Vísir - 08.08.1932, Page 1

Vísir - 08.08.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 8. ágúst 1932. 213. tbl. Gamla Bió Þrir Dútima fóstbræönr, Afar skemtileg og spennandi talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: WILLIAM BOYD og DIANE ELLIS, sem er ný og töfrandi kvikmyndastjarna. Sýnd í sídasta siim. Jarðarför föður okkar, Magnúsár Sigurðssonar, fer fram þriðjudaginn 9. ágúst ld. 2 og hefst með bæn á heimili dótt- ur þess látna, Þórsgötu 25. Asbjörg Magnúsdóttir. Sigríður Magnúsdóttir. Heyrdu KalliT Að hverju ertu að leila? Þú gengur búð úr húð og kaupir hvergi neitt? Eg ætlaði að fá mér klæðaskáp og föt og margt fleira, en þetta er alt svo dýrt. Þá hefir þú ekki hitt á rótta staðinn, Ivalli minn. Farðu María Markan. KMQOQOQQQQOQOQOQQQQOQQQQOtKXXlOOQQQQOOOQQQQOOQOOOOOOOI Einsöngur. Endurtekin söngskrá. í Gamla Bió þriðjudaginn 9. ]j. m. kl. 7% síðd. stundvíslega. Við hljóðfærið: Frú Valborg- Einarsson. Aðgöngumiðar fást i hljóðfæraverslun Iv. Viðar og bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt, í Gamla Bió eftir kl. 7 á þriðjudag. Af sérstökum ástæðum er mat- og veitingastofa í fullum gangi, í miðbænum, til sölu nú þegar.------ Tilboð, merkt: „Veitingastofa“, sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. 2 tarna siltarplett. Matskeiðar og Gaffla'r — Desertskeiðar og Gafílar — Te- skeiðar — Hnífar — Ivökuspaðar — Tertuspaðar — Sósu- skeiðar — Sykurskeiðar — Rjómaskeiðar — Súpuskeiðar — Fiskspaðar — Ávaxtaskeiðar — Kökugafflar — Áleggsgafflar — Ávaxtaskálar—- Rjómaskálar — Kökubakkar — Ávaxta- hnífar o. m. fl. Yfir ágúst verður búðin lokuð frá 12—1 y2. K. Einarsson & Björnsson. Skrifstoiustalka vön vélritun (Underwood ritvél) óskast nú þegar. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, merktar: „Vélritun", sendist afgreiðslu Vísis. Veitið athygliT Confektöskjur frá 1 krónu, Confekt, Súkkulaði, Brjóst- sykur, Ávextir, nýir og nið- ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk- tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Verslunin „Svala“, Austurstræti 5. il!!lllllilliil!8ll!IIHEðEi!iliil{(lligIfí Tveggja manna „Chrysler“'bifreið til sölu. — Uppl. hjá Helgu M. Níelsdóttur, Njálsgötu 1, uppi, kl. 19—21. ílIIIIIIIlllilllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilll! Ný slátrað dilkakjöt, ný svið, hjörtu og lif- ur. Nýjar gulrófur og næpur. — A laugardag verða nokkrir kroppar af dilkakjöti seldir með lækkuðu verði. — Alt sent heim. — Simi 2216. Kjðtbúðin, Hverfisgötu 82 (við Vitastíg)-. 10.000 kp. skuldahréf með 1. veðrétti i nýju húsi óskast keypt. Seljend- ur sendi tilboð, þar sein tilgrein I sé livert veðið er, til Visis fyrir annað kveld (í). þ. m.), merkt: „10.000“. Áfskorin blúm fást fallegust og ódýrust i Blómaversluninni á Laugaveg 8. Tilboð óskast í að byggja húsgrunn og bilskúr úr steinsteypu á Bú- staðabletti 6 við Elliðaár. Upp- lýsingar í Húsgagnverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Tilleign. Neðri hæðin í búsinu Galtafell, I Laufásveg 46, er lil leig'u frá 1. október næstkomandi. Uppl. í síma 1344. Iíbúð, 2 herbergi og eldhús « með öllum þægindum — g óskast frá 1. október eða g fyr. — Tilboð, með til- g greindri leigu, leggist inn p á afgr. þessa blaðs, merkt: X „Góð íbúð“. ií 3 XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Nýjx BÍ6 Hans hátip skemtir sér Þýsk tal- og söngva-skop-kvikmynd í 9 þáttum. Aðal- hlutverlc leika hinir óviðjafnanlegu skopleikarar: Georg Alexander og Hans Junkermann, ásamt hinni fögru þýsku leikkouu Lien Deyers. Myndin sýnir bráðskemtilega sögu um léttlyndan fursta, sem GeorjT Alexander Ieikur af miklu fjöri. Aukamynd: VORDRAUMUR, teiknimvnd í 1 þætti. Sýnd kl. 9. iii niii—iiinn ll■■l■llllll■lll^llllllll liim»wnmriKfíMMKínTnmirrn^^ Hér með tilkvnnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulega móðir og tengdamóðir, ekkjan Steinunn Jónsdóttir, frá Seyðisfirði, andaðist á Landspitalanum í gær. Reykjavik, 8. ágúst 1932. Svanhvít Óladóttir. Davið Þorláksson. Skemtibáturinn KELVIN fer <laglega lil Viðeyjar kl. 8l/í> árdegis frá Steinbryggjunni og á sunnudögum, þegar veður leyfir og næg þátttaka býðst kl. 1^2» kl. 3—6—8. Upplýsingar í sima 1340. Fargjald 50 aura. Ól. Einarsson. Fiskbúðin á Laufásveg 37 ; --- sími 1663, —— er opnuð aftur. —— Allskonar fiskur á boðstólum. Reynið viðskiftin þar. Þrastalundup FljótsMíd daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Akureyri þriðjudaga og föstudaga. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Fálkinn flýgnr fit. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. Heildsölubirgðir hjá Hjaita Bjðrnssyni &[Co. Símar: 720, 295. x x X X *OOOOOÖO<XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.