Vísir - 08.08.1932, Side 4

Vísir - 08.08.1932, Side 4
V I s I R Ættj arðarást* Gef þú oss, drottinn, góða menn, guðsmenn og spámenn eins og forðum, hetjur, sem lýð með lífsins orðum lyft geta liátt og vakið enn; volduga menn og viljasterka, vikingalið til stórra verka, varðmenn, sem kynda vonabál voraldarlýð með eld í sál. Gef þú oss, drottinn, góða menn, gullaldar kraftaskáld, er syngja voraldarljóð, sem alþjóð yngja, algáða, sanna, heila menn; hugsjónamenn, er hefji lýðinn liátt yfir svik og flokkastríðin, bindindislej’sis blóðug rán — bróðurmorðanna stærstu smán. Amatðrar. Látið okkur framkalla, kopíera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd með nýjum áliöldum frá K O D A K, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í Amatördeild THIELE Austurslræti 20. Gef þú oss, drottinn, mikla menn, morgunstjömur á himni þjóða; lausnarmenn Islands — landsins góða, langt er að settu marki enn. Spámanna börn, af hugarhæðum, liilla sjá landið ríkt af gæðum, framtíðarlandið, lofað þjóð, ljómandi í morgunsólarglóð. Gef þú oss, drottinn, góða menn, göfuga, iiæfa til að stjórna vaxandi þjóð, og fúsa’ að fórna frelsinu lífi’ og kröftum enn; leiðtoga, scm með lögum byggja landið, og engar mútur þiggja, en láta gilda lög og rétt, lýðum sem ber í hverri stétt. Pétur Sigurðsson. Að Ásðlfsstððnm í Þjðrsárdal, sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig að Ölfusá, Þjórsá og í Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastðð Kristins. Sími 847 og 1214. Eitt af skáldum vorum, sem daglega neytir G. S. kaffibætis, sendir honum eftirfarandi ljóðlínur. Inn til dala, út við strönd, íslendinga hjörtu kætir, „G. S.“ vinnur hug og hönd, hann er allra kaffibætir. Dilkaslátur fást nú flesta virka daga. Sláturfélagiö. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis, ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árd. 5 manna bifreiðar altaf til leigu í skemtiferðir. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Sími 1232. Heima 1767. Ðaglega nýtt grænmeti í Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppáðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið Iækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Trésmíöa- og líkkistuverksmidjan RÚN. Smiðjustíg 10. Sími; 1094. Amatðrar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. B O co Vi H cg 5. Z r' >■ O Kl e-H > <1 w G w tr B5 Oí cr o CB » <T> i-l a > o a w ö > w i U1 O «1 <T> co 2 5‘ p Ui a> 03 a> 3 co B B I HÚSNÆÐI Stórt og sólríkt kjallarapláss (ibúð) við miðbæinn fæst til leigu 1. október n. k. fyrir hreinlegan iðnrekstur. — Uppl. í síma 994. (80 Upphituð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Góð ihúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. 2 í heim- ili. Uppl. i síma 961. (144 2 herbergi og eklhús óskast 1. okt. i vestur- eða miðbænum. 3 fullorðnir í heimili. — Uppl. í síma 2027. (142 , Stórt loftherbergi, sem má elda í, til leigu. Bræðraborgar- stíg 3 B. (140 3—4 herbergja íbúð óskast frá 1. okt. — Jón Halldórsson, ríkisféhirðir, Stýrimannastíg 3. (147 3 lierbergi og eldhús óskast i nýtisku húsi 1. okt. — Uppl. i síma 548.' (155 I TILKYNNING Vil taka i skiftum ónotliæf orgel fyrir nýuppsett. Óðinsgötu 30 A. (148 r KAUPSKAPUR Barnarúm og körfustóll til sölu. — Uppl. á Spilalastíg 10,. uppi. (138 Lesbók Morgunblaðsins, inn- bundin, öll frá byrjun, Sögur etc. Jóns Trausta, til sölu. — A. v. á. (145 Vöruflutningabifreið til sölu í góðu standi. Uppl. Kárastíg 9 A._______________________(153 Yillubygging á eignarlóð til sölu. Verð 35.000 kr. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. (152 Lítið, nýtt steinhús með öll- um þægindum, til sölu. Verð 12.000 kr. Haraldur Guðmunds- son, Ljósvallagötu 10. (151 I I VINNA EFÍÍALAUGI n V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími; 2256. Hreinsar og bælir föt ykkar. — Lægsta verð borgarinnar. — Nýr verðlisti frá 1. júlí Karl- mannsfötin aðeins kr. 7.50,. Býður nokkur betur. Altnýtísku. vélar og áhöld. Sendum. Sækj- um. Komið. Skoðið. Sannfærist. 50—60 ára kvenmaður ósk- ast á mjög létt heimili suður með sjó. Uppl. Kánargötu 13. (143- Stúlku vantar á Frakkastíg 22, strax. (141 Ivaupakona óskast á gott heimili i Borgarfirði. Uppl. lijá Einari Helgasyni. Sími 72. (139 Stúlka óskast strax. Frú Snjó- laug Bruun, Laugaveg 13. (150 Sendisveinn óskast. Gleraugna- búðin, Laugaveg 2. (149 Stúlka óskast 2 mánaða tima. Klapparstíg 42. (140 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. í síma 2341. (15í r TAPAÐ - FUNDID I Tapast hefir regnhlif fyrir innan Elliðaár. Skilist á afgr^ blaðsins gegn fundarlaunum. (137 Tapast hefir víravirkisnæla á leið upp í bæ. Uppl. Brávalla- götu 8. (133 F JELAGSPRENTSMIÐ JAN. Klumbufótur. „Og að því loknu ?“ „Það er of snemt að tala um leikslokin, svaraði eg. „Eg skal sjá um, að Des fái þessi skilaboð,“ sagði Monica. „Eg ætla sjálf að færa honum þau.“ „Nei, Monica,“ sagði eg. „Eg vil ekki að . ... “ ^ „Francis,“ .... hún talaði nú svo lágt, að varla heyrðist .... „lífi minu hér í landi er lokið“ .... hún benti mér á hin svörtu klæði sín........„Karl féll við Predeal fyrir þrem vikum.......IÞér hlýtur að vera það jafnljóst og mér, að eg er flæld í þetla mál, alveg eins og þú og Des .... og eg ætla að taka þátt i hættum ykkar, ef þú vilt taka mig á burt með þér .... það er að segja ef þú . ...“ Henni varð orðfall. Eg lieyrði nú að stólum var hrundið til í skálan- um og að staðið var upp frá borðum. „Náðuga greifafrú — yðar er að skipa fyrir,“ sagði eg. „Þér vitið náðuga frú, að cg hefi beðið árum saman ....“ Klumbufótur þrammaði eftir skálagólfinu á leið til dyranna í setustofunni. „Eg bjóst ekki við, að greifafrúin mundi auð- sýna mér þvílíka náð .... eg hafði ekki dirfst að vona, að þér munduð hjálpa mér, náðuga frú .... eg fer héðan miklu léttari í skapi, náðuga frú.“ Klumbufótur stóð i dyrunum og hlustaði á þessi stamandi þakklætisorð mín. „Þér getið flutt farangur yðar liingað á morg- un, um leið og þér komið,“ sagði Monica. „Skógar- vörðurinn mun tilkynna vður, livenær þér eigið að koma.“ Hún gaf mér merki um, að eg skyldi fara, og er eg gekk á burtu heyrði eg hana segja: „Hex-ra doktor! Get eg fengið að eiga tal við yður ?“ XVIII. KÁFLI. Ðesmond segir frá. Eg var staddur í knatlboi-'ðsstofu hallarimxar. Þótti íxxér auðsætt, að stofan mundi lítið liafa ver- ið notuð — loflið vaF saggafult og húsg'ögnin rj7k- ug. Samt senx áðxxr braixix þar eldur á arninum, og á borði í einu liorninu lágxx skjöl í lxrúgum. Klumbufótur var húinn samkvæmisklæðum. Hann hló dátt, og hið breiða skyrtubrjóst hans gúlpaði út og hristist við hláturinn. Samt senx áð- ur var eg ekki að hugsa xmx hann i svipinn —- og eg liugsaði ekki lieldur um ógnandi skammbyss- una, sem hinn mikli hrammur lians beindi að mér. Eg hlustaði xxf alefli. Eg óttaðist að eitthvert hljóð gæli komið upp urn návist bróður míns í garðin- um. En xiti fyrir var alt kyrt og Iiljótt. Klumbufótur hló enn, er hann gekk áleiðis til mín. Hann gekk liratt og í-akleitt til míix og þótt- ist eg' þá vita, að hamx ætlaði að skjóta mig. En ætlun lians var að eins að koixiast að baki mér og, loka hurðinni. Haixn liratt við mér og hrakti mig lengra inn í stofuna um leið og liann lokaði. Dyr þær, er hann Iiafði koixiið inn um, stóðu opnar. Hann liafði ekki af mér augun, og miðaði stöðugl á mig skamnxbyssunni. Þvi næst hrópaði lxanii: „Schmabc!“ Eg heyrði létt fótatak og' liðsforinginn einhendi trítlaði inn í stofuna. Hann nam staðar skyndilega*. er hann konx auga á mig. Því næst læddist hann tilgerðarlega hringinn í kring unx mig og muldr- aði fyrir munni sér: „Nú gefur á að líta!“ „Gott kveld, dr. Sexxilin!“ mælti hann á enska tungu. „En hvað mér þykir gaman að liitta yður aftur! Jæja þá, Okewood karlinn! Hérna ber þá saman fundunx okkar! Hvernig líst yður á það? — Hr. Júlíus Zimmermann —“ nxælti liann ennfrem- ur á þýsku — „það er reglulega ánægjulegt að hitta yður aftur!“ Auðheyrt var, að hamx liafði tönn og tungu úr hverjum manni og kunni málvenjur og málkæki Bi-eta og Vesturheinxsmanna. — Mig sárlangaði til að lúberja hann — slá hann í rot, þö að liann væri fatlaður maður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.