Vísir - 22.06.1932, Side 2
V I S I R
Fyrirliggj andi:
SlldarbræðslaverksmiðjaD
Skýrsla verksmiðjustjórnarinnar til atvinnumálaráðuneytisins.
Laxveiðatæki
af öllu tagri, nýkomin. Þar á
meðal hjól. „Spoonan“ köst.
Flug'ur, feikna úrval. Verðið
hvergi lægra.
ÞAKJÁRN nr. 24 & 26, allar stærðir.
SLÉTT JÁRN nr. 24 & 26, 8”.
ÞAKPAPPI, 2 teg., Nr. 0 og 00.
ÞAKSAUMUR.
RCÐUGLER.
Sfmskeyt
Lausanne, 21. jnní.
United Press. - FB.
Bandaríkin, afvopnunar- og
skuldamálin.
Samkv. fyrirskipunum frá
Hoover forseta, sem komu sím
leiðis, komu fulltrúar Banda-
rikjanna, Gibson og Davis, sam-
an á fund ásamt Herriot og
Boncour í smáþorpinu Morges,
®em er miðja vegu milli Lau-
sanne og Genf. Fundurinn var
haldinn með leynd og ekkert
hefir verið opinberlega tilkynt,
hvað fram fór á—honum, en
mælt er, að Gibson hafi að imd-
irlagi Hoovers sagt Herriot, að
gera yrði gangskör að þvi, að
koma í veg fyrir frekari stöðv-
un á tillögum um lausn afvopn-
unarmálanna. Bandarikin taki
ekki fullnaðarafstöðu til þess,
sem iagt sé lii viðvikjandi
slaiidamálunum, fyrr en svo sé
komið.
Washington: Stimson utan-
ríkismálaráðherra neitar þvi, að
fuilirúar Bandaríkjanna liafi
rætt skuldamálin við stjóm-
málamenn Evrópu, livorki i
Lausanne eða Genf.
Wasliington, 21. júní.
United Press. - FB.
Bannmálið í Bandaríkjunum.
Forseti fuiltrúadeildar þjóð-
þingsins iiefir iagt það til, að
bannlögin verði feid úr gildi.
New York, 22. júní.
United Press. - FB.
Hnefleikur.
Jack Sharkey og Max Sclime-
ling keptu i lmefleik í Madison
Square Garden i gærkveldi. —
Sharkey vóg 205 pund, en
Schmeling 188. Leikurinn var
15 lotur. Sliarkey bar sigur úr
býtum og vann heimsmeistara-
tignina frá Max Schmeiing. —
Hnefieiksmennirnir voru nokk-
uð jafnir í leiknum, en Sharkey
liiaut fleiri stig en Sclimeling.
Kappleikurinn var daufur og
leiðinlegur. Áliorfendur 75.000,
sem ýmist lustu upp fagnaðar-
ópum fyrir hnefleiksmönnun-
um eða „piptu þá niður“.
London í júní.
United Press. - FB.
Nýjustu morðvopnin.
Tveir uppfundningamenn, annar
}>ýskur, hinn breskur, hafa fram-
leitt skotfæri, sem geta valdið miklu
meira tjóni en skotfæri þau, sem
til þessa hafa verið notuð í hern-
a'ði. Þýski uppfundningamaðurinn
hefir fundið upp kúlur til þess að
skjóta tneð úr rifflum, sem eru svo
öflugar, að þær tvístra þykkum
plötum tir besta stáli úr mikHlt
fjarlægð. Uppfundningamaðurinn,
Gerlich nokkur í Kiel, hefir fund-
iS upp sérstaklega útbúinn riffil til
þess að skjóta kúlum þessum úr.
Breski uppfundningamaðurinn
hefir fundið upp fallbyssukúlur,
sem geta tvístrað stálplötum, sem
eru fet á þykt, úr ntu mílna fjar-
iægð. Sérfræðingar telja, að vegna
Islensk
------
kaupi eg
ávalt
hæsta
verði.
Gísli Sigurbjörnsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.
uppfundningar hans ver'ði senni-
lega herskipasmíði í framtíðinni
miklum breytingum undirorpin.
Herskip framtíðarinnar verði
mörgum sinnum rammbygðari en
nú, en ekki nærri eins hraðskreið.
Kolaiðnaðurmn breski.
—o—■
London í júní. — FB.
Kolaiðnaðurinn breski liefir
um nokkurra ára bii verið illa
staddur. Ágóðinn af starf-
rækslu kolanámanna hefir ver-
ið lítill og því lítið verið liægt
að gera til þess að bæta kjör
námumanna og liækka laun
þeirra. Deiiur hafa verið líðar
og stundum hefir vinna stöðv-
ast og mikið tjón orðið af. Kola-
iðnaðurinn er svo mikiivægur
fyrir þjóðarheildina að ríkis-
stjórnin hefir löngum talið sér
skylt að hafa liönd í bagga með
kolaiðnaðarmálunum. Þannig
hefir kolaiðnaðurinn verið
sluddur með ýmsu móti, á
kostnað skattgreiðendanna í
landinu og rikið haft ýmiskon-
ar eftirlit með starfrækslu kola-
námanna.
Ýms mál í sambandi við
kólaiðnaðinn liafa nú verið til
umræðu á þingi. Námumenn
hafa margir verið óánægðir
og á meðal þeirra komist til
orða að hcfja verkfall. Loks var
þó felt, á þingi sambands
námumanna, að hefja verkfall.
Um líkt leyti var til umræðu
frumvarp um kolanámurekst-
urinn („The Coal Mines Bill“)
og náði frumvarp þetta sam-
þykt þingsins og er orðið að
lögum. —- Það liefir orðið að
samkomulagi, að Samband
námumanna láti núverandi
vinnulaun í námunum lialdast
óbreytt um tólf mánaða bil.
Hefir ríkisstjórnin beitt áhrif-
um sínum til þess að ]>etta yrði
að samkomulagi. Hinsvegar
hefir rikisstjómin lofað þvi áð
taka til rækilegrar íhugunar
vinnutímann í námunum, með
]>að fyrir augum að koma á
samkomulagi milli námueig-
enda og námumanna um að
stytta vinnutímann í námun-
um, úr sjö og hálfri stund dag-
lega í sjö stundir og fjórðung
stundar daglega. Rikisstjórnin
mun leggja áherslu á að stuðla
að endurreisn kolaiðnaðarins
og beita álirifum sínum til ]>ess,
að hann verði skipulagður bet-
ur en verið hefir.
(Úr blaSatilk. Bretastjórnar).
F orstjórar Síldarbræ'Ösluverk-
smiðju ríkisins á SiglufirÖi, hafa
sent atvinnumálará'ðherra eftirfar-
andi skýrslu:
Lágmarkstaxtakaup var á Siglu-
firði í fyrra, og er enn, kr. 325 á
niánuði fyrir unnar 216 klukku-
stundir. Föst eftirvinna hjá hverj-
um manni 3 klukkustundir daglega,
sem greiðist með kr. 1.80 á klukku-
stund. Þessi fasta eftirvinna gerði
í fyrra 66 klukkustundir á mánuði,
eða kr. 118.80 á mánuði. Auk þess-
arar föstu eftirvinnu var önnur
eftirvinna daglega unnin með sama
tímakaupi. Helgidagur rciknast 36
klukkustundir í hverri viku, með 3
kr. kaupi á klúkkustund. Sökum að-
kallandi verka varð ekki komist hjá
að láta vinna fyrir ]>etta kaup 48
klukkustundir á mánuði, eða fyrir
kr. 144.00. Mánaðarkaup varð því
samkvæmt þessu kr. 587.80, auk
eftirvinnu, sem var umfram áður-
talda 66 klukkustunda fasta eftir-
vinntt, og verður því mánaðarkaup-
ið um kr. 600.00.
Eftir þeim söluhorfum, sem nú
ertt á afurðum verksmiðjunnar, og
sem fara síversnandi, er fyrirsjáan-
legt tap á rekstrinum. Er ]>ví að at-
huga hvaða útgjaldaliði sé hugsan-
legt að lækka.
Útborgunarverðið fyrir síldina,
3.34 fyrir rnálið, álítum við óger-
legt að lækka meira en niður í kr.
3.00. Nennir sú lækkttn, rniðað við
100 þúsund ntála vinslu, 34 þús.
kr. Þetta álit okkar rökstyðjunt við
með því, að í fyrra, er við greidd-
urn kr. 3.34 fyrir rnálið, báru sjó-
menn og útgerðarmenn svo lítið úr
býtum, að óhugsandi er að lækka
þennan útgjaldalið urn tneira ett
10%.
Samkvæmt skýrslu, er vér höf-
unt gert um afla þeirra skipa, sem
lögðu síld inn í verksmiðjuna í
fyrra, nam meðalhlutur sjómanns
af öllurn síldarafla kr. 207.00 á
mánuði á vélskipum og kr. 242.00
á gufuskipum, og urðu hásetar að
fæða sig af því. Tap var yfirleitt
á síldarútgerðinni i fyrra.
Vegna þeirra erfiðleika, er nú
steðja að verksmiðjunni, hafa
stjórnendur hennar og fastir árs-
menn boðist til að lækka árslaun sín
ttm samtals kr. 14.900.00 og nent-
ur sú lækkun 33.7% að meðaltali
á árslautt þeirra. Lækkun suntra
fastra starfsmanna er ])ó bundin
því skilyrði, að almenn kauplækk-
un eigi sér stað við verksmiÖjuna.
Verksmiðj ust j órninni sýndist
nauðsýnlegt að fara fram á lattna-
breytingu ,hjá verkamönnum í verk-
smiðjunni á þessa leið:
Sex dagar vikunnar reiknist
virkir dagar með kr. 1.25 kaupi á
klukkustund. Verður mánaðarkaup-
ið þá kr. 390.00 fyrir 312 klukku-
stundir á mánuði, og auk þess 24
klukkustundir á mánuði í helgi-
dagavinnu á kr. 2.00 á klukkustund,
eða kr. 48.00. Samtals á mánuði kr.
438.00 fyrir sama stundafjölda og
t fyrra voru greiddar um kr. 600.00
fyrir.
Auk þess bauð vcrksmiðjmtjóni-
in tryggingu á 500 klst. vinnu yfir
síldveiðitímann með kr. 2.25 kaupi
á klúkkustund, sem yrði \grcilt þótt
síldveiði brygðist.
Eftir tillögunni myndi á þessum
lið sparast urn 25 þús. krónur.
Ef viÖ eigttm að greiða sama
rekstrarkostnað og í fyrra og lög-
bundnar greiðslur til rtkissjóðs,
fyrningu og varasjóðsgjald, verður
samkvæmt núverandi horfutn ekki
hægt að greiða nema nokkura aura
fyrir hvert síldarmál. En vér höf-
um sýnt fratn á, að óhugsandi er
að skip fari á veiðar fyrir minná
en kr. 3.00 fyrir málið.
Á fjölmennum fttndi Verka-
mannafélags Siglufjarðar, er vér
sáturn og ræddum ítarlega í nær
5 klukkustundir um framangreinda
tillögu okkar, var að lokttm sam-
þykt svohljóðandi tillaga frá Gunn-
ari Jóhannssyni:
„Fundur haldinn í Verkamanna-
félagi Siglufjarðar 18. júní 1932
lýsir sig algerlega mótfallinn allri
kauplækkun meðal verkalýðsins, og
samþykkir þvt að halda fast við
kauptaxta félagsins, sem samþykt-
ur var í vetur og þá strax auglýst-
ur.“
Tillagan var samþykt tneð öllum
greiddttm atkvæðum.
í umræðunum skýrðum við ræki-
lega fyrir fundarmönnum hversu
afar ískyggilegar horfurnar væri;
aðrar síldarverksiniÖjur á Siglu-
firði hefði i fyrra orðið að leggja
árar í bát; síðan hefði ástandiÖ
versnað gifttrlega, sent nætni meira
en kr. 2.00 á hvert mál síldar, og
jafnvel óvíst hvort síldarmjöl yrði
seljanlegt. Til þess að mæta því
verðfalli, sem orðið hefði frá lágu
verði fyrra árs, yrði allir að hliðra
til, svo að reksturinn gæti hafist.
Sömuleiðis skýrðunt við frá hvað
fastir starfsmenn vildu á sig leggja
til að svo gæti orðið. Ríkisstjórn-
inni væri einnig ljóst hversu al-
varlegt ástandið væri; hún hefði
því tjáð sig fúsa til þess að leyfa
að verksmiðjan yrði rekin í ár þótt
fyrirsjáanlegt væri, að ekki yrði
greiddir vextir né afborganir og
ekkert yrði til u]>p í fyrningu og
varasjóðsgjald, og að ríkissjóður
yrði auk’alls þessa, samkvæmt þeim
horfum er nú væri, að taka á sig
fyrirsjáanlegt tap á rekstrinum,
sem myndi nema tugum þúsunda
króna, auk áhættunnar við að af-
urðirnar héldi áfram að falla í
verði, eða yrði með öllu óseljanleg-
ar.
Við óskuðum að tillögu okkar um
að verkamönnum verksmiðjunnar
yrði fyrir sarna klukkustundaf jölda
og þeir unnu á mánuði í fyrra nú
greiddar kr. 438.00, væri vísað til
nefndar eða stjórnar Verkamanna-
félagsins, og buðumst til að sýna
nefndinni áætlanir og skilríki fyr-
ir því, að ástandið væri eins og við
lýstum því. Við lögðutn líka áherslu
á, að málið yrði rannsakað, en því
var hafnað.
Guðntundur Skarphéðinsson
flutti einnig svohljóðandi tillögu:
„Fundurinn vísar málinu til
stjórnar og kauptaxtanefndar til
athugunar.“
Tillagan kom ekki til atkvæða,
þar sem tillaga Gunnars Jóhanns-
sonar var samþykt áður.
Verkamannafélag Siglufjarðar
hefir því ótvírætt, þrátt fyrir á-
standið, neitað að ganga aÖ tillögu
okkar, þótt við rnjög alvarlega
benturn mönnum á það, að sú á-
kvörðun þeirra myndi líklega leiða
til þess að verksmiðjan yrði ekki
starfrækt í sumar.
Þorm. Eyjólfsson.
Sv. Bencdiktsson.
Garöslöngup
dreyfarar og samtengingaa* og
slönguvindur nýkomnar. Sama
gæðaverðið.
VERSL. B. H. BJARNASON.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Bændur og búalið!
Munið, að Ljáblöð, Klöppur,
Steðjar, Hnoðsaumur, Hverfi-
steinar og Ljábrýnin óviðjafn-
anlegu, fást að eins hjá okkur.
Verðið að vanda hið lægsta í
borginni. — Gangið því ékki
framhjá
VERSL. B. H. BJARNASON.
Iðnsýningin.
Fratuh.
I leikfimissalnum sýnir öl-
gerðin li.f. Egill Skallagrims-
son frámleiðslu sína,sem löngu
er þjóðkunn orðin fyrir gæði.
Myndir eru þar af verksmiðju-
húsunum, utan og innan. Sýn-
. ishornunum af framleiðsluteg-
undunum er vel fyrir komið.
Ölgerðin var stofnuð af Tóm-
asi Tómassyni árið 1913. Þótti
framleiðsla ölgerðarinnar þeg-
ar i byrjun ágæt og gat sér liið
besta orð og hefir haldið því
æ síðan. Var þó starfrækslan í
smáum stíl fyrst framan af og
við ýmsa erfiðleika að etja, en
vinsældir framleiðslunnar og
eftirspurn eftir lienni jókst
stöðugt, enda varð Tómas brátt
að færa út kvíarnar. Árið 1917
reisti liann ölgerðarhús við
Njálsgötu, en 1924 voru keypt
nýtísku öígerðartæki í verk-
smiðjuna, sem stendur nú fylli-
lega jafnfætis bestu ölgerðar-
verksmiðjum erlendis. Yfir-
umsjón ölgerðarinnar er í
höndum þýsks sérfræðings í
þessum greinum, Edw. Meister,
frá Bayern, bins færasta manns
í sinni grein.
Ölgerðin h.f. Þór var fyrir
nokkurum mánuðum samein-
uð ölgerðinni Egill Skalla-
grímsson. Er Tómas Tómasson
forstjóri hlutafélagsins. — Auk
öltegundanna eru þarna sýnis-
horn af annari framleiðslu
verksm., t. d.: gosdrykkir, saft-
ir og líkörar. Hf. Ölgerðin Egill
Skallagrímsson er mikið fyrir-
tæki, sem hefirfrá upphafi not-
ið verðskuldaðra vinsælda.
Nýja kaffibrenslan sýnir
einnig framleiðsluvörur sínar í
leikfimissalnum. Kaffibrensla
]>essi var stofnuð 4928. For-
stjóri hennar er Carl Ryden. Er
liann og firmað H. Ólafsson &
Bernliöft eigendur hennar.
Framleiðsla þessarar kaffi-
brenslu liefir þegar unnið sér
miklar vinsældir. Forstjóri
fyrirtækisins hefir ágæta þekk-
ingu og langa reynslu í þess-
ari starfrækslugrein, og liafa
eigendurnir alla tíð fi'á stofn-
un kaffibrenslunnar lagt á-
herslu á að nota aðeins bestu
tegundir kaffi til brenslu, en
vélar allar eru af fullkominni
gerð. Hefir þetta alt stuðlað að
vinsældum framleiðslu kaffi-
brenslunnar. Kaffitegundirnar,
sem framleiddar eru, eru þrjár,
Ríó, Java og Mokkakaffi. Auk
þeirra eru þarna sýndar tvær
tegundir aðrar af kaffi, sem H.
Ólafsson & Bernliöft hafa á
boðstólum: Brasilko Bourbon
kaffi og Brasilko Bourbon
Extra.
Loks skal þess getið, að Kex-