Vísir - 08.06.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1932, Blaðsíða 1
Rmíjórí: r<i-L STE.INGRIMSSON Sfani: 1600. pTieiítsniiðjusímj; 1578, Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 11 Simi: 400 Preatsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júní 1932. 153. tbl. UTSALA á taubútum. Ágætt drengjafataefni og buxnaefni. Otsalan stendur yfir í dag og á morgun. 99 Álafoss“-útbú. Bankastræti 4. Gamla Bíó Engill nætnrinnar. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 8 þáttum, fyrirtaks mynd og listavel leikin. — Aðallxlutverk leika: Nancy Carrol — Frederic March. Teiknisöngmynd: Talmyndafréttir. Sbow me the way to go home. Erimli nm íslenska Krengerhneykslið flytur Mag-nús Magnússon ritstjóri kl. 7% í Nýja Bíó á fimtu- daginn 9. þ. m. — Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir i Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og við innganginn. jiuiiiiiiiiimu!ii!i!!i!iiHiuiiiiiiimiiiii!iiiiiiimiiinií)iiiiiiiiiiii% Málverk | Kristjáns H. Magnússonar j ~ eru til sýnis í veitingasölum okkar frá fimtu- 55 dagsmorgni. — Enginn aðgangseyrir. | Café „Víflll“. | ^miHiinininiiuiniminiininiininimimininiminimmmHiHr Veitiö athyglil Confektöskjur, Confekt, Súkku- laði, Brjóstsykur. Ávextir, nýir og niðursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyktóbak, Yindlar, Cigarettur. Verslunin „Svala“, Austurstræti 5. Bílaeigendar! Alt á elnum stað. Bretti og dældir í „Body“, réttar með fullkomnum tækj- um, logsuðu q. fl. Málning allskonar, livort held- ur viðgerðir eða allur bíllinn. Hvergi liér á landi betri tæki til slíkra hluta. Einnig varahlutir í margar bilategundir. Sparið tíma og látið gera við þar, sem alt fæst á sama stað. Egiil VilbjálmssoD, Laugaveg 118. Sími 1717. Nýr lax. VERSLUNIN Kjöt & Fiskur. Sími 828 og 1764. Sumaplióteli d á Klébergi getur tekið nokkra dvalargesti, en verðið er mjög Iágt. Útvarpstæki er á staðnum og sjóðheit sjóböð. Alla daga allskonar veitingar. — Allar nánari upplýsingar gefnar í síma á Brautar- holti á Kjalarnesi, eða á Laufásveg 27. Að Laugapvatni ferðir alla daga. Norðurferðir livern þriðjudag og föstudag. ÖLFUSÁ, EYRARBAKKI og STOKKSEYRI, ferðir alla daga. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Bílar altaf til í prívat-ferðir. Nýj* Bíó Ást og krepputimar. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthur Roberts. Szöke Szakall o. fl. Ein af þessum bráðskemtilegu þýsku myndum með sumargleði, söng og dansi. Aukamynd: í þjónustu leynilögreglunnar. Skopmynd í 2 þáttum. f Jarðarför konunnar minnar og móður, Karólínu Sigur- bjargar Jónsdóttur, fer fram föstudaginn þann 10. þ. m., og befst kl. iy2 frá heimili okkar, Vesturgötu 22. Einar Guðbjartsson og börn. Jarðarför konunnar minnar, Jóhönnu Andreu Lúðvígsdótt- ur, fer fram laugardaginn þ. 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar í Keflavík kl. 1 e. b. Þorgr. Þórðarson. ssm Leikliúsið. í dag kl. 81/*: Lækkað verð. Karlinn í kassanum. Kven Silki- og ísgarnssokkar Verð frá kr. 2.65, pr. par. Margir litir. Nýkomið í Austurstræti 1. li. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bitreiðastððin Sími 1216. íslenskt birki með hnaus, verður selt næstu daga í Laufási. Matth Ásgeirssos. XS<SC0<50ÍJÍ ÍOtXíöOí SÍSÍSOOOOOÍ Hf» Allt með Islensknm skipnm! Vegna geysi mikillar aðsóknar að alþýðu- sýningu á nóni á sunnudaginn var, verður sýningin endurtekin. -- Lækkað verð. Nú hlægja þeir síðustu! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. Kápastaðip. Veitinga- og gistihúsið Kárastaðir í Þingvallasveit er tek- ið til starfa, og liöfum við undirrituð tekið að okkur rekstur þess í sumar. Theddóra Sveinsdóttlr. Ároi Sighvatsson. Félag fitvarpsnotanda heldur fund fimtudaginn 9. þ. m. kl. 8*4 i K. R. húsinu, uppi. Dagskrá: Umræður um útvarpsstarfsemina. Allir notendur velkomnir á fundinn. Félagsstjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.