Vísir - 10.05.1932, Page 4
V I S I R
p HÚSNÆÐI
í miðbænum er til leigu 14.
maí sólríkt herbergi með sér-
iungangi á 2. lofti í ágætu húsi
með öllum þægindum. — Leiga
25 kr. — Tilboð, merkt: „25“,
sendist „Visi“. (592
Sóli'ík stofa til leigu nú þegar
á Mimisvegi (i. (591
(591
Sólríkt herbergi til leigu.
Uppl. Bergstaðastræti 10, uppi.
(584
íbúð til leigu, 3 herbergi og
eldhús, með öllum þægindum.
— Uppl. eftir kl. 8 í kveld og á
morgun. Njálsgötu 15 A, niðri.
(583
3 sólrík herbergi og eldhús til
leigu. Uppl. í síma 530. (582
141 leigu 3—5 herbergi og
eldhús á Bárugötu 34. (581
Þrjú herbergi og eldhús til
leigu. Framnesvegi 50 A. Uppl.
milli 7—9. (580
4 herbergi og eldhús (il
leigu á Skólavörðustíg 19.
Ennfremur á sama stað 2 her-
bergi fyrir einhleypa. (625
Tvö herbergi og eldhús, og
aðgangur að baði, er til Ieigu
14. maí, fyrir barnlaust fólk, í
Mjóstræti 3 (Vinaminni). (623
Gott herbergi, 5 x 6, móti
austri, til lcigu, með aðgangi
a'ð sima, fyrir einhleypan,
reglusaman kvenmann. Ödýrt.
Uppl. i kveld í síma 1665. (618
Sójrik forstofustofa, ágæt
fyrir tvo, lil leigu í Tjamar-
götu 48, suðurdyr. (617
Til leigu 2—3 stofur og eld-
hús á Óðinsgötu 4. Sími 1305.
(573
Vil taka lítið kjallarpláss til
leigu fyrir húsmuni. Tilboð
sendist Vísi, merkt „Húsmunir“
(572
Herbergi til leigu á Laugavegi
28. Leiga kr. 35,00 á mánuði.
(571
Eldri kvenmaður gelur feng-
ið herbergi og.fæði gegn þvi að
hjálpa til við þjónustubrögð o.
fl. Uppl. Laugavegi 76. (568
2 sólrík forstofuherbergi til
Jeigu fyrir einhleypa, saman
eða hvort fyrir sig. Ræsting
getur fylgt. Uppl. Ingólfsstræti
23, verkst. (566
Gott herbergi til Ieigu (1 eða
2) með aðgangi að eldhúsi.
Verð kr. 25,00. Uppl. Freyju-
götu 11. (565
Forstofuherbergi til ledgu
fyrir einhleypa. Framnesvegi
ÍO__________'____________(564
íbúð og einstakt herbergi,
með öllum þægindum, til leigu
á Laugavegi. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Sólrikt“. (562
Agætar stofur til leigu á
Hrannarstíg 3. Símaafnot og
bað. ' (172
Upphituð herberg; fást fyrir
ferðamenn, ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
2 stofur með aðgangi að eld-
húsi. —- Einnig 2 samliggjandi
herl>ergi fyrir einhleypa til
leigu á Spitalastig 6. (612
Þriggja’ herbergja íbúð tii
leigu. Laugavegi 76. Þórarinn
Kjartansson. (569
Stór, sólrík herbergi og eld-
hús til leigu í Þingholtsstr. 23,
mjög ódýrt. Kinnig tvö sam-
liggjandi herliergi með sérinn-
gangi. (652
Til leigu ágætt herbergi móti
suðri, með sérinngangi, litilli
geymslu, Ijósi og liita. Hefir
verið leigt tveimur.Uppl. Söðla-
smiðabúðinni Sleipni, Lauga-
vegi 74. (619
1 stofa, sími og öll þægíndi
'i! leigu Bcrgþúrugötu 37. (646
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús, ásamt ljósi. Uppl. í Söðla-
smíðabúðinni Sleipnir, Lauga-
veg 74. (645
Góð stofa lil leigu 14 . maí i
Miðstræli 8 B. (644
Stór stofa eða tvö minni her-
hergi, óskast til leigu. Uppl. i
síma 1313. (643
Sólrik stofa lil leigu ; á Berg'-
slaðastræli 82. (642
2 stórar stofur og aðgangur
að eldhúsi og 1 stofa og að-
gangur að eldhúsi, til leigu á
Laugaveg 20 A. Uppl. kl. 8—10
e. h. og 10—42 f. h. (641
Sérlega skemtileg forstofu-
slofa ineð aðgangi að baði og
síma, til leigu. Miðstræti 3 A.
(steinhúsinu). (640
Lítil íbúð fyrir mæðgur eða
eldri hjón til leigu á Laugavcg
57. Uppl. í búðinni. (638
3 herbergi og eldhús í ofan-
jarðar kjallara til leigu. Uppl.
Lokastig 8, eftir kl. 7. (637
Ódýrt herbergi með sérinn-
gangi til leigu. Njarðargötu 31,
uppi. (635
Eitt herbergi til leigu. Lauga-
veg 35. (634
Sólríkt herbergi til leigu fyr-
ir stúlku. Aðgangur að eldhúsi
gæti komið til mála. Bergþóru-
götu 20. (632
Ein stofa og eldhús til leigu
á Spítalastíg 5. (631
Suðurstofa með sérinngangi
til leigu á Öldugötu 11. Allar
upplýsingar í síma 1218. (630
2 sólríkar stofur á göðum
stað, til leigu. A. v. á. (629
Stór stofa með forstofuinn-
gangi, hentug fyrir tvo. Uppl.
hjá Siggeir Torfasyni, Lauga-
vegi 13. (658
2 herbergi og eldhús óskasl.
Tilboð með tilteknum þægind-
um og mánaðarleigu, sendist
í pósthólf 851 fyrir kl. 4 síðd. á
morgun. (656
2 herbergi og eldhús og 1
herbergi og aðgangur að eld-
liúsi, með þægindum, tiJ leigu.
Njálsgötu 52 B. (615
í Garðastræti 39 er 1—2 sól-
rík herbergi til leigu 14. mai.
Sími og bað í húsinu. (614
Til leigu á kjallarahæð 2 stof-
ur og eldhús. Lokastíg' 9. (610
2—3 herbergi og eldhús til
lcigu ódýrt á Bjargarstig 2. (607
Til Ieigu 14. mai: 1 herbergi
og eldhús í kjallara. — Sömu-
Ieiðis litið loftherbergi. Uppl. á
Holtsgötu 31. (606
Herbergi lil leigu. Bergstaða-
stræti 12, neðstu hæð. (563
Ilerbergi til leigu. Ljósvalla-
götu 10. (570
1 -2 herbergi og cldhús ósk-
ast strax. - Uþpl. í sima 1563.
(605
Stór og ódýr stofa til leigu
í miðbænum. Uppl. i sima
1769. (004
Sólrík herbergi íneð sérstök-
unx forstofuinngangi og öllum
þægindum, til leigu fvrir ein-
hlcypa i Þinghollsslræti 33. —
Simi 955. (603
Sólrikt Ixerbergi ixskasl 1 t.
maí, sem næst miðbænum. —
Uppl. í síma 911. (601
4 ibúðir lil leigu II. maí, 2
og 3 herbérgja með eklhúsi. —-
Laugaveg 70 B. (600
yPgr*" Iierbergi með sérinn-
gangi, ljósi og hita, til leigu ó-
dýrt, á Vitastíg 20. Sími 1181
og 1258. (598
Rúmgott, sólríkt kjallarahcr-
bergi fyrir verkstæði eða því-
umlíkt, til leigu ódýrt. Uppl. í
sima 1740. (597
Til leigu: 2 litlar ibiiðir, ódýr
leiga. Uppl. í síma 240. (595
Ein hæð, 3 hérbergi og eld-
hús, til leigu á Laugaveg 160.
(594
Sólrík stofa með aðgangi
að eldhúsi, til leigu 14. nxaí. —
Holtsgötu 35, uppi. (593
Reglusamur, passasamur
og áhugasamur maður,
fyrir sínum hag og ann-
ara, getur fiú þegar feng-
ið atvinnu, að standa fyi-ir
sérverslun úti á landi, sem
nú þegar á að taka til
slarfa. Áskilið er, að sami
maður geti lagt i verslun-
ina 2—3 þúsund krónur,
sem meðeígandi. Tilboð
sendist Vísi nú þegar,
merkt: „Uti á landi“. —
Stúlka óskast i vor og.surn-
ar á gott heimili í Borgai-firði.
Uppl. á Grettisgötu 42. (626
Stúlku vantar í Kennaraskól-
ann. (579
Telpa óskasl. Frakkastig' 19,
.uppi. (578
Óska eftir innheimtustai-fi.
Guðmundur Sigurðsson. Uppl.
Suðurgötu 16, eftir 6. (561
Vinnumiðstöð kvenna, Þing-
holtsstræti 18. Simi 1349. Opið
3—6. — Margir ágætir sta'ðir í
Reykjavik og til sveita. Óskað
eftir unglingum á góð hcimili
i Reykjavík og sveit. Útvegaðar
stúlkur í vistir og til allskonar
heimilisstarfa. Konur, scm óska
eftir hreingerningum eða þvott-
um, beðnar að gefa sig fram.
(599
Til leigu sólrik íbúð 14. mai,
með öllum þægindum. Fámenn
og skilvís fjölskylda kemur til
greina. Uppl. á skósmí'ðavinnu-
stofunni á Klapparstig 44. Fyr-
irspurnunx ékki svarað i sima.
(650
Stórt herbergi til leigu 14. þ.
m. á Ásvallagötu 9. (560
Til leigu 1 herbergi fyrir ein-
hleypan. Uppl. á Hvérfisgötu
104, uppi. (558
Suðurherbergi til leigu fyrir
einhleypa. Uppl. á Njálsgötu 71,
uppi. (653
Til leigu 2 sérstæð lofther-
bergi á Ægisgötu 10. (557
Til leigit kjallaraherbergi á
Vesturgötu 33. (556
Til leigu, herbergi fyrir ein-
hleypan karlmann á Urðarstig
15. Leiga kr. 25,00 á mánuði.
(555
Herbergi fyrir einhleypa
(1 eða 2) til leigu hjá Ólafi
Magnússvmi, Templarasundi 3.
(553
1—2 herbergi og eldliús ósk-
ast 14. maí. Uppl. Frakkastíg
26 B, uppi, eftir kl. 4. (554
Tveggja herbergja íbú'ð til
leigu í nýju lnisi. A. v. á. (660
r
VTNNA
VKXMOOCXXKXXXXXXSOCKXXIOQOC
a q
5 Duglega eldhússtúlku '
x vantar nxig frá 14. þ. m.
x Gott kaup.
X Kristín Vilhjálmsdóttir,
[ Sólvallagötu 2.
XXXXXSOOÍXXXXXXXÍÍÍíXXXSttCXXX
Stúlka (iskast i vist á Fjöln-
isveg 7. (551
Stúlka óskast í vist 14. mai.
Ilverfisgötu 70. (609
Barngóð stúlka óskast i vist
á Öldugötu 26. (602
Góð stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu sem fyrst. — Uppl.
Bergstaðastræti 53, uppi. (577
Góð stúlka óskast i vist frá
14. maí. Snjólaug Bruun, Sjafn-
argötu 10. (650
Ungur maður með kcnnara-
prófi, sem ekki getur unnið
erfiðisvinnu, óskar eftir léttri
vinnu. Uppl. i sima 2166. (648
Tvær góðar stúlkur óskast.
Uppl. i K. R. húsinu frá 4—8.
(639
Telpu, 14—15 ára, vantar á
Lindargötu 38 C. (611
Garðijrkjuoiima. Tek að mér
vinnu í görðum. Uppl. í síma
1380 frá 12—1 og eftir 7. Ás-
geir Asgeirsson. (527
Dugleg stúlka óskast i vist 1
eða IY2 mánuð. Kristín Páls-
dóttir, Vesturgötu 38, uppi. —-
Stúlka óskast í vist. Klappar-
stig 11, kl. 7—8 i kveld. (655
Stúlka vön matreiðslu ósk-
ast sökum forfalla annarar á
matsöluna, Laugavegi 24. (654
Mann vantar til vorvinnu. —
Simi 1103. (613
| KAUPSKAPUR
Peningaskápup
óskast til kaups. Upplýsingar
í síma 1493.
(py' Hárley-Davidson mótor-
hjól til sölu. Uppl. í gullsmíða-
stofunni, Laugaveg 4. (596-
Eitt nolað buffet 80 kr„ rúm
frá 25 kr„ bókaskápar 35 kr. o.
m. fl. ódýrt í húsgagnaútsöl-
unni, Brattagötu 3. Sími 2076.
(617
Eíkarskrifborð og stóll til-
heyramli, verulega fallegt, til
sölu og sýnis í Tjarnargölu 30.
Guido Bemhöft. (586
Sem nýr dívan og eitt stórt,
kringlótt borð, til sölu á
Smiðjustig 4. ( (657
Borðstofuhúsgögn til ' sölu
mjög ódýrt. Einnig taurulla.
Laugav. 63. (659
Lítill íbúðarskúr til sölu.
Mjög litil útborgun. — Uppl. á
Njálsgötu 58 B. (589'
Tækifæriskaup.
\regna burtfarar er nú þegár
til sölu á Elliheimilinu: Dívan,
borð, klæðaskápur og leirtaus-
skápur. Ennfremur dágstofu-
húsgögn. Til sýnis næstu daga
frá 3—6 í herbergi nr. 60. (587
Silkikápa (il sölu. Uppl. hjá
\ralgeiri Ivristjánss., Laugavegi
19. ^ (588
Sumarbústaður til sölu. Uppl.
í síina 1356. , (585
Blómaverslunin Anna Hall-
grímsson, Túngötu 16. Sími 19.
Daglega Túlípanar. Kransar
bundnir eftir pöntun, með
stuttum fyrirvara. Thuja seld
i lausri vigt, Tllkomnar rósir
í poltum. Líkkistur skreyttar,
Tekur að sér að sjá um graf-
reiti, og útvegar plöntur, sem
til þess þarf,___________(627
Mjög vandaður barnavagn
til sölu með tækifærisverði. —
Öldugötu 34. (624
Barnavagn lil sölu. Njáls-
götu 53. (622
Nýlggur barnavagn til söhr
á Freyjugötu 25 B. (621
Barnakerra, með himni, til
sölu. Uppl. á Njálsgötu 1L
_________________ (620
R e i ð Ii j ó I. Nokkur ný
karlmannsreiðhjól til sölu með
tækifærisverði. — Uppl. hjá
Andrési Andréssvni, klæð-
skera, Laugaveg 3, og i síma
2267.____________________ (619
Með tækifærisverði: Svefn-
herbergishúsgögn, útdregið
barnarúm, borðstofuborð og' 6
stólar. — Uppl. Klapparstig 37.
_________________________(575-
Eins manns rúm til sölu með
tækifærisverði. Uppl. Kái'astig
9 A, efstu hæð. (574
Borðstofuhúsgögn til sölu,
A. v. á. (567
Plöntur til að planta út, fást
i \ersl. Vald Poulsen, Klappar-
stíg 29.________________ (552
Sem nýtt kvenreiðhjól til sölu.
Njálsgötu 27. (616
Lítið notuð eldavél óskast til
kaups. Má vera svört. Simi 735.
(608
Dökkblá smnarkápa til sölu.
Til sýnis á Ránargötu 28. (636
FASTEIGNASTOFAN,
Hafnarstræti 15.
Annast kaup og sölu allskon--
ar fasteigna i Reykjavík og út&
um land. Hefir ávalt til sölus
fjölda fasteigna. Áhersla lögð &
hagkvæm viðskifti beggja að-
ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7. Símar 327 og 1327 heima.
Jónas H. Jónsson. (494
A Freyjugötu 8 (gengið uný
undirgang): Divanar, fjaðra-
dýnur, strigadýnur. — Trausf
vinna. Vægt verð. Sími 1615.
(187
Hafið þér reynt efnalaug V,
SCHRAM? — Frakkastig 16,
Sími 2256. Kemisk fata- og
skinnvöruhreinsun. Alt ný-
tísku vélar og áhöld. Allar ný-
tísku aðferðir. Viðgerðir alls-
konar, ef óskað er. Stórkostleg
verðlækkun, áðúr kr. 10.00, nú
7.50 fötin. (524
F JEL AGSPRENTSMIÐ.T AN,