Vísir - 25.05.1932, Side 1
Rítfltjóri:
PÁ'LL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
PrenltsmiSjusími: 1578.
VI
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 1932.
139. tbl.
Gamla Bíó
DPPREISN FAN6ANNA.
Stórfenglegur sjónleikur i 11 þáttum, leikinn á þýsku. —
I aðalhlutverkum:
HEINRICH GEORGE — GUSTAV DIESEL
og DITA PARLO.
í síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang.
t
Föstudaginn 27. maí verður C. Zimsen, kon-
súll, borinn til moldar.
Athöfnin hefst í dómkirkjunni kl. 1*4.
Jarðarför elsku litla dréngsins okkar, Guðmanns Aðalsteins,
sem andaðist 20. maí, fer fram 2(5. maí kl. 1 e. h., frá heimili
okkar, Meistaravöllum, Ivaplaskjólsvegi 12.
María Friðfínnsdótlir. Óskar Sigurðsson.
Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur hluttekningu við
fráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Helga Björns-
sonar Þorsteinssonar, og sérstaklega viljum við þakka Knatt-
spymufélagi Reykjavíkur, fyrir þá góðu hjálp og velvild, er
það sýndi okkur.
Kristín Helgadóttir. Þorsteinn Ö. Jónsson.
Jarðarför Markúsar Sveinssonar frá Bjarmalandi, fer fram
frá frikirkjunni fimtudaginn 26. þ. m. kl. 3 e. li.
Aðstandendur.
S. R. F. í.
Sálarrannsóknafélag íslands
heldur fund i Iðnó föstudags-
kvöldið 27. þ. m. kl. Sy2.
ísleifur Jónsson, kennari
flytur erindi:
Sýnir og sannanir.
S t j ó r n i n.
FULLORÐIN STÚLKA
óskast nú þegar, að minsta kosti
mánaðar tima, til aðstoðar
konu minni.
Guðm. Jónsson,
Brynju. Sími 1160.
Til Borgarfjarðai?
óg Borgarness:
Férðir framvegis mánu-
daga og fimtudaga.
NýjaBifreiöastöðin |
Kolasundi.
Símar: 1216 og 1870.
Seljum
möl og sand.
Pí pu. verksmiðj an.
Slmi 251.
Gardínu-
stengur.
„Kirsch“ stengur, sem má
lengja og stytta.
Paíentstengur með rúllum.
Látvínsrör o. fl. fyrirliggj-
andi. —
LndLvig Stopi*,
, Laugavegi 15.
Leikhúsid. —11
Leikið verður 1 kveld kl. 8 '/2:
Karlinn 1 kassanum.
Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 1. — Sími: 191.
næasws*
Kaupmenn I
Royal Oats liaframjölið er viðurkent fyrir gæði.
Fyrirliggjandi í % kg. og % kg. pökkum.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (fjórar línur).
Fengum með „Rrúar-
foss“:
DELICIOUS EPLI.
Nýja-Sjálands uppskeru.
APPELSÍNUR:
JAFFA,
VALENCIA, blóð.
BANANAR,
SÍTRÓNUR,
TÓMATAR,
verulega góðir.
LÆKKAÐ VERÐ!
SJÍUbI/ÖUí
Kodak filmor:
4 X Oy. fvrir 8 níyndir á 1.25
6 x 9 fyX’i r 8 myndir á 1.25
6V2XH fyrir 8 myndir á 1.60
6V2XH lyj’ir 6 myndir á 1.20
Filmúr eru framkallaðar og
kopieraðar hest og ódýrast í
Laugavegs Apóteki.
Nýja Bíó
Blake frá Scotland Yard.
Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 15 þáttum,
er sýnir betur og á skemtilegri hátt en nokkur önnur kvik-
mynd af slíku tagi, kænsku og hugvitssemi Scotland Yard
leynilögreglunnar i baráttunni við illræmda sakamenn.
Aðalhlutverkin leika:
Cranfurd Kent, Grace Cunard og Florence Allen.
K>OOOOOOOOOOOQOQOQOQ<XXXXXXXX»OOOOOOQQQOOOOOtXXX}OOOOOI
Bifreiðastjórar!
X
X
X
X
Sparið peninga, með því að kaupa ódýrt.
Fjaðrir, fjaðrablöð, f jaðraboltar, f jaðrastrekkjarar,
Spindilboltar, fóðringar, pakningar, framhjóla-lagerar i
margar teg. bíla.
Ennfremur þurkarar, loftdælur, lyftur (dúnkraftur),
rafkerti í bá.ta, bíla og mótorhjól, flautur, bremsuborðar
og hnoð.
Viðgerðalyklar, stálboltar, felguboltar, bónlögur og
g vaxbón, vatnskassaþétti, gúmmíbætur á dekk og slöngur.
Lökk á bíla og reiðlijól, margir lilir. 13 plötu raf-
p geymar, hlaðnir, á 48 krónur.
P Býður nokkur betur?
i Haraldur STeinbjarnarson.
»
g Laugaveg 84. — Sími 1909.
KXXXXXXXXXXXXXXXXX>OOOOOOeXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM
Fljótshlíð
- daglegap feröii*. -
Vík í Mýrdal
mánudaga - midvikdaga - föstudaga.
(ÍULUIUUIUIIIIIIIIIIIIEIIII
Sími 715.
flllillllllIIIIIIIIIKIIIIIIIIII
immnuummuiuuism
Sími 716.
iimmnniimm
Hillupappír og billuborðar
KREPPAPPÍR, UMBÚÐAPAPPÍR og
TEIKNISTIFTI, hvít og mislit, í
fiókaverslun Sigfúsar Eymnndssonar,
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E„ Lv. 34.
Postulínsvopup.
Gleir og leirvörur. Borðbunaður, 2ja turna silfurplett og al-
pakka.. Búsáhöld aluminium og email. Tækifærisgjafir. Leik-
föng. Smávörur o. fl. í miklu úrvali og ávalt ódýrast hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.