Vísir - 10.08.1932, Side 3

Vísir - 10.08.1932, Side 3
y i s i r Þn*astalundup Flj ótslilí d daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. li. og 5 e. h. Akureyri þriðjudaga og föstudaga. vafasamt, að ríkissjóður beri nokluira ábvrgð á þeim. Ef til vill eru þau raunverulega hrein .„svindil“-fyrirtæki, sem enginn ber lagalega ábyrgð á! — Og slíkur ófögnuður er settur til höfuðs atvinnurekstri einstak- linga, undir stjórn manna, sem vitanlega vilja allan atvinnu- rekstur einstaklinga feigan. Fer það nú ekki að verða nokkuð augljóst, að til alls j)essa brasks muni vera stofnað fyrst og fremst í þeim tilgangi, að koma •einstaklings atvinnurekstrinum á kaldan klaka og til þess að ryðja stefnu kommúnista braut? Ef lialda á þessum fyrirlækj- um áfram, þá er alveg óhjá- ikvæmilegt að skipa stjórn þeirra og starfrækslu með lög- um og tryggja það, að þau séu rekin eftir lieilbrigðum reglum, þannig m. a., að þau njóti engra ivilnana eða fríðinda sem rikis- stofnanir, sem geri alla sam- kepni einkafyrirtækja við þau fómögulega. En ef þá kæmi í ljós, að þau (ríkisfyrirtækin) reyndust ekki samkepnisfær, þá .á auðvitað að leggja þau niður.. / Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 11 stig, ísa- firði 10, Akureyri 10, Seyðisfirði ;8, Vestmannaeyjum 9, Stykkis- hólmi 8, Blönduósi 10, Hólum i Homafirði 10, Grindavík 11, Færeyjum 10, Julianehaab 2, Angmagsalik 5, Hjaltlandi 12, Tynemouth 14 stig. (Skeyti vantar frá Raufarliöfn og Jan Mayen). Mestur liiti hér í gær 15 stig, minstur 10 stig. Úr- koma 2,1 mm. Sólskin 13,0 sl. Yfirlit: Lægð fyrir sunnan land .á hrcyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland: Austan og norðaustan gola. Skýjað loft 'ög dálitil rigning. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Norð- austan og norðan gola. Viðast úrkomulaust en skýjað. Norð- urland, norðausturland: Breyti- leg átt og hægviðri. Sumstaðar úálitil rigning. Næturþoka með ströndum fram. Austfirðir, suð- austurland: Austan gola. Rign- íng öðru hverju. Hjúskapur. I gær voru gefin saman i lijónaband ungfrú Magnea Kristjánsdóttir, Laugavegi 49, og Kristján Bjarnason, stýri- maður á Gullfossi. — Þau fara utan á Gullfossi í kveld. 1 dag voru gefin saman í hjónahand ungfrú Sigrún Jón- atansdóttir, Þorsteinssonar kaupmanns, og Axel Blöndal cand. med. Þau fara utan á Gulll’ossi í kveld. Kveldúlfs-botnvörpungarnir liafa litið aflað að undan- förnu vegna slæmra gæfta. Skallagrimur liefir nú fengið alls 5100 mál, Þórólfur 5300, Snorri goði 5200, Egill Skalla- grímsson 4000, Arinbjörn hers- ir 5000, Gyllir 5300 og Gull- toppur 4700 mál. Kristmann Guðmundsson. Ein af skáldsögum Kr. G.: „Brúðarkjóllinn“, er nú komin út í enskri ])ýðingu vestan liafs, á kostnað hins mikla bókafor- lags „Cosmopolitan Boolc Cor- poration“. — Sagan er þýdd af O. F. Theis og lieitir á ensku: „The Bridal Gown“. Hún hefir lilotið góða blaðadóma vestan hafs. Bifreiða og bifhjólaskoðunin. Á morgun ber að koma með til skoðunar bifreiðir og bifhjól R. E. 951—999. Happdrætti K. R. Munirnir, sem dregið verður um, eru til sýnis í glugganum hjá Haraldi. Happdrætlismiðar fást í verslun H. Á. G.s. Botnia er væntanleg lúngað frá út- löndum kl. 5 e. h. i dag. E.s. Esja kom úr hringferð í dag. Kolaskip kom i gærkveldi til G. Krist- jánssónar A Go. E.s. Suðurland kom frá Borgarnesi í gær- kveldi. E.s. Gullfoss fer til útlanda í kveid. E.s. Goðafoss fór vestur og norður i gæi'- kveldi. Farþegar voru tæplega 60 talsins. Kappreiðar í Flóanum. Kappreiðar fara fram næst- komandi sunnudag hjá Hróars- liolti í Flóa. Margir góðir liest- ar verða reyndir. Sjá augl. sem birt er i blaðinu í dag. Trésmiðafélag Reykjavíkur fer skemtiferð lil Svartsengis og Gríndavíkur næstkomandi sunnudag. Margt verður til skemtunar. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árd. Sjá að öðru leyti augl., sem birt er í blaðinu í dag. Útflutningur á lýsi nam i júlimánuði 112.590 kg„ verð kr. 22.130, en á timabilinu jan.—-júli 3.350.440 kg., verð lcr. 1.574.280. Á sama tima í fyrra 2.510.880 kg„ verð kr. 1.610.440. Til bágstöddu ekkjunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N„ 20 kr. frá N. N„ 5 la’. frá G„ 3 kr. frá Á„ 5 kr. frá Ó. J. Áheit á Hallgrímskirkju i Saurbæ, afhent Vísi: 3 kr. frá H. Áheit á Strandarkirkju', afhent Vísi: 3 kr. frá G. S. Útflutningur á síldarolíu nam í júlímánuði 134.500 kg„ verð kr. 13.100, en á timabilinu jan.—júlí 3.001.840, verð kr. 457.280. Á sama tíma í fvrra 2.142.060 kg„ verð kr. 358.470. Gengið í dag: Sterlingspund ...... Kr. 22,15 Dollar.............. — 6,39 100 ríkismörk......— 152,37 — frakkn. fr.....— 25,20 — belgur .......... — 88,64 — svissn. fr.....— 124,80 — lírur............ — 32,79 — pesetar ..........— 52,35 — gyllini ..........— 257,90 — tékkósl. kr. ... — 19,09 — sænskar kr. ... — 114,07 — norskar kr. ... — 111,11 — danskar kr. ... — 118,58 Gullverð íslenskrar krónu er nú 58,40. FRAMKÖLLUN. KOPlERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Yflr Kaldadal til Borgarfjarðar fer bíll á morgun. — Ódýr fargjöld. Ferðaskrlfstofa íslands Sportvöruhús Reykjavíkur. í gömlu símstöðinni. Sitni 1991. Að Ásðlfsstððam I Þjdrsárdal, sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastðð Kristins. Sími 847 og 1214. KaupmennT Kaupið PEEK’S TE. Það er best og ódýr- ast. — Heildsölubirgðir hjá H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Áætlunanfepöir tii Búðardals og Blönduðss þriðjudaga og föstudaga. Til Akureyrar fara bilar á fimtudag og föstudag u.k. — Sæti laus. Bifreiöastööin HEKLA, simi 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Útflutningur á fiskmjöli nam í júlímánuði s.l. 635.550 kg„ verð kr. 130.270, en á tíma- bilinu jan.—júli 2.506.110 kg„ verð kr. 597.940. Á sama tíma í fvrra 2.578.200 kg„ verð kr. 794.630. Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar. (Útvarps- kvartettinn). 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Valsar, eftir Bralims. Söngur: Kvartett og kvintett úr „Grímuhall- inu“, eftir Verdi; Sextet úr „Lucia di Lammer- moor“, eftir Donizetti og Kvartett úr „Rigoletto“, eftir Verdi. 20.30 Fréttir. Músik. í berjamó. —o— Nú er „berjatíminn“ hyrjað- ur og öll hörn og marga fleiri langar í berjamó. Þau eru ekki lengi að fara herin umliverfis fjölmennið, og þá taka bilarnir við.og flvtja marga langa vegu til berja. Lalvast er, að suma vantar auraráð til að uota híla, og þrevttar mæður sitja heima með hópinn sinn, þegar ýmsir ó- þreyttir aka af stað. Margur vill vafalaust bæta úr því, en einhverjir verða að hafa forgönguna. Sóknaniefnd og kirkjunefnd dómkirkjunnar bjóðast til að taka þá forgöngu að sér í sum- ar, og dagblöðin og margt greiðvikið fólk mun væntanlega fúst til að stvðja það. Tilætlun- in að bjóða fátækum börniun og mæðrum þeirra i berjaför í smáhópum — t. d. 100 í hverj- um — annað hvort til Þing- valla eða eitllivað skemra (Tröllafoss, Kaldársel eða Kambabrún). Vitum ekki hvað hóparnir verða margir, þvi að enginn er sjóðurinn til að greiða ferða- kostnaðinn. hft -jUlt ineð Islenskam skipaai' Á fyrsía fundinum, sem við mintumst á þetta, var það eina mótbáran: Hvaðan fáum við féð til að bjóða öllum þeim bömum, sem liér er um að ræða, ef nokkrum þeirra er boðið? Morguninn eftir fundinn fékk einn fundannanna bréf frá gest- gjafanum í Valhöll, þar sem hann bauðst til að gefa 200 fá- tækum börnum miðdegisverð, ef komið væri með þau héðan í berjamó til Þingvalla. Hann hafði enga hugmynd um þessa ráðagerð okkar eða að maðurinn, sem bréfið fékk, væri nýkosinn i framkvæmda- nefnd þessa máls. En okkur fanst það vera bending um, að óhætt væri að ráðasl i þetta: BUaeigendur mundu lána vagna fyrir litið, eða sumir fvrir ekkcrt og aðrir gefa krónumar, seni færu í íerðakostnað. í hráðina tölum við ekki nema um 2 Þingvallaferðir og 100 manns í hvorri. Verður önn- ur á mánudaginn, en hin á mið- vikudaginn i næstu viku — ef veður levfir. — Daghlöðin taka væntanlega á móti gjöfum til þessa fyrirtækis, hvort sem ])að er seðill eða ódýr bilferð, sem veitt er. Gerið svo vel að láta oss vita sem allra fyrst, þér, sem ætlið að létta undir með fyrstu ferð- ina — á mánudaginn kemur. Reykjavík, 9. ágúst 1932. S. Á. Gislason. AlþjóSasýning í Brussel. —o-- Aiþjóðasýning verður lialdin í Chicago næsta vor, eins og kunnugt er, en tveimur árum siðar verður alþjóðasýning mikil haldin í Brússel, höfuð- horg Belgíu, og er þegar farið að undirbúa þá sýningu af kappi. Verður það mesta iðnað- ar og framleiðslusýning, sem haldin hefir verið þar i landi og ein með mestu sýningum, seni lialdin liefir verið í Evrópu. Á ráðstefnu, sem haldin var í París og 29 þjóðir sendu full- trúa á, var samþykt, að enga alþjóðasýningu skvldi lialda í Evrópu í ár og næstu 2 ár, vegna Brússel-sýningarinnar 1935. Eimfremur er ákveðið, að eigi verði haldin önnur alþjóða- sýning í Belgiu fyrr en í fvrsta lagi árið 1950. Öllmn þjóðum verður hoðið að taka þátt í sýn- ingunni 1935 og á henni gefst mönnum kostur á að kynna sér framleiðslu þjóðanna á flestum sviðum. M. a. verða þarna sýnd liverskonar listaverk þjóðanna. Þar verður rafmagnstækjasýn- ing, radíótækjasýning og þar verður sérstök sýning lialdin í tilefni af hálfrar aldar afmæli Kongóríkisins í Afriku, sem hcyrir undir Belgíu. Alþjóða- sýning var seinast lialdin i Belgíu árið 1910, en flæmsk sýning, sem mjög var rómuð, var lialdin í Antwerpen fyrir tveimur árum. Happdrætti verður sett á stofn til þess að liafa upp í sýningarkostnaðinn, en að öðru leyti verður kostn- aður við sýningarhaldið greidd- ur af oi)inberu fé. Tólf þjóðir tiafa þegar tilkynt, að þær ætli að taka þátt i sýningunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.