Vísir


Vísir - 10.08.1932, Qupperneq 4

Vísir - 10.08.1932, Qupperneq 4
V I S I R Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þér þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þér þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. Kaupid ódýrt allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborða, betri teg- und en áður hefir þekst hér, en samt ódýrari. Fjaðrir og fjaðrablöð, kúplingsborða, viftureimar, pakningar,gúmmíbæt- ur, gúmmímottur, gangbrettalisla, vatnskassa, framhjólalag- era, kei’ta- og ljósavira, ljósaperur, rafkerti, mörg merki, hlið- arlugtir, afturlugtir, lugtagler, glerþurlcur, lyftur. Allskonar bolta og fóðringar, bögglabera (nýtt patent), f jaðraklemmur og margt fleira, rafgeyma, 13 plötu, blaðna, að eins 48 kr. Haraldur Sveinbjarnarson, Laugavegi 84. Sími: 1909. Eitt af skáldum vorum, sem daglega neytir 1 G. S. kaffibætis, sendir honum eftirfarandi j ísá 'biBíí ljóðlínur. Inn til dala, út við sirönd, n íslendinga hjörtu kætir, < ;\Vj >*swí4| „G. S.“ vinnur hug og hönd, ^Misvfrííál J w hann er allra kaffihætir. i ' fm w Norskar loftskeytafregnir. Oslo, 9. ágúst. NRP—FB. í Höidalsfjord (Sunnfjord) hefir tvítugur piltur, Andreas Seljeseth, skotið föðurbróður sinn til bana, með haglabyssu. Frændi lians, Henrik Seljeseth að nafni, hafði um skeið átt lieima vestan liafs. Pilturinn hefir verið handtekinn og verð- ur fluttur á geðveikrahæli til rannsóknar. Deilur höfðu verið um eignarréttinn á óðalsjörð- inni og hafði sá, sem drepinn var, nýlega fengið eignarrélt sinn á jörðinni viðurkendan. Áhöfnin á skipinu Elf frá Álasundi, sem fórst við Spitz- bergen 29. júlí, er komin til Harstad á skipinu Ingertre. Þfeg- ar skipið fórst, komst áhöfnin í skipsbátana og reri tii Hopen- höfða (Kap Hopen). Sást til þeirra þar af Ingertre. Elf liafði lent i ofviðri og kom leki að iskipinu. Þegar Stavangerfjord var á leiðinni frá Bergen til Stavanger í gær, fór fram þráðlaust viðtal milli skipsins og ritstjórnar Ti- dens Tegn. Er þetta fyrsta þráð- iausa viðtalið um norska stöð, með þeim iiætti, að þeir sem lalast við, geta rætt saman fyr- irstöðulaust (duplekstelefon- forbindelse). Hvalveiðaskipið „Pioneer“ kendi grunns við Spitzbergen i gær, en náði sér út aftur. Leki er kominn að skipinu og liall- ast það á stjómborðshlið. Björg- unarbáturinn Jackson hefir ver- ið sendur frá Tromsö skipinu til aðstoðar. Sigorðnr Thoroddsen verkfræðingur. Tek að mér mælingu lóða, hallamælingu, vegamælingu og ýms önnur verkfræðingsstörf. Frikirkjuveg 3. Sími 227. Við- talstími 4—6 e. h. Nýjar kartðflnr, norskar og danskar á 10.75 i 50 kg. pokum. í lausri vigt á 15 aura */> kg. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. llllllllllllllllllllllIllllllllllHlllllllt VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. imiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimii i / TAPAÐ FUNDIÐ | Neðri liólkur af kvensvipu liefir tapast milli Árbæjar og Baldurshaga. Uppl. í síina 1947. (183 Gull-lindarpenni, merktur „E. P.“ hefir tapast frá Reykja- vík að Álafossi. Finnandi vin- samlega beðinn að skila honum gegn fundarlaunum á skrifstofu Ólafs Gíslasonar & Co., Hafnar- stræti 10. (178 Svart veski með nokkrum krónmn tapaðist. Skilist til Jón- ínu Rósinkransdóttur, Tjarnar- götu 3. (201 TILKYNNING Sá, sem hirti Ford-hjólið í Svinahrauni fyrra sunnudag, geri aðvart á Vörubílastöðinni eða sima 2395. (198 LEIGA Verkstæðispláss til Tjarnargötu 10 A. leigu. (158 { HÚSNÆÐI I Maður i fastri stöðu óskar eft- ir 3ja lierhergja íbúð ásamt góðri geymslu og öllum þæg- indum 1. okt. n. k. Tilboð, er tilgreini leiguupphæð, sendist afgr. \'isis fyrir 15. þ. m. merkt: „1. okt.“ (196 2 herbergi og eldhús óskast 1. eða 15. okt. Tvent fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Sjó- maður“, sendist Vísi fyrir 15. ágúst. (195 íbúð, 3 stofur og 1 herbergi og eldhús, með ýmsum þægind- um, til leigu í Suðurgötu. A. v. á. (203 3 herbergi, stúlkuherbergi og eldhús, með nútíma þægindum, óskast við miðbæinn 1. okt., fyrir barnlaus hjón. — Uppl. i sima 783. (190 Sólrík ibúð, 3 lierb. og eld- hús, á stofuhæð á Laufásvegi 44, ásamt geymsluherb. i kjall- ara, og aðgangi að þvottahúsi, til leigu 1. okt. (188 Sólrík 4—6 lierbergja íbúð með öllum nútíma þægindum, til leigu i Vinaminni, Mjóstr. 3. (187 4 herbergja íbúð með nýtísku þægindum vantar mig 1. okt. Þorlákur Björnsson. Sími 8 og 608. (186 Maður i fastri slöðu óskar eftir ibúð, 3 herbergi og eldliús, l. okt. n. k. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Tilboð, merkt: „Góð umgengni“, leggist á afgr. Visis. (185 Húseigendur eiga völ skil- visra leigjenda á Húsnæðis- skrifstofu Reykjavikur í Búnað- arfélagshúsinu (uppi). Opin ld. 11—1 og 6—9. Sími 2151. (180 Húsnæði. Maður í fastri vinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi 1. okt. Tilboð, merkt: „84“, leggist á afgr. Vísis fyrir 20. þ.4 m. (177 3 herbergi og eldliús til leigu 1. okt. á Hallveigarstig 10. — Verð: 115 krónur á mánuði. — Nánari upplýsingar gefur Guð- laugur Lárusson, Hverfisgötu 16. Heima milli 7 og 8 síðdegis. (209 Herbergi með sérinngangi óskast 1. okt. — Tilboð, merkt: „H.“. sendist Vísi. (207 Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð 1. okt. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. Vesturgötu 30, uppi. , (206 3—4 herbergi og eldhús til leigu við Grettisgötu frá 1. sept. eða 1. old. Uppl. gefur Ásgeir Guðmundsson lögfr., sími 1277. (204 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Tvær stofur og eldhús sem næst miðbænum, óskast 1. okt. Uppl. á slu-ifstofu Land- smiðjunnar. Sími: 2033, milli 6—7! (155 Stofa með sérinngangi til leigu strax. Uppl. á Vatnsstig 9. (189 Til leigu 1. okt. 3 herbergi og eldhús á Vesturgötu 33. (179 r KAUPSKAPUR Svefnlierbergishúsgögn sem. ný til sölu ódýrt. A. v. á. (193 Lítið notuð bíladekk á „Fiat“, stærð 835-f-135, óskasl kevpt. Uppl. Baldursgötu 29. Ragnar Ólafsson. Kl. 7—9 síðdegis. (184 Ilefi til sölu ágæla snemm- bæra kú. Dan. Danielsson. (202 Gulrófur fást daglega í gróðr- arstöðinni, ódýrt. Einar Helga- son, sími 72. (200 Hefi kaupendur að húsum. stórum og smáum. Hefi m. a. tvö hús til sölu, hvort með 2 þús. kr. útborgun. Jón Hansson, Grettisgötu 20 A (199 Rósir og fleiri afskorin blóm. einnig kaktusar í pottum, í Hellusundi 6. Seld allan daginn. Simi 230. (742 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson. Simi 2105, hefir fjölbreytt úrvai aí veggmyndum, ísl. málverk, bæSi' 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stæröum. VerSið sanngjarnt. (5°S‘; r~ VINNA Stúlka sem er fhnk og vön hússtörfum, óskar eftir ráðs- konustöðu hjá góðum manni nú strax eða með haustinu. Til viðtals á Smiðjustíg 6, uppi, eft- ir kl. 6 í kveld. (197 . _______i___________l__ Ungur maður, sem liefir lært, trésmíðar og er vanur sveita- vinnu, óskar eftir atvinnu. — Uppl. Fjölnisvegi 8. (194 ! Veitið athygli! í Þingholtsstræti 33 er alls- konar karlmannsfatnaður og kvenkápur tekið lil viðgerðar og pressunar. (192 Ung, þýsk stúlka með versl- unarskólaprófi, sem vél- og hraðritar, óskar eftir skrifstofu- starfi. Tilboð, merkt: „Þýska- land“, sendist Vísi fyrir 14. ág. (191 Reiðhjól og’ barnavagnar. Viðgerðir ódýrastar. Vönduð vinna. Allar tegundir kjóla til sölu. Reiðhjólaverkst. „Þór“r við Hótel Heklu. (182 Saumar. Tek að mér allskonar sauma- skap lieima. Upphlutar, skyrtur og svuntur, bamaföt o. fl. Mjög sanngjarnt verð. Sauma einnig lieima hjá fólki. Guðrún Bald- vinsdóttir, Bergþórugötu 21. (181 Stúlka, sem er æfð í mat- reiðslu, óskar eftir sjálfstæðrí stöðu (á stærri stað helst). Til- boð, merkt: „Matreiðsla“, send- ist til dagblaðsins Vísis, fyrir 24. þ. m. ' (208 EFNALAUGIN V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími: 2256. Hreinsar og bætir föt ykkar. — Lægsta verð borgarinnar. — Nýr verðlisti frá 1. júli Karl- mannsfötin aðeins kr. 7.50r Býður nokkur betur. Alt nýtísku vélar og áhöld. Sendum. Sækj- um. Ivomið. Skoðið. Sannfærist. FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.