Vísir - 25.05.1932, Side 2

Vísir - 25.05.1932, Side 2
V I S 1 B / Nýkomið lianda bðkupuml Flópsykur: j Rúgmjöl Hveiti Gep Humlar Belgiskur. Danskur. Blegdamsrtíöllen. ICream of Manitoba. Cream of Lothians. Gilt Edge. j Pressuger. | Þurger. Malt. Símskeytl —o— Manchester, 24. niai. United Press. - FB. Launadeilur í vændum? Verkamannafélögin í Lanca- sliire hafa ákveðið að láta at- kvæðagreiðslu fram fara um það, hvort hefja skuli verkfall eða leita samkomulags um nýja launasanminga, þegar núver- andi sanmingar um launakjör í baðmullarverskmiðjunum eru útrunnir þ. 11. júní. Ákvörðun þessi hefir verið tekin vegna þess, að atvinnu- rekendur hafa sagt upp núgild- andi Iaunasamningum. Madi-id, 24. maí. United Press. - FB. Ókyrðin á Spáni. Samkvæmt fregnum frá Ivartagena og ýmsum öðrum stöðum, verður talsverðrar æs- ingar vart, en til alvarlegra ó- eirða hefir ekki komið, nema i ■Zamora, en þar beið einn mað- ur bana, er 400 syndikalist- uin og lögreglunni lenti saman. Flestir þeirra, sem lögreglan átti í höggi viðf voru verka- menn. Margir særðust'i viður- eigninni. Tokio 25. maí. United Press. - FB. Ný stjórn í Japan. Sato hefir myndað stjórn og gengur á fund keisarans i dag ásamt hinum ráðherrunum. Yanamato er innanríkismála- ráðherra, Takahashi fjármála- ráðherra, Nakajini verslunar- málaráðherra, Nagai nýlendu- málaráðherra. London 25. maí. United Press. - FB. Vatnsflóðin. Heldur dregur nú úr vatna- vöxtunum í Englandi. í Mid- lands eru 2500 heimili, sem hafa talsíma, sambandslaus, vegna bilana. — í Ðuffield, sem er nálægt Derby, flóði vatnið inn á símastöðina. Símameyjarnar lögðu þó ekki á flótta, heldur náðu sér í sund- föt, og héldu áfram að af- greiða talsimanotendur, þótt vatnið næði þeim vel í mitti. Berlín 25. maí. United Press. - FB. Þjóðverjar og stjórnmálahorfur í Austur-Evrópu. Utanríkismálanefnd rílds- dagsins ltefir samþykt Jivass- lega orðaða ályktun um það, að ríkisþingið skuli gefa gæt- ur að stjórnmálahorfum í Austur-Evrópu. I ályktuninni eru Pólverjar og Lithauga- landshúar varaðir við að ásæl- ast Danzig og Memel. Frá Alþing! í gær. \ —o— Efri deild. Ed. samþ. og endursendi Nd. frv. til 1. um heimild fyrir rík- isstjórnina til að leyfa erlend- um manni eða félagi að reisa síldarbræðsluverksmiðju á Austurlandi. Frv. til ábúðarlaga var visað til 2. umr..og landbn. Önnur mál voru ekki á dag- skrá. Neðri deild. Nd. afgreiddi sem lög frá Al- þingi frv. til I. um breyt. á 1. nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fyrir ríkisstjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski. Var það eina mál- ið sem tekið var fvrir í deild- inni. Fundir stóðu 5—10 mínútur i hvorri deild. — Gerist þingið nú heldur athafnalítið og vís- ast, að kjósendur víðsvegar um landið kunni stjórninni litlar þakkir fyrir óþarfan og óhæfi- legan drált á þingstörfunum. — ------------------- Vandræði s tj ómapinnai* —o--- Þegar þing hófst í vetur, mun stjómin hafa vonað, að takast mætti að svæfa kjör- dæmamálið með öllu. Hægðar- leikur mundi að ráða við jafn- aðarmenn i þvi máli sem öðr- uin, og óvíst, hversu harðsnún- ir sjálfstæðismenn reyndist, er á hólminn kæmi. Væri því lik- lega rétt, að fara sem tóm- legast og sjá hverju fram yndi. Það er kunnugt, að sumir framsóknarþingmenn eru þeirr- ar skoðunar, að ekki sé fært að breyta kjördæmaskipaninni bið allra minsta. Þingflokkur stjórnarinnar mundi hrynja í rústir og verða áð engu smám saman, ef allir alþingiskjósend- ur liefði jafnan kosningarrétt. Meirihlutavald flokksins á þingi sé að þakka ranglæti kjördæmaskipunarinnar og þar megi engu breyla. Grund- völlurinn undir flokks-bygg- ingunni sé ranglætið og verði við þeim grundvelli Iiróflað, muni alt Iirynja og sökkva. Þvi sé um að gera, að sitja meðan sætt er og halda dauðahaldi í ofbeldið og ranglætið. Mun dómsmálaráðherra vera oddviti þeirra framsóknarmanna, er þannig hugsa. Hjá þessu broti flokksins kemst ekki að nokk- ur sanngirni eða skilnings- glæta. Þar rikir kolsvart myrlc- ur mannhaturs og ofstækis. Hjólhesta-' vidgerdir súpur í pökkum eru hvarvetna viðurkendar það bésla, sem fæst í þeirri grein. Fyrirliggjandi í heildsölu. Þðrðnr Sveinsson & Co. eru hvergi betri né ódýrari en i ÆGI, Aðalstr. — Hreinsum og lakkerum lijól fvrir aðeins 8^ kr. ) Hinir gætnari og sanngjarn- ari mennflokksins munuþeirrar skoðunar, að ekki verði hjá þvi komist, að breyta kosningalög- unum eitthvað lítilsháttar í rétt- látara horf. Þeir vilja þó ekki unna kjósöpdum fulls jafnrétt- is, lieldur sigla nokkuð liil beggja. Þeir vilja láta Reykvík- inga fá fjögur viðbótar-þing- sæti og vonast þá til, að eitt þeirra lendi lijá þeim sjálfum. Annars kostar mundu þeir ckki fáanlegir til slíks örlætis. Þeir vilja miða breytingarnar við liag framsóknarflokksins, og ekki ganga lengra í réttlælis- áttina en svo, að líklegt rnegi þykja, að flokkurinn geti liaft meiri hluta vald á þingi eftir sem áður. Fvrir þessum mönn- um ræður Ásgeir Ásgeirsson, fjármálaráðlierra. Mun hann allmikill samningamaður og ekld tiltakanlega ósanngjarn að eðlisfari, en litill skörungur. Hefir hann að sögn viljað hliðra til svo að um munaði, en átt örðugt uppdráttar í flokki sín- um. — Forsætisráðherra kem- ur lítt við sögu í jiessu sam- bandi. Dómsmálaráðherrahn hefir löngum drolnað yfir lion- um, lagt liann undir yfirráð sín og leikið býsna grátt. Hefir forsætisráðherra orðið að sælta sig við margt, sem vafalaust er fjarri skaplyndi lians og öllu innræti. En lionum cr mikil jiolinmæði gefin, geðmýkt og nægjusemi. Og vart mun hafa frá honum heyrst kvörtun né kveinan öll þessi ár. — Það hafa menn fyrir satt, að forsætisráðherra, eða betri maður hans allur að minsta kosti, muni nú vera á bandi fjármálaráðherra, en dóms- málaráðh. sitji á honum með öllum jiunga sínum, og varni honum enn frelsis. Mun nú tog- ast á um ráðherra jienna allfast og viðbúið, að sá beri enn sigur af liólmi, er ver vill. Þykir vin- um forsætisráðlierra jietta liið mesta mein og skaði, en fá þó líklega ekki að gert. Stjórnin mun nú lolcs komin að raun um, að andstæðingum hennar sé full alvara í lcjör- dæmamálinu. Fjárlög fást ekki samjiykt, nema stjómarskrár- málinu sé ráðið til lykta að vilja andstöðuflokkanna. Og sama máli gegnir um tekju- aukafrumvörpin, svo sem gengisviðauka, verðtoll o. fl. Hafa mál jiessi tafist mjög, verið tekin af dagskrá og frest-’ að livað eftir annað. En stjórn- in er ráðalaus og veit ekki hvað til bragðs skuli taka. Stundum er fullyrt að liún muni segja af sér, stundum að jiingi verði frestað, stundum að floklcur hennar klofni, en enginn veit neitt með vissu og henda nú margir gaman að aumingja- skap, ráðaleysi og vesalmensku stjórnarinnar. Þingið hefir nú staðið fulla 100 daga og verið iðjulítið eða iðjulaust upp á síðkastið. Stjórnin getur hvorki lifað eða dþið, en sennilega verður nú „hvolft yfir“ hana næstu daga, svo að hún megi „skilja við“ völdin „kristilega og skaplega“ og öðlist síðan livildina. Hættan á götunum í Reykjavík. —o— Margt er jiað, sem g'erir um-x ferðina í Reykjavík liættulegri en víða i stórborgunum erlend- is, jiólt höfuðborgin okkar is- lenslta sé fárpenn, samanborið við jiær. Akbrautirnar eru hér flestar of mjóar. Gangstéttir alt of óvíða eða jiá víðast hvar svo mjóar að gangandi fólki er oft nauðugur einn kostur að víkja af þeim, beint í bíla- og hjóla- jivargið. — Öll gatnamót verða hættulegri fyrir mjóu gang- stéttirnar, jivi bæði bifreiða- síjórar og hjólreiðamenn, sem aka fyrir liorn, sjá of skamt til liliðar og er því áreksturshættan miklu meiri. Þá er svo mikill f jöldi af um- sjárlausum smábörnum á göt- unum, jafnvel þar sem umferð- in ei‘ mest og hættulegust, að undrunarvert má heita, hve sjaldan verða að jiví slys. Mjóu göturnar verða ekki breikkaðar i skyndi og hætt er við, að jiess verði einnig langt ■ að biða, að alstaðar komi breið- ar gangastéttir. Börnin eiga ó- viða athvarf nema í rykinu á götunum, j)ví leikvellir eru varla til í bænum, J)ótt sorglegt sé. Má j)á ekkert gera til j)ess að bæta úr hættunni á götunum? — Jú, sannarlega er J)að hægt, ef állir eru samtaka um Jiað, Bifreiðastjórar og hjólreiða- menn verða ávalt að aka gæti- lega og hægja á sér fyrir öll horn. Gangandi fólk á að nota gangstéttimar, J)ar sem J)vi verður við komið og ganga aldrei yfir götu, án J)ess að líta fyrst til beggja lianda. Það er nú svo sjálfsagt, að furðulegt má J)að kallast, að sjá daglega margt fullorðið fólk æða hugs- unarlaust vfir akbrautirnar, án J)ess að líta til liægri eða vinstri, oft og cinatt heint fvrir hjól og bila. Þá eru hjólreiðar vfir -og eft- ir gangstéttunum endilöngum svo ósæmilegar, að við þeim ætti að leggja j)ungar sektir. — Og jiað, að „hanga.aftan í“ bif- reiðum j)ykir börnunum liér í bænum eitthvert mesta sport — sport, sem morg þeirra iðka dyggilega, jafnvel frá 3 ára aldri. — Þelta tvent síðasttalda sést hvergi í siðuðum borgum, nema í Reykjavík, og mætti vafalaust útrýma því á skömmum tíma, og það verður að hverfa. En til J)ess að það verði, má til að vekja almenning til meðvitund- ar um j)að, live stórhættulegir leikir Jietta eru og um það, að hverjum fullorðnum einstak- ling ber skylda til þess að lijálpa lögreglunni við að uppræta þenna ósóma. Það J)arf að livetja eða jafnvel skylda full- orðið fólk til J)ess að reka í burt krakkana, sém lianga aft- an í bilunum og stráklingana, sem lijóla á gangstéttunum. — En ])essi hvatning J)arf að koma frá lögreglunni. — Um leið má benda á það, að auka mætti mikið lögreglueftii'litið i bæn- um með því að eins, að lög- regluþjónarnir væru dreifðari um bæinn en nú er og Jiegar svona er orðið áliðið vors og sól því liátt á lofti, ætti föngu- legum lögregluj)jónum að vera óliætt að lahba fylgdarlaust um bæinn, j)ótt máske sé nauðsyn- legt að þeir séu tveir og tveir saman, J)egar aftur fer að skyggja á kveldin. Loks má minnast á J)að, að fyrir nokkrum árum var bygt steinliús á horni Túngötu og Bræðraborgarstígs, út í miðja götu. Við það hefir myndast J)arna eitthvert allra liættuleg- asta hornið i hænum og gegnir furðu, að ekki skuli jicgar hafa hlotist af slórslys. — Það mun verða fært Jæssari bvggingu til afsökunar, að Túngatan eigi að flytjast dáhtið norðausturávið, sem svarar liúsi J)essu, en slíkt er engin afsökun, J)ar sem J)að elcld var gert um leið. Það er stórvitavert af bygginganefnd og bæjarstjörn, að leyfa slíka byggingu sem J)essa. Þó tekur út yfir, þegar nú er enn á ný i uppsiglingu I)ygging á álika stað sem þessum, neina öllu liættulegri, vegna meiri umferðar og á eg J)ar við vega- móta Suðurgötu og Fálkagötu. — Að nokkrum lieilvita manni skuli detta í hug að byggja J)annig út i götu, áður en gat- an er færð, og að bygginga- nefnd og bæjarstjórn skuli sið- an leggja blessun sína yfir slíkt, er svo mikil fádæma glópska, að hrein skömm er að fyrir bæjarfélagið. Þess verður að krefjast af liinum ráðandi mönnum bæjar- ins, að ekki sé gerður óþarfa leikur að J)ví, að auka hætturn- ar á gotunum í Reykjavík, — nóg er af þeim samt. Hvað viðvikur börnunum á götunum, J)á ætti Barnavinafé- Félagrsprentsmiðj an er fullkomnasta prentsmiðja landsins. Prentar : bækur, tímarit, blöð, allskoriar smáprentun, upplileypt letur og skraut, sipli (seglmærke). Sti’ikar: höfuöbækur, lausblaðabækur o. fl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.