Vísir


Vísir - 25.05.1932, Qupperneq 3

Vísir - 25.05.1932, Qupperneq 3
V I S I R lagið áð láta það mál meir til sín taka. — Og liið nýstofnaða félag bif r eiðaeigenda ætti að gera tillögur til endurbóta á umferðareglum bæjarins og eft- irliti með þeim. Það, sem hér hefir verið minst á, er svo alvarlegs efnis, að ekki veitir af athugunum og endurbótum á því sviði. Slysin á götunum í Reykjavík eru ótrúlega fátið, en eru samt alt of mörg. Þegar stjórnarvöld bæjarins gera ekkert til þess að draga úr hættunum, nema síð- ur sé, þá er það skylda almenn- Ings, að taka í taumana. Reykvíkingur. yeðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., Isafirði 11, Akureyri 13, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 9, Stykkis- hólmi 8, Blönduósi 10, Raufar- höfn 11, Hólum í Hornafirði 10, Grindavík 11, Færeyjum 6, Julianeliaab 5, Jan Mayen -f- 0, Angmagsalik 4, Hjaltlandi 7, Tynemouth 7 st. (Slceyli vant- ar frá Kaupm.höfn). Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 7. Sólskin í gær 17,0 st. Yfirlit: Hæð frá Islandi suður um Azor- eyjar. Lægð milli Grænlands og Jan Mayen, á hreyfingu aust- ■ur eftir. Önnur lægð yfir Vest- ur-Grænlandi hreyfist norðaust- ur eftir. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Vestan og suðvest- an gola. Þyknar upp með nótt- unni. Norðurland, norðaustur- land: Vestan gola. Úrkomu- 'laust og víðast léttskýjað. Aust- firðir, suðausturland: Vestan gola. Bjartviðri. ‘Sálarrannsóknafélag fslands heldur fund í Iðnó á föstudags- "kveld 27. þ. m. kl. 8V2. ísleifur Jónsson kennari flytur erindi á fundinum. Erindi sitt kallar hann 4,Sýnir og sannanir“. Leikhúsið. „Karlinn í kassanum“ verður leikinn í kveld kl. 8/. Þykir leik- urinn ákaflega skemtilegur, enda hefir aðsóknin verið mjög mikil. jAheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá B. G. Til Elliheimilisins, afh. Visi: 5 kr. frá J. H. Es. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Es. Selfoss er á útleið. Es. Lagarfoss var á Kolkuósi í gærmorgun. Es. Esja fer í hringferð vestur um land annað kvökl kl. 8. Es. Goðafoss fer liéðan í kvöld áleiðis til ótlanda. Es. Brúarfoss fer vestur á fjörðu 27. maí. Es. Dettifoss fór frá Hull i gær, íáleiðis hingað til lands. Es. Súðin er í hringferð austur um land. I morgun lá hún fyrir ut- an Djúpavog, vcgna þoku. E.s. Suðurland kom úr Borgarnesi í gærkveldi. Botnvörpungarnir Ólafur og Hannes ráðherra fóru á veiðar í gærkveldi. Gengið í dag: Sterlingspund Kr. 22,15 Doljar — 6,03i/2 100 rikismörk — 143,51 — frakkn. frankar — 23,98 — belgur — 84,53 — svissn. fr — 118,20 — lírur — 31,18 -— pesetar — 49,96 — gyllini ........ — 245,24 — télckósl. kr. . . . — 18,11 — sænskar kr. . . . — 113,41 — norskar kr. . . . — 110,93 -— danskar kr. . . . — 121,10 Gullverð islenskrar krónU er 61,83. „Vegna átroðnings og skemda“. Stjórn Iðnaðarmannafélagsins auglýsti i Vísi þ. 22. þ. m., að „vegna átroðnings og skemda og jafnframt umkvartana úr næstu húsum,“ þá væri öll umferð og lcikir bannaðir á lóð félagsins við Ingólfsstræti og Hallveigarstíg. — Þeirn bæjarbúum, sem gengið hafa fram hjá lóð félagsins, mun þykja það óþarfá meinltægni, að banna börnum að leika sér á lóðinni, ]tví að börnin geta þar ekkert skemt, en umgengni hinna fullorðnu hefir lýst megnum sóða- og trassaskap, enda mun ekki annár eins óræktar- blettur sjást í Reykjavík og ná- grenni. — Bæjarbúar ^ettu sér til skemtunar að ganga upp» Hallveig-, arstíginn og sjá umgengnina á lóð rðnaðarmannafélagsins, lóðinni sem börnunum er bannað að leika sér á. HeimiHsfaðir við Hallvcigarstíg. Utflutmngur á freðkjöti nam 76.590 kg. í apríl s.l., .verð 40.230 kr., en á tímabilinu jan.— apríl 621.431 kg„ verð 305.850 kr- Á sama tíma í fyrra 362.552 kg., verð kr. 297.220. Útflutningur á síldarolíu nam í apríl s.l. 60.850 kg., verð 6.080 kr. en á tímabilinu jan.— apríl 1.362.570 kg., verð 204.480 kr. Á sama tíma i fyrra 2.009.820 kg., verð kr. 346.050. “Útflutningur á fiskmjöli nam í apríl s.l. 376.780 kg„ verð kr. 90.470 en á tímabilinu jan.— apríl 1.496.240, verð kr. 404.050. Á sama tíma í fyrra 1.500.200 kg., verð 496.910 kr. - K. R.-félagar! Æfing í frjálsum íþróttum og hlaupum fer fram í kvöld kl. 8y2, á íþróttavellinum. LeiÖ- heinandi er Ólafur Sveinsson. Allir félagar, sem taka ætla þátt í þessum íþróttum, eru beðnir að mæta. Útvarpið í dag. Miðvikudagur 25. maí. 10,00 Veðurfregnir. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófóntónleikar: Fiðlusóló. Elman leikur: Nur wer die Sehnsucht kennt, eftir Tschaikow- ski og Air fyrir G-streng, eftir Bacli. Heifetz leik- ur: Auf Fliigeln des Ge- sanges, eftir Mendel- sohn; La fille aux che- veux de lin, eftir De- bussy og Scherzo-Im- promtu, eftir Grieg. 20,00 Klulckusláttur. Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sigurður Einars- son). 20.30 Fréttir. 20,45 Ópera: 3. og 4. þáttur úr „Troubadour“, eftir Ver- di. Bethanía. Biblíulestur i kveld kl. 8x/2. — Arthur Gook trúboði, Akureyri, út- skýrir. Otan af landL Gunnólfsvík, 13. maí. FB. Kveðjusamsæti. Eins og áður liefir verið getið um í fréttabréfi héðan, flytur Gunnlaugur A. Jónsson fyrv. hreppstjóri og verslunarstjóri sig héðan búferlum á næstunni. Flytur liann ásamt fjölskyldu sinni til Akureyrar. Hann er horinn og barnfæddur liér í lrreppnum og hefir verið hér alla sína æfi. Hann er í miklum metum hjá hreppsbúum og orðlagður fyrir gæði og göfug- menslcu. Þegar það. vitnaðist, að Gunnlaugur ætlaði að flytja sig' alfari úr hreppnum, tóku hreppshúar sig saman um að halda honum kveðjusamsæti að skilnaði. Var samsætið liald- ið laugardaginn 7. þ. m. á heim- ili þeirra lijóna og sóttL það fjöldi hreppsbúa. Þorsteinn V aldemarson saf naðarf ulltrúi setti samsætið, en ræður liéldu ]>cir síra Ingvar Nikulásson sóknarprestur og Haraldur Guðmundsson oddviti. Afhenti hinn síðarnefndi þeim hjónum dálitla peningagjöf frá hrepps- búum. Niðurjöfnun aukaútsvara hér i hreppnnm er nú nýlega lokið. Alls var jafnað niður ca. 7,000 kr. Hæstu gjaldendur eru verslun Jakobs Gunnlögssonar & Co. A.s., Baldcafirði, 1200 kr. og sira Ingvar Nikulásson isóknarprestur, 550 kr. Vegavinna. Tilkynt hefir verið að 5,000 kr. hafi verið veittar til vega- gerða hér í hreppnum í sumar. Ilreppshúar sóttu þegar nm, að fá að sitja að allri vinnnnni sjálfir. Fiskafli. Ágætur fiskafli hefir verið á Skálnm að undanförnu og fisk- vart liefir orðið hér og á Bakka- firði. — Hákarlaveiði hefir dá- lítið verið stunduð í vor á Baklcafirði og hefir þó nokkuð veiðst. — I Vor hefir næstum engin lirognkelsaveiði verið liér umhverfis Langanesið og muna menn vart að jafn lítið hafi veiðst af lirognkelsum hér sem í vor. Reki. Fyrir nokkuru síðan rak norska skelctu í Saúrhæ. Er hún ómerlct. Brotnaði hún dálitið í lendingu. I henni voru 2 árar og bliklcfata. Jarðakaup. Nýlega var seldur þriðjnngur jarðarinnar Saurbær / liér í lireppnnm. Seljandi er Árni Árnason, en kaupandi Björn Halldórsson bóndi á Sólevjar- völlum. Kaupverðið er 5,000 kr. Tíðarfarið. Fyrri hluta aprílmánaðar var liér mjög vond tíð og setti þá niður mikinn snjó, en hann hefir þó að mestu tekið aftur í útsveitum. Klaki er allvíða i jöi’ðu, enda tíð köld, en úrkom- ur litlar. k xx xsí soaoööíicaooíxioooocosx X TILKYNNING. g Heitt morgunbrauð frá kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austurstræti 10, X Laugavegi 5. * Kruður á 5 aura, Rúndstykki X 8 aura, Vínarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. tmXKKXKXXKKKSQOOOOOOOOQCKXÍ ELOCHROM fllmur, _ (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 öy2Xll-------1,50 Framköllun og kopíering -------ódýrust. ----- Sportvöruhús Reykjavíkm. MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Frá Súgandafirði. Lúbapinn * steinbítsriklingup. Harðfiskur á 90 aura y2 kg. — Enn fremur hákarl og saltfiskur. • Páll Hallbjörnsson. VON. Fallegur lampaskermor er heimilisprýði. Gerið svo vel að skoða liinar miklu birgðir í Skermabúðinni, Laugaveg 15. Frá Bretlandi. —o— London, í maí. — FB. Firmað Messrs. Tliornvei’oft hefir smíðað nýjan hraðsigl- inga-vélbát, „Miss England III.“ fyrir Wakefield lávarð. Eins og knnnngt er setti hreski vélbái- urinn, Miss England II., met í vélbátahraðsiglingu (110,28 enskar mílur á klst.), en amer- iski vélbáturinn Gar Wood er nú methafinn. (Hraði: 111,71 ensk míla á ldst.). — Wake- field var eigandi Miss England II. — Miss England III. er af svipaðri gerð og Miss England II. Rolls Rovce vélar verða í vélbátnum og liafa þær sam- tals 4000 hestöfl. Vélbáturinn verður bráðlega fluttur til Garda vatns í Ítalíu og verður reyndur þar. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). London í maí. FB. N eðan j arðar-j ái’nbrautakerf- •ið í London á hvergi sinn líka í heiminum. Liggja til þess margar ástæður. I fVrsta lagi er fluttur meiri fjöldi farþega á neðanjarðarlestum Lnndúna- horgar en nokkurstaðar annar- staðar í heiminum, innan jafn þröngra takmarka, eða nm eitt þúsund miljónir farþega á ári. Ekkert samskonar kerfi i öðr- um löndum er talið eins vel skipulagt. —- Saga neðanjarðar- lestanna hefir nýlega verið skráð og gefin út í bókarformi („Tlie Romance of London’s Underground“, by W. J. Pas- singliam). Er mikinn fróðleik að finna i hók þessari, sem auk þess er mjög slcemtileg aflestr- ar. — Eftirtektarvert er, að neðanjarðarlestir Lundúna- borgar fara með miklu meiri hraða en neðanjarðarbrautar- lestir annara borga, en slys á neðanjarðarhrautunum í Lund- únum eru að kalla engiri. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). Bannsalan i NiNOM AUJTUQnU/! 11-13 lieldui* áfram. Skoðið sýalngarskápinn. Nýtt píanó til sölu méð tækifærisverði. Tilboð sendist Vísi, rnerkt: „Strax“. Fyrirliggjandi garðsíðngnr helmingi þvkkari og sterkarx en undanfarið, samt jafn ódýr- ar. Tappar í þvottaskálar og baðker. ÍSLEIFUR JÓNSSON, Aðalstræti 9. Sími 1280. Nýi Ford „Model 1930“, til söln. Upplýs- ingar á Brávallagötu 10. Lóð tíl sðln. Af sérstöknm ástæðum er !óð í Lanríakc Ltúni til sölu. Si'tnja lier \ið IiaHci! Berg- þórssoit, Marargölu 6. Simí 1198. „(!oðafoss“ fer í kvöld kl. 8 til Hull og Hamhorgar. Farseðlár óskast sóttir fyrir kl. 2 í dag. fer á föstudagskvöld kl. 8, tíl Vestfjarða og Breiðafjarðar. Farseðlar óskast sóttir fyrír liádegi á föstudag. Fer héðan 3. júní til Leith og Kaupmannahafnar. Smjör, í V2 kg. stykkjum, mysuostur, mjólkurostur og skyr frá Mjólkurbúi Ölfusinga. I heildsölu lijá Símoni Jónssyni, Laugavegi 33. Sími: 221.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.