Vísir - 25.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1932, Blaðsíða 4
y 1 s i r Stór dós .... Kr. Mi'Slungs stærð Kr. Lítill pakki . . Kr. JÆVER BROTIIERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND HREINSM) OG FÁG&R M-V 1 56-50 IO j Vikuritid 8. liefti af LEYNISKJÖLUM er komið út. Fást á afgreiðslu Morgun- blaðsins og i Konfektbúð- imú.á Laugaveg 12. Tilbúnar strax fyrir 2 krónur 6 myndir. PHOTOMATON, Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. íslensk K kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. íasmsmmmm LEIGA . | Kýr, sem mjólkar 10 merkur i mál, óskast til leigu i 3 mán- uði. Tilboð sendist afgr. Yisis, merkt: „Kýr“, fyrir sunnudag. (1437 Litil sölubúð óskast. A. v. á. (1462 TAPAÐ-FUNDIÐ CigarettU'Hmnnstykki úr skelplötu tajjaðist í Banka- stræti um Austurstræti, á laug- ardagskveldið. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á afgr. Vísis, gegn fundarl. Peningabudda, sem i var guilliringur o. fl., tajjaðist. Skil- ist á Grettisgötu 53 B, uppi. (1430 Vátryggið áður en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (914 Bifreiðastjóri sá, sem i fyrra flutti ca. 10 lengdir af vatns- leiðslupípum, er áttu að fara að Steinum undir Eyjafjöllum, frá verslun ísleifs Jónssonar, ósk- ast til viðtals. Sími 1280. Góð ómakslaun. (1445 F KAUPSKAPUR Djúpur barnavagn Lil sölu. Bei’gstaðastræti 11. (1446 Til sölu servantur, sem nýr, og 3 rúm ódýrt. Bræðraborgar- stíg 55. (1444 Ódýr sumarkápa og kven- reiðstígvél til sölu. Öldugötu 3, miðhæð. (1440 Barnakerra, í góðu standi, til sölu á kr. 15,00. Hallveigarstíg 9, niðri. (1439 Borðstofuborð og 4 stólar með skinnsetu, til sölu með tækifærisverði, einnig hjóna- rúm, tvö náttborð og þvotta- borð, alt í ágætu standi. A. v. á. (1438 Teljmkájmr og kjólar, allar stærðir, smábarnafatnaður allskonar, nærfatnaður kvenna og barna, sokkar barna, karla og kvenna, sumarbanskar. Alt með sanngjörnu verði. Versl- unin Snót, Vesturgötu 17. (1347 Góður og þrifinn veiðiköttur (læða) óskast til kaups. A. v. á. (1380 Húseign til sölu. Uppl. gefur Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118.. Sími 1717. (1420 Fallegt, mórautt tófuskinn til sölu. UjjjjI. í síma 1225 kl. 6—7 og 8—8V2. s (1467 Höfum fyrirliggjandi: Klæða- skájja frá 70 kr., tauskájja frá 50 kr., skrifborð frá 150 kr., rúmstæði frá 35 kr., eikarmat- borð frá 85 kr., eikarstóla frá 22 kr., og barnarúm frá 30 kr. Eilt notað buffet, bókaskápur og komnióða-selst mjög ódýrt. — Húsgagnaversl. Brattagötu 3 B. Sími 2076. (1466 Nokkur stykki af öskutunn- um úr járni, með áföslu loki, til sölu á Norðurstíg 1. Simi 2330. (1461 Nýr barnavagn til sölu á Óð- insgötu 20 B. (1431 Nokkur stykki af bjólbörum til steypu og fleira (ódýrar) til sölu á Norðurstíg 1. Sími 2330. (1460 Harley Davidson mótorbjól, sem nýtt, til sölu í Hjólhesta- verkstæðinu Ægir. (1463 AMATÖRVERSLUNIN. — Allskonar barnaleikföng og tækifærisgjafir. Ávalt bestu kaupin bjá okkur. Litkort, leikarakort og tækifæriskort. Ýmsir smámunir til beimilis- jjrýði. Munið Amatörverslun- ina. — Flutt í Austurstræti 6. (1452 Kodak-nýungar. — Kodak- filmur, 6x9 og 6,5 X U eru nú fyrir 8 myndatökur í stað 6 áðúr. Sama verð. Ljósmynda- vélar, allar stærðir, Kodak, Iliagee, Zeiss Ikon, Ensign. Engin verðhækkun. — Fram- köllun og Kopiering. Vönduð vinna. Góður pajjjjir. Alt unn- ið með nýtísku vélum. — Ama- törar, lítið inn! — Amatör- verslunin, Þorl. Þorleifsson, Austurstræti 6. Sími 1683. (1454 Drengjahnakkur, sem nýr, til sölu ódýrt. Bergstaðgstræti 68, ujjjjí, eftir kl. 7. (1450 Voi’- og sumarvinnu óskar jxiltur, vanur sveitavinnu, eftir. Sími 1767, kl. 4—6. (1442 12—14 ára unglingur óskast nú þegar. Óðinsgötu 13. (1435 Roskinn maður, sem er van- ur skejxnuliirðingu, óskar eftir vinnu á góðu heimili. — Upjxl. Njálsgötu 11, niðri. (1434 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu bér eða í sveit. — Ujxjxl. á Kái’astíg 8, kl. 6—8. (1433 Stúlka óskast strax. Bjargar- stíg 16. (1405 Tek að mér allskonar kjóla og kápusaum. Einnig drengja- föt og fi'akka. Guðríður Snorra- dóttir, Grettisgötu 2, upjji. (1415 Skatta- og útsvarskærur fást skrifáðar á skrifstofu Þorsteins Bjarnasonar, Hafnarstræti 15, sími 2280 og Freyjugötu 16, simi 513. /(1317 Duglega og.áreiðanlega l stúlku vantar nú þegar í eldliús Landspítalans. (1464 Stúlka eða unglingur óskast í vist. UjjjjI. Vesturgötu 10 eða i síma 1749. (1451 Stúlka óskast í vist 1. júní á Yesturgötu 17 til Sigurðar Gröndal. (1458 Tvö herbergi mót sól, með miðstöðvarhita, eru til leigu á Bergstaðastræti 53, fyrir 70 lcr. á mánuði. (1448 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. október, Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist í P. 0. Box 266. (1447 4 —* *“ Kjallaraherbergi til leigu. A, v. á. (1443 Agætt suðurberbergi í nýjll búsi við miðbæinn, til leiguf helst fyrir sjómenn. Sími 1046r kl. 3—4 á nxorgun. (1441 Stór forstofustofa til leigu. Óðinsgötu 13. Sími 658. (1436 Þrjú berbergi og eldbús til leigu, eða tvö, og eitt með sér- 1 inngangi, með miðstöð og í | ágætu standi. Bergstaðastræti 30 B. A sama stað fást ofnar með tækifærisverði. (1432 3 stofur og eldhús með öll- um nýtísku þægindum, til leigu í Skerjafirði. Uppl. í síma 715’ eða á Sælundi í Skerjafirði, (1426 Séríbúð, 2 berbergi og eld- bús óskast. Mánaðarleg fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: „Séríbúð", sendist afgr. blaðs- ins. (1428 Forstofustofa til leigu. Njáls- götu 82._________________ (1424 Af sérstökum ástæðum eru til leigu 2 berbergi og eldlxús á Grundarstíg 15 B, ujxjxi. —• Upjxl. á sama stað. (1465 Barnlaus lijón óska eftir 1— 2 stofum og sér eldhúsi. Til- boð sendist afgi’. Vísis, merkt: „Ábyggilegur". (1459 Stofa og lítið herbergi til leig'u fyrir einbleyjja. Aðgang- ur að eldhúsi getur komið til greina. Framnesveg 48. (1457^ Til leigu 1 herbergi með að- gangi að eldbúsi og eitt eins manns hei’bergi á BaldursgötU 1. ' (1456 ■■ — ■—■ ■■ ■— —-1 ... .1 —11 Foi’stofustofa’til leigu. UjjijL á gullsmíðavinnustofu Árna B. Björnssonar. (1455 Herbergi með IiúsgögnunT til leigu fyrir reglusaman lcarl- mann. — Hallveigarstig 6 A, Sími 1119. ' (1446 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. ar. Farðu niður á neðsta gólf, út um. dyrnar með glei'hurðunum og um þvert gólf í stofu þeirri, er þú keniur inn í. Þar er burð í einu liorninu og eru það útidjTiiar, sem liggja að danssal gistihússins. Eg ætla að fá þér hreysikattar-skikkjuna mína — þú átt að bei’a liana á handleggnum. Eg ætla að bíða þín þarna. Þú leggur skikkjuna á lierðar mér og fylgir mér að bifi’eiðinni. Er þér þetta ljóst ?“ ,Já, algerlega.“ „Og laktu nu vel eftir — því mér veitist ekki tækifæri til þess að tala við þig aftur. Eg verð að útskýra fyrir þér, livar þú átt að aka til þess, að við komumst til Bendler-strætis.“ Hún gerði svo og mælti enn fi’emur. „Og umfram alt verðurðu að gæta þess, að aka gætilega. Ef við yrðum fyrir óliajjpi og lögreglan yrði að skerast í leikinn, gæti það baft óþægilegar afleiðingar fyrir þig.“ „En bílstjórinn þinn,“ sagði eg, „bvað verður um hann ?“ „Hann Carter?“ sagði bún létt í máli. „Hann hef- ir reglulega gaman af þessu .... Hann er frá Vest- urheimi .... Hann ók mér yfir til Tiergarten rétt áðan. Því næst fór hann úr einkennisbúningnum og ók mér liingað aftur .... Hann fór úr bílnum og er líklega kominn heim núna.“ „En — er þér óhætt að treysta honum?“ spurði eg áhyggjufullur. „Eg get treyst honum eins og mér sjálfri“, sagði bún. „Carter Iiefir líka verið í Belgíu. — Hann var bifreiðarstjóri hjá Rachwitz gi’eifa .... manninum mínum — meðan hann var þar. Og Carter er ekki búinn að gleyma því, sem hann sá í Belgíu!“ Iiún fekk mér því næst lykilinn að bifreiðaskýl- inu og leiðbeindi mér um það, hvernig eg ætti að aka bilnum inn í skýlið. Carler átíi að sjá mér fyrir rúmi á efra lofti skýlisins. Átti hann að fylgja mér heim í hús Monicu að morgni tímanlega, svo að . tannig liti út, sem eg væri að sækja um að verða ’jjónn hjá Geri’y bróður liennar. „Eg ætla að fara ofan á undan þér,“ sagði Mon- ica, vsvo að þú þurfir eklci að bíða niðri. Það má nú segja, að þar er alt í háa lofti! — Allir gestirnír hennar Olgu Radolin eru búnir að frétta livað gerst hefir — og það úir og grúir af lögrégluþjónum í liús- inu. En þetta er alt hættulaust, ef þú gengur rak- leitt til mín. Samt skaltu gæta þess, að snúa andlit- inu frá liójjnum, þar sern því verður við komið.“ Hún kysti Mary Prendergast og flýtti sér á brott. Þóttu mér konur þessar báðar sjaldgæfar, sakir liugprýði og ráðsnildár: Svo var að sjá sem þær kynni ráð við öllu. Eg' dáðist að æðruleysi þeiri’a og’ lxjálpfýsi. „Góða nótt, ungfrú Prendei’gast,“ sagði eg. „Þér lxafið gert mér mikinn greiða. Eg gleymi yður því aldrei!“ Eg vottaði henni þakklæti mitt með því, a'ð* kvssa-á hönd licnni. Hún roðnaði eins og yngismær. „Það er langt síðan nokkur liefir kyst á liöndina á kei’lingarflóninu,“ sagði hún í ganini. Því næst mælti liún skyndilega: „Var það af yðar völdum eða bróður yðar hjartasárið, senx blessuð telpan min fekk?“ „Eg kann ekki við, að gera það að umtalsefni,“ svaraði eg. „En frá niínuni bæjardyrum séð, hefir Monica ekki haft þvílikar rnætur á mér, að það sé nein ástæða til fyrir nxig að finna til neinnar sektar,- Gamla konan blés fyrii'litlega. „Látum svo vera,“ sagði hún. „En mér líst svo á., scm þér séuð gúfaðastur af fjölskyldunni!“ Eg kvaddi og fór. Eg komst ofan i fordyi'i danssalarins, án þess að rekast á nokkura hræðú. E11 þar var þröng xnikil i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.