Vísir - 22.06.1932, Qupperneq 4
V I S I R
Að Laugapvatni
ferðir alla daga.
NoFðupferðip
livern þriðjudag og föstudag.
Til Þingvaiia
daglega.
Fpá Sifjpeiðastðð Steindéps.
Landsins
bestu
bifreiðap.
Ný bók:;
Sfinxixm
pauf þögnina.
Skáldsaga eftir
Maurice Dekobra.
Þessi franska skáldsaga er tal-
in með bestu ástarsögum nýrri
franskra bókmenta og hefir
hlotið heimsfrægð.
Aðalútsala á
Afgreiðslu Fálkans,
Bankastræti 3.
ELOCHROM fllmur,
(Ijós- og iitnæmar)
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Nýja Bitrelðastððin
Sími 1216.
Framköllun og kopiering
------- ódýrust. ------
Sportvöruhúa Reykjavikur.
TAPAÐ-FUNDIÐ j
Kassa-myndavél tapaðist sið-
astl. sunnudag á Þingvöllum.
Uppl. í síma 470. (458
Gullarmband fundið. Ásgeir
Magnússon, Útvarpinu. (454
Baðklæðnaður tapaðist i gær
frá Sundlaugunum að vestur-
uppfyllingu. — Skilist til Vísis.
(440
Blátt leðurhelti tapaðist á
sunnudaginn frá Bergstaðastíg
niður á Laufásveg 43. Skihst
þangað. (468 1
Tapast hefir silfurnæla með
rúbin-steinum, frá Norðurstíg
upp í bæ. Skilist á Norðurstíg
5, gegn fundarlaunum. (465
Tapast liefir hvitt spjald með
blárri og hvitri snúru, á sunnu-
daginn frá Ingólfsstræti á Lauf-
ásveg. Skilist á Laufásveg 49.
(463
Upphlutsbelti, gylt tapaðist
fyrír nokkuru á götum bæjar-
ins, eða ef til vill fram Kapla-
skjól. Finnandi vinsamlegast
beðinn að gera afgreiðslunni
aðvart. (470
Tilbiinap strax
fyrir 2 krónur 6 myndir.
PHOTOMATON,
Templarasundi 3.
Opið 1 til 7 alla daga.
Aldrei hefir það
borgað sig betur
en nú, að reykja
TEOFANI
20 stk. 1.25.
Fást hvarvetna.
TEOFANI & Co. Ltd.
fr Alll með Islensknm skiputn!
Lítil sólrík ibiid
með nútíma þægindum, óskast
í ágúst eða september, á góð-
um stað í bænum. — Uppl. í
síma 1605.
Sólrík íbúð, 2 herbergi og
eldhús, til leigu. A. v. á. (459
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús. Uppl. Fálkagötu 6. (455
2—3 herbergja ibúð, ásamt
eldhúsi, með öllum þægindum,
óskast 1. okt. Hansen, Lauga-
vegs Apótek. (453
Stór sólrík stofa með aðgangi
að eldhúsi og helst baði, óskast
strax. A. v. á. (445
2 herbergi og eldhús, me'S öll-
um þægindum, óskast til leigu.
TilboS sendist afgr. Vísis', merkt
„Vélstjóri“, fyrir 28. þ. m. (522
óska eftir litilli ibúð fyrir
mæðgur, helst i austurbænum.
Uppl. í síma 1727 og 2163. (439
VINNA
1
Dugleg kaupakona óskast i
vor og sumar. Þarf að kunna
að slá. Uppl. í Versl. Visir. (456
Stúlka vön kápusaum óskast
strax. — Guðm. Guðmmidsson,
Aðalstræti 9B. (450
Telpa 11—12 ára gömul ósk-
ast til að gæta barns uppi í
Hrepp. Uppl. Baldursgötu 25.
(449
Vönduð stúlka óskast í létta
vist í forföllum annarar. Sól-
vallagötu 29. (444
Káupamaður og kaupakona
óskast í nágrenni við Reykja-
vik. Uppl. á Framnesveg 1. —
Þórður Gunnlaugsson. (438
Maður vanur heyvinnu, óslc-
ast i sumar. Uppl. Framnesveg
11 í kveld. (466
Stúlka óskast liálfan daginn.
Uppl. á Bergþórugötu 33, efstu
hæð, frá kl. 7—9. (464
Stúlka óskast i vist strax. —
Uppl. á Kárastíg 6. . (461
Járnsmiður óskast. A. v. á.
(462
Tek að mér viðgerðir og
málningu á húsum ódýrt. Krist-
inn Guðmundsson, Frakkastíg
19. — (473
EFNALAUGIN
V. SCHRAM.
Frakkastíg 16. Reykjavík.
Sími: 2256.
Útibú á Laugavegi, í lmsi
Gunnars í Von.
Kemisk fata- og skinnvöru-
hreinsun.
Alt nýtisku vélar og áhöld.
Viðgerðir allskonar.
Fljót afgreiðsla. Stórkostleg
verðlækkun: Áður kr. 10,00, nú
kr. 7,50.
Býður nokkur betur?
Statsanstalten for Livsforsik-
ring. Sparið fé til fullorðinsár-
anna. Besta ráðið er, að kaupa
líftryggingu í Statsanstalten. —
Aðalumboðsm. Eggert Claessen
hrm., Hafnarstr. 5, Rvík. (441
Hefi viðtalstima frá 2—5. —
Sigurður Hannesson, hómöó-
patlii, Þinglioltsstræti 15. (469
I
KAUPSKAPUR
Notað orgel til sölu, mjög ó-
dýrt, i Miðstræti 5. Á sama stað
sólríkt herbergi til leigu. (460
Síldarnót með bátum og öllu
tilheyrandi, til sölu. Uppl. hjá
Jóhanni Gíslasyni, netagerðar-
manni, Njálsgötu 20. Sími 1917.
__________________________ (457
Nýtt liús — tvær hæðir með
þægindum — til sölu í Hafnar-
firði. Góðir grciðsluskilmálar.
Uppl. á Ránargötu 9, Reykjavík
kl. 7—9 e. h. og Vesturbrú 4,
Hafnarfirði. (452
I nokkra daga seljum við
sumarkjóla fyrir telpur með
25% afslætti og aðra kjóla með
15% afslætti. — Versl. Nanpa,
Laugaveg 56. (446
»- ---------------
Púðastopp (kapok) 2 kr. %,
kg. Allskonar smávörur ódýrar.
Nýkomin silkiléreft, ýmsir litir.
Einnig flonel frá 0.70 meterinn.
Versl. Nanna, Laugaveg 56. (447
Alullar telpupeysur verða seld-
ar í nokkra daga með 40% af-
slætti. — Versl. Nanna, Lauga-
veg 56. (44&
Fataskápur, ódýr, til sölu.
Skólavörðustíg 33, uppi. (443
Lítið hús með þægindum á
góðum stað í hænum, til sölu.
Uppl. á Haðarstig 6, frá 6—9
e. h. ' (442
2 koffort og skrifborð
með skápum til sölu með tæki-
færisverði. Grettisgötu 43. (467
'Ýmislegt til útplöntunar; —
einnig afskorin blóm í Helhr-
sundi 6. Selt frá 9j4—3. Símí
230.__________________(424
Kasemirsjöl, falleg og ódýr.
Versl. Gullfoss. (421
Fiskbú'ðin, Kolasundi 3, símí
16x0: LúSa og rauðspretta. Nýr
fiskur daglega. (495
Tunnur
undan saltkjöti, heilar, hálfar
og kvartil, eru keyptar í Garna-
stöðinni. Sími 1241.
| LEIGÁ |
Mjólkurbúð óskast til leigu.
Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt
„Mjólk“. (451
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Klumbufótur.
að til herþjónustu, vanheilsu vegna að nokkuru.
Það eru góð skjöl og örugg .... En verið getur, að
þér talið ekki ungversku. Það væri nauðsynlegL“
„Eg er sömu sökinni seldur og hann bróðir minn,“
svaraði eg. „Eg verð að hverfa."
„Þér eruð þó ekki — strokumaður,“ sagði Gyð-
íngurinn auðmjúkur og fleðulegur, er hann nefndi
þetta óþægilega orð.
„Já — setjum að svo sé,“ mælti eg. „Hvers vegna
skyldi eg ekki vera þáð?“
„Eg þori ekki að taka að mér fleiri mál af því
tagi. Eg þori það ekki kæri hr.....hr. ....! Það
er svo mikið í húfi nú orðið, er því um Iíkt ber að
höndum •— það er of hættulegt. Eg þori ekki fram-
ar að taka ábyrgð á þess háttar.“
„Og sei, sei!“ svaráði eg. „Veri þér ekki að þvi
ama. Þér voruð rétt í þessum svifum að grobba af
því, að þér gætið greitt úr hvers konar vandamál-
um, Þér getið vafalaust útvegað vegabréf, sem mér
nægir, einhvers staðar að. Eg efast ekki um það!“
„Vegahréf! Það er .öldungis ómögulegt, kæri
lierra! Og ef eitthvert af vegabréfum mínum skyldi
misfarast, þá er mér glötunin vís. Nei, nei! Eg get
ekki utvegáð vegahréf hánda mönnmn, sem strjúka
úr hernum. Og mér er lika ógeðfelt að gera það. ..
Það er of mildl áhætta! í hyrjun styrjaldarinnar —-
já, þá var öðru máli að gegna. En svo tóku þeir
að strjúka frá Isar og Ypres! Já, og frá Verdun.
En nú er lögreglan valcandi og á verði. Nei. Það
er ekki hættandi á það! Auk þess kostar það of
mikið fé.“
Eg hélt, að vesalings rakkinn væri að reyna að
sprengja upp verðið — reyna að hafa af mér meira
fé, en það var misskilningur. Hann var lxræddur:
Það var bersýnilegt, að honum var ógeðfelt að veita
lijálp, er þannig væri ástatt.
Eg gerði að síðustu tilran til þess, að fá hann á
mitt mál. Að lokum reyndi ég gamalt bragð, sem
oft hefir hrifið: Eg sýndi lionum peningana mína.
Hann linaðist þegar, en viðhafði allskonar mótbár-
ur. Hann maldaði í móinn, jafnt og þétt, en fór þó
að lokum út úr stofunni. Hann kom fljótlega inn
aftur með hendumar fullar af óþrifalegum skjölum.
„Eg ætti ekki að gera þetta. Og eg veit, að mig
mun iðra þess. En þér hafið orðið mér yfirsterk-
ari. Eg hefi líka mætur á lir. Eichenholz — hann
er prúðmenni liið mesta og ör á fé —. Lítið nú á
þessi skjöl — þau eru handa þjóni, sem Julius Zim-
mermann heitir. Hann hefir verið kallaður í land-
varnarliðið, en orðið að hverfa úr hernum sakir
heilsuhrests. Hér eru kaui>kvittanabók hans og
dvalarleyfi, sem gildir í fimtán daga. Þessi skjöl
eru að eins til tryggingar, ef svo bæri undir, að lög-
reglan skyldi verða á vegi yðar. En — þér þurfið
ekld að óttast, að neinar spurningar verði lagðar
fyrir yður, á þeim samastað, sem eg ætla að út-
vega yður.“
„Fimtán daga dvalarleyfi!“ sagði eg. „Og livað á
eg að gera að þeim liðnum?“
„Látið mig sjá um það,“ sagði Kore lævíslegur í
máli.. „Eg get endumýjað leyfið fyrir yður. Það er
enginn vandi.“
„Og hvað á eg að ....“ sagði eg í mótmælaskyni.
„Eg ætla að koma yður fyrir hjá manni, sem er
mér vinveittur, og góður og velviljaður þeim, sem
þurfa á lijálp að lialda, eins og þér. Bróðir yðar
dvaldist lijá honum.“
„En ég þarf að vera laus og liðugur og geta far-
ið ferða minna.“
„Það er ómögulegt,“ sagði Gyðingurinn ákveðinn
i máli. „Þér verðið að leika hlutverk yðar, halda
kyrru fyrir og hafa hægt um yður, þar til eftir-
grenslunum um yður er lokið. Þá er tími til að
ráðgast um, hvað næst skuli taka til bragðs. Þarna
lxafið þér g'óð skjöl og örugg og þægilegt hf, langt
i burtu frá skotgröfunum. — Þér eruð óhultur —