Vísir - 18.05.1932, Blaðsíða 3
V I S I R
Kaupendur Vísis,.
sem verða fyrir vanskilum á
blaðinu, eru vinsamlega beðnir
að gera afgreiðslunni aðvart.
Símar 400 og 1592.
iúr Horgaruesi
komti í gær eimskipiti Súðin og
Su'Surland.
'E.s. Goðafoss
fór vestur og norÖur í gærkveldi.
Farþegar voru 20—30.
E.s. lírúarfoss
fór frá KaujMiiannahöfn i gær-
•morgun.
;Skemtifundur Heimdallar,
setn augl. var i Vísi i gær. verð-
• ur ekki haldinn í kveld eins og til
stóð, heldur á föstudagskveld.
Til Bjarnareyjar
býst sjtænski hotnvörpungurinn
Mistral. A honum eru, sem kunn-
•ugt er, allmargir ísleudingar. Fara
þeir allir í vei'Öiförina til Rjarnar-
eyjar.
Bethania.
Biblíulestur i kveld kl. 8ýý.
Arthur Gook útskýrir.
ÁHeit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá ónefnd-
iun, 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá ó-
-nefndum. 2 kr. frá stúlku, 5 kr.
frá G. S., 10 kr. frá ónefndum,
10 kr. frá Ó. Þ.
Til göntlu, fátæku hjónanna,
afhent Visi: 5 kr. frá ónefnd-
:.um, 10 kr. frá C.
Vorskólinn
j Skildinganesi lekur bráð-
lega tri slarfa. Börn, sein ætla
að sækja skólann, gefi sig fj-am
í dag og kl. 9 í fyrramálið. —
ASalsteinn kennari Eiriksson
veitir skólanum forstöðu.
Ráðleggingarstöð
fyrir barnshafandi koijur,
Bárugötu 2, opiii fyrsta þriðjú-
dag í hvérjum mánuði frá 3—4.
Ungbarnavernd Líknar, Báru-
götu 2 opin hvern fimtudag og
föstudag frá 3—4.
Heimsóknartími
Landspítalans er á virkum
dögum kl. 3—4, á belgum dög-
um kl. 2—4. (Að eins 2 heim-
isóknir i einu til hverrar sæng-
iirkonu).
Viðtalstími
fvrir barnsliafandi konur,
sem ætla að leggjast á Land-
spítalann, er á miðvikud. kl.
4—5.
Sjómannakveðja.
17. mai. — FB.
A leið til Tronisö. Góð líðan.
Kærar kveðjur.
Skipverjar á Euskal Erria.
Ctvarpið í dag.
40,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
12.30 Þingfréttir.
46,00 Veðurfregnir.
49.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar (Útvarps-
kvartettinn).
-.20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Erá útlöndum
(Villij. Þ. Gíslason).
20.30 Frcttir.
21,00 Grammófón tónleikar:
Cai-uso syngur: Addio
alla madre, úr „Cavalle-
ria Rusticana“, eftir Mas-
cagni; Ah! La patema
mano, úr „Macheth“ eft-
ir Verdi; O souverain úr
„Le Cid“ eftir Massenet,
og Rachel, úr óp. „Gyð-
ingakonan“ eftir Halevy.
Kreutzer-Sónatan, eftir
Beethoven.
Hefi altaf tU
vandað hænsnaíóður, hveiti-
koni, ungafóður, mais o. fl. leg.
Páll Hallbjörnsson.
VON.
Ferðafélag Islands
bauð i gær 100 börnum úr
efstu bekkjum harnaskólanna í
skemtiför að Ivolviðarhóli. \rar
farið þangað í bifreiðum, en
síðan gengið' á fjöll. Þegar
komið var aftur að Kolviðarhóli
voru veitingar fram bornar,
mjólk og kökur að vild. Varð
bcjrnunum ferðin til hinnar
mestu skemtuuar og fróðléiks,
og ber að þalcka Ferðafélaginu
þessa hugulsemi við æskulýð-
inn.
Skemtií’erðir.
Skemtiferðalög liér á landi
fara nú mjög í vöxt og er þvi
brýn þörf leiðbeininga um alt.
er að ferðalögum lýtur. Síðast
liðið liaust gaf Óskar Gunnars-
son út handhæga bók, cr ræðir
nm ferðalög og hafði Sig. mag.
Skúlason tekið liana saman.
Bók þessi cr i hentugu „vasa-
broti“, og ömissandi hverjum
ferðalang. Hefst liún á upplýs-
ingum um Reykjavik og ná-
grenni, en ])á eru taldar’ ýmsar
lciðir frá Reykjavik: Til
Reykjaness, Fljótshlíðar, Heklu,
Þjórsárdals, Geysis og Gullfoss,
Þingvalla, Borgarfjarðar um
Ivaldadal og Hvalfjörð, Akur-
eyrar og Mývatns; þá komaupp-
lýsingar um Akureyri og leiðir
þaðan. - Leiðir frá Borgar-
ncsi lil Stykkishólms o. fl.
Helstu fjallvegir (Fjallabaks-
vegur, Sprengisandsvegur, Kjal-
vegur, Kaldadalur) Arnarvatns-
lieiði, Dyngjufjöll (Askja) o. fl.
Uppl. mn flugleiðir, útilegu,
hjálp í viðlögum, ljósmyndun
á ferðalögum, veiðiár og veiði-
vötn, vegalengdir o. s. frv.
Enn má geta þess, að í' kver-
inu eru noklair miklisverð ár-
töl úr sögu íslands, ásamt upp-
drætti af íslandi og bifreiðaveg-
um landsins. Eins og sjá má á
upptalningu þessari er bókin
ekki einungis nauðsynleg þeim,
sem ferðast vilja um landið,
lieldur og skólanemöndum og
jafnvel hverju heimili. Kverið
heitir Minnisbók ferðamanna
og kostar eltki yfir eina krónu.
Fæst i bókaverslimunt iun land
alt.
Göngu-Hrólfur.
Listviðir.
Maiblaðið er nú komið út.
fróðlegt að efni og skemtilegt,
prýtt fjölda mvnda.
Lög-
um breyting- á hafnarlögum
fyrir Reykjavíkurkaupstað (1.
nr. 19, 11. júlí 1911) hafa nú
vcrið samþykt á Alþingi. 1. gr.
laganna orðist þannig: Reykja-
vikurhöfn takmarkast land-
megin af strandlengju lögsagn-
arumdæmis Reykjavikur. Að
norðanverðu tekur höfnin yfir
skipalægi fyrir innan eyjar þær,
er að höfninni liggja, að netlög
um Engeyjar og Viðeyjar. Þó
hefir Viðey óskertan og kvaða-
lausan rétt til bryggju- og hafn-
arg'erðar, þótt lengra nái frá
landi en netlög. — Að sunnan-
verðu tekur Reykjavíkurhöfn
yfir skipalægi við strandlengju
lögsagnanundæmis Reykjavik-
ur við Skerjafjörð.
—o—
I.
Vegna tvennskonar álits um
töku útlendra orða i móðurmál
vort, liefir Sigurður Skúlason
mag. óskað ]>ess hér i hlaðinu í
s. 1. mán., að alþýðuméiin segðu
um þetta álit sitt.
Ósk þessi er réttmæt, sökum
ráðríkis alþýðunnar um notkun
og höfnun nýrra orða, og mál-
fars og ritháttar yfir höfuð.
Þrátt fvrir vísindalega greinar-
gerð sérfræðinga, og alla leið-
beining og umvöndun kennara,
fer alþýða samt að nokkuru
sinar eigin götur. (Og ekki vil
cg afsala þeim vana eða rétti (?)
minum). -—
Þegar tvennskonar aðilar
vilja ráða, er liklegast til sam-
komulags, að báðir láti uppi
álit sitt. Og eftir því upplýsist
málið hetur og er líklegra til
samkomulags, seih fleiri gefa
því gaum. Tveir hafa ])egar tek-
ið til máls (Sig. Sk. mag. og
Guðm. Finnb. dr.) frá hásæti
þekkingar, og áratuga lærdóms
og kenslu, á miðum móður-
málsins. Verður ])ví ekki vikið
lengra til ólikrar aðstöðu, en á
lægstu skör, þangað, sem spil-
að liefir verið á éigin sj)ýtur, án
tilsagnar munnlegrar, eða
kenslu i þessuin efnum. Þyk-
ir nú hæfilegt að hefja þar and-
svarið og að orðið verði laust á
eftir, í öllum salnum þar á
milli.
Til þess að hneyksla ekki G.
F., tek eg fram, að eg segi fátt,
og fyrir mig en ekki aðra. Og
til þess að hneyksla sem minst
S. Sk., skaí svo þegar mælt, að
eg ann þeim öllum er eitthvað
gera til ]>ess að auðga, fegra og
bæta vort ástkæra móðurmál.
Tcl eg. að þeir báðir hafi mikið
lil síns máls, og niættu þeir —
og aðrir - gjarnan heiiast
hógværum glinuibrögðiun, með
handabandi á eftir um það, að
mætast á miðri leið. Sætlast á
það, að gera ný orð yfir þau út-
lendu orð, sem eru löng og
hljóma illa í íslensku eyra, en
eru nauðsynleg til viðbótar og
skilnirigsauka. Lofa þeim órð-
um að koma óbréyttum, eða
styttum og lagfærðum, scm
geta samþýðst tungu vorri, með
grcini, beyginguni og samteng-
ingumv En sparka hlífðarlaust
í óþarfa og ósóma.
II.
Vonlítið held eg sé að losna
við sum útlendu orðin, sem
verið .liafa ó hvers manns vör-
um áratugum saman, Iiversu
ljót og leið sem þau eru. Eg
tek að eins t. d. kartöflur. Bið-
ur nokkur maður uin jarðepli,
þó það sé betra nafn, og reynt
hafi verið að festa það í ritmál-
inu? Enn ríkir sá ósiður og
vanafesta, að biðja um pott
(eða liter) i staðinn fyrir lítra,
sem bæði er lögbundið orð og
meiri mælir (100 I. = 103 pt.).
Eins er um meter og metri.
Þegar vaninn cr búinn að
deyfa eyrun fyrir ljótum orð-
um og leiðum málspjöllum, er
næsta erfitt að útrýma þeim.
Málfræðingar vorir þurfa því
að vera sifelt á verði, og' taka
nógu fljótt fyrir kverkar á nýj-
um orðskrípum og- öðrum am-
bögum og misþyrmingum á
móðurmálinu.
Varast þarf fleiri málspjöll,
en útlendu orðin.
Mér þætti skömm að því, að
hei t a bú-n-að-ar-mál-a-s t j ór-i,
en sómi að þvi að heita Siggi
búi.
M. b. Skaftfellingur
Iileður til Víkur. Skaftáróss,
Hvalsíkis og Öræfa. Verða að-
allega téjcnar vörur úr s.s. Sel-
foss, en þó jafnframt reynt að
taka einstaka smærri sending-
ar, sem inikið liggur á að koraa.
Ætli ekki að snúður liefði
komið á Snorra goða, ef alj)ingi
hefði hnýtt á hann slikan hala
sem goð-orð-a-mál-a-for-stjór-i ?
Forfeður vorir lögðu aldrei
svo svarta bletti á tungu sína,
sem vér gerum, og þeir spör-
uðu málbeinið meira en vér
spörum timann, pappirinn og
jirentunina.
Mikið eigum vér ólært af
fornmáli voru um stutt nafn-
orð, kjarnyrtar setningar og
minna málæði.
Vel fcllur það við íslenskuna,
að slytla útlend orð. Ágætlega
tókst að stytta nafnið „Auto-
mobil“ i bíll. Bifreið er lengra
og lakara, bæði sérstakt og i
samsettum orðum, ])ö islenskt
sé. Og rangifefni þar að auki,
því að I)ifast, er ólíkt því að
])evsa. Af þessum sökum er það
dauðadæmt, og má falla úr
máliriu sem fyrst. I vöruflutn-
ingabifreið er 12 stöfum ofauk-
ið - sbr. vörubíll.
III.
I kveri málfræðinga.: „Orð úr
viðskiftamáíinu“, er fjöldi af
þelctúm orðum innlendum,
gömlum og nýjum, sem ýmist
eru sjálfsögð, eða vel má nota
í slað útlendu orðanna. Og nýju
orðin mörg tel eg góð og líkleg
til að festasl í málinu smám
saman. Nefni eg þar til að eins:
bjúgaldin (banana), brími
(primus), saxa (liakkamask-
ina), barði (dekk á lijóli) og
silfrin (plett). Reyndar held eg'
að síðari orðin tvö missi i fram-
burði síðasta stafinn, og falli
])ví af þeim i ritun smám sam-
an.
Kosið liefði eg því heldur:
barð (hilbarð, hjólbarð) og
silfri, í byrjun. (Vitanlega má
þá ekki segja, að skeið sé úr
silfri, heldur að í lienni sé silfri.
— Eigi verður munntamara að
segja: úr silfrini).
Auðvitað eru lika í kverinu
orðabreytingar og nýyrði, sem
orka tvímælis, og óvíst er að
komist af gelgjuskeiði: Sþyr
nokknr um yman fyrir pianó?
Eða eiga menn ymja ymanið
(eða ymanina) ? Granaldin
(ananas, — var ckki anas
skárra?). Fvrir vöruskála
(j)akkhús) hefði eg heldur kos-
ið — skemma, af þvi að það er
samkvæmara notkun fyr og sið-
ar.
Þvegill (karklútur), þar vildi
eg skifta fyrir alkunna orðið
þvaga. En áður (í „Fálkanum4’
3. og 10. ág. 1929), hefi eg lagt
til að „vaskur“ (vantar í orða-
kverið) yrði nefndur þvegill.
Þvegill er samrýmanlegri að
orði, efni lögun og notkun við
legil (lagárilát) og trýgii
(„fægiskúffu“ = litið trog),
heldur en við tuskusnepil eða
þvottarýju.
Fátt er af öðrum orðum i
kverinu en nafnorðum. Væri þc)
mesta nauðsyn að gera ýmsum
sagnorðum, lýsingaix)rðum og
M.s. Dronning
Alexandrine
fer föstudaginn 20. þ. m.
kl. 8 síðdegis til ísaf jarðar,
Siglufjarðar, Húsa\ikur,
Akureyrar. Þaðan til baka
aftur.
Farþegar sæki farseðla á
morgun.
Fýlgibréf yfir vörur
komi á morgun.
0. Zimsen.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
I
Þú ert þreyttur,
p m#*
daufur og dapur i skapi.
Þetta er vissulega í sam-
bandi við slit tauganna.
Sellur líkamans þarfuast
endurnýjunar. — Þú þarft
strax að byrja að nota
Fersól. Þá færðu nýjan
lífskraft, sem endurlífgar
likams starfsemina.
Fersól herðir taugarnar,
styrkir hjartað og eykur
likamlegan kraft og lifs-
magn. — Fæst í flestum
lyfjabúðum og
I
Til að plaata út
verða seldar góðar plöntur
fimtudaginn 19. og’ föstudaginn
20. þ. m. frá 10—1 i portinil
hjá Ríkisbrauðgerðinni, Banka-
stræti.
Höyer úr Hveradölum.
hálfum eða heilum setningum
söniu skil.
Ekki get eg þakkað það —-
því hundur iileypur ])á i mig —
þegar heillaóskin verður:
Hafðu það nú gott!
Benti eg á þetta og ýmislegt
fleira þvi um líkt, í Fálkagrein-
inni („Læknið ísl. tungu“), til
uppörfunar, viðauka og lagfær*
ingar fyrir þá, sem betur
kunna.
Verið gæti, að þeir sem eiga
erfiðast með sæmilegt málfar
og að greina dönskublending
frá góðri íslensku, hefðu —
með góðum vilja — dálítinn
stuðning af grein þeirri.
V. G.