Vísir - 26.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. W Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, þriðjudagjnn 26. júlí 1932. 201. tbl. Gamla Bíó TAMEA Gullfalleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea.“ Aðallilutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spænsk íeikkona og ný Hollywood stjarna, leikur bæði vel og skemtilega. Jarðarför bróður míns, Jóns heitins Sigurðssonar, verka- inanns, fer fram á morgun, miðvikudag, og liefst með bæn frá Elliheimilinu kl. lýó síðd. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Hjarlans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför frú Halldóru Blöndal. Aðstandendur. Jarðarför Dagbjartar Kristjánsdóttur, sem andaðist á Yífilstaðahælinu þ. 7. þ. m., fer fram frá Aðvent-kirkjunni í Reykjavík næstk. föstudag (29. ]i. m.) kl. SVs e. b. F. b. S. D. A. Magnús Helgason. miiiimiiiiiiEiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimi Voss- eldavélar Voss- gasvélar Voss- eru tvímælalaust vönduðustu og sparneytn- ustu eldfæri, sem til íslands hafa flutst. ----------- Verðid mikið lækkað.------- Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. íiiiiiiimiiiiimmimiiiimmiimmimmiiimnimiiiiiimniimiiiiiiiii Til leign dskast nfl þegar tveggja herbergja íbúð með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Ennfremur frá 25. ágúst n. k. tvær tveggja herbergja íbúðir með eldhúsum eða aðgangi að eldhúsum. Tilboð sendist . Hollenska aðalkonsnlatinn, Hafnarstræti 1. Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið lækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Trésmíöa- og likkistu verksmiðj an RÚN. Smiðjustíg 10. Sími 1094. Veiðiréttur í Þverá, á stang- ir, er til leigu. — Upplýsingar í síma 246. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 28. þ. m. kl. 6 siðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 á fimtudag. Nie. Bjarnason & Smlth. «QOQQQQQOOOeXXXXXXX)OOQOQOI Vísis kaffið gerir alla glada. ppSBHMBHj Hressingarskálinn, Austurslræti 20. Vegna áskorana verður einnig seldur matur milli 7 ag 9 á kveldin. Sama lága verðið og á hádegismatnum. Engin ómakslaun. iexxxsoooooooootxxxxxxxxxxx OOOOOOOOOOÍXXXXSOOOOOOOOOOÍ HJöIknrtt Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. IQQQOOOOOQOOOOOQOOOOOOOOOO Nýj» Bíé Miljtnamærmgnrinn. Afar skemlileg talmynd í 9 þáttum, er byggist á atriði úr'æfi HENRY FORD’S, bilakóngsins mjkla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David^Manners og Evelyn Kapp. Mynd þessi fékk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“, sem besta mynd ársins 1931. Athygli skal vakin á því, að þessi ágæta mynd verður sýnd í síðasta sinn í kveld. Áætlunarferðir að Langarratni alla fimtudaga kl. 10 f. h. — laugardaga — 5 e. h. — sunnudaga — 10 f. h. Bifreiöastödin HEKLA, Lækjagötu 4. Sími 970. Dráttarvextir. Þeir, sem eigi hafa staðið í skilum með greiðslu útsvara þessa árs fyrir 1. ágúst n. k., verða að greiða dráttarvexti samkvæmt lögðm. Dráttarvextir eftir 1. ágúst eru 1% á mánuði. Bæjargjaldkerinn. Kaupmenn I _ Kaupið PET dósamjólkina, hún er drýgst og ódýrust. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (4 línur). Verslid við Kökugepdina Skjaldbreid. Sími 549. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Amatörap. Framköllun og kópíering best og ódýrust lijá okkur. — Kodak-filmúr fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Sími: 1683. Er hflð yðar slæm? Ef þér hafið saxa, sprungna húð, fílaponsa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, sem er hið full- komnasta hörundslyf, er strax græðir og mýkir liúðina og gerir hana silkimjúka og fagra. Varist eftirlíkingar. Gætið þess að nafnið Rósól sé á umbúðunum. Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfja- búðinni Iðunn og viðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.