða, heldur að eins breyting á eldri lánum, sein teljast verða með óliagkvæmum kjörum fyr- ir landið“). Samþ. var og visað til 8. umr. 1. Frv. til 1. um sölu á nokk- urum hluta heimalands Auð- kúlu í Svínadal. 2. Frv. til 1. um heimild fyrir rikisstjórnitía til að levfa er- lendum manni eða félagi að reisa og starfrækja sildar- bræðsluverksmiðju á Sevðis- firði. (Með þeirri brevt. að lieimildin næði til Auslfjarða yfirleitt, en væri ekki bundin við Seyðisfjörð einan). 3. Fr\r. til 1. um barnavernd (ásamt noklíurum breytingum) Frvr. til 1. um brevt. á 11. gr. hafnarlaga fyrir Vestmanna- eyjar afgrciddi déildin sem lög, en frv. til 1. um breyt. á 1. um bann gegn dragnótaveiðum i landhelgi var felt með 10 atkv. gegn 10. Nj vél tíl prentstarfs. —o— Charlotte X. C. apr. United Press. - FB. Fyrir skömmu var sýnd i New York nýsmíðuð vél, sem vinnur verk vélsetjara á letur- setningarvélar (Linotype og Intertype). Vélin er álitin mik- il dvergasmíði og stórkostleg umbót á núverandi vinnu-að- ferðum. Hún setur eftir hand- riti, sem skrifað er á sérstak- lega útbúna ritvél, og les vélin handritið með „auga“, sem vipnur fyrir samstarf Ijóss og rafmagns. Uppfundningar- maðurinn er amerískur og heitir B. L. Green og er fertug'- ur að aldri. Hefir hann starf- að sex ár að smíði vélarinnar. —- (Hin mikla umbót, sem vél- in á að gera á núverandi vinnu- aðferðum, er þó ekki alveg augljós, því að líkindum verð- ur að hafa efti-rlit með sam- slarfi vélanna, og fvrst verður að vélrita öll liandrit, sem setja á á þennan hátl. Við venjulega dagblaðasetningu, eins og hún gerist hér á landi, og að likindum viðar, kemur vél þessi varla að notuni, sak- ir hins óvenjulega og ólijá- kvæmilega undirbúnings hand- ritsins, en þar er slíkra umhóta mest þörf). Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st.. ísafirði 5, Ákurevri 4. Seyðisfirði 3. Vest- niannaeyjum 5, Stykkishólmi 4, Blönduósi 4, Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafirði 4, Færeyjum 4, Juli- anehaab 5, Jan Mayen -t- o, Ang- magsalik -4- 2. Hjaltlandi 8, Tyne- mouth 6 st. (Skeyti vantar frá Grindavík og Kaupmannahöfn). Mestur hiti í Reykjavík i gær 8 st.. minstur 2. Sólskin í gær 14,2 st. Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir ís- landi og Norður-Grænlandi, en víð- áttumikil lægð sðvestur af Reykja- nesi á hægri hreyfingu norðaustur eftir Horfitr: Suðvesturland, Faxa- flói: Suðaustan gola. Skúraleiðing- ar. Breiðafj., Vestfirðir, Norður- land: Hægadðri. Víðast léttslvýjað. Norðausturland, Austfirðir: Hæg- vriðri. Skýjað. Suðausturland: Breytileg ’átt - og hægviðri. Sum- staðar skúrir. Hæstaréttardómur hefir vcrið upp kveðinn i málum þeirra kommúiiistanna Guðjóns Benediktssonar, Jónasar Guðjóns- sonar og Hauks Björnssonar út af u])p]jotinu á bæjarstjórnarfundin- um í fyrra. Fengu þeir allir skil- orðsbundinn dóm. Guðjón, sem í undirrétti hafði verið dærnd- ur i 30 : daga fangelsi, hlaut 60 daga fangelsi, Jónas 20 i stað 15, en Haukur 20 daga fangelsi. Fyrir undirrétti hafði Haukur ver- ið dætndur í fjársekt, en eigi fang- elsi. Hljómleikar verða haldnir í dómkirkjunni í kvöld og hefjast kl. 8y2. Inngangs- eyrir er aðeins ein króna. Því, sem inn kemur, er varið til skreytingar á kirkjunni. Er þess að vænta, að menn sæki vel þessa skemtun, því hér er.um fjölbreytta og ódýra skemtun að ræða. og málið, sem unnið er fyrir. er þarft. V. Af veiðum kom Þórólíur í morgun, með 93 tn. lifrar og Snorri goði, einnig með 93 tn. lifrar. Höl'nin. Þrtr frakkneskir. hotnvörpungar komu í dag. — Suðurland fór til Borgarness í morgun. Fiskveiðasýning verður haldin í Eshjerg dagana 25. júní—10. júlí í sumar, segir í tilkynningu frá sendiherra Dana. Ætla menn, að þetta verði mesta fiskveiðasýning, sem haldin hefir verið í Norður-Evrópu. Fimleikaæfingar harnaflokka glímufélagsins Ár- manns fóru fram á Austurvelli síð- astl. sunnudag. í telpnaflokknum voru 50 telpur. Stjórnaði Ingihjörg Stefánsdóttir æíingum þeirra. 1 drengjaflokknum voru 30 drengir og hafði Vignir Andrésson stjórn þeirra með höndum. Telpurnar sýndu staðæfingar og stökk, en dcrngirnir staðæfingar, stökk á hest- um, dýmtæfingar o. s. frv. Sýning- arnar tókust yfirleitt ágætlega, og er auðséð, að góð samvinna hefir verið milli nemanda og kennara. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband al' lögmanni, ungfrú Helgh Björnsdóttir, Langholti •við Reykjavík, og-Jóhann Ei- riksson, búfræðingur. Gengið í dag'. Sterlingspund ...... Kr. 22,15 Dollar ............ — (i,03y2 100 rikismörk ......... 144,31 — frakkn. fr......— 23,99 —- belgur .........— 84,82 — svissn. fr......— 118,44 — lírur ........... — 31,32 — pesetar .........— 48,47 —- gyllini ......... — 245,37 — tékkósl. kr.....— 18,05 — sænskar kr. . . . 113,96 norskar kr...... 112,99 — danskar kr. . . . 121,17 Gullverð íslenskrar krónu er nú 61,83. Sýning á teikningum og handavinnu barn- anna í Austurhæjarskólanum er op- in fyrir alménning í dag og á morg- un kl. 1-—7 e. h. Gengið er inn af leikvellinum ttm horndyrnar norð- an megin. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer vestur og norður kl. 8 í kvöld. — Goðafoss fer frá Hull í dag, áleiðis hingað. Brúarfoss er á útleið. Dettifoss er hér. Selfoss fór eigi á laugardag frá Leith, eu fer þaðatÁ i dag, áleiðis hingað. Lagarfoss íór frá Kaupmannahöfn á l'augardag. Á meðal farþega á Gullfossi voru: Iugimar Brynjólfsson, Ólafur Ólafsson, Gustaf Funk, Kristján lvrist- jánsson, Pétur Ólafsson, Ingvar Guðjónson, ungfrú Asta Guð- mundsdóttir o. m. fl. Vinnumiðstöð kvenna. Konur, sem óska eftir aðstoð við hreingernmgar og þvotta, einnig þær, sem áður liafa leit- að til vinnumiðstöðvarinnar, eru beðnar að gefa sig fram á vinnumiðstöðinni. Sömuleiðis konur þær, scm óska eftir dag- legri aðstoð við héiiniilisstörf yfir sumarið. Sjá einnig augl. frá vinnumiðstöðinni í hla'ðinu í dag. Hjálparbeiðni. Sjúk og ellibeygð hjón ein hér í bænum, hafa orðið fyrir því mót- læti, að misSjt fósturson sinn og einka-stoð. Hann hvarf af skipi í erlendri höfn og hefir ekki til hané spurst síðan. Þessi gömlu hjón eru orðin ófær til allrar vinnu. Hann áttræður að aldri og þrotinn að kröftum, en konan komin yfir sjö- tugt, löngum vauheil og rúmföst. Þau eru cignalaus og horfa fram á dapurlegt æfikveld. Væri fallega gert, að rétta þeim hjálparhönd, og hefir Vísir lofað að taka á móti samskotum. Kunnugur.' Hcimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma Vatnsstíg 3, II. hæð. kl. 8 í kvöld. Flokkaglhnu heldur K. R. næstkomandí íimtu- dag kl. 8yí, í K. R.-húsimi. Marg- Stjórnarskifti í Frakklandi. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að biðjast lausnár á morgun (þriðjudag). — Samkvæmt op- inberri fullnaðarskýrslu úin úrslit kosninganna liafa )>eir flokkar, sem styðja Herriot, fengið 389 þingsæti, en ]>eii flokkar sem styðja Tardieu 198. Painlevé hefir tilkynt, að hann gefi kost á sér sem ríkis- forsetaefni. Paris, 9. maí. United Prcss. FB. Forsetakosning í Frakklandi. Átjánda þjóðþingið kemur saman á -þriðjudag. Sameinað )>ing (fulltrúadeildin og öld- ungadeildin) kýs eftirmann Doumer’s ríkisforseta. —- Víð- tækar varúðarráðstafanir hafa verið gerðar. Herlið, búið stál- Iijálmum og vopnað vélbyssum, slær hring um höllina í Ver- sailles á meðan forsetakosning- in fer fram. París, 10. maí. United Press. - FB. Paiuléve liefir tilkynt, að liann hafi hætt við að gefa kost á sér sem forsetaefni. Állir iiclstu flokkarnir liafa komið sér saman um að kjósa Albért Lebrun, sem verður einn í kjöri. Forsetakosningin í Versailles i dag er ]>vi að eins formsatriði. Báts bpuninn* —o— 9. maí. — FB. Eftirfarandi útdrátt úr dag'- bók m.s. „Skeljungs“ þ. 8. mai, hefir FB. verið levft að hirta: IG. 1,10 f. h. var sldpið stopp- að við m.b. „Gulla“ frá .Vest- mannaeyjum, sem var að hrenna austur i Fjallasjó. Björgunarbóturinn var settur út og fai’ið um horð, en enginn maður sásl um I>orð. Þá var farið að togaranum S.s. „Lcon Port“ frá Bordeaux, sem lá þar skamt frá, og um borð í hon- um var skipsliöfnin, 4 menn af m.h. „Gulla“. Formaðurinn af m.b. „Gulla“ hað okkur að flytja skipshöfnina til Vest- mannaeyja, sem við gerðúm. Þegar þeir voru komnir um borð til okkai', fórnm við aftur að m.b. „Gulla“, en þá var bát- urinn alelda stafna milli og sá- um við eigi ástæðu til að biða þar lengur. Kl. 3 f. h. var farið af stað til Vestmannaeyja. Kl. 3,30 f. h. tókum við m.b. „Ing- ólf“ frá Vestmannaeyjum, sem var með hilaða vél, og drógum hami til Vestmanna- eyja. Kl. 6 f. h. var lagst fyrir akkeri við Vestmannaeyjar. Kl. 7,15 kom Ólafur Lárusson Frá Alþingi í gær. Sameinað þing. Fundur var i sameinuðu þingi áður en deildafundir hófust og lá þar fyrir: Till. tiJ þál. mn ráðstafanir gegn áfeng- ishruggun og öðrum áfengis- lagabrotum. Efni till. hefir áð- ur veri'ð rakið hér i hlaðinu. Forseti ákvað eina umræðu um till. og keinur hún fyrir sam- einað þing aftur i dag. Efri deild. Tvö frv. voru samþ. og visað til 3. umr. 1. Frv. til 1. um sölu á Reykja- tanga i Staðarhreppi i Húna- vatnssýslu og 2. Frv. til 1. um lækningaleyfi, 11111 réttindi og skyldur lækna og annara, er lækningaíeyfi liafa, og um skottulækningar (ásaml nokk- urum hreytingum), 5 málum var vísað til 2, umr. og nefnda. 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. um veitingasölu, gistihúsahald o. fl. 2. Frv. til 1. um greiðslu and- virðis millisíldar úr húi Sildar- einkasölu íslandsj 3. Frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 75 1929, um skipun harna- kennara og laun þeirra. 4. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1931 og 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög. Neðri deild. Fjögur mál voru samþ. og send Ed. 1. Frv. til 1. um veiting rikis- horgararéttar. 2. Frv. til 1. um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiðslu h.f. Eim- skijiafslags íslaríds. 3. Frv. til 1. um hreyt. á 1. um heimild fyrir ríkisstjómina til ýmsra ráðstafapa vegna út- flutnings á nýjum fiski. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. um verðtoll. Samþ. var að vísa til stjórn- arinnar: 1. Till. lil þál. um liæstarétt- ardómaraembættið, seríi nú er laust (samkv. till. frá Bergi Jónssyni) og 2. Till. til þál. um skipun milliþinganefndar lil þcss að rannsaka fjárliags- ástand og afkomuliorfur á Austurlandi (samkv. till. frá Sveini í Firði) Til 2. umr. og nefnda var vísað: 1. Frv. til 1. um breyt. á fátækralögum. 2. Frv. til 1. um lántöku fyrir ríkissjóð. (Flm. frv. er Asgeir Asgeirsson og segir þar svo: „Ríkisstjórninni er heimilt að taka handa ríkis- sjóði lón, alt að 12 miljónir kr.,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.