Vísir - 19.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Hillupappfr og hilloborðar KREPPAPPÍR, UMBÚÐAPAPPÍR og TEIKNISTIFTI, hvít og mislit, í Bókaverslun Slgfúsar Eymandssonar, og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Lv. 34. ‘pvotturinn hvítari — ekkert sbit segir María 99 Rinso qerir verkið otiðveldara, I . hvítari STÓR PAKKi 0.55 AURA LÍTILL PAKK! 0,30 AURA % M-R 43047A IC Það er parfiaust að ]?væla, juæla og nugga. Farðu bara að einsog jeg.— Láttu ]?vottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu eða þvældu lauslega J?au föt sem eru mjög óhrein. Skolaðu ]?vot- tinn vel og sjáðu hvað hann verður hvítur. Rinso sparar manni strit og pvottinv.m slit. R. S. HUDSON LIMITED, LIVKRPOOL, ENGLAND iÍcmiöU fataííPciastm tihm ^angavtj 34 ^uwi 1300 ^e^hýaoth Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant starfsfólk. Tíu ára reynsla. Fljótshlid — dagleg^F fei*ðir. ~ Vík: í Mýrdal mánudaga og föstudaga. iiiitiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiinm Sími 715. iiiiiiiiiimiiiiiiiifiiiinim UIElimillllIIHUIUIIIIUM Sími 716. liiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBH I leiga Norður- eða suðurstofa, ein- stæð eða með eldhúsaðgangi, einnig lítið loftherbergi, til leigu á Grettisgötu 72. (,1221 KENSLA Kenni reikning, stærðfræði og bókfærslu í maí og júní. Jónas Thoroddsen, Frikirkjuv. 3. Sími 227. (1216 | HÚSNÆÐI 2 herbergi móti sól og að- gangur að eldliúsi til leigu á Bergstaðastræti 53. (1185 2 lierbergi og eldliús, með nú- tíma þægindum, óskast. Uppl. í síma 1988, frá kl. 1—7. (1183 2 herbergi og eldhús til leigu á Fálkagötu 6. (1178 Skemtileg forstofustofa, með öllum nútíma þægindum, til leigu nú þegar. Miðstræti 3 A (steinhúsið). (1176 1—2 stofur til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. Bergstaðastræti 20. (1219 2—3 lierbergi og eldhús, með flestum nútíma-þægindum, tií leigu strax. Uppl. Ránarg. 10. (1208 Lílið hús, 3 stofur og eldliús, er til leigu ódýrt. A. v. á. (1049 íbúðir til leigu. Uppl. Óðins- götu 14A. (1205 i|pgp“ Forstofustofa til leigu. — Uppl. Grundarstíg 12, húðinni. Sími 247. (1201 Litið loftherbergi til leigu á Haðarstíg 16. (1198 Sólrík forstofustofa til leigu. Sig. Þ. Skjaldberg, sími 1491. (1196 3. herJjei'gi og með sérinn- gangi til leigu. Leiga 20 kr. — Sig. Þ. Skjaldberg, sími 1491. (1195 Foi'stofuherbergi til leigu á Óðinsgötu 28. (1194 Góð kjallarastofa lil leigxi. Uppl. i sima 1229. (1193 Lítið ódýrt herhergi til leigu. Uppl. Bergstaðastr. 9 B. (1189 2 herbergi og eldhús óskast. — Tilboð, merkt: „Húsnæði“, sendist Visi fyrir kl. 12 á sunnu- dag. ' (1188 Herbergi til leigu á Vestur- götu 14. (11-35 Til leigu stofa, 5x6, Íít- ið eldliús, út af fyrir sig, i kjall- ara. Vitastíg. 9. (steinhúsið). Herhergi með húsgögnum til leigu á Vesturgötu 18. Fæði á sama stað. (1217 2 liei'hergi til leigu á Loka- stíg 6. ^ ' (1223 Góð 2—3 hei'bergja íbúð ósk- ast í sunxar eða lengur. A. v. á. (1211 TAPAibKFUbra»HDl,r'! 6 entlur töpuðust i gær. Þeir, sem þafa orðið varir við þær, eru vinsamlega beðnir að gefa upplýsingar i síma 1507. (1203 Svartur ki’akkafrakki, merkt- ur „Á. Þ.“, tapaðist á þriðju- dagskveld. Finnandi er vinsam- lega beðinn aö gera aðvart á Vestui'götu 20. (1226 Gullúrs-armband tapaðist á þriðjudágskveld á götunni eða á Vífli. — Finnandi tilkynni i síma 2101. (1225 Tápast liafa merktar silfur- tóbaksdósir. Finnandi er vin- samlega beðinn að gera aðvárl í síma 1182 eða á Vesturgötu 48, uppi. (1206 VINNA Telpa 14—15 ára, vantar á Lindargötu 1 B, niðri. (1197 Stúlku vantar. Kaffihúsið Drifandi, Hafnarfirði. Simi 136. (1182 Saumastofan, Njálsgötu 4, er flxxtt ix Laxigaveg 55 (Von). — Sauma eins og að undanfömu allskonar kjóla og kápxxr og spoi'tklæðnað. Einara Jónsdótt- ir. (1181 Ungliixgsstúlka óskast i sum- ai'bxistað nálægt hænxmi. Uppl. i Mjólkxu'búðinni á Laugavegi 81. (1177 áTERK A M AÐ U R óskast til vorvinnu i sveit. Uppl. á afgr. Álafoss, Láugaveg 44, kl. 6—7 i dag. (1222 Vanir menn taka að sér að gii-ða og laga til i görðum. Uppl Bergstaðastr. 6, niðri, frá 12—1 og eftir 7 e. h. (1214 Unglingur óskast til að gæta barna i sumar. Bræðrahorgar- stíg 24 A. (1213 Stúlka óskast í vor og sumar á gott heimili í Hvítársiðu. Má vera unglingur. Uppl. á Grettis- götu 42. (1200 Stúlka getur fengið ódýrt herbergi til 1. október. Uppl. í Ingólfsstræti 21 C. (1199 Kaupakona óskast xxpp i Borg- arfjörð i sxuxxar. Uppl. á óðins- götu 32, eftir kl. 7. (1204 Tvær stúlkur óska eftir hrein- gemingum eða einhverri vinnu mánaðartima. Uppl. Klappar- stig 9. 3 (1192 Tilboð óskasl uixi að girða lóðina við Sináragötu 10. Útboðsskilnxál- ar afhendast á skrifstofu Guð- mundar Ólafssonar og Péturs Magnússonar, Austurstræti 7. (1172 Barngóð telpa óskast til að gæta bams í suxxxar. HeHusundi 6. Sinii 230. (1224 | FÆÐI / | Get bætt við tveim mönnum í fæði. ' Gerda Ilanson, Lauga- veg 42. (1218 Matsalan á Laugavegi 18 get- ur enn hætt við nokkrum í fæði. (992 FÆÐI. 4—5 menn geta feng- ið fæði á Njálsgötu 4B. (1165 | TILKYNNTNO | / v Tilkynning. Ingihjörg Sigfúsdóttii’, prjóna- kona, er flutt á Grettisgötu 39B. (1210 Ep fluttup af Laugaveg 6 í Ingólfsstræti 5 (þai' séni áður var Verslunin Dyngja). Guðnx. Bénjamínsson, klæðskei'i, Ingólfsstræti 5. Sinxi 240. (1202 KAUPSKAPUR Píöntur til gróðursetningar: Fjölærar Delfinnr, Lúpinur, Campanola, Kornblóm fl. teg. Nellíkur, Pyrelium, Gullhnapp- ar, Iris o. m. fl. — Stórar og kröftugar plöntur: Sumarblóm, Asters, Levkoj, Nellikur, Del- fínur, Ploxe, Gyldenlak, Ljós- munnur, Morgunfrúr, Stjúp- mæður, Crysanthemum, Clarkia o. fl. Einnig tilkomnar rósir og stórar kröftugar kálplöntur. Tíminn til að planla út er kom- inn, þess vegna er best að korna meðan nógu er úr að velja. Joh. Scbröder, Suðurgötu 12. (1230 Sundbolii' og sundhettui' (klýrast i bænuin. NÝI BAZARINN. Hafnarstræti 11. Sími 1523. ísaumsvörur allskonar,- mjög ódýrar. NÝI BAZARINN, Hafnarstræti 11. Kjólaefni og morgunkjólaefni- gott og ódýrt úi’val. NÝI BAZARINN, Hafnai’sti'æti 11. Handtöskup og koffort allar stærðir, með sanngjörmi verði, fást enn þá í Leöurvörutieild Hljóðfærahússins, Austurstr. 10 og Laugaveg 38, Oi*gel til leigu. Hljóðfærahúsið, Austm-sti'æti 10. Stólkerra, strúvagga og járn' rúm til sölu á Mjölnisvegi 46^ Ódýrt. (1184 Til sölu hjá Verkamannabú' stöðunum, málning, þakjám, kalk, grápappi o. fl. með góðu verði. Afgi'eitt eftir kl. 1. (1180 Tvöfaldur bókaskápur tif sölu á 35 kr„ 2 rúm 30 kr„ ný kommóða 45 kr. A. v. á. (1179' Kvenhjól, nýlegt, til sölu ó- dýrt. Stýrimannastíg 3, niðrí. (1175' Sem ný miðstöðvareldavél tií sölu með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. hjá Á. Einarsson & Funk. (1174 Nú er hinn marg-eftirspurðí rjóma-ís kominn í Benihöfts- bakari og Nönnugötu 7. Gefið' börnum ykkar ómengaðan rjómaís. (1220 Nokkur ágæt hænsni til sölu. Ai’ndal, Vörubílastöðinni í Reykjavík. (1215 Barnakerra, lághjóluð, í góðu standi, til sölu Bræðra- horgarstíg 24 A. (1212 Nýr COLUMBIA skápgram- mófónn til sölu, með tækifæris- verði, á Sólvallagötu 20. (1207 Góð kaup. Til sölu 5 manna Nash di'ossía, mjög vel xitlit- andi og í góðu stanxli. Uppl. í síma 2146. Til sýnis á Öldu- götu 17. (1191 Lítill sumarhústaður óskast til kaups. — Uppl. i síma 761. (1190' Barnavagn til sölu. - Uppl. Grundarstig 5 B. (1187 Vönduð sumai’kápa, sem ný, tit sölu með tækifærisverði. —r- — Uppl. Baldursgölu 7, niðri, (1186 Birki- og reyniviðarplöntur til sölu í Tjarnargai'ðinum við Skothúsveg kl. 1—6. — Skóg- í-æktarstjói'inn. Sínxi 426. (1227 2 rúni með f jaðradýnu, lxvorutveggja ónotað seljast með tækifærisverði. Uppl. lijá Magnúsi Benjaminssyni og Co., Veltusundi 3. (1228 Vií kaupa Ivær litlar skot- hurðir fyrír gler. Uppí. i sínia 729. ' ' (1229 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.