Vísir - 23.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 23. júlí 1932. 198. tbl. Gamla Bíó Fósturdóttir. Framúrskarandi efnisrík og vel leikin talmynd i 8 þáttum. Efnið tekið eftir skáldsögunni „Dark Star“ eftir Lorna Moon. — Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, — Wallace Beery og Marie Dressler sem nýlega var veittur heiðurspeningur úr gulli, sem bestu kvikmyndaleikkonu Bandarikjanna. — Myndin bönnuð fyrir börn. — Móðir okkar og tengdamóðir, Helga Árnadóttir andaðist í dag á heimili sínu, Laugaveg 37 B. Reykjavik, 22. júlí 1932. Guðrún St. Jónsdóttir, Guðjón Kr. Jónsson, Valgerður Jónsdóttir, Jens Eyjólfsson, Lilja Kristjánsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Þórðar Þórðarsonar Breiðfjörð. Ingibjörg Sveinsdóttir, Áslaug Þórðardóttir, Haraldur Þórðarson, Sveinn Þórðarson. Jarðarför sj’stur okkar, Jófriðar Kristjánsdóttur, er ákveð- in mánudaginn 25. þ. m. og hefst kl. 1 e. m. frá Dómkirkjunni. Ármann Kristjánsson, Hallur Kristjánsson Þorkell Ivristjánsson. Líkkistup ódýrastar og bestar á trésmíðavinnustofunni á Laufásveg 2 A, af öllum gerðum, stoppaðar og óstoppaðar. Líkklæði og til- heyrandi. Ben. Jóhannesson. Kaupmenn! Kaupið PET dósamjólkina, hún er drýgst og ódýrust. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 linur). Lítinn peningaskáp vil eg kaupa strax. Jön Gestar Vigfússon, Hafnarfirði. Simi 60. íbúð 4—5 herbergi óskast frá 1. okt. n. k. lielst i austurbænum. Mán- aðarleg fyrirfram greiðsla. — Tilboð merkt „J & S“ sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. FÖT eru pressuð fljótt og vel fyrir kr. 2,50 lijá Karl Nielsen, klæðskera, Ingólfsstræti 23. Amatörar. Filmur, sem komið er irveð fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. ílokks drossiur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiðastððin Símar 1216 og 1870. VERICHROME u filmu. Jafnvel þótt ekki sé nema hinn minsti möguleiki til þess, nær þó „Verichrome“ myndinni, „Verichrome“ er sérstaklega hraðvirk og hefir gífurlega inikið svig- rúm. A fúlviðrisdögum — jafnvel þó að rigni — og á heiðríkum dögum breytir „Verichrome", sem kemur með mynd í hvert sinn sem í fjöðrinni smellur, hug- myndumyðar um það, hverj u myndavél- in yðar fái afrekað. — „Verichrome" er fljótari filman, meistarafilman frá Ko- dak. I heildsölu hjá Hans Petepsen, Bankastræti 4, Reykjavík. og fæst hjá öllum þeim, er Ivodak-vörur selja. Nýj» BÍÓ Miljónamærinprinn. Afar skemtileg talmynd í 9 þáttum, er byggist á atriði úr æfi HENRY FORD’S, bilakóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: t George Arliss, David Manners og Evelyn Kapp. Mynd þessi fékk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“, sem besta mynd ársins 1931. Aukamynd: Jirnrny á skógartúr. (Teiknimynd). Grípid gledistxindirnar á fluginu Ný verslun Bergsstaðastræti 61. Siæi 1225. Kjöt & N ýlenduvö rnr. í dag opnum við undirritaðir verslunina „Vitinn“ — á Bergstaðastræti 61. Verslunin hefir tvær deildir Kjöt- og Nýlendu- deild. — I kjötdeildinni munum við ávalt hafa ferskt kjöt; grænmeti og fars. — Einnig allar niðursuðuvör- ur og pylsur. Nýlenduvörudeildin hefir að bjóða allar tegundir af matvörnm, — hreinlætisvörum — sælgæti og — tóbaki. Virðingarfylst Signrðnr Þ. Bjðrnsson. Signrbergnr Árnason. Utiskemtun heldnr Ungmennafélag Keflavíkur, surinudaginn 24. júlí 1932 ld. 2, ef veður leyfir, á svonefndum Hjalla- túnum, ofan við Ytri-Njarðvíkur. TIL SKEMTUNAR VERÐUR: Ræða: Síra Eiríkur Brynjólfsson. — Upplestur: Frið- finnur Guðjónsson. — Barnasögur. — Kapphlaup drengja og fullorðinna. — Reipdráttur. — Pokahlaup. — Rólur. — Söngur. (Blandaður kór undir stjórn Frið- riks Þorsteinssonar). — DANS. — Fyrsta flokks harmonikumúsík. — Miklar og góðar veitingar á staðnum. — STJÓRNIN. Mikið úrval af allskonar vasa- og armbands- úrum bæði fyrir dömur og herra. Munið það, að allir, sem þurfa að fá sé vand- aða trúlofunarhringi, steinhringi og silfur til upphluts, fá það hvergi ódýrara en hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið. — Laugaveg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.