Vísir - 22.06.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn, 22. jimi 1932.
167. tbl.
Knattspyrnumót Islands.
Fyrsíi kappleilciii* mótsins er i kvðld k:l, milli K» R» Vikings*
Aðgöngumidar kosta: 1,50 sttikusœti, 1,00 stædi og 0,25 fyrir börn.
MÓTANEFNDIN.
Gamla Blé
Eigimneim á glapstipm
Afar skemtileg þýsk talmyntL í 9 þáttum. — Aðallilut-
verkið leikur besti skopleikari Þýskalands:
Ralph. Apthup Roberts*
Comedian Harmonists syngja lögin og bin fræga hljóm-
sveit Dajos Béla leikur undir. — Böm fá ekki aðgang.
Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar,
Kristín Björnsdóttir andaðist 20. þ. m. að heimili sínu, Njáls-
götu 34.
Ingigerður Eyjólfsdóttir. Þorgils Pétursson.
Keppendur
og starfsmenn á Allsherjarmótinu eru beðnir að mæta i K.R.-
húsinu i kveld kl. 10 stundvislega. — Verða þá verðlaun af-
hent og dans stiginn til kl. 2.
Aðrir íþróttavinir geta fengið keypta aðgöngumiða í dag'i
versl. Haraldar Árnasonar. — Verð kr. 2.00 fyrir herra og
1.50 fyrir dömur.
Framkvæmdanefndin.
Nýkomnap
allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Fjaðrir og fjaðrablöð,
Stimplar og Stimpilhringir, Kúplingsborðar, Viftureimar,
Pakkningar, Framhjólalagerar, Gúmmíkappar, margar teg.,
Gólfmottur, Kerta- og ljósavírar, Platínur, Hamrar, Straum-
skiftilok, Straumrofar og Háspennuþráðkefli í alla bíla, Raf-
geymisleiðslur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlashpivélar,
Ventlalyftur. Bögglaberar (nýtt patent). Rafgeymar, 13 plötu,
hlaðnir, að eins 48 krónur.
Maraldnr Sveinbj arnarson,
Laugaveg 84. Simi 1909.
Stýrimannaskólinn
Þeir nýsveinar, sem vilja fá inntöku í Stýrimannaskólann
næsta vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðni um það fyr-
ir 1. september, ásamt áskildum vottorðum. (Sjá B-deild
Stjórnartíðindanna 1924, bls. 113—114, 7.—9. grein).
Reykjavík, 21. júní 1932.
Páil Hallddrsson.
Tilboð
óskast í að smiða þaldiæð ofaii á hús. Uppl. hjá
Þorleiii Eyj ólfssyni,
húsameistara, Öldugötu 19.
■ «■ f
söngvari
syngur hjá okkur í
kveld kl. 9
í síðasta sinn.
Pantið borð í tíma.
Café „VífiH“.
Sími: 275.
Land.
Erfðafestuland utan við bæinn
óskast til kaups nú þegar, með
sem minstum húsum. Mætti
vera óræktað. — Uppl. i síma
2034, til kl. 8 tvo næstu daga.
Til Biðnddss
og Skagafjtrðar
fara bifreiðar 2. júli næstkom-
andi. Pantið sæti sem fyrst á
Sifpeidastöðinni
Hrisgsrisn,
Skólabrú 2. Sími 1232.
og heima 1767.
Silkiklæðið
00 franska aikiæðið
er komið aftur.
L 6 Mmm S Co.
Málning
og Veggfódur.
Títanhvita á kr. 1.60 kg. Zink-
hvíta á kr. 1.30 kg. Löguð máln-
ing i öllum litum á kr. 1.(50 kg.
Einnig hið viðurkenda „BIink“
gólflakk á kr. 3.20 kg. Líistem-
per í ýmsum lilum. Gla'r lökk
frá kr. 2.90 kg. Vatnsbæs og
spiritusbæs i ýmsum litum.
„Decorations“-farfi í öllum lit-
um. —
Öll málningarvinna útveguð
á sama stað.
Málarabiiöin,
Ásgeir J. Jakobsson.
Laugaveg 20 B. Sími 2123.
Gengið inn frá Ivlapparstig.
Nýjt Bíé
Ljúfir lepdardómar.
Þýsk tal-, liljóm- og söngvaskopmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Harry Hardt, Olga Limbury og Kenl Ettlinger.
Aukamynd:
TALMYNDAFRÉTTIR.
Poul Reumert:
XJpplestup
í Gamla Bíó fimtudaginn 23. júní kl. 7.20.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (stúka), fást i Hljóðfæra-
verslun Katrínar Viðar, sími 1815 og í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar, sími 135.
LeÍKliúsið.
Á morgnn ki. 8
Lækkað rerð.
Karlinn í kassannm.
Þessi sprenghlægilegi leikur verður sýndur enn
einu sinni annað kveld, en það verður fortaks-
laust síðasta sýningin á leiknum í vor.
Sá hlær best, sem síðast hlær.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, í dag kl. 4
—7 og á morgun eftir kl. 1.
&
Til Búðapdals,
Hvammstanga og Rlönduóss
fara bílai- alla þriðjudaga og föstudaga. — Höfum altaf til
leigu 5 manna drossíur í lengri og skemmri ferðir.
mfreiöastööin HEKLA,
Sími 970. Lækjargötu 4. Sími 970.
FIRESTONE'bifreiðagúmmí
höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far-
þega- og vöruflutningabíla.
Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er
eitt hið allra besta, er til landsins flytst.
------ Verðið lágt. ---
Reiðhjdlaverksmiðjan Fálklnn.