Vísir - 02.06.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1932, Blaðsíða 2
V I S I H ðtrýmið flagunum: Kaupið okkar fengsælu flugnaveiðara ,,A—E—R—0—X—O—N“ Verðið óbreytt. Messian Bindigarn Saumgarn Þðrður Sveinssou & Co. Símskeytf —o--- Berlin, 1. júní., United Pres6. FB. Ný stjórn í Þýskalandi. von Papen lýkur sennilega við stjórnarniyndun sína í kyeld og leggur ráðherralistann fyrir Hindénburg fórseta seini í kveld eða í fyrramálið. Síðar: von Papen hefir lokið stjórnarmyndun sinni. Bériin 2. júni. United Préss. FB. von Papen hefir lagt ráð- herralistann fyrir Hindenburg forseta. von Neurath er utan- ríkismálaráðherra, von Schlei- cher landvarnarmálaráðherra, Warmbold prófessor verslun- armálaráðherra, von Gayl liar- ón innanríkismálaráðherra. Fjármálaráðherra hefir ckki verið útnefndur enn ])á. Bú- ist er við að ríkisþingið verði rofið innan skamms og. nýjar kosningar fari fram í júlí eða ágúst. Ivliöfn, 1. júní. United Press. FB. Nýr Grænlandsleiðangur. Stærsti Grænlandsleiðangur, sem sögur fara af, fer frá Kaup- mannahöfn í júlí. Foringi leið- angursmanna verður Lauge Koch. Leiðangursmenn verða alls 95. Á meðal þeirra er Ifack- lund prófessor. Washington, 1. júní. United Press. FB. Frá Bandaríkjunum. Öldungadeild þjóðþingsins hefir samþykt tekjuaukafrum- vörpin með 72 : 11 atkvæðum. Rikistekjur samkvæmt frum- vörpunum eru áætlaðar 1115 miljónir dollara. — Er nú að eins eftir sameiginleg fullnað- arafgreiðsla beggja þingdeilda, en því næst fara frumvörpin til Iloovers forseta til undirskrift- ar. Fjármálaráðherrann telur, að ef áætlánirnar um ríkis- tekjur samkvæmt frumvörp- unum reynist ekki of lágar, leiði af samþvkl þeirra, að tekju- halli fjárlaganna Arerði jafnað- ur. í frumvörpnum eru gkvæði sem fyrirskipa að gera upptæk- an allan gróða af ólöglegri slarfsemi og er talið víst, að þau ákvæði muni hafa mikil á- hrif i þá átt, að uppræla smvgl og skipulagshundna glæpa- starfsemi í landinu. London, 1. júní. United Press. FB. Norðurflug ítala. Flugmáláráðuneytið italska ncitar því 'að það hafi nokkura vitneskju um, að i ráði sé að ítalskar flugvélar fljúgi til Is- lands í júní. — Flugmálaráðu- neytið breska kveðsl heldur ekki hafa vitneskju um þetta. (Eins og kunnugt er orðið, fekk Hið íslenska steinolíu- hlutafélag skeyti um þáð fvrir nokkuru síðan, að von væri á ítölslcum sæflugvélum, er væri á vegum ítölsku ríkisstjórnar- innar, hingað til la'nds, snemma i júní. FB. hað þá United Press um l'rekari upplýsingar og kom þá skeyti um það, að.flug þetta mundi standa í sambandi við alhuganir, sem fram ætti að fara um flugskilyrði á norður- hveli jarðar. Um það leyti stóð yfir flugmáláráðstefna í Róma- borg og er eigi óliklegt, að Unitcd Press hafi íengið þessar upj)lýsingar frá einhverjum á ráðstefnunni. 1 skeyti United Press var þess getið, að flug- vélarnar kæmi við í Amster- dam og Londonderrv í Norður- Irlandi. Vegna þessa skevtis sendi FB. skeyti til United Press nýlega og bað um, að skeyti væri send,er flugvélarnar færi frá Amsterdam og London- derry. Ofanritað fréttaskeyti er svar við því skeyti. Mun U. P. hafa reynt að afla sér frekari upplýsínga, er skeytið kom frá F. B. um að síma brotlfarar- tíma flugvélanna. Jafnframt óskar U. P. teftir frekari upplýs- ingum. — Hefir FB. í gær sím- að fréttastofunni, að D. D. P. A. i Kaupmannahöfn liafi senl 28 tunnur af flugvélabensíni til Reykjavikur til notkunar ít- ölskum sæflugvélum, er vænt- anlegar séu hingað, og hafi flu-gvélabensín þetta komið hingað í gær. — Frekari fregna má þvi vænta þá og þegar um þetta mál). Stokkhólmi, 1. júní. United Press. FB. Skuldgreiðslufrestur. Ríkisstjórnin hefir veitt sænska eldspýtnalelaginu skuldgrciðslufrest þangað til i ágústmánaðarlok. I.ómlon 2. júni. United Press. FB. Tillaga um hækkun verðtolls á nýjum fiski. Samband breskra botnvörpu- skipaeigenda hefir farið fram á ])að við iiinflutnings-ráðgjaf- arnefndina, að lmn leggi það til, að hækkaður verði verðtoll- ur á innfluttum, ferskum fiski, þar sem i ljós sé komið, að nú- gildandi ákvæði um verðtoll á innfluttum liski hafi ekki haft tilælluð áhrif, þ. e. að draga úr innflutningi á fiski frá erlend- um þjóðum. Frá Alþingi i gær. —o— Efri deild. Deildin afgreiddi sem lög frá Alþingi frv. til 1. um b.vggingar- samvinnufélög. Önnur mál voru ekki á dag- skrá og stóð fundur að eins í nokkurar mínútur. Neðri deild. í Nd. var á dagskrá frv. til 1. um náttúrufriðun, friðun sögu- istaða o. fl. Umr. um málið var frestað, og málinu vísað lil allshn. Fundur stóð um stundar- fjórðung. Ritfregn. —o— Úrvals greinar. Guðm. Finnbogason þýddi. - Reykjavík 1932. Út- gef.: Menningarsjóður. Bókin er úrval úr enskum greinum (essays), sem tíðkast hafa með Bretum, að minsta kosti síðan er Pope skrifaði í ljóðum Tilraunina um mann- inn, sem síra Jón Þorláksson á Bægisá þýddi. Málið á þýðing- unni ,er þýtt aflestrar, vorra daga íslenska, og þar sem bók- in er þýðing á erlendum hug- myndum, liefir þýðandinn tek- ið fram, að hann vonist til að nýyrðin fari fram hjá lesandan- um, án þess að þau meiði eyr- að. Eitt þeirra oi'ða. sem eg hefi rekið mig á, og kann ekki við, er „leiksmaður“ yfir „amateur“. „Leikmaður“ hefir Freysteinn Gunnarsson yfir það i dönsku orðabókinni, og kann eg bctur við það, úr því að „amatör“ er ekki tekið upp í málið, eins og svo mörg önnur mál. Bretar hugsa líkt enn í dag og þeir gerðu fyrir 50—00 ár- um. Þá var það, að livert viku-, hálfsmánaðar- og mánaðar- tímarit, hafði cinatt einhverja grein um heimspekilegt, eða sögulegt efni meðferðis. Marg- ar af þessum greinum voru á- gætar, og sýndu uni livað Bret- ar voru að hugsa, þtegar þeir sátu i ró og næði við arineld- inn. Þessar greinar eru af sama tagí og þá var titt. Alls liefir dr. Guðmundúr hér þýtt tóll' grein- ar af ýmsu tagi og er ekki ætl- un min að tala um þær allar, heldur að henda á tvær eða þrjár að eins. Fyrsta greinin er um Gildi Grikklands fyrir framtíð heims- ins. Ilöfundurinn var prófessor í grísku við Glasgow háskóla og síðar Oxfordháskólann ' og tal- ár um það, sem hann þekkir út i æsar. Hann bendir á hvern- ið þjóðsál Grikkja vaknar eftir sigrana vfir Persum á Mara- thon, við Salamis og Platæa, því ])á er eins og alt, sem áður var óbugandi, verði vfirunnið. Þá verður vart við grísku fegurð- ina í skáldskap og listum, sem höfundurinn segir, að komi að nokkuru leyti af þvi, að Grikk- ir segja hlátt áfram, frúlega og einfáldlega það, sem þeir bera fyrir brjósti, og að nokkuru leyti af sérstökum næmleik og tign málsins. í listum forðast ,þeir allan íburð og skraut. Þeir eignuðust þá heimspekinga, eins og Plató, reíkningsmeim eins og Euklid, sem samdi reiknings- bók sem notuð var í 2000 ár. Nú eru þær skólabækur gaml- ar, er hafa náð 10 ára aldri. í stjórnarfari fóru Aþeningar allan þann Iiring, sem þjóðirn- ar hafa farið síðan. Sál dómkirkjunnar er grein um ýmsar kaþólskar dómkirkj- ur, með fínustu lýsingum á byggingu þeirra, skrauti og helgitáknum, sem alt er gert guði og guðshúsi til dýrðar, og til að vekja lotning hjá þeim, sem þangað koma. Þar er held- ur ekki gengið þegjandi fram- hjá kirkjuklukkunúm. Sá, sem hefir komið inn í dómkirkjuna á Hóluin, áður en hún var svift útskurði og ýmsum myndum, hefir eflaust fundið til ])ess, að jafnvel mótmælenda dómkirkja — rúin og snauð — hefir sál. Það er lieilagleikinn, sem ligg- ur í loftinu þar inni, þó það titri hvorki af Jólnaglöð né Líkaböng. ’ Sebastian Bach og Shakes- speare er ein greinin. Báðir ganga uin á jörðinni nokkurn- veginn óþektir. Báðir borga hverjum sitt og deyja cfnaðir. Bacli langar til að fá titil frá konunginum í Póllandi. Shake- speare sækist eftir að fá aðals- skjöld lianda föður sinum (og sér). Samtiðarmenn hafa litla hugmynd um þessi andans stór- menni. Höfundurinn, George Sampson, segir, að leyndarmál- ið við þessa menn sé það: „Hinn mikli skapara andi kemur yfir þann, sem hann vill.“ — Ilvor- ugur þeirra stökk upp á hæstu grindur og galaði þar eins og liani yfir sínum eigin mikilleik. Enda er það að jafnaði vottur um, að „haninn“ sé litilmenni samt. —- Þó þeir gengju um göturnar með hvitu dúfuna á öxlinni, ])á sá samtíðarfólkið, seín mætti þeim, að eins þá, en dúfuna sá það ekki.— Arnold Bennett liefir skrifað um skáldsagnaritun. Skáldsög- urnar spretta upp nú á dögum eins og mýflugnahópar, og yfir- gnæfa aðrar listgreinar. Tveir eiginleikar eru sjálfsagðir fyrir skáldsagnahöfundinn, fcgurðar- skyn, og ástríðuþrungin sjón. Hver geðshræring, sem lesand- inn finnui', verður að liafa ver- ið fyrst í sál höfundarins. En alt verður það ónýtt, ef höfund- inn vantar sálargöfgi: mikið söguskáld verður að hafa mikla andans kosti. Höfundur þessar- ar greinar leggur mesta áherslu á sálargöfgi sagnahöfunda; sög- ur þeirra höfunda lifa, en hin- ar falla niður, eins ög' mýflug- ur fyrir kuldagjósti. Greinarnar eru hver annari hugðnæmari. Winston Churc- hill skrifar um það þegar hann byrjar að mála sér til skemtun- ar, og brosir að byrjun sinni á þcirri braút, og lýsir innilegri gleði vfir hvernig áframhaldið opnaði augu lians fyrir ljósi og litum. Georg Santayana skrifar grein um hreska skaplyndið, sú grein er gullkorn. Ýmsir skrifa ferðalýsingar, sem Bretum er éiginlegt, þvi þeir eru altaf að fcrðast. Brelar eru breyttir hið vtra. Þar sem áður mátti heita að dans og leikhús væri bcinnuð af guðrækilegum ástæðum, eru nú risnar upp danshallir, og kvik- myndahúsin liafa þotið upp eins og gorkúlur, við liliðina á leik- húsunum. Bresku konurnar hafa stytt pilsin sín frá mjóa- legg upp á hné, til að sýna hve miklu karlmannlegri þær sé en ömmur þeirra og langömmur, sem ekki máttu ganga án mannverndar yfir þveran dans- sal. Enskir karlmenn cru eins og þeir voru fyrir 50 árum. Þeir fara alskinnaðir inn undir Niagarafossinn, þeir fara í böndum og höggva sér spor i jöklana í Sviss, til að komast uj)j) á Finsteraar-tind, og þeim er eins létt um að bregða sér í ferð kringum hnöttinn, eins og röskum Islending er, að setja upp járnaða skó til að fara í 3—4 daga göngutúr. En Bretar liafa svo rika sannleiksþrá, að þeir sitjá við að hrjóta til mergjaic lieimspekileg vanda- mál, og hafa orð á sér fyrir það, að engin þjóð greiði betur úr flókinni gátu í heimsþeki, vís- induin og hversdagslífi. Þessar úrvalsgreinar sýna okkur í spegli hið andlega at- gerfi Breta, tómstunda-vinnu, karlmensku og ferðaþrá. Dr. Guðmundur Finnbogason hafi þökk fyrir að liafa gert þær að- gcngilegar fyrir landsmenn. Indr. Einarsson. Hvað er að gerast? -ú— Þingið hefir nú staðið 108 daga og mun vera orðið lengsta þing, sem háð hefir verið hér á landi. En afkastamikið hefir það ekki verið, enda ræður framsókn vinnúbrögðúnum. Margir dagar eru liðnir, síð- an er forsætisráðherra símaði konungi lausnarbeiðni ráðu- neytisins og konungur fól Ás- geiri Ásgeirssyni að mynda nýja stjórn. En sú stjórn er ó- fædd enn, þegar þetta er ritað. Það er liaft fyrir satt, að Jónas Jónsson, dómsmálaráð- herra, liafi gengið um eins og grenjándi ljón undanfarna daga (og jafnvel nætur) og reýnt að sjnlla því á allar lundir, að Ás- geiri tækist stjórnarmyndunin. Hafa og verið nafngreindir þrír menn, er að þessu þjóðþrifa- verki hafi unnið með honum. Verða nöfn þeirra ekki birt að sinni, enda má það vel híða betri tíma. Forsætisráðherra liefir verið veikúr og ekki mátt sækja þingfundi eða flokks- fundi, en það hvggja menn, að liann sé því lilyntur, a'ð Ásgeiri takist stjórnarmyndunin, hvort sem heldur Væri hrein fram- sóknarstjórn eða samstevpu- stjórn. Hvað er að gerast? Þánnig sjiyrja menn nú og ekki að á- stæðulausu. Hvernig stendur á þvi, að Jónas Jónsson og liðs- menn hans fara nú hamförum gegn Ásgeiri Ásgeirssvni og öðrum gætnum mönnum, sein greiða vilja úr vandræðum þjóðarinnar? Er'J. J. og félag- ar hans, með aðstoð kommún- ista og æstustu jafnaðarmanna, að undirbúa byltingu hér á landi? — Mönnum dettur það í hug. Því var lýst yfir fyrir mörg- um ámm af gáfuðum jafnaðar- manni,- þaulkunnugum hugar- fari og stjórnmálastefnu Jónas- ar Jónssonar, að framsóknar- flokkurinn, sem .1. J. telur sig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.