Vísir - 10.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla: ✓
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn 10. ágúst 1932.
215. tbl.
G&mla Bíó
Hin tðfrandi Ioðkipa.
Þýsk talmynd í 9 þáttum, tekin samkvæmt slcáldsögunni:
„Ich geh’ aus und du bleibst da“. —
Aðalhlutverk leika:
CAMILLA HORN og HANS BRAUSEWETTER.
Skemtileg og vel leikin mynd.
NýslátraO dilkakjöt
Verðið lækkað.
MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211.
MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. Sími 812.
KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685.
Allskonar málningavörur!
Titanhvíta, Zinkhvíta, hreinsuð Terpentína, Fernis,
Ijós og dökkur, tvísoðinn, Politurbæs og vatnsbæs. —
Hið viðurkenda „Blink“-gólflakk á kr., 3.25.
Penslar og fleira.
Málarabúðin,
Laugaveg 20 B.-Sími 2301.
Inngangur frá Klapparstíg.
ÖH málningarvinna á sama stað.
Alt fyrsta flokks vinna.
Tækifæriskaup.
Kvenstrigaskór með háum og
lágum hælum verða seldir
næstu daga með tækifærisverði,
fyrir kr. 2.50 og 3.00.
Lárus G. Lúðvígsson.
Skóverslun.
Norsk firma
söker forbindelse með eksportör av törket faare-
kjött for straks levering. Billett med prisopgave
mrk. „God kvalitet“ i bladets eksp. f. v. b.
Verðlækknn
á dilkakjöti. — Nýjar rófur.
Verslunin
Kjðt & Fiskur.
Símar 828 og 1764.
Daglega
nýtt
grænmeti
í
Dilkaslátup
fást nú flesta virka daga.
Sláturfélagið.
við íslenskan búning, keypt af-
ldipt liár. Einnig bætt í og gert
upp að nýju gamalt hár.
Hárgreiðslustofan
„PeplaM
Bergstaðastræti 1.
Til Akureyrar á föstudag kl.
8 árdegis, ódýr fargjöld.
Til Sauðárkróks, Blönduóss
og Hvammstanga á mánudag
kl. 8 árd.
5 manna bifreiðar altaf til
leigu í skemtiferðir.
Bifreiðastöðin Hringurinn.
Skólabrú 2.
Simi 1232. Heima 1767.
Þessi skemtibátur
fæst leig'ður i lengri og skemmri
ferðir með vélstjóra. Upplýs-
ingar gefur Lárus Elieserson,
Vesturgötu 40. Sími 612.
IÍO ár
höfum við selt rafmagnsperur, og á hverju
ári hefir salau aukist, vegna þess að reynsl-
an liefir sýnt, að hinar viðurkendu „V I R“
Hafmagnsperur eru bestar, en þó ódýrastar.
Aðeins 1 króna stykkið!
Helgi Magnflsson & Co.
Ilafnarstræti 19.
Nýja Bíó
öiappaskot irúarinnar.
(Der kleine Seitensprung).
Þýskur lal- og hljómgleðileikur i 10 þáttum, tekinn af
Ufa. — Aðallilutverkin leika:
Renate Miiller og Hermann Thimig,
er lilutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik siim i
myndinni: „Einkaritari bankastjórans“. í þessari mynd,
sem er fyndin og skemtileg, munu jjau einnig koma að-
dáendum sínum i sólskinsskap.
Kappreiflar
verða haldnar hjá Hróarsholti i-Flóa á sunnudaginn kemur
og befjast kl. 1 e. b. Margir góðir hestar reyndir.
IIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIBIIIIBIIIIIIEIIIIIIIIIIBIIIIIIÍllIIIIIIIIIIIIilIllgSIIIIIIIEEIIIIi
sem þér kaupið áf kaffinu i blárönd-
óttu pokunum með rauða bandinu, því
meiri líkur eru lil að þér lil jólið vinn-
inga þá, er þegar hafa verið auglýstir,
og dregið verður um 10. septémber
næstkomandi.
8 ára reynsla tryggir gæðin
Kaffibrensla
O. Johnson & Kaaber.
ínillllllllllliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiil
Trésmiðafélagr
Rey kj avíkur
ler skemtiferð til Svartsengis og Grindavikur, næstkomandi
sunnudag. — Til skemtunar verður:
Ræða, söngur, reiptog o. fl.
Þaulvanur harmonikuleikari verður með í förinni. Lagl
verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árdegis. Farið verður i
kassabilum. Fargjald 6 krónur fyrir manninn fram og til baka.
Frítt eftinniðdagskaffi í Grindavík.
Trésmiðir, fjölmennið og takið gesti með ykkur. — Þetta
verður besta skemtun félagsins á þessu ári.
Aðgöngumiðar fást hjá Zimsen og Brynju.
Skemtinefndin.